Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 6
 ALÞYÐUBLAPIÐ________________ Miðvikudagur 24. jan. Ið4&. Flugvöllur íPalestínu Myndin sýnir útsýnisturn við flugvöllinn í Lydda í Palestínu, en sá flugvöllur er talinn einn hinn fullkomnasti í allri Vestur-Asíu. Frh. áf 4. síðu. að segja höarinn, sem kom undir mig fótunum. Nokkrir erfiðlelk ar voru með vatn, og þurftum við að láita bora um 180 metra táJ að fá' gott vatn og nóg af þvi.“ Kristján var lengi formaður lestrarfélagsins Austra í byggð íhans, og geymdr hann enn bæík ur þess. Munu það vera um a-ll/t að 1000 bækur, gamlar og nýj ar. Er öldu-ngurinn óþreytandi við lestur og fylgisit vel með öllu, sem fram fer á Íslandi. Þeigar ég kom til hans, var harin að lesa Tómanm, og Andvari og prédikanir séra Haraldar Niels eonar l'águ á borðinu bjá hon- nm. Stór mynd af Jóni Sigurðs syni hókk yfir rúrni hans og í herberginu mátti sjá margar fjölskyldiumyndir, allt frá móð ur gamla mannisáins, sem var á upphlut, til ungra stúlkna með varalit og pilta í einkennisbún ingum hersdns. ,Hvernig lýst þér á Eimsflrip?' spnrði Kristján gamli mig, og mú var sem líf færðist aftiur yfir hann. „Það er ljóta má'lið!“ Ég setti upp spekingsisivip, en viðurkenndi að ég væri ókunn ugur þessu Eimskipmáli, því að ég hefði ekki ~éð seinustu blöð að heiman. Svo bárust samrseð urnar að ísienzkum stj órnmál- um og ég komst brátt að því, að Kristján gamli, sem fór frá íslandi áður en núvera^di flokk ar voru til, var ákafur Fram- sóknarmaður. Og ef ykkur ffinnst það of víðtækt að segja Framisóknarmaður, þá má geta þess, að hann er ákaifur Jónas- armaður. Hann ræðir þasisi mál við alla heima'menn, sem kom ið hafa tiíl hans, en honum lýst ekkert á það, að hann befpr enn aðeins fiundið einn fylgis- mann Jónasar meðal stúdent- amna, sem hjá honum hafa ver ið. Það hefur þó ekkert dregið úr aðdáun hans á Jónasi, — iblessuðum ikarlin.um, eins otg Kriistján kenust að orði. )rHeyrðu, þefldrirðu þennan XX (iþekiktur Menzkur stjórn- málamaður)?“ spyr Rri'stján naeð álhiugann sflrinandi út úr gömjju aujgunum. „Fallegur igutti það!“ Eg sá þetta í gegn- 'um hann, þegar ég Las um haxm, hérna um árið! — Um sjálf- &tæðiamáiið! Ég helld að YY (annar þekktuæ maður) sé versti maður, sem ísland hefur átt. Það getur verið að kommúnist amir sóu verrd! En þekkirðu þennan riitstjóra þama! Það er vúst bezti strákur!“ Ég spurði gamla manninn, hvort hann læsd ekki andistæð ingablöð Tímans. — „Jú, óg hef mú séð þau, en það er bölvað sikoflpbragð af þeim!“ svaraði ihann og fyflgdi þvd vel eftir. „Annars skilst mór á greáninni flians ZZ (þekktur maðux) — það er víst bezti karl, að rnenn fái 200 til 250 krónur á viku Og kvenfólk 100 tii 125, og það er alveg maignað helvíti. Fáið 'þið ekki Tiímann?‘ Ég gat efldd sa<gt að óg fengi Túmanm, og ég var ekki eims visis um að Fraimsókn mundi fá medrihluta í næstu kosnimgum og Kristján var, en ég spurði íhann uim stúdientana, sem hefðu flieimsótf liann á umdan mér. „Þeir eru ágiætir, blessaðir isitrákarnir,“ svaxaði hann. „Þeir eru rétt einis og gömlu smala- drengirnir voru. Þeir geta sumg ið og kveðið, og þeir geta látið eins og þeir séu heima hjá sér, blassaðir atrákarnir.“ iÞetta gladdi mig að heyra, en nú var orðið áliðið dags og mál fyrir mig að bveðja. Ég varð að 'lofa karlinum að heim sækja hann afitur, er ég kæmi tifl Garða — og hef í hyggju að gera það. Hann hefuæ verið í Ameríku í tæp 60 ár, en er eins ísienzkur og hugsazt gæti. Slíikir menn eru eims og minn- ismerflci um fliina íslenzku þjóð arsál. reisfar á næsta ári Meðai þeirra eru, GagnfræSaskóIi Reykja- víkurf fæðingardeild í Reykjavík og hús- mæSraskólar á ísafirSi og I Borgarnesi P'FÁ Guðjóni húsameistara Samúelssyni ríkisins, hef ur blaðinu borizt greinargerð um teikningar að ýmsum opin berum byggingum, sem upp drættir hafa verið gerðir að á s. 1 ári. Er hafin bygging á mörgum þessum húsum, en öxmur verða væntanlega reist á næsta ári,' eða minnsta kosti byrjað á framkvæmdum við þau........................... Fer hér á eftir greinargerð íhúsameistaira ríkisins: „Gerðir hafa verið uppdrætt að eftirtöldum húsum á teikni- stofu húsameistara rikisins ár ið 1944. Gagnfræðaskóli Reykjavík- ur, fæðingardéild i Reykjavík, húsmæðraskóli i Borgarfirði og á ísafirði. Bygging allra þess- ara húsa verður hafin svo fljótt sem veður leyfir, nsesta vor. Sjúkrahús í Keflavík og Pat reksfirði, sjúkraskýli á Vífils- stöðum. Læknisbústaður ásamt sjúkraskýli, einnig dýralæknis- bústaður á Egilstöðum á Hér- aði. Skólahús og leikfimihús í Grafarnesi. Hellissandi, Holta- st'öðum, Bolungarvík, Sand- gerði, Arnarstapa og Núpi í Dýráfirði. Læknishús á Sel- fossi. Prestsseturshús í Óláfs- Vík. Verkamannahús á Norjð- firði og Akranesi. Fangahús i Hafnarfirði. Öll fyrrnefnd hús eru annað- hvort fullgerð eða í smíðum. Fyrir Fiskifélagið hafa verið gerðir uppdrættir að húsum í Reykjavík og Keflavík, en ekki mun vera ákveðið hyenær þau verða reist. Byggingarkostnað- ur allra fyrrnefndra húsa verð ur rúmlega 13 milljónir króna. Á árinu 1944 hefir teiknistofan einnig séð um framkvæmdir á breytingum og aðgerðum á um 25 eldri húsum ríkisins, víðs- vegar um landið. Kostnaður við framkvæmdir þessar, nem ur um 1.2 milljónir króna. Eins og yfirlitið ber með sér, er mjög miklu fé varið til opin berra bygginga, en áceiðanlega hefðu framkvæmdir orðið miklu meiri, ef ekki 'hefði verið svo mikill skortur á vinnuafli. Gagnfræðaskóli Reykjavíkur er gerður fyrir 4—500 nemend ur. í honum eru sérkennslu- stofur fyrir náttúrufræði, eðlis fræði og teikningu, einnig er lítið bókasafn með lesstofu. Handavinnustofa stúlkna og smíðasalur karla, í miðju skólahúsinu er stór saluF „hall“. Úr honum er geng ið inn í allar kennslustofurnar. Salur þessi rumar um 450 manns í sæti og verður notaður sem hátíðasalur skólans, einn ig verður hann notaður sem kvikmynda- og fyrirlestrarsal ur. Húsmæðraskóli ísafjarðar verður fyrir 32 námsmeyjar, en í húsmæðraskóla Borgar- fjarðar fyrir 30. í báðum skól unum er heimavist fyrir allar námsmeyjar, einnig íbúð fyrir forstöðukonu, kennslukonur og starfsfólk er skólamir þurfa á að halda. Fæðingardeildin hefir rúm fyrir 54 sængurkonur, þar af 4 sérherbergi fyrir fæðandi konur. í fæðingardeildinni verða auk þessa: ’ Skurðstofa, röntgenatofa, rannsóknarstofa, vöggustofur, kennslustofa stúd enta og skrifstofa og smádeild, þar sem fram á að fara skoðun á barnshafandi konum. í byggingarálmu er gengur út frá sjálfri fæðingardeildinni eru 2 herbergi fyrir yfirljós- móður, 2 stór herbergi fyrir að stoðarljósmæður, 2 herbergi fyrir yfirhjúkrunarkonu, 1 stórt herbergi fyrir aðstoðar- hjúkrunarkonu og íbúið fyrir 15 ljósmæðranema og ýmsar geymslur. í Keflavíkurspítala eru rúm fyrir 21 sjúkling, en i Patreks fjarðarspítala er rúm fyrir 19 sjúklinga. í báðum spítölunum sem verða mjög vandaðir, éí skurðstofa, aðgerðarstofa, her- bergi fyrir röntgen og ljóslækn ingar, einnig íbúð fyrir allt starfsfólk spítalanna. Sjúkraskýlið á Vífilsstöðum er fyrir 25 sjúklinga og 10 starfs menn, og í sjúkraskýlinu á Eg ilsstöðum er rúm fyrir 10 sjúkl inga.“ Félag: Suðumesjamanna í Reykjavík hélt nýársfagnað að Hótel Borg laugardaginn 13. jan. síðastliðinn. Fagnaðurinn hófst með borðhaldi og sátu það á fjórða hundrað manna. Ræður fluttu for- maður félagsins Egill Hallgrímsson kennari, Rvík, Kristinn J. Magnjs- son, málarameistari, Hafnarfirði, Finnbogi Guðxnundsson, útgerðar- maður frá Gerðum, Ársæll Árnason, bókaútgefandi, Rvík ög séra Eiríkur Brynj ólfsson, prestur að Útskálum. Þórður Eínarsson, skáld frá Nýlendu í Garði, orti kvæðl í tilefni af fagnaðinum, er var lesið upp áf Fr. Magnússyni, stórkaupmanni, er stjórnaði sam- kvæminu. Milli ræðanna sungu allir viðstaddir ættjarðarsöngva, Að loknu borðhaldi var stíginn dans fram eftir nóttu. Almenn gleði og hrifning ríkti í fagnaðin- um, sem fór mjög virðulega fram. Þess skal ennfremur getið, að félag ið hélt jólatrésfagnað fyrir böm félagsmanna og gesti í byrjun þesea mánaðar. Kom þangað fjöldi barna, er skemmtu sér með ágæt- um. HerkænskubrögS..... Frh. af 5. síöu. Eíns og ^ást í kvikmyndinni „Sigur í eyðimörkinni,“ geröi Rommel varnir sínar veikar ýio E1 Álamein, af ásettu ráði. Hefði Mpnitgoimery stefnt þangað höf uðsókn sinni hefði nazistunum verið mesti greiði gerður, því með því móti hefði þeim tekizt að innikróa aðal-herafla Breta með hliðarsókn eins og áður er frá skýrt. — En Montgomery sá gegnum þess háttar klækja- bragð. — . . - ' En nú skyldi enginn halda, að einungis nazistar hafi reynt áð beita brögðum í yfirstand- andi hernaði. Til eru þau at- vik, sem ekki er hægt að upp- lýsa fyrr en stríðið er búið. En þó er hér ein saga. Einu sinni sem oftar vildi svo til, að Þjóð- verjar höfðu beitt brögðum, er Englendingar höfðu ekki séð fyrir í tæka tíð. Þjóðverjar höfðu viljandi lagt á flótta og Bretar farið í slóð þeirra og orð ið heldur hált á því. Ekki tókst Þjóðverjum þó að innikróa Bretana, en gátu samt liæglega hrakið þá aftur til baka. En ekki vildu Bretar láta við svo búið sitja, heldur vildu hefna fyrir sig í einhvern hátt. Óg þeir tóku það til bragðs að safna saman eins mörgum tómum flöskum og þeir gátu, fylltu þær með vatnd, og stiflfltu þeim upp í fallega röð þvert fyrir endann á götu einni í borpi því sem barizt var um. Strax þegar Þjóðverjar sáu flöskuröðina héldu þeir, að þar væri um al- varlega hindrun að ræða. Liðs- foringjar þeirra komu saman til þess að áætla hvað gera skyldi til þess að Englendingum yrði ekki kápan úr þessu klæðinu. Og nokkrir klukkutímar liðu án þess að nokkuð markvert gerðist. Þá heyrðist skyndilega.;hvell- ur. Riffilskytta, sem lá í fylgsni a að giska hálfa mílu frá flosk- unum skaut í eina þeirrá og þár með var hún úr Sögunni. Aftur var skotið,— og önnur flaska hvarf úr röðinni. Þannig hélt þetta áfram unz allar flösk urnar höfðu verið skotnar nið- ur. Nazistar höfðu valið fyrir- taks skyttu til þess að vinna á vatnsflöskum Bretanna og hún hafði ekki komið nær flöskun- um en það, að öllu' var óhætt, éf þær skyldu vera fullar af sprengiefni, — og ekki kom Þjóðverjunum til hugar að sækja fram um þumlung fyrr en þessari gífurlegu hindr,un væri rutt úr vegi. Þannig gat einföld röð af brothættum vatnsflöskum hald ið Þjóðyerjum í skefj.um klukku tímum saman. — ilkynnin Viðsképtavirsgr vorir eru vin- samlegast beðnir að snúa sér framvegis til h. f. Kol & Salt með kolapantanir sínarr þar eð h. f. Kol & Salt hefir fekii a‘S sér af- greiðslu á kolum fyrir oss. Hringið I síma 1120, sem er af- greiðslusími h. f. Kol & Salt. Kolaverzlun Suðurlands h. f. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.