Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 7
Miðyikndagur 24. jan. 18f4$. Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Nætúrákstur annast Litla bíla- átöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.30— 13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur 19.00 Þýzkukerensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. ’ 20.30 Kvöldvaka: a) Ólafur Ól- afsson kristniboði: Gengið á Fusiyama. — Ferðasaga. b) 21.00 Soffonias Thorkels son: Ferðahugleiðingar — (Helgi Hjörvar). c) Kvæði kvöldvökunnar. b) Asmund ur Helgason frá Bjargi: Frá séra Hallgrími Jónssyni á Hólum (Ragnar Jóhannes- son). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Leiðrétting. í greininni „Hvíti sykurinn og áróðurinn fyrir honum“ í gær hefir misprentazt 1—5 mg. í stað 1.5 mg., þar sem minnst var á B-vítamínsþörfina. Dagsbrúnarfundurinn Frh. af 2. siðu. týrum þeirra með Dagsbrún. Þeir vita að það er tilgangs- laust að semja við menn, sem svíkja alla samninga og síðast en ekki sízt vilja þeir ekki bera neina sameiginlega ábyrgð með kpmmúnistum á stjóm þessa stærsta verkalýðsfélags lands- ins í stríðslokin, þegar fyrirætl anir kommúnista eiga að koma til framkvæmda. Hins vegar er B-listinn bor inn fram til þess að gefa reyk vískum verkamönnum tækifæri il þéss að svipta kommúnista völdum í félaginu. Lýðræðis- sinnaðir verkamenn hafa því gert skyldu sina gagnvart fé- lagi sínu og stéttarbræðrum sín um. Þeir hafa nú vakið þá hreyf ingu sem mun verða kommún isturn að falli --- og til gæfu og gengis fyrir félagsskap verkamanna. Ber nú hverjum einasta Dags brúnarmanna, sem er ljóst hvað kommúnistar hafa i undirbúh- ingi með félagið að sameinast í andstöðunni gegn þeim og kjósa B-listann. Félagslíf. % Frammarar Fundur í kvöld kl. 8.30 fyrir meistara og 1. flokk í Aðal- stræti 12. Áríðandi. — Mætið stundvís- lega. HAFNARFJÖRÐUR Kristileg samkoma í Zion í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. ALÞYÐUBLAÐIÐ Frh. af 2. síðu. rannsókn á flugslysum, og ýjnis legt fleira.“ ’ ' j — Flugleiðirnar? Flugferðirnar koma til með að verða mikið um Island, en líka beint frá Ameríku til Skot lands. Það má segja að um tvær höfuðleiðir verði að ræða. Ann ars vegar frá Ameríku beint til Skotlands, þaðan til baka um ísland, og héðan til Ameríku. Þetta myndi verða hin svo kall aða „hraðferð“ það er að segja í stórum hraðfleygum flugvél- um. Hin leiðin er svo aftur á móti frá Ameríku, með við- komu á Grænlandi og íslandi og síðan til Skotlands og sömu Ieið til baka. Þessi leið er eink- um fyrir minni flugvélar, sem þurfa að hafa marga viðkomu- staði, og ferðafólk, sem með þeim er og vill sjá sig sem víð- ast um. Leiðin frá Ameríku, beint yfir Atlantshafið, mun hins vegar verða mikið farin af stærri flugvélum, eins og áð ur segir. Það má því búast við, að ís- land verði mikið ferðamanna land eftir stríðið, þegar hinar alþjóðlegu flugsamgöngur hefj- ast, og veitti okkur ekki af að hefjast þegar handa um undir búning undir það, því eins og nú er, þá erum við algÁlega vanbúnir, að taka á móti gest- um, þó ekki væri nefnt nema gistihúsaleysið, ennfremur verð ur ekki hjá því komizt, að byggja stóran flugvöll norðan lands, til þess að flugvélarnar geti haft viðkomu þar, þegar flugskilyrði eru óhagstæð hér sunnanlands/* Skipsljórafélagið Ald- an Framhald af 2. síðu ingar, en öðru hvoru hafa kom ið fram menn, inna-n þingsins, sem barizt hafa fyrir því. Einn ig sagði hann frá áökmn, ssm urðu uon þetta mál 1927, þ&gar við borð lá, að öll skip yrðu köll uð í höÆn vegna fram kominn ar tillöigu frá þáverandi ríkis- stjóm um undanþáguheimtild hahda ráðherra, svipaðrar þeirri, er Steingrímur Aðal- sbéin'ssan heifur borið fram og fehgið samþykkta í efri deild. Foirmaður taldi rétt að skýra fundarmönnum frá þeisisU, þótt langt væri um lið'ijð, því að svo gæti farið, að sömu aðferð þyrfti nú að beita til að kveða þeninan undanlþágu'dxaiuig niður.- Hann las upp bréf, sem Far- „ manna og fiskimannasamiband íslandis hatfði ritað all'þinigi, þar sem harðlega er mótmælt breyt ingairtdillögu Eystednis Jóinssonar ií n. d., oig þass faisitlega vænzt, að fnuimvarpinu yrðd að efni til ekki breytt fx'á því, sem 7. og 8. þing F. F. S, L lagði til. Næstur tók til máls Gísli Jó.nsison, aiþingismaður og sagði frá mieðiferð frumvarpsins í e. d. og afskiptum hans af því, og gat harnn þess, að hann hefði þar túikað málstað frumvarps- ins með smávægilegum breyt dnigum. Hann gat þess, að þeg ar sjávarútvegsnefnd e. d. befði hafa frv. tiil meðferðar, hefðd erugiinn ágreiningur verið um það. Hann talaði um þotta langt mál og var ákveðinn þedrrar skoðúniar, að ekki væri nedtt réttlæti í því, að auka réttindi manma' án aukins lærdóms. Þá tóik til máls Sigurjón Á. Ólafs , Eon og talaði langt mál og var fylgjandi frumvarpinu eins og það var skýrt , á fundinum. Hann taldi það ekki ná nokk urtri áitt ,að þegar tæki þau og Ríkisstjórnin vill fá ráð siöfunárréii yfír hús næi ríkisins A LLSHERJÁRNEFND neðri deildar alþingis flytur frumvarp til laga um breytingu á lögum frá 7. /apríl 1943 um húslaleigu. « Er frumvarp þetta í tveimur greinum svo hljóðandi: 1. gr. Eftir 1. mgr. l.'grein- ar, laganna komi ný málsgrein, : svo hljóðandi: Enn fremur getur ríkisstjórn in sagt upp leigusamningum um húsnæði sem ríkið hefir eign azt fyrir 9. september 1941, sé aðkallandi nauðsvn á að rýma fyrir opinberum starfsmanni eða starfsfólki, sem lögskylt er eða óhjákvæmilegt að sjá fyrir húsnæði, eða ef brýn þörf er fyrir húsnæði vegna skvifstofu halds eða annarrar starfrækslu í opinbera þágu eða vegna ný- bygginga eðst brevtinga á hús- eignum ríkisins. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. • í greinargerð frumvarpsins segir svo: Frv. þetta er flutt eftir beiðni rikisstjórnarinnar, og fylgdi þvi svo hljóðandi greinargerð: „Húsaleigulögin hafa staðið í vegi þess, að rikisstjórnin gæti notað í opinbera þágu hús næði, sem ríkissjóður á og átti, áður en þau tóku gildi. Á árun um, sem lög þessi hafa haft gildi, hefir húsnæðisþörf í op- inbera þágu aukizt mjög mik- ið, og hefði verið eðlilegt, að ríkisstjórnin hefði getað geng- ið að húsnæði í sínum eigin húsum, meðan það entist. Slíkt var revnt, og var leitað til dóm stólanna um það, hvort ríkið gæti ekki komizt að húsnæði sinu, en það tókst ekki. Ef frumvarp þetta yrði að lög um, væru lítilvægir hagsmunir fyrir borð bornir, en ríkisstjórn inni yrði veitt nauðsynleg heim ild til ráðstöfunar á húsnæði handa starfsfólki því, sem henni er skylt að sjá fyrir húsnæði og Ihanda nauðsynlegum opinber- um skrifstofum." Nefndarmenn hafa óbundn- ar hendur um frumvarpið eða einstakar breytingartillögur, sem fram kynnu að koma. öýraverndarinn 7. og 8. tölublað 30. árgangs eru nýkominn út. Af efni blaðanna má nefna, Molið varlega, Heirrr- alningar, Að haustnóttu (kvæði). Jólarósin (gamall þýzkur sálmur) Gullið mitt, Vitur liestur, Bæn hestsins, Hundarnir mínir, o. m. fl. skip, asm notuð væru, yrðu bctri og f’UilLkomnari en áður var, að auka réttindi þeirra, er mánnist hafa lært. E’nnifremur óku til máls Þorsteinn Árna eon, Jón E. Bergsveins'son, Kristján Bergsison. og Konráð Gís'lason. Fulltrúi Vélsrtjórafé laigs Ísilandls, Þorsteinn Árna son, lýsti yfir því, að hans félag myndi srtyðja Öildufélagið í því, að fiullur sigur næðisrt í þessium ágreiningi. Að síðustu var kosin fimm mamna, nefnd, sem á að vinna að því við formenin þingflokk ancna _og einsrtaka þimgmenn, að vilji Öldufélagsins og samþykkt ir 7. og 8. þings F, F. S, í. nái fram að ganga. Einnig var sam þykkf heimild fyrir félagsstjórn ina að kalla alla meðlimi sína, sem á sjó eru, í land, fáist ekki lauisn í þessu málí, eirns og að frarnan greinir. F. U. J. F. U. J. Félag ungra jafnáðarmanna heldur í fxuidarsal félagsins í Bankastræti 25. jan. 1945 kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Nútíðarkonan og þjóðfélagið: Guðjón B. Baldvinsson. 3. Upplestur Baldvin Halldórsson. 4. Önnur mál. Félagar f jölmennið. Stjórnin. i Verkamannafélagið Dagsbrún | stjórnar, varastjórnar, stjórnar Vinnudeilu- sjóðs, endurskoðendur og trúnaðarráðs félags- ins fyrir árið 1945 hefst í skrifstofu félagsins í • Alþýðuhúsinu föstudaginn 16. jan. n. k. kl. 4 e. h., og stendur yfir til kl. 10 e. h. Laugardaginn 27. jan. hefst kjörfundur kl. 1 e. h. og stendur yfir til kl. 11 e. h. Sunnudaginn 28. jan. hefst kjörfundur kl. 10 f. h. og stendur yfir til kl. 11 e. h. og er þá kosningu lokið. Samhliða fyrrgreindum kosningum fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla innan félags- ins um tillögur félagsfundar frá 10. jan. s. 1. um umboð fyrir miðstjórn Alþýðusamband íslands til að gera heildarsamninga um kaup og kjör. Kjörstjóm Dagsbrúnar. i Húiwefningamóf verður haldið að Hótel Borg. föstudaginn.2. febr. og hefst með borðhaldi kl. 7.30 s. d. Áskriftarlistar liggja frammi í verzlunni Brynja, hjá Eymundsson og verzllunni Olym- pia, Vesturgötu 11. Stjórn Húnvetningafélagsins. Greftir Eggertsson Frh. af 2. siöu. einni tíð, og mætti hér á flest um eða öllum aðalfundum Eim skipafélags íslends, sem full trúii Vestur ísilendinga. Árið 1919 köm Grettir fyrst tiifl. Íslands og dvaldi hér þá um tveggja mánaða tíma og ferð aðist nokkiuð um landið, meðal anmars til Akureyrar. Finnst honum mikil breyting vera orðin á höfuðborginini frá þeim tíma. Sikýrð-i hann blaðamönnu'num frá því, að 13. janúar hefðu ís lendingar vestanhafs haldið fjöl mennt samsæt til heiðurs Thor Thors og konu hans, og var boðið þangað ýmsum sendi mönnum íslands, sem dvalið hafa fyrir vestan að undan fömú, meðal þeirra gssta voru Hallgrímur Benedikitsson, Guð miundur Hlíðdal og fleiri. Grettir lauk un.gur prófi í rafmagnsfræði í Manitoba. Hann átti heima í Winnepeg til 23 ára aildurs og dvaldi síðar á ýmsum stöðum í Kanada um nokikurra ára skeið en síðustu 15 árin hefur hann verið í Ba'ndarí'kjiunium og á nú heirna í New York. Skemmtun heldur félag austfirzkra kvenna í samkomuhúsinu „Röðull“ föstu daginn 26. þ. m. kl. 9 e. h. Til skemmtunar verður þar einsöng- ur, gamanvísnasöngur og fleira og að lokum verður stiginn dans. Aust firðingum svo og öðrum skal á það bent, • að ágóði sá er verða kynni af skemmtun þessari renn ur til styrktar fátækum sjúkling- um af Austurlandi, er hér liggja í sjúkrahúsum. Jafnframt því, að sækja þarna ágæta skemmtun, leggja menn þar fram skerf sinn til þeirra, er engrar skemmtunar fá notið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.