Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 1
OtvarpiS: 20.25 Útvarpssagan „Kot- býlið og komslétt an“. 21.15 íþróttaerindi í. S. í.: íþróttir og kirkj an. 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál. 5. sfðan Qytur í dag grein um prússnesku junkarastétt- ina, sem komið hefxir ali ' mikið við pólitíska sögu Evrópu undanfarnar ald- ir. \ XXV. árgangiur. Föstudagur 26. janúar 1945. 21. tölublað. Brúðuheimilið eftir Henrik Ibsen Leikstjóri: Frú Gerd Grieg Leikflokkur frá Leikfélagi Akureyrar S Sýningar verða: 29„ 30. og 31. janúar og 1. og 2. febr. Uppselt á frumsýninguna. Aðgöngunaiðar að hinuin sýningunum verða I seldir frá kl. 2 í dag. Grímudansleik heldur félagið Iaugardaginn 10. febrúar næst- komandi í „Röðli“. Þátttakendalisti liggur í Bókaverzlun fsafoldar. — Félag- ar hafa forgangsrétt að miðum til 3. febrúar. Ef eitthvað verður þá óselt, verður það selt utanfélagsmönnum. Aðgangur takmarkaður. Skemmtinefndin. AÐVORUN Reykvíkingar eru alvarlega að- varaðir um að láta ekki drykkjar- vatst renna að óþörfu. Sé hætta á að vatn frjósi í pípum að néttu til, ber að loka aðalstopp- hana hússins að kvöidinu og tæma pípurnar. Leka krana, pípur o. þ. h. ber að láta Baga svo að sírennsli eigi sér ekki stað. Verði eftirlitsmenn varlr við sí- rennsli, verður Bokað fyrir vatnið í viðkomandi húsi. Vatnsveita Reykjavíkur. Undirritaður gerist hér með áskrifandi að „Bókinni um manninn“ i skrautbandi kr. 200,00, í Rexinbandi kr. 150.00, heft kr. 125.00. (Strykið út það sem þér viljið ekki.) Jíafn ............................................. Heimili ........................................... Til bókasafns Helgafells Pósthólf 263, Reykjavík. Hafnarfjörður V. K. F. Framlíðin hefir ákveðið að halda hlutaveltu 4. febr. n. k. Félagskonur og aðrir, er styrkja vildu hlutaveltu þessa, með því að gefa muni, eru vinsamlega beðnir að koma þeim til undirritaðra sem fyrst: Sigurrós Sveinsdóttir, Skúlaskeiði 40, Guðrún Jóns dóttir, Urðarstíg 8, Guðrún Nikulásdóttir, Öldugötu 19, Ögn Guðmundsdóttir, Lækj- argötu 28, Ásta Guðmunds- dóttir, Suðurgötu 33, Anna Einarsdóttir, Austurgötu 2, Margrét Jónsdóttir, Hverfis- götu 58, Elísabet Þorleifs- dóttir, Austurgötu 27 B., Mar grét Björnsdóttir, Krosseyr- arvegi 11, Kristfn Salómons- dóttir, Brunnstíg 3. Félagslff. Handknattleiksæfing kvenna í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson ar í kvöld kl. 10. Vélflugdeild S. F. F. I. Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 26. jan. kl. 20 stund víslega í Kaupþingssalnum Lyftan í gangi. Stjómin. VALUR Skíðaferðir í Valsskálann yf ir helgina. Laugardag kl. 2 og kl. 8 e.*h. og sunnudag kl. 9 f. h. farmiðar seldir í Herrabúð- inni á föstudag og til kl. 2 á laug ardag. Lagt verður af stað frá Arn- arhvoli. Skíðanefndin Skíðadeildin Skíðaferðir að Kolviðarhóli: Á laugardag kl. 2 og kl. 8, farmiðar seldir í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. Á sunnudag far ið kl. 9 f. h., farmiðar seldir í verzl. Pfaff á laugardag kl. 12—3. Lisfamannaskálinn Af sérstökum ástæðum eru til leigu nokkrir sunnudagar í Listamannaskálanum. Allar nánari upplýsingar gefpr Allreð Eyþónson Listamannaskálanum, sími 3008. Þér vitið! Að Síld & Fiskur er full- komnasta fiskverzlun lands- ins, en vitið þér, að Síld & Fiskur-er einnig fullkomnasta kjötverzíuhin? Höfum ávallt á boðstólum: Dilkakjöt: Súpukjöt Læri Læri, niðursneidd Hryggir, heilir Kótelettur Léttsaltað kjöt Léttsaltað, hakkað kjöt Hamborgarhryggir Hamborgarlæri Lifur og hjörtu Svínakjöt: Steik Kótelettur Síður (fylltar með eplum og sveskjum) Hamborgarhryggir Hamborgarfile Kálfakjöt: Fuglar Hangikjöt Bein Nautakjöt: •Steik Smásteik Hakkað kjöt Buff, sem er barið fyrir yður í þar til gerðri vél Fjölbreyttustu salöt og á- skurðurinn er hjá okkur. — Nýr fiskur og lifur daglega. Bezta fiskfarsið, sem á mark aðinn hefir komið. ALLT Á EINUM STAÐ Hreinlæti er heilsuvemd "r " ” -* ^ V ■ i . Bergstaðastræti 37. Sími 4240. Skaular á skóm nr. 39, (hvort tveggja nýtt) til sölu, eða í skiptum fyrir aðra minni. Upplýsingar í afgreiðslu Alþýðublaðsins kl. 8—5 f dag og á morgun. Fóðraðir karlmanna- og kven- HANZKAR DRENGJABUXUR Laugavegi 74 Auglýslng: Saumavélanálar, sauma- vélareimar, saumavélaolía, bezta tegund og gúmmi- hringar fyrírliggjandi. Magnús Benjamínsson & Co. Betra að panta tímanlega. Smurt branð Steinunn Valdemarsdótíir. Sími 5870. jx. SMIPAUTG ERÐ ^ JL.I u lm a Ægir til Vestmannaeyja kl. 6 síðdeg- is í dag með farþega og póst. áskriflarsfmi Alþýðublaðsins er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.