Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLftÐIÐ Föstudagur 26. janúat' I$4S» Ötgeí_.idi: AlþjSatnobkurixuia ■títtsljíri: Steiáu Pétimoboa. iitstjórn og afgreiðsla i A1 ýBuhúsinu við Hveiíisgötu Símar ritstjómar: 4rZl og 490S iimar afgröiðslu: 4900 og 4906, Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h f FlspaialoprlM ¥ið Biadarikio. ÞAÐ fer varla hjá því, að þess verði lengi minnzt, þegar alþimgi íslendimga sam þykkti sanohljóða heimild til handa ríkisstjórninni um að ’undirriita fyrir Iislands hönd uppkast að loftflutningasamn- ingi milli Bandaríkjanna og ís lands, sem byggður er á álykt- ,un þeirri, er gerð var á flug- málaráðstefnunni í Chicago í Öndverðum desembermánuði fyrra árs. Verður varla um það deilt, að atburður þessi mark- ar tímamót í þeim þætti í sögu landsins, sem fjallar um við- skipti íslendinga við aðrar þjóð ir. ......... * * ísfendimgar eru allra þjóða fúsastir' til viðakipta við önmur ráflri, sem 'þeir tedja sigmega góðs af vænta. Viðskipti íslands og Bandaríkjanna hafa gerzt stór- felld frá því að núverandi heims styrjöld hófst. Þau viðskipti hafa ekki aðeins verið gerð á sviði verzlunar og kaupsýslu. Fjölmargir íslenzkir námsmenn 'hafa leátað vestur um haf og margvisleg menningarskipti hafa tekizt með heimsálfunni vestan Atlantshafsins og ey- landsins í norðurhöfum, sem tengd er römmum taugum sögu og fornra minninga. Og samn- ingur sá um loftflutninga milli þessara tveggja landa, er sam- þykktur var á alþingi í fyrra- dag, gefur fyrirheit um það, að þessi samskipti muni halda á- fram og aukast að ráðnum úr- slitum heildarleiksins, sem nú er háður. * íslendingar munu í framtíð- inni leggja mikla og verðskuld- aða áiherzlu á það að treysta tengsl sín við frændþjóðirnar á jMorðurlöndum. Þeir munu mæta til norrænnar samvinnu sem frjáls og fullvalda þjóð og leggja fúsir fram sinn skerf til varðveizlu norræns samstarfs og norrænna menningarerfða. En jafnframt munu þeir efna til saimskipta við hverja þá þjóö, sem þeir telja sig mega góðs af vænta og gefur þeim kost giftu legrar samvinnu, hvort heldur er á sviði viðskiptalífs eða menmingarmála. Og vissulega virðast miklar líkur til þess, að stórveldið vestan Atlantshafs- ins verði framarlega í röð þeirra þjóða. Þau samskipti, sem þegar hafa tekizt með þess um tveim þjóðum, gefa fyrir- heit þess. Og samningarnir um margþættar flugsamgöngur milli íslands og Bandaríkjanna .styðja enn þá skoðun, að svo muni verða. * En samningur íslands og Bandaríkjanna um verðandi loft flutninga er jafnframt enn ein sönnun þess, að íslendingar njóta ekki fjarstöðu sinnar lengur. Hinar miklu fjarlægðir (eru úr sögu og einangrun ey- landsins í norðurhöfum rofin. Iðnaðarverkamaður skrifar um Hvernig Iðju hefir verið sljórnað af Birni Bjarnasyni 11¥ INN nýendurkosni formað ur þkkar iðnverkafólksins sendir okkur kveðju sína ásamt mynd af sér í Þjóðviljanum þ. 23. þ. m. Björn Bjarnason ,,verri“ seg ir, að ó aðaLfiumdiimum í Iðjn hafi verið samvinna á milli Al- þýðuflofcksdns og atvinnurek- enda í kosningunum og hafi sú samvinna orðið „sér til verð- ugrar háðungar". En hverjir af eftirtöldu fölki eru þá atvinnu rekendur? Jón Ólafsson, Björn Bjarnason „betri“, Gunnþórunn Sigurðardóttir, Valgerður Sig- urgeirsdóttir, Ragnheiður Guð mundsdóttir, Guðrún Jónsdótt ir, Baldvina. Halldórsdóttir? Upp á þessu fólki var stungið í stjóm og trúnaðarstöður. Ég fæ ekki betur séð, en að Björn „verri“ sé að bera á þetta fólk að það sé atvinnurekend- ur; en illu ihieillj. fyrir fólíkið sjálft, er það allt láglaunað verkafólk í þjónustu atvinnu- rékendanna; eða er Björn að tæpa á því, að þetta fólk hafi ætlað að reka erindi atvinnu- rekenda í stjórn Iðju, ef það hefði verið kosið? Sé svo, en það er liklegast, vil ég nota tækifærið og minna Björn verksmiðjuvérkstjóra og út- gerðareiganda Björnsson, for- mann Iðju, á eftirfarandi sagn- ir, sem ganga um störf hans í iþógu okkar iðnverkafólksins og atv jnnurekenda: & Björn þessi er yfirverkstjóri í verksmiðju hér í bænum og sagður hluthafi í því fyrirtæki. Undir forustu hans hefur allt góðærið í iðninni farið fyrir of an garð og neðan hjá okkur iðnverkaf ólkinu. Árið 1943 gerði hann samn- inga fvrir okkur upp á lægra kaup heldur en við fengum þá almennt greitt. Þennan samn- ing undirritaði Björn án þess, að til neihna átaka kæmi við atvinnurekendur, þó að vitað væri að þeir voru tilleiðanlegir til þess að greiða mun hærra kaup en samið var upp á, og gerðu það í mörgum tilfellum. Þessi amlóðaháttur Björns var svo illa þokkaður á meðal f okkar iðnverikafóllcsinis, að hann neyddist til þess, ■ að fara í kaupdeilu á síðast liðnu hausti, en umdirbjó deiiluina mjög lé- lega, og á 4. eða 5 degi verkfalls ins gerði Björn samkomulag við atvinnurekendur um það að Vissulega ber að fagna þessu breytta viðhorfi, enda þótt hinu sé ekki að neita, að því fylgir aukin ábyrgð þjóðarinnar og valdhafa __ hennar á hverjum tíma, að ísland skuli allt í einu komið í þjóðbraut. Saga liðinna áratuga færir mönnum heim sanninn>um það, að mörg vá er hverri þeirri smáþjóð búin, sem ekki er minnug uppruna síns og sögu. Margar þær öldur :sem rísa á hinu mikla þjóðahafi, búa yfir ógn og feigð við þær smáþjóðir, sem ekki gera ^ér allt far um að verjast illum á- föllum. Vonandi brotna allar slíkar öldur á hrjósturströnd- um íslands, án þess að þjóð- legri menningu, söguerfðum ,og sjálfstæði íslendinga sé þar með hætta búin. En því aðeins verður íslandi það til heilla að liggja á krossgötum norður- hafa, að einræðisstefnur og of- ríkisandi setji ekki sinn ljóta ,svip á atburði komandi ára. Mesta fagnaðarefni þessa snúa deilunni upp í sameigin- lega deilu Iðju og atvinnurek- enda við verðlagseftirlitið! Þar mieð var verkfalliS tapað. og eins og okkur öllum er kunn- ugt samdi Björn fyrir okkur eftir 2ja mánaða verkfall upp á lakari kjör heldur en fáan- leg voru eftir 2ja d a g a verk- fall. Hann samdi af okkur veik- indadagana, en hvers virði þeir voru, sjáum við nú eftir að við höfum misst þá. í stað veikinda daganna skyldum við fá 2ja miánaða kaup, ef atvinnusjúk- dóm bæri að höndum. Við er- um nú raunar'tryggð að mestu fyrir þessu samkvæmt landslög um; og þungur baggi á atvinnu rekendum verður þetta samn- ingsatriði aldrei, þótt það væri haldið. En nú veit ég um eitt tilfelii, sem falla átti undir þetta samningsatriði, en maður inn, sem fyrir því varð, fær ekki hið umsamda kaup nema með málsókn á hendur atvinnu rekendanum, og er það vegna afskipta Iðjuforustunnar af mál inu, sem ekki gaf sjúklingnum réttar eða fulLnægjandi upplýs ingar þegar hann leitaði ásjár þessara vendara sinna. Þegar Iðjuverkfallið var í að sigi í haust lét Björn vinna nótt og dag í verksmiðju sinni til þess að safna lager fyrir verk- fallið, og afgreiðslubann á verk smiðjurnar setti hann ekki fyrr verksmiðja hans hafði lítið eða ekkert til þess að selja. Hann lét það afskiptalaust, eða leið það, að í verksmiðju hans var unnið oftast allar nætur tím- ann, sem verkfallið stóð yfir. Þegar samningar voru undirrit aðir í haust heyrði ég atvinnu rekainda siegja þetta: „Við gáit um pínt Iðjunefndina mikið meira, Björn var tilhúinn ~ að semja upp á hvað, sem væri; en við aumkuðum mannræfil- inn og vildum ekki knésetja hann meira en þetta.“ Hið sanna er, að atvinnurek endur sögðu að öllu leyti fyrir um samningana. Björn gerði ekkert annað en að samþykkja. Það, að atvinnurekendur fói-u ekki lengra niður með kaupið, en raun ber vitni, stafaði af bví, að þeir treystust ekki til að fá fólk fyrir lægra kaup. * Þegar þetta hefur verið upp lýst, og er þó þagað um marfft, •sem vitað er um frammistöðu Hinar margeftirspurðu Trjáklippur Konrnar aftur Björns í þágu okkar iðnaðar- verkafólksins, verður það að teljast djarft af Birni Bjarna- syni, að stimpla okkur sem svikara við félag okkar, þótt við höfum haft smávægileg samtök um að stilla upp á móti honum og hyski hans í Iðju- stjórninni. En fé'lagar góðir: Það er alvörumál, að Björn Bjarnason ,,verri“ og Halldór fyrrverandi kaupmaður Péturs son skuli fara áfram með stjórn í félaginu okkar. í félaginu okkar eru á átt- unda hundrað mauns; þaæ af mættu á aðalfundi aðeins Um hundrað manns, og rúmur helm ingur af því eru ílokksbundnir kommúnistar, sem eru reknir með flokksvaldi á fundinn til þess að kjósa Björn og Halldór og halda þannig áfram hinu eyðileggjandi starfi þeirra í fé laginu. Við vitum öll að við fyrirlít- um Björn Bjarnason og Hall- dór Pétursson fyrir sviksemi þeirra við hagsmuni okkar, og okkur leiðist að sjá þá í virðing arstöðum á fundum; við höf- um takmarkalausa óbeit á mál flutningi þeirra, fagurgala og skriðdýrshætti. En óbeitina og fyririitning- una á þessum persónum meg- um við ekki færa yfir á félagil- okkar. Bjöm og Halldór eig® völd sín í Iðju og víðar einmiti; því að þakka, að margir hafs, gert það. Þetta vita þeir og era öruggir um sig á meðan viS sækjum ekki fundina. Mitt ráS er, félagar góðir, að við tök- um Þjóðviljakveðju Björns „verri“ alvarlega og sækjum hér eftir vel alla fundi, og höf um á næsta aðalfundi öflugrl samtök en þau voru nú, til þesffi að þvo af félaginu okkar þana smárcairMett, sem forrmennska Björns verksmiíðjiueigiainida og útgerðarmanns er á því. Það er hreinn óþarfi að láta Björn Bjarnason fara meö stjórn í félaginu í krafti þeírra 60 flokksbundnu kommúnísta, sem eru í Iðju; og það er hættis legur leikur fyrir hagsmuni okkar, eins og sýnt hefur ver- ið fram á. Björn Bjarnason er stoltur af því að hafa verið endurkos inn formaður með 58 atkvæð- um. En hvernig hefði farið fyT ir honum, ef þeir 600, sen® heima sátu, hefðu komið á fund inn og greitt þar atkvæði? Þa® skulum við athuga gaumgæfí- lega til næsta aðalfundar. Iðnverkasnaður. pamnings íslands og Banda- ríkjanna um loftflutninga milii þessara landa er ef til vill það, að þar unir stórveldið og smá- þjóð sama hlut. Það er að sönnu mikils um það vert fyrir íslend inga að efna til aukinna við- iskipta við öniniur rá/ki, en þó því aðeins, að þau séu á þes'sum .grundvelli gerð. Og framtið hins íslenzka lýðveldis er ekki hvað sízt undir því komin, að það fái notið þeirrar sanngirni og góðvildar annarra ríkja, sem tfram keimur af háilfu Bandaríkj anna. Fjarstaða ísiands er úr sögu. Einbúinn í Atiantshafi er kom inn í þjóðbraut. En hvort það verður íslendingum til heilla .eða böls er svo undir því kom- ið, hversu þeim tekst að gera greinarimm góðs og ills í stjórn málum sínum, viðskiotamálum og þjóðskipunarmálum og hvaða öfl koma til með að mega, sín mest í heimi framtíðarinnar SAMÞYKKT ALÞINGIS um að veita ríkisstjórninni aeimild til að undirrita samn- ing um loftflutninga við Banda ríkin í Norður-Ameríku var að alfrétt allra blaðanna í gær. í ritstjórnargrein um þennan samning sagði Vísir: „Hér er um mjög þýðingarmik inn samning að ræða, sem vert er að gefa gaum. Einangrun ísland's er úr sögunni. Landið verður á- 1 fangi í ílugi milli heimsálfanna, og reynzla sú, sem fengizt hefir i á ofriðarárunum, sannar að um norðurhvel jarðar liggja heppileg ar fiugleiðir, sem ekki verða lagð ar niður úr þessu. Til þess að ís- land geti átt nokkurn þátt í milli landi flugi, verður að stofna hér sterkt flugfélag. Fyrir eru nú í landinu tvö smá félög, en Eimskipa félag íslands hyggst einnig að ann aist farþegaflutning með flugvél- um og hefur boðið þeim félögum samvinnu, sem þegar eru hér starf andi. Líklegt er, að’ slik sam- vinna takist, enda verður hún að byggjast á fullkomnu jafnrétti allra aðila, þannig að hlutur einsk is félags verði fyrir borð borinn. Takist að sameina krafta allra þessara aðila á heppilégum grund velli, er stigið stórt spor í rétta átt og það spor verður að stíga. Plugið er framtíðin í samgöngu- málunum, en þar getum við átt þann þátt, sem okkur nægir, höf um við næga fyrirhyggju.“ Ög enn segir Vísir um þetta sama efni: „Þegar ráðizt var í stofnun iimskipafélags íslands, voru spár manna' um framtíð þess æði mis- jafnar. Almenningur skildi, að hér var um nauðsynjamál að ræða og fylkti sér um félagið. Vegna þessa skilnings hefir rekstur félagsins gengið að óskum og það dafnað mjög vel. Nú verður að fara eins að. Þjóðin öll ætti að sameinast urn sterkt flugfélag á olckar mæli kvarða. Skilningurinn er ' fyrir hendi, en átakið þarf að gera. Mörg félög og smá verða ekki þvi hlutverki vaxin að rísa undir flugá. milli heimsálfa, en eitt sterkt fé- lag, sem nýtur stuðnings og vin- semdar almennings, getur unniffi ágætt brautryðjendastarf. Engim togstreita milli þeirra félaga, sem fyrir, eru, má koma til greina. Hags munír þeirra geta auðveldlega far ið saman, enda er það í fyllsta samræmi v-ið þarfir þjóðarinnar. Þessi félög hafa unnið gott starf og eiga enn eftir að gegna merkut hlutverki, en það geta þau því aðeins, að þau sameini krafta sína 'og njótj skilnings og stuðnings al mennings. Stofnun sterks flugfé- lags er engu minni nauðsyn núp en stofnun Eimskipafélags íslands var á sínum tíma. Um loftið liggjæ Leiðir framtíðarinnar.“ Það er tvímælalaust alveg rétt, að flugfélögin á að sam- einá undir eina stjórn og megi sterkri þátttöku hins opinbera. Hér er um það þýðingarmik ið mál að ræða, að þáttaskiptí. má teljast að því í sögu þjóð- arinnar engu síður en að stofrs un Eimskipafélags íslands. Það munu raenn í öliu falli sjá síð ar meir. En betra er að gera sér það ljóst strax og taka á þessu stórmáli samkvæmt þvL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.