Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 6
9 Hermannsgröf á Grænlandi Víða hafa hraustir drengir orðið að bera beinin í þessari styrjöld og furðu fjarri átthögum sínúm. Hér á myndinni sést hinnsti hvílustaður amerísks hermanns langt norðan við heimskautsbaug, á strönd Grænlands. Prússneska junkarasféffin ALÞÝÐUBLAÐIÐ Prentari skrifar um: Af hverju sfafa prentvillurnar! Frfa. af 5. sí&u, inda í athöfumun á vettvangi stjórnmálabaráttunnar. En Konungar Prússlands voru ekki færir um, þegar til lengdar lét, að halda áfram bar áttunni á sama hátt og fyrir- rennarar þeirra. Hinir óbreyttu .borgarar komust að raun mn, að nýjar hugsjónir höfðu risið upp meðal þjóðanna á ýmsum Sviðum og einstaklingsrétfcur- inn hafði hlotið meiri viður- kenningu en áður. Og um þær mundir bundust junkarar og Prússakonungar aftur bræðra- böndum og Hinn konunglegi prússneski her var stofnsettur með junkurum sem leiðsögu- jmönnum og yfirmönnum. Þann ig hófst áframhaldandi sam- vinna millum Prússakonunga og junkaranna um andstöðu gegn lýðnum, ef hamn getn'gi of langt í athöfnum sínum. Hinn prússneski liðsforingi, lærður í pkóla Friðriks Vilhjálms I. hlaut lítil laun í starfi sínu, ,en lagði á sig ótrúlegt erfiði og raunir, en hélt sig vera ham- ingjuhamastan allra manna. Þetta þrek, og þessi baráttu vilji kom sér vel fyrir hermenn Friðriks mikla, er hann átti í þrem styrjöldum við Austurrík iskeisarann, — og bar sigur úr býtum í þeim öllum. EAnmiftt á' iþessuan tímum voru samtök junkaranna undir mjög ströngum innbyrðis aga. Sú skoðun var ríkjandi meðal þeirra, að svo legi sem nokkur einstaklingiur sækti eftir þæg- indum eða öðru en þvi sem hernðaarsigurinn veitir, svo lengi sé einstaklingnum hætta búin af heigulshætti og mann- legum veikleika. Junkarar höfðu fengið reynslu af þessu og um þessar mundir reyndu þeir allt sem þeir gátú til þesá að ihalda innbyrðis styrkleiika sínum með því að lifa eingöngu lífi baráttumannsins, viðbúnir vörn og sókn. Þess konar hug- arfar hefur líka að jafnaði ver ið ríkjandi meðal leiðandi toanna í Prússlandi undanfam- ar þrjár aldir, — fram á þehn an dag. Napóleonsstyrjaldirnar óllu dálitlum breytingum á hugsunarhætti hinna íhalds- sömu junkara. „AÍþýðumenn" eins og Gneisenau og Scharn- horst fengu metorð innan hers- ins, — voru valdir að stofnun fyrsta herforingjaráðsins, — „Hinu konunglega prússneska herforingjaráði“. En óneitan- lega var jiunkaratforingjomjum um og ó, þegár nýjungar voru á ferðinni innan hersins, — þeir 'hrædd'Usrt þær jafnvel mreira en styrjaldirnar 1864, 1866 og 1870—71, sem énduðu þó allar með sigri Prússa, þótt illa horfði á stundum. * Nítjáanda öldin sýndi nýja hlið á siðferðiskenningum junk aranna, sem minna hafði verið gaumur gefinn áður: Þá komu þeir fram sem hinir diplómat- isku stjórnmálamenn, sem geta „malað líkt og kötturinn og öskrað líkt og ljón“. Menn minnumst þess, hvernig Bis- marck var. — „Járnkanziarinn er eitt bezta dæmi þess, hvernig junkararnir gerðu sér mat úr hugsjónum þeim sem fram komu frá dögum Jean-Jacques Rousseau til frjálslyndu stjóm arstefnunnar kring um 1848. ÍBiismarck er þekkifcmr sem harð stjóri, klæddur vopnum og verj ,um og fær í flestan sjó, — miskunarlaus einræðisherra þeirra, sem hann yfirvann. Aft :ur á móti vita færri, hversu varasamur hann gat orðið í gerfi hins hægfara stjórnmála- manns, sem lært hafði af stjóm arfari spekingsins jafnt sem bar dagamannsins. Og ennþá _færri gera sér grein fyrir því, hversu margskonar þær aðferðir voru, sem hann hafði í frami til þess ,að blekkja Disraelli á Berlínar fundinum forðum, þar sem jiárnfcanzíLarinn niotaði jafnvel þau brögð, sem áður vom ó- þekkt í bardagaaðferðum junk- aranna. * Sem mótstöðumaður er junk arinn fastur fyrir og ekkert lamb að leika sér við. Það ér sama, hvort hann kemur fram ,í blóðugri orustu með vopn, eða við samnngaborðið sem stjórnmálamaður. Aldrei víkur junkarinn út af grundvallar- reglum sínum í skoðunum og bardagaaðferðum. Og það kom í RITDÓMI í síðasta hefti * Eimreiðarinnar kemst rit- stjórinn svo að orði: „Þær (prentvillurnar) em þó sjálf- sagðar í íslenzkum bókmennt- um og óumflýjanleguar, meðan íslenzkir prentarar hafa ekki komizt á það menningarstig, að leggja niður línusteypu við bóka prentun, eins og siðaðar þjóðir hafa nú gert . . .“ Af því að hér talar maður, sem nokkra reynslu hefur af baráttunni við prentvillurnar og ætla mætti, að talaði um þær af sanngirni og þekkingu, eftir tveggja ára- tuga samstarfi við prentara, þó finnst mér eðlilegt, að einn úr þeirra hópi segi almenningi frá reynslu sinni og annarra prent ara um orsakir þessa kvimleiða „púka“ í bókmenntunum, sér- staklega af því að ristjóri Eim- reiðarinnar hefur lítið lært af reynslunni og má segja, að hver vitleysan hjá honum reki aðra. í fyrsta lagi hafa prentarar ekkert vald til þess að ákveða, hvort bók er sett með lausaletri eða á línusteypuyél, svo það get ur aldrei orðið mælikvarði á menningarstig þeirra. Þetta vald er í höndum prentsmiðju- stjórans eða útgefanda. — í öðru lagi hefur engin „siðuð þjóð“ ennþá lagt niður línu- steypu á bókum, frekar en blöð um, heldur þvert á móti ryður línusteypusetningin sér stöðugt til rúms, og má jafnvel fullyrða, að engin bókaprentsmiðja, sem nokkúð kveður að, handsetji bækur „upp á gamla mátann“, og mjög lítið kveður að því að þær séu settar á lausaletursvél, svo sem ritstjórinn gefur í skyn, fiíðar í ritdóminum að nú tíðk- ist meðal „siðaðra þjóða“. Mono typo (lausaleturs)-vélar eru að langmestu leyti notaðar við setningu á töflum, verðlistum, margbrotnum reikningsbókum cg efnafræðiritum. Þær eru margbrotnar 1 notkun og mjög vandfarið með sátrið, svo ekki. ruglist. Og til marks um út- breiðslu þessara véla má geta þess, að fyrir núverandi ófrið voru aðeins til þrjár slíkar vél- ar á Norðurlöndum, og að mjög litlu leyti notaðar til al- mennrar bókasetningar, svo lít ið „siðaðar“ hafa þessar þjóðir verið, að dómi ristjóra Eimreið- arinnar. En af hverju stafa þá þrent- villurnar? í stuttu máli stafa iþær að langmesfcu leyti af hroð virkni rithöfundanna og óvand- virknum . prófarkalestri. Það junkurunum vel í umrótinu eft ir fyrri heimsstyrjöldina. Eftir síðustu styrjöld var ekki fyrst og fremst spurt um það af hálfu junkaranna hvað hægt væri að gera fyrir herinn, — eins og maður skyldi halda, að hefði verið þeirra fyrsta spurn ing eins og þá var ástatt fyrir Þjóðverjum. — Heróp þeirra var: Der Feind síeht Links (ó- vinirnir eru vinstra megin). Þeir áttu við sósíalista og aðra frjálslynda flokka í þýzka Rík isdeginum. Samt sem áður fór Svo, að þessir frjálslyndu flokk ar, sem junkararnir hræddust svo mjög, beygðu sig algjörlega fyrir yfirgangi junkaranna, rétt eins og þeir höfðu gert á tím- um prússneska einræðisins. Raunverulega urðu þessir flokk ar hlífiskildir junkaranna og verkfæri í höndum þeirra. Junk ararnir þróuðust ekki síður en áður, enda þótt Hohenzollem ættin hefði ekki lengur völdin í sínum höndum. og þeir störf- uðu sem mest þeir máttu innan stjórnskipunar Weimar-Iýðveld eru ekki nema fáir íslenzkir rit höfundar, sem kunna að búa handrit til prentunar, og þekkj ast þeir úr á því, að í bókum þeirra eru engar eða þá mjög fáar prentvillur. í prentarana er oft fleygt lé- legum uppköstum, sem höfund urinn eða annar honum slyng- ari breytir síðan aftur pg aftur í hverri próförkinni eftir aðra, þangað til hann er orðinn sæmi- lega ánægður með framleiðslu sína, en hefur þá í breytinga- ákafanum hlaupið yfir allflest- ar prentvillurnar. En að ráða fram úr þessum breytingum er oft hreinasta krossgáta, sem prentarinn verður að glíma við klukkustundum saman, og er þá skiljanlegt, að ráðningin sé ekki ávallt rétt, þótt oftast tak ist vonum framar. Erlendis þekkist ekki þessi frágangur á handritum meðal „siðaðra þjóða“. Þar er handritið lagt fyrir prentarann eins og það á að vera. Síðan sér prentsmiðjan um lestur á frumpróförk, svo fyrsta próförk fer svo að segja prentvillulaus til höfundarins, en hann tínir úr þær fáu, sem eftir kunna að hafa orðið. Þetta eru býsna ólík vinnubrögð og er því eðlilegt, að árangurinn verði allt annar. Þetta er nú allur leyndardóm urinn um prentvillurnar, og gildir alveg sama máli, hvort bækurnar eru handsettar, sett ar á línusteypuvél eða lausa- leturssteypuvél. Rétt handrit og góður prófarkalestur er lausnin. Og þegar rihöfundarn- ir eru komnir á það menningar sitig, að skila ekki handritun ,um til prentunar, fyrr en þeir hafa fyllilega gert sér grein fyr ir þvi, hvernig verk þeirra á að vera efnislega, bá munu prent- villurnar hverfa úr íslenzkum bókmenntum — til mikils hag- ræðis og gleði prenturunum ekki síður en rithöfundunum. Edfct aif því, sem veldur pnent ,urúm töluverðra erfiðleika, er kommusetning. Sumir rithöf- undar og ritsjórar eru í hrein- ustu vandræðum með, þetta lestrarmerki. Prentarinn setur það, eftir því sem hann hefur bezt vit á, rithöfundinum finnst hann verða að færa það til, oft af svo miklu handahófi, að furðu gegnir. Ég veit dæmi þess, að í dálkum af tímarits- greinum hefur svo að segja eng in villa verið, en ritstjórinn dundað við það, að færa komto ilsins og vögna'ði betur og bet ur. Þannáig var ástaifct á þýzk um stjórnmálum, þegar Hitler tók við völdum það herrans ár 1933. — Hitler hefir aldrei getað brot nægður með junkarana, og þeir ekki með hann. En báðir höfðu þó sama markmiðið: Að gera þýzka herinn helzt að ósigrandi her. — sem fyrst. Báðir voru þögulir um þessar fyrirætlanir sínar. Endaþótt það væri aug- Ijóst mál, að hernum myndi í framtíðinni verða stjórnar af junkurunum, eins alltaf áður, þá voru um það deilur allmikl- ar á pólitískum vettvangi. Hitler hefir aldrei gtað brot- ið til baka með öllu andstöðu junkaranna. Og enn í dag er háð keppni milli fylgismanr.a ,hans og junkaranna um ýmis- legt, sem ekk er lýðum ljóst með öllu. Aftur á móti er and- staða nazista mjölg þögul og mun láta nærri að það sé ekki sem óhentugast fyrir þá, a. m. k. eins og 'nú er ástatt. fyrir Þjóðverjum. FÖstudagur 26. janúar 1945. &uglýsingar. sem birtast eigs < Alþýðúblaðihu, verða að ver» komr ar til Auglýs infraskTÍfstofunnar I Alþýðuhúsinu. ígeneið í/l- frá Hverfisgötu) fyrlr kl. 7 aðkvöldl. unun gegnir. Ég veit dæmi í stað þess að setja kommurn ar í handritið, eins og hann vill hafa þær. Þetta getur orsakað prentvillu í línusteypuvél, sem hægt er að komast hjá, ef rit- stjórinn er starfa sínum vaxinn og hefur skilning á því, að svona vinnubrögð eru óhæf, frá hvaða sjónarmiði sem er. í þessu efni gildir því sama reglan og um hið efnislega innihald — vandviirkni og samistarf beggja aðila, prentarans og ritstjórans eða rithöfundarins. Og þá mun ,þessi undravera, „Prentvillu- púkinn“, verða kveðinn niður að fullu og öllu. Prentari. Orpelhljómleikar Páb ísólfssonar AÐ er nú ærið langt síð- an Páll ísólfsson hefir í heyranda hljóði tekið sér sæti við hljóðfæri sitt, og er það mikill skaði fyrir tónlistarlífið í heild, því að til þess standa efni hans, svo að af ber öðrum tónlistarmönnum vorum. Páll tilheyrir þeirri organ- istakynslóð, sem átti því láni að fagna að njóta giftusamlegr ar handleiðslu Karls Straube gegnum langan og strangan skóla. Hjá þessum þýzka orgel- jötni lærði hann af akademískri verkhyggni að vinna við org- elið með trúmennsku frá því smávægilegasta til hins stór- brotnasta. Kom þetta fram í hinu fíngerða og flikrótta kóral forspili Strungks og hinni næst um því nútíðarlega litsnjöllu Passacagliu Frescobaldis. Með ferðin á Partítu Joh. Gottfried Walthers bar vott um dálæti Páls á gagnsærri raddstillingu og stílhreinum flutningi pólý- fón-tónbálks barok-tímans. Virð ist þessi tegund tónlistar eiga brýnt erindi að reka nú á dög um, með sterkri hlutskyggni sinni og rökvíslegri byggingu. Kóralforleikur Bachs „In dulci jubilo“ naut sín ágætlega á hið litla dómkirkjuorgel, og jafn- vel bjölluverkið kom hér við sögu sem kirkjulegt skraut. Hljómleikunum lauk á prelú díu og fúgu Bachs í Ee-dúr, sem í upphafi sxnu vísar greini lega fram á við leiðina til Moz- arts. Hér tókst Páli að greiða haglega úr raddfléttum organ- ista-tónskáldsins og leiða fram stef j aþróunina upp að allmiklu hámarki, sem þó ekki samsvar- aði allskostar hinni breiðu fyll ingu fúgusniðsins, en benti frek ar til heiðs „fresco“-skilnings allt til hins drjúglanga loka- tóns. Styrktarfélagar Tónlistarfé- lagsins þökkuðu veitta ánægju kyrrlátrar kvöldstundar með innfjálgri athygli. Hallgrímor Helgason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.