Alþýðublaðið - 13.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1945, Blaðsíða 1
ÚtvarpíS: 20.20 Tónleikar Tónlistar skólans. 20.45 Frá Grikkjum, IV. 21.20 íslenzkir nútíma- höfundar: Halldór Kiljan Laxness les út skáldritum sín- um (Lokalestur). ubUI>tö XXV. árgangur. Þriðjudagur 13. febrúar 1945. 36. tbl. 5. síðan flytur í dag fyrrihluta greinar eftir Liston M. Oak. Segir þar frá upp- í-eisninni í Varsjá s. 1. sumar. Þar er einnig skýrt frá framkobiu hinna ýmsu styrjaldaraðila við pólsku föðurlandsvinina við það tækifæri. Fjalakötturinn sýnir revýuna „Allf í lagi, lagsi" Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Árshálíð Bifreiðstjórafélagsins ,,Hreyfils“ verður hald- in að Hótel Borg kl. 10 e. h. 20. febrúar n. k. Aðgöngumiðar verða seldir í Litlu bílastöðinni, Bifreiðast. ,,Hreyfils“ og Bifreiðast. Steindórs. Skemmtinefndin. JOHANNES S. KJARVAL opnar í dag verkasýningu í Listamannaskálanum 'kl. 10 árdegis. Sýningin opin daglega frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síðdegis. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, Hafnarfirði heldur y n annað kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8,30, e. h. í Strandgötu 29. Til skemmtunar: Kaffidrykkja og spil (fram- sóknarvist og verða verðlaun veitt). Konur fjölsækið. Stjórnin. I til sölu l'búða- ©g liúsaskipti Baldvin Jónsson lögfræðingur Vesturgötu 17 — Sími 5545 NÝSfÁRLEG BÓK: Orruslan um Stalingrad í þessum mánuði kemur á markaðinn ný bók, sem fjallar um hina heimssögulegu bardaga um borgina Stalingrad. Er sögu þeirra þar lýst í máli og myndurn. 68 myndir, flestar stórar, og kort sýna glögglega gang þessara viðburða. Þetta er fyrsta bókin, sem birtist á íslenzku um einstakar viður- eignir þessarar styrjaldar. Nú, þegar fall Berlínar virðist yfirvofandi, er ástæða fyrir mienn að rifja upp söguna um Stalingrad, því það mun dómur sögunnar, að iþar hafi verið rofið fyrsta skarðið í virkismúr Berlínar. Bókin verður 60—70 blaðsíður í Helgafellsbroti og er prentuð á afbragðsgóðan myndapappír. Verð hennar til áskrifenda verður ekki yfir 20 krónur. Áskrifarlistar í afgreiðslu Þjóðviljans, í Bókabúð Máls og menn- ingar, Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar og víðar. Einnig má panta hana beint frá útgefanda. Bókaúfgáfan RÚN, Sighrfirði Silkisokkar KEYSER kr. 9,95 Lastingur Undirkjólar Höfuðklútar Vasaklútar Hárnet Herculesbönd Flauelsbönd Hárbönd Rennilásar Skelplötutölur Hárspennur 4,85 18,40 _ 10,00 1,50 1.00 1,50 1,50 frá 0,35 frá 1,25 frá 7 aur. 20t aur. DYNGJA Laugavegi 25. Kápuefni Prjónasiiki Yerzlunin Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Félagslíf Opinbert uppboð verður haldið við Ánanaust E þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 1,30 e. h. og verður þar seld LATHROPE-dieselvél, 4 cyl., 50 ha. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógefinn í Reykjavík OIUI a „Súðin" Tekið á móti flutningi til Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna árdegis í dag og flutn- ingi til Siglufjarðar og Akur- eyrar síðdegis í dag. „Hermóður" Tekið á móti flutningi til Stykkishólms, Salthólmavíkur, Króksfjarðarness og Flateyjar síðdegis í dag. Sex daga skíðanámskeið hefst mánudaginn 19. febr. n. k. að Kolviðarhóli. Kennari Magnús Kristjánsson, fyrrver- andi skíðakappi Vestfjarða. Væntanlegir þátttakendur gefi' ,sig fram í verzl. PFAFF Skólavörðustíg 1, og eru þar gefnar allar upplýsingar um námskeiðið og þátttökugjald. Þátttaka tilkynnist fyrir 16. þ. m. Skíðadeildin. Nýkomið: Olíulitir Penslar Léreft VatnsSitapappír íbkriHarsími AlþýðabiaðsÍRS er 4900. Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8,30. Kaffi- og spila- kvöld. — Fjölmennið. Nýkomið: Kápu-efni og USiarkjóIa'efni H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 Biðstraumsmótor 220 v. Ví h a. til sölu. \ Yerzl. Grettisg. 54.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.