Alþýðublaðið - 13.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1945, Blaðsíða 4
é : ;i' <' ■ •_. ______ALÞYÐUBLAÐIÐ____ " _____• Þriðjudagur 13. febrúar 1945. Guðjón B. Baidvinsson: Launalagafrumvarpið og stefnu- , yfirlýsing ríkissfjðrnarinnar fUjnjðnblaðtð Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Sfmar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Lokaþáttur nazismans í Noregi FRÉTTIRNAR af þeim ógn um, sem síðustu daga, vik uir og raunar maáruuði hafa genig ið yfir- Norðmenn, taka af öll tvímæli um það, að enn á þessi frændþjóð okkar eftir að þola þyngstu þrautirnar i þvi stríði, sem hún hefir nú orðið að heyja í hartnær fimm ár. En því bet- ur weiit hún og allir iþeir, sesm 1 finna til með 'henni, að sá loka- þáttur baráttunnar muni verða stuttur í samanburði við þann langa kvalatíma, sem liðinn er. Skuldadagarnir eru, þrátt fyr- ir allt í nánd fyrir kúgara henn ar, bæði hina þýzku nazista og hina norsku föðurlandssvikara, sem gengið hafa þeim á hönd. Svo mikið ætti að vera óhætt að fullyrða með tilliti til við- burðanna á aðalvígstöðvum meginlandsins undanfarnar vik ur. * Sanmiaísit að segja míá það furðiulegt tóLjast, að Hiitler og glæpahyski hans isfculi þyfcjast þöss um komið, að haild,a Nor- egi, svo fjarlæguim Þýzkalandi, átfram ií viðjiumi hinnar þýzku kúgunar, eins og mú er komið fyrir þvií á sjiálfum beimarviíg- stöðvunum. Vitiur hershöfðingi hefði 'ekki hiafft herísveitir siínar þamnig dneifðar úti um aJIa Ev- rópu á isarna tírna og alllt er að fara ,í rúst á sjáilffu!m ‘heiimavíg stöðlvum hans. Em hjá Hiitiler eru m'enm ifyrir löngu hiættir iað neikma mieð niokkru viti. Hé- gþimaisfcaipurinm og ofetækið út heimtir það, að ósiguxinm sé hvengi viðiurfcenmdur fyrr en all ri vönn er lokið; og því enu þýzk ir hermenm nú láitmir téggja nortskar bygigðir í auðm morður við œshaíf og Oifurselja varmar- lausa libúa þeirra, konur, böm Oig igamalmemni, huingri oig hús- næðislieysi, á isama táma, sem þeir em á heimaviigstöðrvunum fyrir löngu orðnir vanfærir •um að tverja sitt eiigið ilamd. — Þýzki nazisminn æitlar bersýni teiga að iskilja þjlóðunum eftir þau verfcsumömerki vailds sóm's í þessu strlíði, að þær gleymi hon um og hinni mang umtöluðu ný síkipnn hams 'ekki ffyrist um simn. 1 mangar aldir var frá því saigt í Eivnópu eftir inmnás Húna á ifijiórðu og fimimtu öld eíftir Krists itaurð, að ignas heffði efcki vaxið afitur þar sem hestur Att ila, hins igrimma herkom.umgs, hefði stiigið niður ffæti sínium. HitOier virðist haffa sett sér það háteita takmark, að vterða efcki efltirtoáitur toamlí í grimrnd oig vffllimtenmisku; oig srvo mikið ætti að vera vílst, að him sviðna jlörð í Norður-Noregi og öðnum þeim löndum, sem nazistar haffa orð ið að hörtfa úr,, gteymist ekfci ffyrstu aldirnar. * Það er svo Ikapiítuli út aff ffyrir sig, sem að vílsu hteldur 'ek'ki mcn gleymast fyrst um sinm, hvertnig Geistapóböðlar Hitlers og him norsfcu hamdibenidi þeirra T AUNALÖGIN þumlungast áfram í meðferð alþingis svo sem títt er um stórmál; en um mörg stórmál hefir meira verið þráttað og þrefað opinber lega. Og er ekki þar með sagt að það sé ávallt bezta aðferðin. Þegar nálgast lokaafgreiðslu þessa máls heyrast þó æ hávær ari raddir um hvað hér sé ver- ið að binda ríkissjóði þunga fjárhagslega byrði. Mér þykir því hlýða að vekja athygli á nokkrum atriðum í sambandi við mál þetta, þar sem mér finnst rétt að mega treysta því, að lýðmennt sé það almenn, að nokkur orð frá op- intoerum starfsmanni, verði les in og skilin á eðlilegan mann- legan hátt, en ekki með öfund- arhug eða öfuguggahætti. En víkjum svo að efninu: Aðalumræðuefni aðgætinna landsfeðra er sú útgjaldaaukn- ing, sem af launalögum myndi verða, enda hefir mörgum orð ið það hneykslunarhella á ýms um tímum, ef ríkisútgjöldin hækka, og sumum alveg sérstak lega, ef súhækkun verður vegna launstétta, en sýnu minna um vert ef verðlauna hefir þurft framleiðendur. Talað er um 6 milljóna kr. útgjaldaauka vegna launalaga, en þó eru launin svo lág, að heilar starfsstéttir frábiðja sér að vera með á slíkum lögum vegria þess að launin lækki. Er á þetta bent til að sýna hvert ósamræmi hefir verið um laungreiðslur ihjá því opinbera. Enn má og á það toenda að ekki nær frv. þeim launum, sem hæst eru greidd, þeim sem á lögunum eiga að vera. Eftirtölurnar toyggjast, eins og venja er, á því að fjölmenn ir starfshópar hafa verið hrak smánarlega launaðir áður, en eru nú hækkaðir til samræmis við það, sem eðlilegt taldist. En svo langt hefir ,,amasóttin“ leitt nokkra 'hv. þm. í e. d. að þeir felldu ýnrusar tillögur fjár hagsnefndar sem aðeins voru til samræmingar, á sama tíma og slegist var um að hækka nokkra einstaklinga í ‘hæsta launaflokknum. Tvö stjórnarblöð a. m. k. hafa minnzt á endurskoðun starfs- mannahalds hjá ríkinu, sam- færslu starfa o. s. frv. Samtök launþega ‘geta ekki verið óvin veitt slíkri endurskoðun, ef tryggt er að hún fari fram með fyilkominni sanngirni og rétt- sýni og án allrar pólitískrar hlutdrægni. Vitanilega er svo um slíka endurskoðun og önn- ur viðkvæm stéttarmál að miklu veldur hver á toeldur og Q'uislmg & CÖ., velita sér í vöflJdiumum í Noragi þær fáu vikiur ,eða mámuði sem eftir eru af yíirráðoim ,þeirra. Mun ftesitiujm ffininast að það glæpa- hysiki faaifi verið toúið að fremja .nóigu mlörg niíðinigsiverikin.' á vairn anlausu fóillki,. þótt eíkiki væri nú, undir lokin, haffin ný ógnaröld með þiví að taika norska æt'tjarð- arvini ffuigum saman af Mfi fyrir þær sakir einar, að þeir hafa haMið tryggð við land sitit og þjóð. Tæpast .muinu Oig siMk' hermdarverík' verða til þess, að lengja valdadagia islllílkrar hlíku í iNorteigi, enda ó-trúliegt, að hún igeri sér miklar vonir um það úr þvtí, sem komáð er. Hitrt mum hvernig, samtök opinberra starfsmanna telja eðlilegt og sjálfsagt að þeir fái lífvænleg laun og sómasamleg kjör, enda telja þau á sama hátt rétt, að af þeim sé krafist góðrar vinnu og heilbrigðra afkasta. Samtökin hafa ekki heimtað fólksfjölgun í ýmsum skrifstof um, sem nú eru taldar ofmennt ar að tölu til, samtökin hafa ekki staðið í gegn því að skyld fyrirtæki eða stofnanir, yrðu færð saman eða sett undir eina yfirstjórn. Samtökin hafa ekki staðið í gegn því, að heimtuð væri stundvísi, ef vinnutími er ákveðinn skaplegui'. í einu orði raá segja ^ið sam- tök opiintoerra isrtarffsimanna séu reiðubúin til samvinnu, samn- inga og ‘hverra annarra sam- eiginlegra aðgerða, er leitt geta til 'bætts rikisrekstrar hvað snertir mannahald, enda séu boðin laun saimlbærileg við þau er ffást í einkariekstri. En það er áreiðanlegt að ef nokkur sönn ætlun eða heil- brigð skoðun er á bak við þá frómu ósk að bæta starfsmanna hald ríkisins, þá er rétt ,að gera sér Ijóst að grundvallarskilyrð- ið ifyrir því að bvo rnegi verða, ef- að eiga völ á góðum starfs- kröftum, þeim beztu sem fást. Margir slyngir kaupsýslumenn þekkja þennan sannleika, og rússneska ráðstjórnin hefir mæt ur á Stakanov-hreyfingunni hvorir tveggja vita að góð af- köst verður að 'borga vel. íslenzki bóndinn var lengi að læra þá kennis'ertningu að illa meðfarnar skepnur gæfu rhinni arð, — kannske engan ef drep ið var úr hor. — ýmsir kjörnir forráðameím íslenzku þjóðar- innar virðast ekki taka fyrri tíma bóndanum fram í þessu efni, þeir virðast álíta að rétta uppeldið sé að kvelja og krefj- ast. • Eifrtiir myndun núvierandi rík- isstjórnar og að gefinni stefnu yfirlýsingu hennar, töldum vér opinberir starfsmenn, að tryggt myndi vera að víðsýni réði og réttur skilningur, sultardrop- inn væri fallinn, en sanngirnin væri lóðið. Vér vonum að þessi bjart- sýni vor verði sér ekki til skammar, vanfóðrun húsdýra er bannfærð af bændum nútím ans, og hví skyldu þá frjáls- lyndir þingmenn ekki vísa á bug þeirri kenningu að það sé mönnunum betra en dýrum að búa við illa meðferð. Allir foringjar stjórnmála- flokkanna hafa lýst því yfir að setning launalaga sé réttlætis- mál. Viðbrögð þeirra ‘hafa orð sanni nær, að þeir Terboven og Quisling iséu. nú farnir að sjá', hvað verða 'vill, oig hafi tekið það ráði, isem ekkir er ótítt um blóffa, þlegar þeir bjlá dína sæng útbreidda: að selja líff isitt 'sem dýrustu verði Qg vinna sem ffleisrt iníðinigsverkin 'áður yíir ;lýk ur. Fyrir hina hugprúðíu, norsku frænidlþjóð okkar er þvlí .eflcki til friðar fooðið næistu vilkiur, með sl'ífca Æanta' yfir faöfði eér. En 'sína verðskuflu&i rieffsingu og hinn eiliíffa igapastofldk isögunnar fá iþeir Quislinig og Go. eflcki um- fflúið ffyirir iþað, þótit þ'eir bæti nýjum og nýjum níðingsverk- uim við isinn ffyrri glæpafferil. ið misjöfn þegar á átti að toerða en vér teljum, að svo megi ,ekki álíta að þeir sem standa við þvífliík orð, muini bregðast mál- stað _ réttlætisins. Opinberir starfsmenn láta sér ekki nægja orðin tóm, þeir krefjast efnda, og munu veita því fullkomna athygli hverjar þær verða. Guðjón B. Baldvinsson. 25 þusund króna gjöf fil bamaspff- aíans EINS og áðui' hefir verið bent á hér í blaðinu virð ist ekkert málefni, sem nú er unnið að eiga eins miklum vin- Isældum ,að fagna og barátta kvenfélagsins Hringurinn fyr- ir því að koma upp barna- GILS GUÐMUNDSSON rit- ar bókmenntaþátt í fyrsta hefti hins nýja timarits, Verð- andi. Er þar víða vel að orði komizt og rætt um efni, sem vert er að veita athygli. í upp- hafi kemst greinarhöfundur þannig að orði: „Við lifum á öld hraða og há- vaða, glymjandi útvarps og feit- letraða fyrirsagna, öld ákefðar, auglýsingaskrums og yfirlætis. Hvert sem augum er litið, blasa við sömu einkennin: Hitasóttar- kennd ástríða til að hreykja sér og sínu, láta lítið sýnast mikið, kalla tunnugjörðina geislabaug og fjárhúshauginn fjall. Svo að þessu verði fram komið, verður hver og einn að reyna að æpa svolítið hærra en náunginn, skella upp nokkru stærri auglýsingum með ennþá tröllauknara letri. Plestir verða nauðugir viljugir að hvirfl- ast með í þessum straumi, blása í lúðra og berja bumibur, svo að ekki séu þeir traðkaðir niður eða þagðir í hel. Sá tími virðist liðinn að mestu eða öllu, er fræðimenn gátu unn- ið störf sín í kyrnþey og gefið sér til þeirra hóflega langan tíma. Sama oþolið og hvarvetna gætir á öðrum slóðum, flengríður nú um þær lendur og lemur undir nára. Útgefendur bóka vilja fá ritað um ákveðin efni og-gera urh það samn inga. Allt kapp leggja þeir á að fá handritin hið bráðasta, helzt eftir fáeinar vikur eða nokkra mánuði. Síðan er auglýsingaskrið unni lileypt af stað, skjallið og skrumið gengur fjöllunum hærra.“ Og ennfremur segir svo í þessari grein Gils Guðmunds- sonar: „Þýðingasótt geisar um þessar mundir. Fjöldi manna, sem ein- hverja nasasjón hefur haft af er- lendum málum, tekur að sér að íslenzka vel eða miður valdar bæk ur margvíslegs efnis. Nú er vitað, Auglýsingar, sem birtast ®iga i AlþýðubiaSicu, verða að vera : Hverfisgötu) komrar til Auglýa- iu gaskrif stof unnar í Alþýðuhúsinu, ffyrir kl. 7 að kvöidL spítala hér í bæ. Er þetta því athyglisverðara, sem Hring: urinn hefir ekki 'haldið uþpá þrálátnum áróðri fyrir þessu góða máli. Fé berst mjög ört til sjóðsins. í fyrradag barst honum 25 þúsund króna gjöf frá hjónum, sem ekki vilja láta nafns síns getið. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Jónssyni Dóra S. Halldórsdóttir og Angantýr Gu® jónsson, bæði til heimilis að MiS- stræti 4. að fátt þroskar betur málkennd" og stílþrótt en slík glínia við önd- vegishöfunda erlenda, ef gerð er alvarleg tilraun til að klæða bæk ur þeirra íslenzkum búningi. Hvað eftir annað neyðist þýðandi til að einbeita huganum og þaulprófa minnið á yztu þröm, í leit að orð- um og orðasamböndum, sem vekja sömu kenndir og hafa sama íblæ á íslenzkunni og tilsvarandi orða- sambönd máls þess; sem þýtt er úr. Mörgum ágætum manni hefur slík glíma orðið hið bezta vegar- nesti og stuðlað mjög að þroska hans. En þá hefur ekki mátt taka á hverjum hlut með linum vett- lingatökum og láta allsstaðar un<i an síga, sem eitthvað reyndi á. Það- kostar ekki mikla andlega áreynslu að þýða bækur með því faldalagi,. sem' mjög hefur færzt í vöxt him síðari árin. Þýðandinn hugsar um það eitt, að endursegja söguþráð- inn í höfuðdráttum, en lætur sig flest annað litlu skipta. Hann „um skrifar“ setningar í stórum stíl, beygir hjá, þar sem honum þykir erfiðleikum eða tímatöf valda aff þýða nákvæmt, og sleppir þá ým- ist úr eða lætur flakka eitthva® það, sem honum finnst „í áttina". Slík vinnubrögð eru ekki sjaldgæf nú á dögum, enda kvað það vera helzta keppikefli sumra þýðenda, að geta hrúgað upp sem allra mestu á skemmstum tíma. Hafa náðzt í þessari grein hin ótrúleg- ustu afköst, svo að ekki virðist betur gert í nokkru „akkorðl**. Metið kvað eiga þýðandi nokkur, sem snaraði á ,,íslenzku“ meira en tuttugu arka skáldsögu á tæp- um þrem vikum! Að sjálfsögðu ber þýðingin öll merki hroðvirkn- innar, en þó kvað hópur þýðenda líta á þetta sem hið mesta keppi- kefli og 'sanna fyrirmynd!“ Vissulega er hér rætt um mál, sem tímabært er, að ein:- hver skil séu gerð, enda þótt skylt sé að láta þess getið jaf» Framh. á 6, sföu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.