Alþýðublaðið - 13.02.1945, Qupperneq 5
Þriðjudagur 13. febrúar 1945.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
«
urinn — Gagnrýni og umburðarlyndi
— Bréf um útvarpstruflanirnar— Strætisvagnar og log
suðutæki — Ástandsmálin — Barnaskólarnir og heim-
ilin — Ófær gata vegna bifreiðaþvögu.
A.F TILEFNI nýja þáttarins í
útvarpinu, sem átti a3 hefj-
ast á sunnudagsmorguninn og á
framvegis að vera á sunnudögum
vil ég segja þetta: Það er mjög
gott . að • starf smenn . útvarpsins
ræði við hlustendur um efni dag-
skrárinnar, með því er hægt að
tengja saman hlustendurna og þá
sem . daglega starfa. í .þjónustu
þeirra. En ég vil líka hvetja þá
sem eiga að sjá um þennan þátt
til þess að taka sem mest af bréf-
um sem útvarpinu berast og segja
frá þeim í þættinum. Þeir mega
ekki vera hörundssárir og verða
að taka vel gagnrýni jafn vel þó
að þeim finnist stundum sem hún
sé ekki sanngjörn og svara henni
þá á góðlátlegan hátt.
ÞAÐ VILL nefnilega brenna
svo mjög við hjá okkur að okkur
skorti umburðarlyndi og að menn
taki gagnrýni illa. Ég iiefi mjög
oft rekið mig á þetta, menn hafa
rokið upp á nef sér út af smáveg-
is aðfinnslum og gagnrýni — og
ég hefi jafn vel orðið þess var að
heilar stéttir telja sig upphafnar
yfir alla gagnrýni. Vitanlega er
það hofmóður af verstu tegund
og setur ekki á neinum hvaða
stöðu sem hann hefir á hendi í
þjóðfélaginu. Þetta vildi ég að
starfsmenn útvarpsins hugsuðu
um, enda skal ég taka það fram
að þeir hafa sjaldan fyrrst við þó
að fundið væri að við þá.
ST. D. SKRIFAR um útvarps-
truflanirnar: Mig langar til að
stinga niður penna út af útvarps
truflunum, sem þú skrifaðir um
nýlega á Sólvallagötunni og lang
ár til að upplýsa hvernig þaér haga
sér hér. Ég hefi ágæt skilyrði hér
til að hlusta á útlendar fréttir á
stuttbylgjusviðinu frá 16 metrum
og til 50 metra. Ef þú gætir feng
ið þá sem stjórna strætisvögnun-
um til að ,,deyfa“ bílana sína þá
væri mikið unnið. Þeir fara hér
um hjá mér á 10 mínútna fresti
og eyðileggja algjörlega móttöku
á stuttbylgjusviðinu, og veldur
það mestu, að þeir trufla, að þeir
nota ekki útvarp í bílana og þar
af leiðandi hafa þeir ekki verið
deyfðir; en það myndi ekki vera
svo mikill kostnaðarauki að gera
það.
,,EN SVO -er aftur á móti mið-
bylgjusviðið og hábylgjusviðið
móttækara fyrir rafmagnstruflun
um frá ýmsum suðutækjum ef
þau eru í ólagi og ofnum. Þegar
neisti myndast á einhvern ihátt
sendir hann rafaldur frá sér og
verður sem sendari. Það er ein
truflun, sem ég er búinn að heyra
hjá mér í mörg ár og taldi að
mundi vera vegna' leka á rafmagni
til jarðar. En nú held ég að hún
sé frá rafsuðutækjum, sem notuð
eru mikið á skipasmíðaverkstæð-
um og þykja þægileg áhöld til að
sjóða saman járn en þannig lög
uð straumstöð verð ég oft var við.
Vanalega í 2—3 sek. og þeygja
í 30—50 sek. en þetta er ekki á-
valt — það eyðileggur alveg há-
bylgjusviðið og miðbylgjusviðið,
en heyrist ekki á stuttbylgjusvið-
inu.“
SVO ER AFTUR á móti fullt
af ýmsum sendurum á ýmsum
bylgjulengdum, sem gerir sitt til
þess að trufla. Hvort þeir eru
nær austurbænum eða vesturbæn-
um hefi ég ekki athugað, en væri
ekki á móti að fá upplýst.“
KONA SKRIFAR: „Samkvæmt
lögreglusamþykkt bæjarins er
bannað að bifreiðar standi upp á
gangstéttum, en þann 8. og 9. þ.
m. gekk ég hjá vörubílastöðinni.
og ætlaði að ganga gangstéttina,
til þess að þurfa ekki að vera úti
á akbrautinni í þeirri gífurlegu
bílaumferð, sem þar er, en viti
menn, gangstéttin er svo þéttsett
bílum alveg upp að húsi, að þar
var engin leið að komast, og þessi
bílaröð var alveg suður úr og
norður úr.“
„ÉG VARÐ að þramma akbraut
ina. Svo ætlaði ég að ganga
hinum megin á gangstéttinni, en
þar tók ekki betra við, því, að
þar stóðu bílarnir langs eftir gang
stéttinni, en bílastæðið fyrir ofan
var autt. Ekki vænti ég að maður
mætti biðja lögreglustjárann að
gera svo vel og losa þessar gang-
stéttir við ofangreinda bíla, svo
að fólk geti gengið þær eins og
til er ætlazt?“
ÚT AF UMMÆLUM mínum
um ástandsmálin fyrir fáum dög-
um hefir merk kona hér í bæn-
um rætt við mig og var hún ekki
aldeilis sammála. mér. Hún vill
halda því fram að heimilin og skól
arnir eigi sök á mestum vandræð-
unum. Ekki dettur mér í hug að
ýmislegt fari ekki miður*í fjöl-
skyldulifi hér hjá okkur og
.heimilishaldi og skólum sé mikið
ábótavant. Það veit ég að er rétt.
En ég vil lieldur ekki skella sök-
inni að öllu leyti á þessar stofn,-
anir. Mikið af því sem við köllum
ástand er sjúkdómur, þjóðfélags-
sjúkdómúr. Læknar taka sjúklinga
og' reyna að lækna þá með ýms-
um aðferðum. Þjóðfélagið verður
að gera slíkt hið sama. Það verður
að taka sjúklingana og reyna að
lækna þá á eins mannúðlegan hátt
og frekast er unnt. En jafnframt
ber að vinna að því að fyrirbyggja
sjúkdómana — og það gera lækn-
arnir líka. Með því að bæta heim
ilin og skólana erum við að vinna
gegn þessum sjúkdómi.
Hannes á horniinu.
Samkvæmiskjólar
Fjölbreytt úrval
Ragnar Þórðarson & (o.
Aðalstræti 9 — Sími 2315
Amerískt stórskotalið.
*
•Faflffibyss.UTmar eru védfcnúðar, þ. e. a. s. komið iyrir á TOgmuim; þaninig er stórsíbotaJið nú-
tijmans. Miyndin er tefltin við heræfinigar eimhvierB staðar í Bamdarákjuirvuina.
PÓLSKA leynistarfsemin
hófst í september 1939,
þegar Varsjá varð fyrir hinum
gengdarlausu árásum óvinar-
ins. Siðan hefir sú starfsemi
þróazt isamhliða vaxandi hættu
sem hún hefir búið við, og á-
rangur starfsins sýnir, að hér
er um að ræða einhverja bezt
skipulögðu leynistarfsemina í
álfunni. Starfsemi þessi er
byggð á lýðræðislegum grund-
velli, enda vinsæl af allri al-
'þýðu og sífellt á framfara
braut. Meginstyrkurinn er úr
pólska jafnaðarmannaflokknum
verksmiðjufólki og úr bænda-
flokknum. En annars hafa
menn úr öllum stjórnmála-
flokkum landsins veitt ein-
ihvern stuðning, meiri eða
minni. Fimm þungbær ár, sem
kröfðust mikilla fórna af pólsku
þjóðinni, notaði leynistarfsem-
in til undirbúnings þess að reka
innrásarher nazista burt af
pólskri grund við fyrsta tæki-
færi. Slika uppreisn væri tæp-
lega hægt að endurtaka, ef hún
einu sinni misheppnaðist á ann
að borð. Hún má ekki eiga sér
stað of fljótt, og iheldur ekki
eftir dúk og disk. Tímaspurs-
málið var stórmikilvægt atriði.
Og langur og nákvæmur undir
búningur verður að eiga sér
stað, hvað eina á réttum ,stað
á réttri stundu, og hver ein-
staklingur viðbúinn, þegar
merkið er gefið: „Til atlögu!“
Undanfarin þrjú ár Ihefir
Samband pólskra föðurlands-
vina, starfrækt af 'hálfu komm
únista, stöðugt verið að gera
áætlanir varðandi uppreisn
gegn Þjóðverjum. Ýmsir hafa
fylgt þvi að málum, meðal með
lima leynistarfseminnar pólsku.
En forystumenn þeirrar starf-
semi, sem stöðugt hafa haft út-
legðarstjórnina í London í ráð-
um með sér, hafa jafnan séð,
að timinn var ekki kominn til
þess að hefjast handa á yfir-
borðinu. í útvarpsræðum sán-
um kallaði Wanda Wasélewska
þá raggeitur. Samt sem áður
vann leynistarfsemin á þessum
tíma eins vel og mögulegt var
hægt að ætlast til, — bæði með
ýmiskonar skæruliðahernaði
og margskonar skemmdarstarf
semi, sem stöðugt var haldið
áfram og nazistarnir réðu ekk
ert við.
Og bvarvetna þar sem Rauði
^j.REIN þessi birtist í
„New Leader“ í nóvem-
ber s. 1. Hún er eftir Liston
M. Oaks. Hér er sagt frá upp
reisn þeirri sem borgarbúar
Varsjár gerðu í sumar sem
leið og hófst þ. 1. ágúst.
Sömuleiðis er skýrt hér frá
framkomu hinna ýmsu styrj
aldaraðila við pólsku föður-
landsvinna undir þeim kring
umstæðum. *
'herinn sté fæti sínum í Austur-
Póllandi var honum veitt lið-
sinni af hálfu leynistarfseminn
ar pólsku. Sámkvæmt skipun-
um frá London og jafnframt
samkvæmt ákvörðunum Bors
heráhöfðingja, var komið á sam
starfi milli Rauða hersins og
leynistarfseminnar pólsku, —
eins miklu og frekast var unnt.
Þann 11. júli 1944, gaf pólski
£oriSætisráðherran,n, Sltainisilaw
Mikolajcyk, út eftirfarandi yf-
irlýsingu, varðandi þessi mál:
„Forystumenn leynistarfsem
innar í héruðunum Volhynia,
Tarnopol og Stalislawow hafa
í nokkra undanfarna mánuði
staðið að miklum framkvæmd
um með samvinnu Rauða hers
ins, sem nú hefir náð héruðum
þessum úr ihöndum nazista. —
Heimaherinn pólski berst nú
við Þjóðverja í „Wilno, -Nov-
ogrodek og Bialystok-héruðun
um.“
Um leið og Þjóðverjar hörfa
undan, reyna þeir eftir megni
og eygileggja gróðurjarðveginn
og „svíða“ landið. Auk* þess
beita þeir sér fyrir því, á æðis
gengnasta hátt, að gjöreyða,
allri leynistarfsemi pólskra föð
urlandsvina. í lok júlímánaðar
voru' l.íflát og útlegðardómar
daglegir viðburðir. Sömuleiðis
fyrirskipuðu Þjóðverjar, að all
ar stœrri verksmiðj‘ur í Var-
sjá, istkylidiu eyðiilagðar oig verka
mennirnir líflátnir, þvi einmitt
þ^ir stæðu einna helzt að mót
stöðuhreyfingunni i landinu.
Gjörvöll leynistarfsemin var í
mikilli hættu stödd. Stundin
var komin.
#
Undantfarnar vitour fliaÆði Rauði
íherinn (gýrvt undraverðan og
skjótfenginn árangur með sum
flgúst 1944
arsókn sinni á breiðri viglínu.
Að kvöldi jþeiSB 1. ágúsft gierðil
rúislsntelsíkit istórtslkotalið geyBir
harða áráis á Praga, seim er iðn-
aðanborg í næsta nágrenni Var-
sjlárlborgar. Helztu hernaðarsér-
fræðingar igátu sér þeEis til, að
nú myndi Raiuði herinn saifna
samian á einn stað megindiðs
afiia sáinumi og stefna til Vabsjár
mleð öflugri sóknaratlögu. En
með itötou iþeirrar borgar þóítiti
séð, að slíiðfuisitu hindriuninni, sem
hindnun gæti toallazt, yrði vik-
ið úr vegi og ileiðin myndi auð-
farin til OBerliínar, — hiöfuðborg
ar naisilsímans.
í júliímánuði1 sendi Koseius-
zlkio — útv.arpsstöðin í Mosltovu
út saimitajlls þúeittán híávœrar á-
sfcoranir 'tili póilsku þjóðarinnar
og þá eintoum til íbúa Varsjár,
þesls efnils, að nú ætti ekki að
bíða stundinni lengur, heldur
stoyldi uppreisninini hmndið ,af
stað, .—• taifarlausit. — Þrítug-
asta jlúlií ítoom iofca-áskorunin frá
Koisciuszkio stöðimni, sem vaiA á
þessa lieið:
„Varsjá nötrar undan hávaða
byssukúlnanna. Hersveitir
Sovétríkjanna sækja stöðugt
fram og eru í nánd við Praga.
Þær veita okkur frelsið. Þegar
Þjóðverjar hafa verið hraktir úr
Praga, munu þeir reyna að
halda Varsjá og gera tilraun til
þess að eyðileggja, hvað þeir
frekasí geta. f Bialystok rændu
þeir og rupluðu í sex daga öllu,
sem þeir gátu. Þeir myrtu þús-
undir bræðra okkar. Við verð-
um að gera allt sem við getum
til þess, að slíkar hörmungar
endurtaki sig ekki í Varsjá
íbúar Vársjárborgar! — til
vopna!“
Og hinn 30. dag júlímánað-
ar, sáu forystumenn leynistarf-
seminnar póilislku, sem póliska
stjómin í London háfði glefið
Iteyfi itil að háfa eigin sitarfls-
hætti eftir hentugleikum, að nú
myndi Istund uppreisnarinnar
vera komin. Þess vegina ákváðu
þeir, í samráði við fylgjendur
kommúristaaflanna hvenær
upprleisnin sCíyldi ihlef jaist.
Þv' næsit lýisiti Komarowski
hershöfðingi jþivá yfir, (hveris
mora de guerre var Bor, sem
þýðir ,,skógur“), að uppreisn-
in væri hafin þami 1. ágúst
Franah. á 6. síðu.