Alþýðublaðið - 13.02.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.02.1945, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐtÐ Þriðjudagur 13. febrúar 1945. Sydur, sem urðu mæður sama daginn Það jþótitiu noklfcuð tóðindi á Amerfkiu,’ að tveer syatiutr urðiu nýitega mæður saima daginn, meira að segja með aðeins hálf- ria íkiuíkikaistunda miillilbili, og á isama sjúikraihiúsi í Chieago. 'Þesisi myoid var itekin af syisttnuinuim og bömum þeirra áður en þær fengu heiimifarateýfi aif sjúkrahiúsinu. Þær heita Mrs. Edward Leszcyniski og Mns. Emily Guennig. Menn þeirra 'beggja ienu í Banduníkijáhiernum. Uppreisnin í Yarsjá . b m 65 ára í gær: Kjartan Olafsson múrari, einn af brautryðjendum alþýðusamtakanna |7 JARTAN ÓLAFSSON múrari varð 65 ára gamall í gær. Mun þá hafa verið mann kvæmt á heimili hans , því að Kjartan er vinmargur og á marga félaga, því að hann hef ur á undanförnum áratugum haft mikil og góð afskipti af fjöldamörgum félagssköpum hér í bænum og verið í broddi fylkingar meðal sumra þeirra, en aðallega hefur Kjartan lagt fram starfskrafta sína 1 þágu vérkalýðssamtakanna og Al- þýðuflokksins, enda var hann úm langt skeið einn af forvígis mönnum þessara samtaka hér í Reykjavík. Fyrsta framlag Kjartans Ól- afssonar fyrir verkalýðssamtök in var það, er hann dró á sjálf- um sér grjót að Báruhúsinu, en þá var verið að breyta því húsi, en eins og kunnugt er reisti Bárufélagið Báruna. Síð- an, er Dagkbrún var stofnuð, gerðist Kjartan einn af stofn- endum hennar — og er hann nú heiðursfélagi þess félags. Það leið ekki á löngu þar til verkamennirnir fundu hve mikl um forystuhæfileikum hann var gæddur og varð hann brátt að taka að sér trúnaðarstörf fyrir félagið. Munu þau ekki mörg trúnaðarstörfin í Dagsbrún, sem Kjartan hefur ekki gengt um skeið. Var hann lengi í stjórn félagsins og fulltrúi þess á sambandsþingum. í gegnum starf sitt í Dags- brún komst Kjartan fljótt í hið pólitíska starf og með starfi sínu í sambandsstjórn komst hann í fremstu röð talsmanna Al- þýðuflokksins. Mætti hann og á hverjum opinberum fundi, þar sem Alþýðuflokksmenn áttu í orðasennum og tók virkan þátt í baráttunni, en á Alþýðuflokks fundum sem boðaðir voru, hvort sem beir áttu eingöngu að vera fyrir Alþýðuflokks- fólk, eða þegar andstæðingun- um var boðið, var Kjartan allt af fundarstjóri, enda báru allir óskorað traust til hans, að hann myndi gæta réttarins og halla ekki á, hvort sem um flokks- menn var að ræða eða andstæð inga. Kjartan var kosinn af Alþýðu fiokknum í bæjarstjórn og skip aði þar sæti mjög lengi með miklum sómá. Hann lagði þar margt gott til mála og hélt fram skoðunum og stefnu jafnaðar- manna af mikilli djörfung en hnitmiðaðri háttvísi svo að aldrei skeikaði. Þegar íslendingar seldu tog- araflota sinn til Frakklands ár- ið 1917 átti Kjartan sæti í þeirri nefnd, sem undirbjó söluna. Þá varð því til leiðar komið að alþýðufélögin fengu til sjóðs- stofnunar 117 þús. króna og skyldi sá sjóður styðja menn og styrkja, er sjúkdóma !bar að Kjartan Ólafsson. höndum. Er þessi sjóður meðal verkamanna kallaður í daglegu tali: „Stóri sjóður“ og hafa mörg hundruð verkamanna úr alþýðufélögunum notið styrks úr honum. Þá var lengi starf- andi innan Dagsbrúnar sjúkra- sjóður og hefur Kjartan verið formaður 'hans. Er sjóður þessi nú slitinn úr tengslum við fé- lagið, en starfar áfram og er haldið uppi af eldri félögunum. Kjartan Ólafsson er þjóð- kunnur maður fyrir kveðskap sinn og þykir jafnvel kveða betur rímur og stemmur en flest ir núlifandi menn. Rödd hans er hrein og fáguð, en þannig er og maðurinn allur — og engin sér nú á honum, þrátt fyrir 65 árin, nein ellimörk. Jón Baldvinsson bar ætíð ó- skorað traust til Kjartans Ólafs sonar og minnist ég orða hans einu sinni, er hann ræddi um Kjartan. Báru þau þess vitni, að i hann teldi hvert það sæti vel ( skipað, er hann skipaði. Veit i ég og að ósjáldan leitaði Jón ráða hjá Kjartani, og ég hygg, að sjaldan hafi það komið fyrir að þeir hafi orðið ósammálá um úrslit mála eða stefnur þær sem teknar voru í hinum ýmsu við- fangsefnum flokksins og sam- takanna. Kjartan býr yfir beztu kost- um íslenzkrar alþýðu: festu, hógværð og áræði. En þessir kostir voru og sagðir mest áber andi í fari föður hans, Ólafs frá Dísastöðum, er fórst með skips ■höfn sinni frá Þoríákshöfn í mannskaðaverðrinu á vertíð- inni 1883. . vsv. 36 ára hjúskaparafmæli „áttu í gær hjónin Ingibjörg Guð jónsdóttir og Einar Dagfinnsson, Hörpugötu 9, Skerjafirði. Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband s. 1. laugardag ungfrú Björg Þórð ar dóttir fró Hergilsey og Dárus Guðmundsson, Stykkishólmi. an Mtillar sitandar sienda þeim ! aðra barátíuflokka, sem í liði herinaðanlegan stuðnin,g. Hjálp- ] okkar eru. ið mlér til að fcomiast í samiband Við eigium í harðri baráttiu. Þjóðverjarnir, sem nú foafia Framh. af. 5. síðu 1044. — -— í sextíu o|g þrjá næsta daga iþar á efltir átta Var- sjár búar í grimmilegum bar- dögum við nazistana. * Hvorki mieira né mi'nna en sex þýzkar herdeildir voru sendar þangað auisrbur óftir til þeíss að isúíkin Raiuða foersins t-efð itst ekki. Svö var það þarm 15. sept- emíber, að Bor gaÆ út óftirfar- andá yifMýsitnigu: „Hldfðium við eklki gripíð til vopna siferax þanin 1 ágúst, foéfð um við aldrei fengið tækifæri fil þesis að veita mótspyrnuna, •sökium þess, .að Þjóðvierj'ar voru farnir að setja menn okkar í það að ;gnafa skoitigrafir, — eða þeir ifliutta þá eittfovað langt í burtiu. Vartsjá (hiefði orðið mannauð borg. Til allrar óhamingju foöf ornn við einn ekki getað sameinað foersitjlóm okkar ’hierstjórn sovét foerlsinis. Fjöldimn allur af til- raunum okkar og atfoöfnum hef ur ekki borið jákvæðan,árangur sökum þesls. þegar uppreisnin braiuzt út, send/umi við strax til kyinininigu um það til Lúndúina, að við foeifðum samstarf með sovét ríernum. ‘ ‘ (Með foinmi óvæntu og vel skipuiiöigU! upprieisin vom Þjóð- verjar hraktir frá ýmlsum mikil viæjgum stöðivum. Ýmlsar opin- berar ibyigginigar jámibrautar- siböðvar, vatnlsvieitur, gasstöðv ar, símiastöðlvar og brýr yfir VisituíLa4ina fccnmugt í foendur föðúrílainds'vinainna. Á örfáum dogum foafði áætlunin borið 90% árangur að ýmsu leyti. Og nú var leiðin opin fyxir Rauða foerímin að (bOnginni Praga. En hin væntalega sókn Rússa í áttina til Varsjá stöðvaðist. Þann 3. ágúst heyrðust síðustu skotdrunurnar frá stórskotalið ítauða hersins, síðan var þögn. Flugvélar Rauða hersin sáust nú aldrei»yfir borginni Jafnvel Þjóðverjar komu við gagnárásum á hendur Rauð. hemum. — Meginsókn Rússí hafði tekið stefnubreytingu Hún var nú ekki lengur um hverfis Varsjá, heldur á Balkan skaga og í Austur-Prússlandi. Uppreisnin í Varsjá var svo að segja bæld niður. * Þrá'tt fyrir skort á vopnum (fle'stöll vopnin voru foertekin) reyndu foinir pólsfcu föðuríands vinir að foaMa mið- oig vestur hfliuta Iborgarinnar á valdi siínu næstu vikunniar. En þeir’misstu yifirháðin yfir brúnum á Vistuila ánni. - Liðsforinigi úr Rauða hemiurn, Kaluigin að mafni, var látirm síga niður í falilíhMf ýfir Vansjá. Þann 5 ágúst sendi hann eftir- farandi sikeyti til Stailiíns mar- sfcáiks: * „Éig foefi perónuiiega hafið samistanf við ýfirfoensfoöfðingja póiska liðsins í Vansjlá, sem istjórnar fokuhi foetjulsgu bar- áttu föðiurlandisvin'anna gegn skrífl Hit'lers. Etftir að foafa kynnt mér foierniaðar'ástandið, kom-st óg að þeirri niðunstöðu, rasð tilldti til erfiðíleika fólksins og foetjulegrar baráttu þess, að það þarf skjótra átaka við til þéss að foæ'gt verði að sigrast á 'hi'num samieigiplega óvini okk- ar . . . . (Nákvarn skýrs'la yfir vopn og bingðir ýmiskonar fylg- ir hér með) . . . Þýzka flug- liðið ;gerir sáEeMdar árásir á borg ina og vedidur diauða fjölda fóiks. Hinir hetjulegu Varsjánbúar treyista iþvií, að þér munið inm- við Rofoossowsky foehhiöfðimgja“ Meðfy.ligjandi sfceyti var semt fríá Bor foerhöfðinigja til Rokoisisowiskays markislkiállks, 8. ágúist s. 1.: „fSíðan 1. ágúst 1944, foefi ég barizt við Þjóðverja d Varsjá með aðstoð fbúamnia í borginni og foeimafoensimis, siem inmifoeld- ur hv.erSfconar skipulagðar foer deildir, siem ’ fýrir foendi aru, einis og til dæmis Vamarilið verkamamna, Varnarlið almjenm ings,- Pólska þjóðfoerinn og < fyririskipanir urn að verjia brým ar yfir ána, vegna liðsfilutininga þeirra, eru.nú i óða önn með að gjörieyða íbúum borigarininiar’. Nú teíam istemdur foöfum við á að skipa vopnaðri foerisveit og íótgö'guliði. Samt sem áðúr er- um við þegar farnir að sjá fram á skbrt á birgðum og þungum foergögmum. Skjót fojáip frá hier sveitum yðar er því mjög nauð symðieg.11 Niðúrlag á morgun. Key hershöfðingi fer til Ungverjalands T7' EY hershöfðingi, sem um •ð-*- langt skeið var yfirmaður ameríska setuliðsins hér og lét af því embætti fyrir stuttu síð- an, hefir nú verið skipaður for maður ameríska hlutans í sam- eiginlegri nefnd Bandaríkjam., Breta og Rússa, sem á að hafa yfirstjórn borgarlegra málefna í Ungverjalandi þar til fullnáð arfriður hefir verið saminn. Tveir amerískir liðsforingj- ar, sem dvöldu með Key hers- höfðingja hér á landi, eiga einn ig sæti í þessari nefnd. Útvarpsvirkjar vilja frjálsan aðgang að iðnnámi AÐALFUNDUR Félags út- rarpsvirkja í Reykjavík haldinn 9. febrúar 1945, álykt- ar að skora á alþingi og ríkis- stjórn að stuðla að því með endurskoðun iðnlöggjafarinnar, að aðgangur að iðnnámi verði frjáls og starfsréttindi tryggð að loknu námi. Ennfremur beinir fundurinn þeim tilmælum til fræðslumála stjórnarinnar, að ráðamönnum gagnfræðaskólanna verði falið að áthuga, með hæfileikapróf- um, hvort áhugi einstakra nem enda beinist að sérstökum iðn- greinum, og bendir á að sam- vinna milli fræðslumálastjórn- arinnar og iðnaðarmanna um þessi efni gæti orðið hagkvæm fyrir alla aðila. Verkalýðsfélagið Jík ingur" semur um kaup og kjör verka- manna í Vík ERKALÝÐSFÉLAGIÐ „VÍKINGUR í Vík í Mýr- dal hefur nýlega gert samning við Jón Halldórsson kaupmann í Vík og kaupfélagið þar. Samn ingurinn gengur í gildi frá og með 1. marz n. k. iSaimkivæmt. s'ammiiBgi þessum. vlerðúr kaup í ailimenttiri dag- vinmu kr. 2,40 pr. fcl-.Bt. Fyrir eftinvininu, nætur- og foeligidaga viinniu gneiðiist 50 Oíg, 100% á diag. Kaiupið var áður kr. 2.10 pr. M..st. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN7 Frh. af 4. síðu. fram því, sem „akkorðsþýðend urnir“ eru gagnrýndir, að víst eigum við nokkra snjalla þýð- endur, sem ekki verða bornir þessum sökum. Og um þýðend urna gildir sennilegá hið sama og fræðimennina, sem greinar foöfundurinn ræðir um í upp- foafi greinarinnar. Margir þýð- endur, sem myndu ef til vill vilja fara sér foægar, verða að fovirflast með nauðugir viljugir nú á þessari hraðans og hávað- ans öld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.