Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 2
% ‘i'.'K;’" *)’:■: 1 ALÞTÐUBLAÐIO Miávikudagur 18. apríí 1945 ÖHusárbrúin undfr siöðugueftirliti Unnið að undirbún- ingi á smfði hinnar nýju brúar Kammermúsikkvöld: Nýbreytni í tónlisfarlífi höfuð- síaðarins Bazar Kvenfélags Alþýðuflokksins á fösiudaginn Ferming á morgun. MORGUN, sumardagiun fyrsta, verða eftirtaldir piltax og stúlkur fermd í Frí- kirkjunni í Reykjavík (séra Jón Auðuns fermir): Fyrstu hljómleikarnir verða á laugardaginn í hátíðasal menntaskólans / NOKKRIR TÓNLISTARMENN undir forystu Árna Kríst jánssonar píanóleifcara og Ragnárs Jónssonar formanns Tónlistaríélagsins eru nú að undirbúa mikla nýjung í múslMífi Reykjavíkur. Ætla 'þeir að efna til nokkurra ,,Kammermúsífckvölda‘ ‘ hér í bænum á þessu vori og verð- ur sú fyrsta í Hátíðasal Menntaskólans næstkomandi laug- ardagskvöld. Alþýðublaðið hefur feng- ið eftirfarandi frá skrif- stofu vegamálastjóra. LFUSÁRBRÚIN hefur ver ið undir nákvæmu eftirliti í vetur og verðir hafa verið beggja megin tarúarinnar, sem hafa gætt þess eftir heztu getu, að þyngri bifreiðar en 6 t. fari ekki yfir brúna. Vog hefur því miður ekki tekizt að útvega og verður að treysta því, að menn aki ekki þyngri bifreiðum um brúna en leyft er. Nýlega skoðaði vegamála- stjóri ásamt Ben. GrÓndal verkfr. brúna og gátu ekki séð jþess nein merki, að hún léti nokkurstaðar á sjá eftir aðgerð ina. Var þá og svo, sem áður 'hefur verið gert, mælt sig brú arinnar, er hlaðin hifreið fór yfir, og reyndist gólfið síga svip að og áður og ekki meira en . eðlilega. Það er ekki óeðlilegt, að nýju strengirnir togni lítilshátt ar, svo að þurfi að skrúfa gólf ið upp á hengistöngunum og hefur Iþað verið gert tvisvar. I síðustu viku 'voru smiðir eystra, sérstaklega að líta eftir strengjaklemmunum en festing •ekki í ljós annað en festing ar væru allar í lagi. Það verður þó ekki of brýnt íyrir öllum bifreiðastjórum .að aka varlega og hlýða sett- um reglum. Unnið hef'ur verið að undir- búningi að 'hinni nýju tarú, en af ýmsum ástæðum hefur verk ið ekki verið hafið enn, meðal annars hefur staðið á innflutn ingi á járninu, en horfur eru á, að úr því rætist á næstunni. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Ragnars Jónssonar og Áma Kristjánssonar og spurði þá um þennan merka músíkviðburð. Hafði blaðið fyrst tal af Ragnari Jónssyni og sagði hann meðal annars: „Við erum að reyna að fram- kvæma gamla hugmynd, sem Árni Kristjánsson hefur lengi stefnt að að koraa í fram kvæmd. Ætl'um víð að efna til nokkurra „Kammermúsíkkon- serta“ í vor og verður sá fyrsti á laugardagskvöldið kL 6. Bálmi Iiannesson rektor hef.ur sýnt okkur þá vilvild að lána okkur Hátíðasal Menntaskóla'ns og verður að mínsta kosti fyrsti konsertinn þar. Salurinn tekur að vísu ekki nema umlOOáheyr endur, enda er hér raunveru- lega um tílraun að ræða af' okk ar hálfu. Ef upphafið tekst vel, ■ þá verður þessu haldið áfram. , Ráðgerðir eru fyrst þrír kon- ceríar og verður einn þeirr.a1 í dómkirkjunni'. Hér er um m;jög merka tilraim: ^að ræða og ætú þetta að geta. orðlð góður ferrg ur fyrir músíkunnendur hér í bænum. Annars er Árni Kristt. jánsson listfræðílegur ráðunaut ur í þessu rnáli og bezt fyrir ykkur að snúa ykkur til hans viðvíkjandi því sem flutt verð- ur á konsertunum.“ Árni Kristjánsson sagði: „Hér er um könnun að ræða af okkar hálfu. Ef þeir konsert ar, sem þegar eru ráðgerðír gef ast vel, verður þessu haldið á- fram og er talað um að halda slíka konserta fyrir flelri áheyr endur næsta vetur og þá í Tfí- polííeíkhúsinu, én það hús hef- ur Tónlistarfélagið keypt. Nú eru ráðgerðir 3—4 konsertar. Á fyrsta konsertinum, á laugar- dagskvöldið kl. 6 verður flutt eitt af stórverkum Bachs: „Die Kunst der Fuge“. Baoh samdi þetta verk ário 1749, árið áður en harm dó. Lauk hann þó aldrei alveg við verkið, en segja má að það sé eins konar „testamenti“ hans til síðari tíma og sýni hástig ldstar hans og snil'ldar. Tekur Bach í þessu fyrir eitt. fugustef og hefur það að uppisíöðu í fimmtán fugum og fjórum „kanons“ í öllum hngsanlegum myndum fugunn- ar. — Þetta verk verður þó ekki flutt í heíld heldur að eins úr- val úr Jrirí, eða nánar tlltekið sex fugur og tveir „kanons" í útsetningu þýzka tónfræðings- ins Wolfgangs Graesers; fyrir strengjáMjóðfæri og cembalo.. Það er strokhljómsveit undir- stjórn Yiktors von Urbants- chitseh’, sem leikur og Annæ Sigríður Björnsdóttir Ieikur á cembari., Báll ísólfsson mun skýra verkiö fyrir áheyrendunr. Afhending Svíþjóðarbátanna fefsf vegna verkfalfs meS smíði íslenzku batanna í Svíþjóð eru nýkomnir þang að. Eru það þeir Bárður Tóm asson skipaismiður og Einar Einarlsson fyrverandi skip herra. Auk þeirra starf a tveir aðrir íslendingar að eftirlit .inu, en það er mjög umfangs miikið, eru það þeir verkfræð ingarnir Herluf Reykdal og ölafur Sigmundsson. Samkvæmt því er sænsk blöð, sem nýlega eru komin hingað til landsins, bafa skýrt frá, var fyrsta íslenzka bátn- um hleypt af stokkunum í skipasmíðastöð bæjarins Djúp- vík í Bohus léni, 16 febrúar síðastliðinn og blöktu sænskir og íslenzkir fánar við búna yfir skipasmíðástöðinni þann dag vegna þessa atburðar. I einu þessara blaða er gerð- ur samanburður á sænskum bátum og þeiifc, sem nú er verið að smíða fyrir íslendinga. Segir blaðið að íslenzku bátarnir séu yfirleitt lengri og rennilegri en þeir sænsku og búnir auk þess ömsum meiri þægindum. Vegna veriáalls sænska málmiðnarmanm, sem Staðið hefur mjög lengi, era líkur til að smíði. og afliending Svíþjóða bátanna muni, tefjast nokkuð,- en samkvæmt samningum þerm sem gerðir voru um smíði bát- anna áttu hinir 15 fyrstu þeirra að vera fullbúnir í næstkom- andi júnímánuði. Emi þó nokkr ar vonir til þess að drátturinn murú ekki verða mjög langur. Útvarpstíðindi fyrsta hefti áttunda árgangs, ritstjórar Vilh. S. Vilhjálmsson og í>orsteinn Jósepsson er komið út ag verður selt á morgun. Bfni þessa hefis: Sindur, Framtíð Útvarpstíðinda, Hin helsta úr dags skránni næstu tvær vikur, ísland á stuttbylgjum, viðtal við Bjarna Guðmundsson, Gunnar kunni að græða, saga eftir Jón H. Guð- mundsson, Halló! ég skipti, eftir Magnarann, Hlustaði í eiangruðu landi,: viðtal við Sigurð Jóihanns son, Dagskrá útvarpsins fyrir næstu tvær viikur. Hverskonar tæki fáum við eftir stríð, Ég vildi óska mér, eftir Óskastein, Viðtal við bónda í Landmannahreppi og margt fleira. Næsti konsert verður svo i næstu viku og á sama stað. Þá lei kur- blásturshl j óðifær af lokk- ur undir stjórn ameríska hljóm cveitarsíjórans Corfeys. Verða þá leikin verk eftiir 16. ald'ar tóns&áld og nútímahöfunda. Það hefur lengi staðið t'iil að h.alda slíka konserta, en ýmsir erfíðleikar hafa orðið á vegi okkair Ragnars Jónssonar, sér- staklega þó vörrfun á heœtugu þúsnæði. Fyrstu konsertarnir verða prófsteinn á það, ■ hvort hægt, verður að halct'a áfram á þessari braut, en mór er það vel Ijósí, að ef það verður hægt, þá verð- ur þetta til að auðga otg bæta mjög mústklíífið hér í Reykja- vilc. Músíkunnendur mttnu fagha þessari nýbreytni í músfklífi bæjarbúa og það því fremur, sem að henni standa hinir á- gætustu kraftar. Arngrímur Kristjánsson skálastjóri dveldur nú í Eng- landi og kynnir sér þar skipan skólamála. Norsk Tidend í Lond- on birti viðtal við Arngrím þar sem faann segir frá söfnun ís- lenzkra skólabarna tii erlendrá barna og einnig frá ísienzkum skólamálum. Ffórir íslendmgar starf a nú í Svíþjóð aó eft ri irliti með smíðiniti VEIR ÍSIENDINGAR, sem éiga að hafa eftirlit Kvenfélag alþýðu- FLOKKSINS heldur barz- ar í Góðtemplarahúsinu næst komandi föstudag. Bazarinn verður opnaður kl. 2 e. h. Á bazarnum verða fjölmarg- r eigulegir munir, enda hefur verið vandað til hans eftir því, sem kostur hefur verið á. Fólk ætti að koma, sem fyrst á bazarinn, eftir kl. 2 á föstudag inn meðan úrvalið er mest. Aðalfundur Alþýðu- flokksfélagsins á Sauðárkróki. Vaxandi starfsemi félagslns ANÝAFSTÖDNUM aðai- fundi Alþýðuflokksfélags- ins á Sauðárkróki var ákveðið að f jölga í stjórn félagsins, þann ig að stjórnina skipi fimm menn í stað þriggja, eins og. áður var. í stjórn félagsins voru kosn- ir: formaður Ottó Þorvaldsson, varaformaður KristjánC. Magn ússon, ritari Erfendur Hanssen, gjaldkeri Friðrik Sigurðsson og meðstjórnandi Einar Sigtryggs- son. Eftir því sem Friðrik Sigurðs son hefur skýrt blaðinu frá, ; hefur starfsemi Alðþýðuflokks félagsins á Sauðárkróki verið mjög mikil í vetur og fer stöð- ugt vaxandi, enda er stjórnmála áhugi manna þar mikill og mörg verkefni, bæði í félags- málum og i atvinnumálum stað irins, sem Alþýðuflokksfélagið ætur mikið til sin taka. Tvær bækur komu úl hjá Menningarsjóði ígær IGÆR komu út á forlagi Menniögasjóðs Ivær nýjar iækur: Ljóðmæli Hannesar ! Hafsteins, 1 útgáfu Viljhjálms ' Þ. Gislasonar og ritar hann all i langan formála fyrir bókinni, i og fjórða og siðasta bindi skáld öguna „Anna Karenina”, eftir Tolstoj i þýðingu Karls ísfelds. Ný barnabók: Pedro, eftir Disney NÝ og falleg barnabók kom út í gær. Er hún eftir Walt Disney, teiknarann og 'kvikmyndafrömuðinn heims- fræga. Er hún um flug og flug ferðir og full af myndum, sem prentaðar eru í þremur litum. Bókina hefur Ragnar Jóhann esson þýtt. — Er þetta mjög myndarleg bók og skemmileg. Piltar: Stefán Guðni Jóhannes Arndal Hringbraut 178. Byrgir Reynir Ólafsson, Hafn- arfirði. Hörður Þórir Þormóðss. Lauga- veg 27 B. Matthías Mathíesen, Hafnarf. Gissur Jóel Gissuirars., Hverfis- götu 104. Leifur Ólafsson, Álfheimum, Sundlaugavegi. Hreggvíður Eyfjörð, Smárag. 5 Karl Guðmundsson, Grettisg. 71 Ingimundur Kristján Helgason, Stórholt 26. Guðmunduir Magnús EMassoií, Grettisg. 83. Daníel Fríðrik Ingvarsson, Tjarnargötu 10. ialldór Þórðarson, Mjóstræti 6 Hervaldd Eiríksson, Hiraunt. 8. Rafn Kristján Hólm Viggússon Laugav. 50 B. Gúðmundur Engilbert Guð- mundsson, Framnesv. 14. Hörður Sigurtaergur Kristinss. Hverfisgötu 83. Stúlkur: Sigríður Guðmundsdóttir, Skólavörðustíg 22. Kirsten Thorberg Gotfredisen, Laufásveg 261. ■ Hrafnhildur Stella Eyjóltfsdótt- ir, Bergþórugötu 41. Ragnhildur Kvaran, Smárag. 6 Guðrún Hrefna Aradóttir, Bald ursgötu 37. Guðlaug Vigfúsdóttir, Hverfis- götu 83. Guðrún Jóna Haraldsdóttir, Kleppsmýrarbletti 14. Þórunn Jónsdóttir, Lindag. 14 Kristín Guðbjörg Jenny Jakobs dóttir, Lindarg. 61. Jóhanna Maggie Jóhannesdótt- ir, Seljaveg 27. Sigurveig Ragnarsdóttir, Víði- mel 59. Aðalheiður Guðfinna Magnúsd. Öldugötu 5. Björg Ólína Júiiana Eggerts- dóttiir, Lindargötu 58. Álöf Frida Jörgine Huseby, Vesturgötu 17 B Ása Kristinsdóttir, Grettisg. 75 Guðr-ún Jóna Árnadóttir, Rán- argötu 13. Anna Gerður Gunnarsdóttir, Laugaveg 118. Ágústa Anna Valdimarsdóttír, Bergþórugötu 41. Birna Jöhanna Jönsdóttir, Lind argötu 60. Erna Sigurveig Jónsdóttir, Llnd argötu 60. Gyðríður Steinsdóttir, Rauðar- árstíg 17. Kvenfélags Hallgrímssóknar heldur suinarfagnað í kvöld fcl. 8.30 í V. R.-húsinu. Margt ágætt til skemmtunar. Maríus Sölva- son syngur með undirleik Weiss happels, Friðfinnur Guðjónsson leikari les upp. Litkvikmyndir verða sýndar. Ræða séra Jabob Jónsson. — Kaffidrykkja. arnadagsblaðið í dag verður BarnadagShlaðið, selt á götum bæjarins. Börn, sem vilja selja blaðið fá iþau af- greidd í barnaskólum og í Grænu borg. Leikfélg Rykjavíkur sýnir Kaupmanninn í Feneyjuaa kvöld, síðastaveýradag, ki. 8. F. U. J. heldur sumarfagnað í kvötd tad. 9.30 í furrdarsal AiþýðábraMfgerð arinnaf. A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.