Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 7
 Miðvikudagur 1S. apríi 1945 alþvðublaoið Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stefumni, sími 5030. Næturvörður er í Ingó lisapó teki Næturakstur annast Hreyfill, .simi 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 1S.30—16.00 Miðdegisútvarp. 1».30 íslenzkukenSsla, 2. flokkur 19.00 ÍÞýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr ó- perum. 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka báskólastúdenta: a) Ávarp (Guðmundur V. Jósefsson, stud. jur., for- maður stúdentaráðs). b) Er- indi: Skáldamál (Ólafur Ól- afsson, stud. mag.). c) Tvö- faldur kvartett syngur. d) Háskólaþáttur (Jón E mils, stud. polyt.). e) Stúdenta- kórinn syngur. f) Upplest- ur: Smásaga (EmLl Björn- son, stud. theol). g) Ein- söngur (Brynjólfur Ingólfs- son, stud. jur.). h) Leikrit: „Borið á borð fyrir tvo“ eft ir Sacha Guitry (Leikfélag stúdenta). 32.20 Danslög. — 23.55 Dagskrár lok. Inoeign Norðmanna. Frh. ef 8. affiu. Norðmanna lét svo um mælt, í viðtali þessu, að Norðmenn hefðu að sjáifsögðu haft mikl- ar tekur af kaupskipaflota sín- um. Hins vegar kvað hann Norðmenn þurfa á öllu því fé að halcla,1 sem hægt væri að afla, þegar kæmi til endurreisn arstarfseminnar heima í Noregi að styrjöldinni lokinni. Norðmenn leggja mikla á- herzlu á nána samvinnu við Svía eftir stríð, mælti Hart- mann fjármálaráðherra að lok- um. Norðmenn eru Svíum mjög þakklátir fyrir drengilegt fulltingi þeirra. Sænsku'Noregs hjálpinni munu Norðmenn ald rei gleyma. (Frá norska blaðafulltrúanum.) Minningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Sfjörnur framfíðarinnar Hór sjáisit þrjár umgar stúllkiur, sam niú enu að byrja að leika /í kviikimynduim í Hoitywood og gera sér góðar vonir uim fram tíðainfræigð. Þær esrni, taildiar frá vinsbri: Pat Clark, Dolores Mbnan ag An)gela Gneene. •MV** > > 11 OUUpjjtMv, v „ ' ' Sonur minn, Gu&mtindur Magnússon, vélvirki, Laugauesi, andaðist í nótt kl. 12,20. Reykjavík, 17. apríl 1946. Magnús Guðmundsson, prestur, Ólafsvík. Kári Kárason. IVlinningarorð Kári Kárason verkamaður IDAG verður til moldar bor- inn hér í bænum Kári Kárason verkamaður, Hverfis- götu 100 B. Hann lézt eftir langa vanheilsu í Landakots spítala 12. þessa mánaðar. Kári Kárason var sonur Jóns Kára Kárasonar verkamanns og uppeldissonur konu hans Júlíönu Stí'gsdóttur. Fyrir nokkrum árum varð Kári heit- inn fyrir slysi við vinnu sína í uppskipun í Lyru og beið hans þess aldrei bætur upp frá því. Mun það mein, er hann hlaut við það slys, og að síðustu hafa valdið dauða hans. Kári Kára- son var fæddur 11. nóvember 1911 og var því á 34. ári er hann lézt. I Landakotsspítala hafði hann legið síðan í fyrra. Það fara ekki margar sögur af fáskiptnum verkamönnum Þeir vinna störf sín í kyrrþey cg koma ekki fram opinber- Iega, en þeir vinna sín þýðing- armiklu störf að byggingu þess musteris sem við öll störfum að fyriir þjóð okkar. Kári Kára- son var hinn bezli dengur, vel gefinn og alúðlegur, hjálp- samur og heill í hverju máli. Hann fylgdist af áhuga með málefnum alþýðustéttanna og léði öllu því lið, er til fram- fara horfði fyriir þær. Var hann ætíð boðinn og búinn til starfa á þeim vettvangi, en hlutur slíkra manna í uppbyggingu verkalýðssamtakanna er marg falt þýðingarmeiri og hald'betri en flestir gera sér grein fyrir á þessari öld auglýsinga og skrums. Það er skaði fyrir skildi í hópi alþýðunnar, er svo góður drengur, sem Kári Kárason var, fellur frá, en maður kem- ur manns í stað, annar þögull starfsmaður mun bera merki hans fram og sjá um, að hug- sjónir hans um fegurra og betra líf, hið eina sem yljar mörgum alþýðumanni í hinni örðugu lífsbaráttu, geti rætzt. Við félagar Kára þökkum honum fyrir samstárfið og hlýj una, sem ávallt streymdi frá ADVÖ Að gefnu tilefni skal því enn lýst yfir, að það er stefna bæjarréðs Reykjavíkur, að fjarlægja alla setu- liðsskála úr lögsagnarumdæminu svo fljótt sem við verður komið. Eru menn því allvarlega varaðir við að kaupa slíka skála í því skyni að láta þá standa, eða til flutnings á annan stað innan lögsagnarumdæmisins. Menn geta ekki vænst leyfis bæjarráðs til þesskon- ar ráðstafana. Borgarstjórinn. honum. Blessuð veri minning þessa góða drengs og félaga. Félagi. Ekkl er öll vitleysan eins, Frh. af 3. erfðu. þállur í eðli Japana. Margir þeirra virðast hafa hina mestu skömm á Iþví að deyja eðlilegum , dauðdaga, því þeir, sem gera sig seka í því að verða ellihrumir og deyja, þegar æviskeið þeirra er á enda runnið, hafa ekki sýnt keisaranum tilhlýðilega virð ingu. TIL SKAMMS TÍMA var það alsiða, að japanskir menn og konur gengu á Flusijama, hið heilaga fjalla Japana og köstuðu sér ofan í gíginn á fjallstindinum. Kvað svo rammt að þessu, að jafnvel japönskum stjórniarvöldúm þótti nóg um og létu halda vörð við gígbarminn og féll þar með hollustujátning þessi niður, sem var orðin eins konar þjóðaríþrótt Jap " ana, næst hinni vinsælu Jiu- jitsu-glímu. • ■ ■ ^ ÞETTA VIRÐIST ALLT SAM AN NÆSTA SKOPLEGT, en engu að síður er það þessi furðulega lífsskoðun Japana, sem hefir gert þá að svo hættulegum andstæðingum og raun ber vitni. Mat þeirra á verðmæti mannslifa er svo gerólíkt Iþvi, sem við eigum að venjast, þeir líta ekki á sjálfsmorð, sem fyrirbrigði, sem að öðru jöfnu beri aS forðast, heldur sem velþókn anlegt keisaranum og trygg ing fyrir eilífri alsælu. Kúlar og hálflunnur undan spaðkjöti frá s. 1. hausti verða keyptir næstu daga. Sótt heim og greitt við móttöku. Garnastöðin Sími 4241 I fluaferð með PEDRO Pedro Ktii ftnðvéfaskákirRM, effir WaN Disney, í býðingu Ragnars Jéhannesscnar er bamabékm--besfa siimargjöfN!. T I L iiggur leiðin Dtbrelðið Alpíðoblaðlö!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.