Alþýðublaðið - 04.07.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1945, Síða 1
ÚtvarpiS: 20.25 Útvarpssagan. 21-15 ‘Erindi:' Fró Barida ríkjunium (frú Rannveig Sahmidt) \XV. árgaisgwí. Miðvikudagur 4. júlí 1945 Lnnilega þakka ég öllum hinum mörgu vinum minum og vandamiönnum, sem með heimsóknum, skeytum, blóm- um og gjöfum gerðu mér ógleymanlegan áttUgasta afmælis- daginn. Guð blessi ykkur öll. Sigurborg Sigurðardóttir. Eftirfarandi stöður við LAUGARNESSKÓLANN í REYKJAVÍK eru lausar frá 1. september næstkomandi: Skðlalæknir, Skólahjúkrunarkona, Skólaiamlæknir. Umsóknanfrestur er til 15. ágúst næstkomandi og send- ist umsóknir til skriístofu borgarstjóra fyrir þann tíma. Auglýsing þessi nær ekki til starfa við heimavist skólans. ■v1 ■ Borgarsijórinn. frí Síldarverksmiðjum rikisins Síldarverksmiðjur ríkisins hafa ákveðið að hefja mót- töku bræðslusíldar 8. júlí n.k. Síldin verður kejrpt föstu verði af þeim, sem þess óska fyrir kr 18.50 málið, en þeim sem óska heldur að leggja síldina inn'til vinnslu, er það heimilt, og verður þeim greitt 85% af áætlunarverðinu kr. 18.50, þ. e. kr. 15.73 pr. mál við afhendingu, og fá þeir endanlegt uppgjör. síðar. Skulu viðskiptamenn verksmiðj- anna segja til í síðasta lagi 10. júlí, hvort þeir kjósa að selja síldina föstu verði eða leggja hana inn til vinnslu. Ef engin tilkynning 'hefur borizt frá samningsbundnum við- skiptamanni að kvöldi 10. júlí n.k., telst hann selja síldina föstu verði. Þeir, sem lofað hafa Síldarverksmiðjum ríkisins öllum bræðslusíldarafla sínum í sumar, ganga fyrir öðruip. um viðskipti, enda hafi þeir undirritað samninga við verk- smiðjurnar eigi síðar en 11. júlí n.k. SíldarVerksmiðjur ríkisins. Nýr, ungur Skarfur, Lundi. Svartfugl, Heilagfiski, Rauðmagi, Fiskbpin, Hverfisgötu 123. Sími 1456. T I L liggur leiðis Hinningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Á hvers manns disk ^ frá S SÍLD&FISK $ FARFUGLAR. Um helgina verður farið aust- ur undir Eyjafjöll. Verður gist við Skógarfoss. Ekið aust ur að Fúlalæk og gengið á Sólheimajökul. Á heimleið- inni verða skoðaðir helztu merkisstaðir undir Fjöllun- um, t. d. Steinahellir, Para- dísarheUir, Seljalandsfoss, Gljúfrabúi og fleira-. Farmið- ar seldir í kvöld kl. 8.30—10 í skrifstofunni í Trésmiðj- unni h.L, Brautarholti .30, (beint á móti Tungu). ÁRMENNIN G AR! Handknattleiksæfingar kvenna og karla eru í Laugardal á mánudagskvöldum, miðviku- dagskvöldum og föstudags- kvöldum kl. 8 e. h. stundvís- lega. — Mætið öll. 144. tbl. 3. síðan Elytur í dag síðari hluta greinarinnar um bosnirig amar í Bretlandi. Hjartanlega þökkum við Eiðamönnum og öðrum vin- um, sem heiðrað hafa minningu Guðgelrs Jóhannssonar. með höfðingsskap og hjartahlýju. Lára Guðjónsdóttir og böm. Frá og með 1. júli síðastl. hætti ég að starfrækja Af- greiðslu Laxfoss hér. Afgreiðslu fyrir sérleyfisbifreiðar til Akureýrar, Stykk- ishólms og Ólafsvíkur hef ég áfram á sama stað' og áður, í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sími 3557. Farmiðasalan er opin virka daga kl. 9—12 og 13__17, og sunnudaga kl. 14—17. Reykjavík, 2. júlí 1945. Vllh, Fr. Frímannsson. í hverfi í Austurbænum. Alþýðu blaðið Síml 4900. Nokkrar slúfkur óskast til matreiðslu í vegavinnuflokkum á Vesturlandi. Upplýsingar í síma 2808. Vegamálaskrifstofan. Nýjaslar fréffir, bezfar greinar og skenlilegasfar sðgur fálð þér í Ssmið í 4900 og gerist áskrifandf.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.