Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 1
OtvarplS: 20.45 Leikrit: „í þok- unni“ 'eftir Eugene O’NeiIl (Haraldur Björnsson o. fl.). ........ ' 3. síðaci xXV ftrk>an«u» Laugardagur 7. júií 1945 147 tbl ----------------------------------------------------------------------------------------l fíyrtur í dag mjög atiiyglis verða grein (um vistlna í japönskum fangabúðum. í TJARNARCAFÉ í KVÖLD. Hefst kiukkan 10. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 5—7 í dag. S.K.T Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld ki. 10. — s ■ * Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Simi 3355. Félag ísL loftskeytamanna. ADALFUNDUR Félags ísl. loftskeytamamia verður haldúm í Oddfellowhúsinu þriðjud. 10. júlí kl. 20.30. STJÓRNIN. frá Skípaúfgerð ríkisins varSandi komu Esju frá úilöndum. Gert er ráð fyrir að Esja komi hingað á sunnudagskvöld eða mánudag. Við komu skipsins mun Emil Jónsson samgöngumálaráð- herra flytja ávarp og karlakórarnir í Reykjavík hafa boðið að syngja nokkur lög. Þar eð búast má við miklum þrengslum við höfnina, þegar skipið leggst upp að, verður hafnarbakkinn afgirtur í nánd við skipið og fá ekki aðrir að fara inn á hið afgirta svæði en þeir, sem hafa aðgöngumiða frá Skipaútgerð ríkisins. Verður að jafnaði ekki látinn nema einþ aðgöngumiði, til þess að taka á móti einstökum farþega. Skipaútgerðin getur ekki borið ábyrgð á því að láta aðeins nánustu skyldmenni fá aðgöngumiða, ef aðrir gefa sá'g fyrr fram, Vegna þrengsla verður ekki hægt að hleypa fólki úr landi um borð í skipið, og verður því að taka á móti farþegunum við skipshlið. Þeir, sem ætla sér, eða hafa tekið að sér, að greiða far- kostnað íólks, sem væntanlega er með skipinu, ættu að gera þetta nú þegar, svó að komiist verði hjá töfum síðar. Höfum fengið nýja sendingu af með chromuðum krönum og botnlokum. 4 stærðir. A. Jóhannsson & Smith. Njálsgötu 112. Sími 4616. Æ.F „R. Æ.F.R. i@fnmfun í Rauðfíólum. Æskulýosfylkángin í Reykjavík — Félag ungra socialista — heldur. skemmtun í Rauðhólum á morgun og hefst hún kl. 3 e. h. , Til skemmtunar verður: Ræður, upplestur og dans á paíli. Einnig mun töframaður sýna listir sínar. Ferðir verða með strætisvögnum Reykjavíkur frá Lækjartorgi og hefjast þær kl. 1 e. h. Mís 'konar yeitángar á staðmam. r h v j Daníel Fjeidsied gegnir læknisstörfum fyrir mig um tíma Hann er að hitta á Laugaveg 79, kl. 1— 3. Sími 3272 KRISTINN BJÖRNSSON Iæknir. Sfáful! nýkomin. VerðamH. lorvefa %, v2. % Og -Vi" Rafmagns smergel- skífur Borvélahaldarar Stálborar Snitttappar Rýmarar Slippiélagið s Hl B»J11A1TCb E RI RIMiSI M S Vii Vörumóttaka til Hólmavíkur, Drangsness, Djúpavíkur, Norð- urfjarðar og Ingólfsfjarðar í 6 procenf hlut- (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar: 4314, 3294. Augiýsið 1 Alþýðubiaðinu. Vér viljum vekja athygli á því, að vér höfum til sölu á næstunni fyrir Byggingarsamvinnufélag Ólafsvíkur hlut- deildarskuldabréf að upphæð samtals kr. 130,000,00. Skuldabréf þessi greiðast með jöfnuatn afborgunum á næstu 20 árum, en heimilt er að grqiða þau eftir 5 ár. Tryggingar eru: 1) 2 veðréttur og uppfærsluréttur í 5 íbúðarhúsum (10, íbúðum) samvinnufélagsins. 2) Sameiginleg sjálfskuldarábyrgð 10 íbúðaeigenda. 3) Ábyrgð Ólafsvíkurhi epps. Þeir, sem óska, geta fengið allar frekari upplýsingar. Fasteigna- & Verðhréfasalan Samkvæmt kröfu Almennar Tryggingar h.f. og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum BRUNA- BÓTAGJÖLDUM húseigna í lögSagnarumdæmi Reykjavíkur, með gjalddögum 15. júlí 1944 og 1. apríl 1945, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði AÐ ÁTTA DÖGUM LIÐNUM frá birtingu þessarar auglýsingar. 6. júlí 1945. Borgarfégeiinn i Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.