Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 2
2 "*** ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagtir 7. júlí 1S4S Ráðsfafanir gegn hinum fíðu umferða slysum. DémsmálaráH- herra skipar nef nd fil aé athuga hvaé hægt sé s® gera. Dómsmálaeáð- HEREA hefur hinn 6. þ. m. falið þeim Gissuri Begr- steinssyni hæstaréttardóm- ara, sakadómaranum í Rvík, Bergi Jónssyni, og lögreglu- síjóranum í Rvík, Agnari Kofoed-Hansen, að athuga og gera tiliögur um, svo fljótt sem verða má, hvaða ráðstaf- anir skuii gera í því skyni að koma í veg fyrir hin tíðu og sífellt vaxandi umferða- slys hér í bænum og annars staðar á landinu. Tvær sfjómir berjasf nú í Kaupfélagi S! vðld Kemmúnistar höfnupf&u sáéasta lagstilboSi hins löglega meirHt ------------------*------- Biizt ¥i® að deilasi fari SÍÐUSTU TILRAUNIR til þess að stilla til 'friðar í Kaup félagi Siglfirðinga virðast nú vera farnar út um þúf- ur. Meirffiiluti hinna löglegu fulltrúa á aðaifundi félagsins bauð hinum bommúnistiska minniihluta það til samkomu- lags, að hin gam'la stjórn félagsins héldi áfram að starfa, þó þannig, að þrír nýir menn yrðu tkosnir í hana til viðbótar o*g að meirihlutinn réði vali bæði formanms félagsstjórnar- innar og kaupfélagsstj órans. Þessu hafa kommúnistar hafn- að eftir því, sem blaðinu var símað frá Siglufirði í gær. Tvær stjórnir telja sig því nú réttkjörnar til þess, að veita Kaupfélagi Siglfirðinga forstöðu, með því hin gamla kommúnist- iska stjórn situr eftir sem áður þrátt fyrir vantráust meirihlut. ans, en hinn löglegi meirihluti hafði hins vjggar á framhaldsaðal- fundi félagsins 21. júní s. 1. kosið féláginu nýja stjórn og haft brottrekstra kommúnistastjórnarinnar að engu. Um 37 þús. krónur komu inn á ikemmi «« kvenféiags Hall irímskirkju Gangur májanna, síðan komm únistar tóku það til bragðs, að ! reka 29 hihna löglega kjörnu Emil Jónssen samgöngumálaráðherra flyt- ur ávarp, karlakórar höfuösfaðarins syngja GERT er ráð fyrir, að Esja komi til Reykjavíkur á sunnu- dagskvöld eða á mánudag. Við komu skipsins mun Emil Jónsson samgöngumálaráðherra flytja ávarp og karla kóramir í Beykjavík hafa boðizt til að syngja nokkur lög, er skipið leggst upp að. Síðustu frétiir: Eija 226 míiur amt- ur af Færeyjum á miðnæfii í nóff. |7 SJA fór frá Bergen í ■®"*í gærmorgun og var skömmu fyrir miðnætti í nótt 220 mílur austur af Færeyjum, efíir því, sem Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, skýrði blaðinu frá. Ef skipið tefst ekkert í Færeyjum, ætti það ekki að vera útilokað, að það kæmi til Reykjavíkur á sunnu- dagskvöld. • Brerki flofiun bér er á "D REZKI FLOTINN, sem haft ' hefur hér bækistöðvar í xúm fimm ár, er nú á förum ihéðan. Allir þeir, sem kröfur eiga á fliotann fyrir ýmis viðskipti, verða því að framvísa þeim nú hið allra fyrsta. Blaðið átti í gær tal við Pálma Loftsson, forstjóra Skipa útgerðar ríkisins, og skýrði hann því frá þeirri móttöku- athöfn, sem ráðgeri er að verði. Skipið mun leggjast við Sprengisand, en þar sem húast má við, að mikill mannfjöldi. safnist saman við höfnina, þeg ar skipið kemur, verður óhjá- kvæmilegt, að girða af hafnar- bakkann þar, sem skipið leggst að, og fá ekki aðrir að fara inn á hið afgirta svæði en þeir, sem haf.a aðgöngumiða frá Skipaút gerð ríkisips. Vegna þrengsla um borð í skipiríu, verður heimafólki ekki ekld leyft að fara um borð, og verður því að taka á móti far- þegunum við skipshlð. Þar sem svo margt fólk er með skipinu og aðstandendur þess hér heima enn miklu fleiri, verður að jafnaði aðeins einn aðgöngumiði veittur til þess að taka á móti hverjum einstök- um farþega. Héfur skipaútgerðin gert þessar takmarkanir í samráði við lögreglíuna, enda er varla um annað að ræða, en tak- marka aðganginn mjög, til þess að fyrirbyggja hættuleg þrengsli á bryggjunni, þegar skipið kemur. Má búast við, að það verði erfitt starf, að gæta þess, að fólk iþyrpíst ekki fram að skip inu, en þess er fastlega treyst, að fólk skilji nauðsyn þessara ráðstafana. i'ulltrúa á aðalfundi og 41 ann an fétagsmenn, úr félaginu, hef ur verið þessi: Kommúnista- stjómin kallaði saman nýja deildarfundi og lét kjósa þar kommúnistðska gei-vifulltrúa í stað 'hinna löglegu, sem reknir voru. Að því búnu höfðu þeir sinn „framhaldsaðalfund" er iagði blessun sína yfir ofbeldis verk stjórnarinnar gegn þeim 70 mönnum, sem reknair voru úr félaginu. Síðan kusu þeir mann í gömlu stjórnxna, í stað Alþýðuflokksmannsins, sem úr henni átti að ganga. Völdu þeir Jóhann Guðmundsson frá Þrast arstöðum, eú hann hefur síðan iýst iþví yfir, að hann múni ekki starfa í kommúniJstastjórn félagsins. Hinn löglegi aðalfundur fé- lagsins, sem settur var 21. júní s. L, eins og áður segir, hafði loudaraleik . kommúnista að er.gu og var fundurinn haldinn eins og fyrr hafði verið .ákveð- ið, og mætti Ólafur Jóhanns- son lögfræðingur S. I. S. á fund inum. Af kommúnista hálfu mættu aðeins tveir menn á fundinum og var annar þeirra gervi-kaup f félagsstjórinn, Guðbrandur Magnússon. Hafði fundur þessá1 verið aug- lýstur með nægxxm fyrirvara, og tilkynnt að lagabreytingar myndu fara fram. Ný stjórn var kosin fyrir félagið og eiga í henniil sæti menn frá öllum flokkum, tveir' frá hverjum nema Sjálfstæðisflokknum, sem á einn mann í henni. Þessir menn voru kosnir í ■stjórnina: Kristján. Sigurðsson, Haraldur Guðmundsson, Gunn ar Jóhannsson, Páll Ásgríms- son, Jóhann Þorvaldsson, Hjör leifur Magnússon og Halldór Kristinsson. Foi'maður stjórnar innar er Jóhann Þorvaldsson. Er stjórnarkosningunni var iokiíð, iét Guðbrandur Magnús- son það álit sitt í ljós, að kosn- ing stjórnarinnar væri lögleysa ein, og kvaðst hann ekki myndii! láta af hendi lyklana að húsum félagsins nema að und- angegnum dómsúrskurði. Síðar bárust skilaboð frá kommúnist unum tveimur, sem kosnir höfðu verið í stjórniina, þeim Gunnari Jóhannssyni og Páli Ásgrímssyxxi, um, að þeir myndu ekki taka sæti í hinni nýju stjórn og hafa því vara- menn þeirra tekið sæti í henni í þeirra stað, en það voru þeir Skapti Stefánsson og Jónas Jónasson. Frh. á 7. síðu. SKEMMTUN Kvenfélags Hallgrímssóknar í Hljóm skálagarðinum um síðustu helgi. komu inn um 37 þúsund krón- ur, bæði fvrir veitingarnar og aðganginn að .danspallinum. Ekki er enn búi ð að gera upp hver heildarágóðinn hefur orð- ið, en þessi umrædda xxpphæð er brúttótekjurnar, en frá þeim dregst að sjáifsögðu nokkuð í kostnað. Hins vegar mun hann verða minni en á flestum slík- 'um skemmtunum, því kvenfé- lagskonurnar gáfu sjálfar allar kökur og önnuðust veitingarn ar endurgjaldslaust. Ríkissfiórsiin áformar a u ? d ar. ÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur hinn 5. þ. m. falið forstjóra Skipaútgerðar xúkisins að gera uppkast að samningi um leigu á björgunarskipinu ,,3æbjörgu“ til ríkissjóðs um 15 ára tímabil til björgunar- starfsemi og eftirlits í Faxaflóa, að lokinnii fyrirhugaðri stækk- un og brevtingum á skipinu, enda gangi ríkissjóður í á- byrgð fyrir láni til þessara framkvæmda. reynsluför. GÆR var farið með Laxfoss í hina fyrstu reynsluför, síðan hin mikla hreyting var gerð á skipinu. Var farið hér út í flóann, en að því búnu var skipið aftur sett upp í Slipp. Er viðgerðinni nú að mestu lokið, þótt ennþá eigi eftir að ganga frá ýmsu, og væntanlega mun skipið geta hafið ferðir mjög bráðiega lifískur seídur lil Eng- laudi í síðasfa tuán- uði fyrír um 17 mflB énir kréna | SÍÐAST LIÐNUM mánuðil ~ var flu'ttur til Englands m~ fiskur fyrir um 17 milljónir ía- lenzkra króna. Þessi fjárhæ® skiptist þannig niður: íslenzkir togarar fluttu út fyrir £ 382,088 og önnur m- lenzk skip fvrir £ 101,702. E>& fiuttu færeysk skip, sem era ilei.ðg af fiskimálanefnd og öðr- um, út fisk fyrir £ 169,761. A MÁNUDAGINN kemur, g, júlí, verður vart sái- myrkva víða um heim. Hér á landi verður deildarmyrkvi á sólu og stendur hairn yfir frá klukkan 11.10 f. h. til Id. 1.37 eftir hádegi. Hæst stendur myrkvinn hér- í Reykjavík bl. 12.23 og verða. þá fullir 6/7 af þvermáli sól- arinnar myrkvaði.r. Á Norður- landi verður myrkvinn dýprá. en sunnanlands og á Akureyri byrjar hann kl. 11.14 og stend- ur til kl. 13.40; þegar myrkv- inn stendur hæst þar, sem er kl. 12.27, eru 9/10 hlutar a£ þvermáli sólarinnar myrkvaS^ ir. Myrkvans verður fyrst vart í Idaho í Noi-ður-Ameríku vtið sólarupprás og heldur svo á- fram yfir Kanada, Græhland ■og ausjur yfir Norður-Atlants- haf, Skandinavíu, Rússland og endar i Txxrkestan. Þessa viðburðar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. af vísindamönnum og aétla-. margar þjóðir að senda vísinda menn til að gera rannsóknir á meðah á sólmyrbvanum stend ur. T. d. ætla Svíar að taka iitmyndir af sólmyrkvanum, og. yfirleitt má segja að vísinda- menn séu í uppnámi þessa dag- ana vi.ð að undirbúa það, al! safna sem mestum fróðleik £ sambandi við sólmyrkvann, m. a.,um áhrif hans á jörðina, veð urfarið og fleira. nnuíi eiiinig r gp* r STJÓRN Eimskipafélagsins hefur fengið tilboð frá dönsku skipasmíðastöðinni, Burmeister & Wain, um hygg- ingu tveggja vöruflutninga- skipa fyrir félagið. Stærð skip- anna verður 2600 tonn D.W. Ekki er ennþá búið að ganga fullkomlega frá samningum, og ekki vitað hvað skip þessi muni kosta. eða hvenær þau geta orðið tilbúin. Ennfremur hefur Eimsbip í undirbúningi að fá skip byggð í Svíþjóð, og mun Jón Guð- brandsson fara á næstunni til Sviþjóðar Danmerkur, tii þess að hafa frekari fraxr kvæmdir í þessu máli. Loks hefur Eimskipafélagi leitað fyrir sér um skip í Ame ríku og er beðið eftir tilbo? ura þaðan. E’.mskipafélagið hefur einni ieitað fyrir sér um smíði fax þegaskips, en hin dansk skipasmíðastöð, sem gert hefu tiiboð í að smíða tvö vöru fiutniingaskip fyrir félagið, hei ur tjáð, að hún.myndi ekl geta að svo stöddu byggt fai þegaskip, vegna vöntunar ýmsu efni til þess. Hvort ú því rætist að fá farþegaski smiðað annars staðar er hin vegar óvíst um ennþó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.