Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 6
« ALÞYDUfiLAfHÐ . Stærri sprengjan er brszk 11 smá'lesta sprengja, en það voru stærstu ‘sprengjurnar, —- sem Bretar notuðu í loftárásunum á Þýzkaland í stríðslokin. Hin er 6 smálesta sprengja. Það var með slíkum sprengjum, sem Bretar eyðilögðu þýzka orustuskipið /Tirpitz1 úti fyrir Tromsö í Noregi. •— Til þess að fá ofurlitla hugmynd um stærð sprengjanna, beri lesendur þær saman við .manninn á myndinni. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN frh. af 4. síðu. nafnið vera ,,Socialistaflokkiurinn“ ■— og þó á undan flát'tskaparfyll- Framh. af. 5. síðu ingin — ,,sameiningarflokk.ur al- |>ýðu“. Þessa grímu skyldi íslenzk alþýða ekki sjá í gegn um, og er þvi miður svo að isjá, sem þeim hafi, eins og ihaldinu, orðið að trú sinni. Er það meira en rneðal Skömm fyrir íslenzkan þjóðmála- jþroska, að ekki skuli þurfa nema fögur nöfn til að viilla mönnum gersamlega sýn um störf og stefn- ur flokka. En hér gefur að líta innrætið hjá Ikommúnistum. Hvers virði eru þeim lög og reglur? Hver er af- staða þeirra til lýðræðisins, þegar í harðbakkan slær. Hvað varðar þá um, hvað rétt er eða rangt? í Kaupfélagi Siglfirðinga tekur minnihiutinn sér mieiriihlutavald með lögleysu á lögleysu ofan — með hreinu ofbeldi. — Þannig er Ifka hinn kommúnistíski mórall í þj óðfélagsrnálum. * Ofbeldiskennd valdataka minni hluta í þjóðfélagi heitir bylting. í litla kaupfélaginu á Siglufirði eru meirihlutamennirnir reknir miskunnarlaust, þar til minnfhluit inn nær völdunum í nafni ofbeld isins. — í þjóðfélaginu verður brottrekstri ekki komið við, en þar eru þá mótstöðuöflin í meirihlut- anum afmáð með öðrum aðferð- um, þar til ofbeldið kemur sínu fram. Hér hefur kaupfélagsmönnum um land allt, vertkalýðsmönnum um land allt — öllum þjóðfélags þegnum verið sýnt í spegil. Verður það svo að ráöast, hvort íslenzkir kjósiendur eru 'sjéandi vitsmunaverur, eða sauðir til slátr unar leiddir." Þannig farast Skutli orð. fijónaband. I í dag verða gefin saman í hjóna band af iséra Árelíusi Níelssyni, Eyrarbakka, ungfrú Lilja Stein- unn Guðmundsdóttir frá Stokks- eyri og Ragnar Breiðfjörð Svein- björnsson, matsveinn á björgunar síkipinu Sæbjörg. Heimili ungu hjónanna verður á Sunnuhvoli við Háteigsveg. sígarettur, en Japanir skutu nokkra FiBppseyj abúa til bana íyrir vikið og bönnuöu öllum að rétta Amerfkönum hjálpar hönd. Japanir voru jafnan vísir til að gera árás á fangahópinn án nokkurs tilefpis. Þeiir áttu það til að slá menn milli herðanna með byssuskeftinu. Surnir jap- ónsku verðirnir báru ætíð með sér járnkylfur, sem brutu hvert bein, er fyriir þeim varð. Þeir sem urðu fyrir slíku láu ósjálf- bjarga, utan hvað félagar þeirra reyndu að hjálpa þeim svo lítið bar á. Einn varðanna, kallaður PJstol Per, hafði handleggs- brotið a. m. k. fimm menn með slíkum jámkylfum. Sakii) Sam, japanskur sjóliðli, notaðli sér- stök tæki til-að kyelja þá sem leyfðu sér að blístra. Að lokum urou japanar að fjarlægja hann vegn.a þess að, við flugvöll einn var öll vinna að falla niður sök um þess, hve hann kom illa fram vdð vdnnumennina. * Þeir urðu stöðugt fleiri í hópi Ameríkana, sem féllu úr hungri eða létust af pyndingum'Og illu viðurværi. Ámerískur læknir gekk á fund ÚTfsins, yfirmanns íangabúðanna, er tekið hafða við embættinu af Hvíta englin um, — cg sagði: „Fái Ameríkanarn.ir ekki meiiii' mat, munu þeir deyja." í bræði sinni fyrirskipaði Úlf urinn varðmanni einum að slá i’ækninn í rot. Annar iíæknir úr liði Bandaríkjmanna fór á stúfana. Hann var barinn nio- ur með skammbyssuskefti. Fjór ar tennur voru brotnar í honum og auk þess var hann kjálka- brotinn. Úlfurinn ávarpaði síðan þessa menn, sem blóðið lagaði úr, — og sagði: ,,Mér er alveg sama þótt þið drepizt allir sarnan. Það eru hundrað milljónir á borð við ykkur í Ameríku. Brátt verða þeir allir okkar þrælar.“ Margir Bandaríkjamenn reyndu að losna vóð aðhúð jap úðum ana með því að fyrirfara sér. Sumum tókst það. Að minnsta kosti fimm menn urðu brjál- aðir frá bví í júní 1943 þang að til í september 1944, og einn þeirra reyndi hvað eftdr annað að berja höfði sínu við stein- vegginn í klefa sínum og drepa sig þannig. Geturðu ímyndað þér, að þú myndir af frjálsum válja setja handlegginn eða fótinn undir tveggja smálesta járnbrautar- vagn? þetta gerðu Bandaríkja* mcnn. Það sem fyrir þeim vakti, var að ’ vera sendir á Bilibád- spítalannn, þar sem þeir fengu sæmilega hjúkrun, þótt fæðið væri hið lélegasta. Eins og fyrirennarrá1 hans drap Úlfurinn Amerísku fang ana í augsýn annarra fanga. Unglingur frá New Mexico, féll i öngvit, þar eð hann var mal- aríuveikur. Úlfurinn sá þenn an unga mann meðvitundarlaus an og lét sér sæma að berja höfði hans vöð steingólf og sparka í það. Siðan var haldið á piltinum undir steypibað og Moto hélt höfði hans undir vatnsgusunni unz hann drukkn aði. Áð minnsta kosti 50 Banda ríkjámenn horfðu á þetta. Og fangarnir sáu líka, að einn af þjaningarbræðruna þeirra var hengdur upp á bumalfingrin- um í dyragætt, meðan Moto nærði sig á velsmurðum brauð snei.ðum og öli skammt þar frá. Um kvölöið var pilt- ■urinn láíinn. Japanir fyrir- skipuðu amerískum lækni að gefa vottorð um, að pilturinn hafð'l látizt af hjartasjúkdómi. Þannig var sagan, er send var til Genf. * Þegar maðyr var að dauða komirm, var hann sen-dur i Bili bid-spítalann, — sökum þess að það litúr betur út að láta fang ana deyja þar. Eftir að Bandaríkjamenn hófðu gengið á land á Leyte, breyttist afstaða Japana furðu lega mi’kið. Þá bar svo við, að verðirnir tóku ofan og sögðu „please“ og „thank you.“ — Þeir urðu enn kurteisari, er Laugardagiu’ 7. júlí 1945 i Lú5$vvk KrSstJansson; Yið ófriSarlok í Norðurálfu .4.ÍMÁNUÐTJR gekk í garð sem tímamótamánuður í sögu mannkynsins. í fyrstu viku hans lauk vopnaviðskipt- um í Norðurálfu. viíðskiptum, sem farið höfðu hremmilegar með fjölda þjóða en áður eru dæmi til. Þessara tímamóta verður vafalaust lengi minnst, því að allir ala vonir um það, að styrjöld þessi hafi ekki ver- ið háð án tilgangs eða takmarks og takmarkið hafi ekki einvörð ungu verið fólgið í því að ganga frá öðrum aðilanum sigruðum. Menn vænta þess, að þær hörm ungahríðir, sem menn og mál- ieysingjar hafa orðið að þola, ali nýjar lífsskoðanir með bi’eyttu mati á eigind einstakl ingsóns til lífsins og samskipt- ujri þjóða í milli. íslendingar hafa komið rneira við sögu þessarar styrj aldar en í nokkurri annarri. Og þó þykir mér ekfei ósenni- legt, að á þeirri skoðun kunni einhvers staðar að brydda er fram líða stundir, er skapazt hafi við hið óeðlilega ástand, en mirma hirt um að leggja eitthvað af mörkum í barátt- unni við nazismann. Allir, sem til tþekkja, vita þó betur. Þeir vita, að ísland var mikiilsverð asta hernaðarstöð Bandamanna í baráttunni um Atlantshafið. Þeir vita, að þjóðin lagði sig alla fram til þess að framleiða matvæli fyrir Bandamenn og 'Koma þeim til þeirra. Þeir vita, að megnið af þeim fiski, sem barst Bretum á styrjaldarárun- um, kom frá íslendingum. Þeir vita, að við þessi íramleiðslu- stönf urðu íslendingar fyrir meira man’na- og skipatjóni en flestar aðrar þjóðir, miðað við mannfjölda og rúmlestamagn. Þeir vita, að Islendingar lögðu fram mannafla til þess að styrkja ísland sem hernaðar- bækistöð. Allt þetta til samans er svo þungt á metum, að enginn nema sá, sem ókunnugur er þessum hlutum eða haldinn er magnaðri illviljakennd í garð okkar, getur núið okkur iþví um nasir, að við höfum fyrst og fremst hugsað um að veiða upp úr kjötkötlunum á sama tíma og aðrar þjóðir reyttu af sér blóðfjaðrirnar. Það er áreiðanlega ekki að ó- fyrirsynjú að komin er fram krafa um það, að draga fram í dagsljósið, svo glögglega sem verða má, hlutverk okkar í styrjöldinni. Þetta þarf að ger ast fljótt, og niðurstöðurnar eiga að verða al'heimi -kunnar. Það er ástæðulaust fynir okk- ur og jafnvel skaðlegt að vera feimin eða hlédræg í þessum efnum. Þegar litið er til baka og num vitnaðist um landgöhgu Banda n'kjamanna á Mindanao og Lu zon. Það er þetta, sem við megum væntai frá Tokyo. á næstunrak Búast má við, að hópur Har- ward-lærðra Japana, kuríeisra fram úr hófi, muni koma, taka ofan og segja, með þeim hætti, sem einkennir japanskar siða- venjur: „Mér þykir þetta mjög leitt. Þetta hljóta að vera mestu mis tök.“ GREIN þessa hefir Al- þýðublaðið leyft sér að taka upp úr nýútkomnu hefti, maí-hefti, tímaritsins Ægir. Greinin er eftir Lúðvík Kristjánssoií ritstjóra Ægis. ið er staðar við helztu atburð- ina, sem borið hafa að höndum íslenzku þjóðarinnar á styrjald arárunum, kemur sjómanna- stéttán sífellt fram í ljósmiðju vitundarinnar. Hversu dökkt sem var í álinn, hversu hryðju verkasamt sem á sjónum var, komst aldrei rið á þá íslenzku fylkingu, er þar hélt uppi vörn. Hundruð manna féllu, flest í blóma aldurs, en æ gengu fram ungir menn, ódeigár og æðru- lausir, til þess að taka upp störf hinna látnu félaga sinna. Bar- átta þessara manna er saga um íórnarlund og viljafestu, saga sem aldrei mun verða skráð, en varðveitist þó með ýmsu mótá í vitund þeirra, sem bamttuna háðu. Og á heimilum þeirra, sem um sjóinn fóru, var sam- tímis háð barátta. Engum mun fært að lýsa henni, en vafalaust var hún margþætt, snertdí öll grip mannlegs sálarlífs. Þessari baráttu má íslenzka þjóðin ekki gleyma. — Mörg konan stendur nú án fyrirvinnu og margt barnið forsjárlaust. Þessu fólki ber þjóðinni skylda til að annast svo, að það þurfi í engu að fara á mis við þau veraldlegu gæðin, er menn geta almennt veitt sér. Ættu sjómennirnir valið um laun sér til hana fyrir störfin á styrjaldarárunum, þætti' mér •eigi ósennilegt, að þeir kysu sér öryggi vinnunnar, við bætt starfsskilyrði, og trygga efna- hagsafkomu. Það er ekki á valdd' þjóðarinnar einnar, hvort unnt muni að verða við þessum óskum. En notfæri hún sér ekki alla þá möguleika í þéssum efn um, sem hún býr yfir, misskil ur hún þá þakkarskyldu, sem hún stendur í við sjómanna- stéttina. (hnrchill fer í frí fil Frakklands. AÐ var tilkynnt í Washing ton í gær, að Truman for seti hefði falið Forrestal, flota máJaráðherra Bandar íkj anna, að taka að sér rekstur Oig stjórn hinna miklu gummíverksmiðja Goodyear-fyrirtækisins í Akron. Þar hefur að undanförnu staðið yfir verkfall, sem talið er að tefji mjög vörusendingar og framleiðslu handa hermönn um á Kyrrahafsvigstöðvunum og því hefur Truman forseti gripið ti.l 'þessa ráðs. Verksmiðj ur Goodyears í Akron eru ein- bverjar 'hinar stærstu í Banda ríkjunum og 'hafa til þessa fram leitt ógrynni vörumagns fyrir her og flota Bandaríkjanna. INNILEGA ÞAKKA ég margháttaðar kveðjur á afmæli mínu, 24. júní síðást liðinn. Hailgrímur Jónsson. Fónsson. ; |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.