Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. júlí 1945 AUÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Naaturlæknir ér í Læknavarð- stofunni sími 5030. Næiurvötrður er 4 Ingó'Msapq- teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur. 220.45 Leikrit: „í þokunni" eftir Eugene O’NeilI (Haraldur Björnsson o. fl.). 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Barnakórinn Sólskinsdeildin. er nú staddur á Siglufirði og hetfur haldið þar tvær siangskemmt anir við ágætisviðtökur. Mun kór inn halda þriðju söngsikemmtun- ina á morgun. Skipafréttir. Belgaum fór á veiðar snemma í gærmorgun, Suðri fór til Borgar- ness. Mótorbáturinn Jökull kom til Tteykjavíkur í gær og mun vera ó leið norður til síldveiða. Eldö, norskt skip; sem hér hefur ver- ið á stríðsárunum; fór af etað til Noregs í gærmorgun. Enskt olíu- skip kom að norðan í gærdag. Hafnarfjarðarkirkja Messað á morgun kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteinason. Fríkirkjan Messa fellur niður á morgun vegna fjarveru séra Árna Sigurðs- sonar. Laugarnesprestakáll Messað ó morgun kl. 2. e. h. Sr. . Garðar Svavarsson. Hallgrímssókn Messað á morgun í Austurbæj- arskólanum kl. 11 f. h. Séra Sig- urjón Árnason. Orðsending frá kirkjugörðunum. Til 20. september verður skrif- stofu-tími í báðum görðum aðeins kl. 11—12 árd. á laugardögum. Aðra virka daga á Venjulegum tím um. Allir þeir er ætla sér að vinna í görðunum verða að tilkynna það umsjónarmönnunum og fá sam- þykki til þess sem vinna á (ann- ars enn ræktunar og hreinsunar reita). Allir þeir sem eiga eða hafa umsjón með reitum, sem ekki hef ur verið gengið frá, og eru eldri en frá þ. á. áminnast um að draga það ekki lengur. Ella getá þeir búist við að aMir slíkir reiitir verði hlaðnir upp á þeirra kostnað- Þeir sem kunna að hafa gert ráðstöf- un til að fá gengið frá reitum sín . um þó framfcvæmd ®é ekki hafin, geri svo vel að tilkynna það á skrifstofum garðanna. Félagslff. a, ÁRMENNINGAR. Innanfélagsmótiið heldur á- fram í dag kl. 4. Keppt verð ur í 40 metra hlaupi og spjót- kasti. Stjórnin. Sér um fjármál Breta. Mynd þessi er af Sir John Anderson, fjármálaráðherra Breta, þar sem 'hann er að fara frá heimili sínu á leið til þingsins, á- samít ikio.niu sintni. Héir er hiann með ísikjiaíllaitlÖBfcu, sem hefiur iinni ,að halda ýimiisllieig mikilvæg skljlöl1 lum rikisreikniniga Bretiamds, að því er segir frá' amerásku fréttastofunni. sem sendir myndina Landsfmxiur bland- aðra kóra. frh. af 4. sáðu. vm Guðmundsson, Ak., Jóhann Tryggvason, Rvík, Róbert Abra ham, Rvík og Ottó Guðjónsson Rvik. Formaður L.B.K., Guðmund- ur Benjaminsson, klæðskera- meistari gaf skýrslu um starfið á liðnu ári. Þá voru og lesnar upp skýrslur frá kórum .og kom það greinilega fram að starfað hefur yerið af miklu fjörlii s.l. starfsár. Eftir tillögu frá Brynjúlfi Sigfússyni söngstjóra í Vest- mannaeyjum, samþykkti fund- urinn ályktun þess efnis, að vinna berii að því að draga sem mest úr áhrifum „Jazz- ins“ á ungu kynslóðina. Þá var og samþykkt, ein- róma svohljóðandi iillaga frá Björgvin Guðmundssyni tón- skáldiii á Akureyri: „Landsfundur blandaðra kóra skorar á tilheyrandi athafna- völd að gera stafrof tónfræð- innar, gð prófskyldri náms- grein í efri bekkjum barnaskól anna, svo og í öllum æðri skól- um landsins." Samþykkt var að vinna að því að koma á söngmótli á næsta vori og voru ætlaðar til þess kr. 3000,00, en til söng-. kennslu á komanda !ári voru áætlaðar kr. 13.500,00. Á fundinum komu fram raddir um, að nauðsynllegt væri að koma söngkennslu í fastara og betra horf, helzt með því, að komið væri upp almennum söngskóla. Mörg fleliri mál voru rædd. í stjórn voru kosnir: Formaður: Jón Alexanders- son, forstjóri, Guðm. Benja- mínsson klæðskerameistari mæltist undan endurkosningu. Ritari r Kristmundur Þor- lejfsson bókari. Gjald'keri Jón G. Halldórs- son, viðskiptafræðingur. Varaform. Guðm. Benjamíns son . klæðskerameistari. Vara- ntari: Reinhard Reílnhardsson, iðnaðarmaður. Varagjaldkeri: Bent Bjarnason bókari. Endurskoðendur voru kosnir Gíslli' Guðmundsson tollþjónn cg Haraldur Leonhardsson verzlunarmaður. Varaendur- skoðandi Þórður Þorgrimsson bilaviðgerðarmaður. í stjórn söngmálaráðs voru þessir kosair: Formaður: Björgvin Guð- mundsson tónskáld ■ á Akur- eyri. 1. meðstjórnandii: _ Jónas Tómasson tónskáld á ísafirði. 2. meðstjórnandll,: Róbert Abraham söngstjóri, Rvík. A KVEÐIÐ hefur verið að fresta, happdrætti Norræna félagsins til 1. des. n.k., en áð- ur hafði verið ráðgert að dreg- ið yrðii þann 30. júní s.l. Er drættinurfi í happdrætt- inu frestað vegna þess, að enn hefur ekki borizt skilagrein frá sölumönnum miðanna. Kaupléiag Slglfírðínga Erh. af 2. síðu. Síðan betta gerðist hafa, eins og áður er sagt, verið gerðar tilraunir til samkomulags, en það farið út um þúfur. Búizt er því við málaferlum 1 -r fVSinniisgarorð: i DAG er til moldar borinn í Hafnarfirði Ólafur Jóns- son, sem jafnan var kenndur við Garða á Álftanesi. pla'iur var iæddur 10. okt. 1856 að Þórarinsstöðum í Hruna mannahreppi. Lifði hann þar eystra fvrsta skeið æfinnar, en .-Ul. ,f 'ungur nisð toréldrum sínum suður á Vatnsleysuströnd og átti þar heima fram á full- orðinsár. Ekki mun hann hafa verið gamall orðinn, er hann tók að sækja sjóróðra með-föð- ur sinum, enoa hefir margur sjómaðurinn hafið un.gur sitt æfistaif á. þeim s.Lðum. En j Ipað vii öist snemma hafa komið i Ijós, að Oiaiur bar aí flestum jaþnold'rum sinum . að dugnaði, þvi fcrmaður er hann orðinn aðeiris íð.aia &ð aldri. Fór brátt tu Tioiicm nio mesta orð fyrir iormennskuhiáíileijta hans og aAasæ-á, og var haiin snemma lalinn einn af duglegustu og fengsælustu formönnurn við Faxaflóta. Arið 1883 í'éðist Ólaf'ur sem ráðsmaður og formaður til sr. Þórarins prófasts Boðvarssonar í Görðum, og er hann í þjón- ustu prófasts í 12 ár eða þangað til hann flyzt alfarinn til Hafn- arfjarðar eftir fráfall sr. Þórar- ins. Þórarinn prófastur Böðvars- son var, sem kunnugt er, 'hinn mesti dugnaðar- og atorku maður, og svo sem titt er um slíka menn, var hann vandur í mannavali, en það hefi. ég fyrir sa.tt, að um Ólaf hafi hann sagt að hann vildi hann ekki missa úr þjónustu sinni fyrir nokkurn mun. Mun það ekki aðeins hafa verið sakir dugnaðar hans og aflasældar, heldur engu síður vegna trúmennsku hans og ann arra mannkosta. Eftir að Ólafur settist að í Hafnarfirði sótti hann sjó sem áður, og fór þá hvert sumar um langt skeið austur á Fjörðu og hafði þar íormennsku á hendi, Var hann einn af fyrstu for- mönnum á vélbáti þar eystra, og fór þar, sem annarsstaðar, að honum brást ekki veiðiför, og var hann talinn manna 'hug- kvæmastur í því, að finna ný mið, be-gar veiðitregða varð á venjulegum slóðum. Laust fyrir heimsslyrjöldina fyrri var Ólafur ráðinn fliatn- ingsmaður um nokkurt árabil á erlendum botnvörpuskipum til þess að kenna meðhöndlun fiskjar, og sóttust erlendir skipstjórar mjög eftir honum til þess starfa, þótt hann væri þá hátt á sextugs aldri. Er það til marks um 'hæfileika hans og dugnað. Olafur Jónsson kvæntist árið 1896 Pálínu Eysteinsdóttur frá Hrauns'holti, hinni mestu ágætis konu. Var hún manni sínum sanfhent í hvivetna, dugnaðar- kona hin, mesta og fyrirmynd- ar móðir. Hún lézt árið 1936. Heimili. þeirra hjóna var rómað fyrir gestrisni og rausn- arskap. Voru það þeim báðum hinar mestu ónægjustundir, að veita gestum móttöku, og var aldrei neitt til sparað, að veita þeim það hezta, sem föng voru á. Eru mörgum minnistæðar þær hlýju viðtökur, er þeir áltu 'hjá þeim hjónum að fagna, _ nú á næstunni til þess að koma setuliði kommúnista út úr hús- um félagsins, sem þeir naita að afhenda og til að fá yfirráð fyr irtækisins í hendur fulltrúum yfrrgnæfandi meirihluta félags- ins. Ólafur Jónsson Garða eflir effiða.för á svölum vetrar tíegi. Bjart var yfir hinu síðasta æfi.skeiði Ólaís. Hann naut verð skuldaðrar virðingar samborg- ara sinna og átti trygga vini er létu sér annt um hann. Hann var þakklátur fyrir hvern liðina æfidag, — þakklátur fyrir þá vernd er hann hafði noti.ð i mörgum hörðum róðri, og kveið engri þeirri förinni, sem eftir var. Hann 'hafði rænu til síð- ustu stundar og lagði frá landi: í bjartsýni. og trú. Ólafur hafði lagt svo fyrir, að mestur hluti eigna hans skyldl1 renna í sjóð, er úr skyldi veiía styrki sundíþróttinni. til efling ar. Með því vilidi hann leggja skerf af mörkum til þess, að efla hreysti og manndáð upp- vaxandi kynslóðar. Með þess- ari ráðstöfun hefur hann reist sjálfum sér og konu sinni veg- legan bautastein. Frelsisbarátta íslenzku þjóð- arinnar hefur verið mönnum víða í huga nú, þegar takmark inu er náð og frelsið að fullu fengið. Forvígismannanna í þeirri baráttu hefir verið ræki- lega minnzt, svo sem maklegt er. En þvi má ekki gleyma, að þeir voru fleiri, sem afrek unna í þeirri baráttu, og þá ekki sízt þeir, sem með dug og dáðríku starfi báru vitni um mátt þjóðarinnar og getu 'hennar til sjálfsbjargar. Ólafur Jónsson Garða var merkur fulltrúi þeirra manna, er bezt sýndu kjark og dug þjóð arinnar, þá er hún sótti fastast fram í baráttunni fyrir frelsi og sjálfstæði. Þessir dugmiklu at- ,hafnamenn úr hópi íslenzkrar' alþýðu áttu hvað mestan þát-t í því, að’ hrinda af þjóðinni aldagömlu slyðruorði. um vesal dóm og vanmátt. Þessvegna skyldi núlifandi kynslóð minnast þeirra með virðingu og þakklæti.. Garðar Þorsteinsson. San FraBCisco-fulftrú- um hlekkisf á. ‘13 REZKKA útvarpið skýxði frá því í gærkveldi, að 'Liberator-fl'Ugvél hefði farizt um það bil 500 km. frá Ný- fundnaliandi, en meðal farþega, sem með flugvélinni voru, voru 9 ibrezkir menn, sem setið söfðu ráðstefnuna í San Franc iseo. Nokkrúm þessara manna var bjargað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.