Alþýðublaðið - 07.07.1945, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.07.1945, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 7. júlí 1945- Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Furðulegt \ LLSHERJARVERKFALL það eða samúðarverkfall, . sem Guðmundur Vigfússon, erindreki hinnar kommúnist- isku Alþýðusambandsstjórnar, beitti sér fyrir í Vestmannaeyj um um miðja þessa viku, fékk skjótan og ófrægilegan endi. jpegar sýnt var á fimmtudag, á óörum degi allsherjarverkfalls- ins, að vinna hélt áfram á mikl- um meirihluta allra vinnu- stöðva í Eyjum, og að árangur- inn af því myndi verða lítill annar en sá, að eyðileggja millj ónaverðmæti af fiski í tveimur hraðfrystihúsum, sem verkfall varð í, lyppuðust hiinar komm únistisku hetjur í stjórn Al- þýðusambandsins og erindreki þeirra í Eyjum með öllu nið- ur og féllust á, að vérkfallinu yrði aflýst þegar í stað, eða frestað, eins og það er kallað, til- 19. júlí, en hinu upphaflega deilumáli um það, hvort Verzl unarmannafélag Vestmannaeyj- inga sé, samkvæmt lögunum um stéttarfélög og vinnudeilur, réttur samningsaðili um kaup og kjör verzlunarfólks, skyldi skotið undir úrskurð félags- dóms. En það var raunar sú leið til þess að leysa þá deilu, sem kaupsýslumenn í Eyjum höfðu frá upphafi boðið tií sam komulags, að farin yrði! Öllu meiri fýluför, en þessa, gátu kommúnistarnir í stjórn Alþýðusambandsins, og erind- reki þeirra í Eyjum, Guðmund ur Vigfússon, því varla farið. Hér skal enginn dómur lagð ur á málstað deiluaðila í verzl unaimannadeilunni í Vest- mannaeyjum; úr því, hvað þar er rétt, mun félagsdómur skera. Hér skal heldur ekki farið út í það, hve ríkar ástæður og rétt mætar voru til þess, að hefja a'lsherjarverkfall Verzlunar- mannafélagi Vestmannaeyinga til stuðnings. Aðeins eöítt skai í bessu sambandi gert að umtals efni, — og það er hið dæma- lausa ábyrgðarleysi, sem komm únistarnir í stjórn Alþýðusam- handsins og erindreki þeirra í Eyjum hafa sýnt í verkfalls- hrölti sínu þar. Ef beita á vopni verkfallsins, þá verður að gera það af fullri fyrirhyggju. Samtök hins vinn andi fólks eru of þýðingarmiki.1 til þess að vera höfð að leiksoppi í höndum ábyrgðarlausra ævin týramanna. En þegar allsherj- arverkfall er af slíkri léttúð und irbúið, að upphafsmenn þess verða að lyppast niður þegar á öðrum degi', eins og hin komm únistiska stjórn Alþýðusam- bandsins og útsendari hennar í Vestmannaeyjum í þessari viku, þá verður að segja, að betur hefði verið heima setið, en af stað farið. Verkfallsrétturinn er dýr- •henni, mundu kosta 17Vít— 19 milljónir dollara. Allmargir aðrir flugvellir hafa verið gerðir, sumpart se*n bækistöðvar og sumpart sem nauðlendingarvelldir. Bretar hafa gert fiugvelli í Reykjavík, Höfn í Hornafirði, í Kaldaðar- nesi, á Skaga og Utskálum, e® Bandaríkjamenn hafa endur- bætt Melgerðisflugvöll við Ak- uréyri, er þeir nefna Kassos- Field. Flugvellia* Bandaríkja. manna eru nefnilega skírðir eft ir ungum flugmönnum, sem iétu lífið í starfi sínu hér, eimí og til dæmis eftir forálngjunuK® Meeks, Patterson og Kassos. Myndin sýnir sveit Bandaríkjaflugvéla á Keflavíkurflugvelliinum. ÞaS ntisn liafa kostað um 17 /2-19 milSjórcir doðfiara aS feyggfa Etann. - -----------------------*----------. UPPLÝSINGAR, sem nú hafa verið birtar um Kefla- vílkur fflu'gvöllinn, eru á þá leið, að hann muni vera í röð stærstu fluigvalla í heimi. Talið er, að byggingarkostnaður þessa mikla mannvirkis muni hafa verið 17 Va-—19 milljónir dollara. Fáar fregnir máttu hingað til berast af starfsemai Bandaríkja hersips á íslandi og einna mest var hulan um Meeks-flugvöll- Jnn við Keílavík Nú er óhætt að segja frá þessu. Þar sem stríðinu í Evrópu er lokið og byrjað er farþegaflug frá þeim ílugvelli, eins og ku.nnugt er. Iinattstaða íslands gerði það að verkum, að landið varð brátt mikilvæg bækistöð fvrir flug- ferðir. En snemma í þessari styrjöld varð mönnum fyrst ljóst, hve geysilega þýðingu landið hlaut að hafa. Þó hafðí ýmsum orðið ljóst, löngu áður, mikilvægi lands- ins. Árið 1932 hafði emeríska flugfélagið Pan-Amercan öðlazt sérstökk réttindi á íslandi, hjá íslenzkum stjórnarvöldum, en þelrra var ekki neytt og árið 1939 reyndu Þjóðverjar að öðl ast slík réttind.i á íslandi, en hins vegar var Þjóðverjum ekki Ijóst, að hér áttu þeir skipti við þjóð, sem reyndist útsjónarsöm og hagsýn. Réttáfndi þau, sem Þjóðverjar fóru fram á, voru aldrei veitt. Það má fara næíri um, hví- líka þýðingu það hefði getað haft, ekki aðeins fyrir ísland, heldur einnig fyráir hinar sam- einuðu þjóðir, ef Þjóðverjar hefðu haft hér bækstöðvar í byrjun stríðs og má ætla, að pað hefð getað mjög þrengt Kost íslendinga og auk þe’ss auk ið mjög áhættu hers-veita þeirra sém hingað komu, svo'og sigl- íngar um Atlantshafið og getað orðið til þess að lengja styrj- öldina. Hernámsliðin fundu því þrátt, pð gera varð flugvöll hér. Bret ar unnu strax að því að fi.nna hér 'heppilegt fl.ugvallarstæði og höfðu fyrst augastað á Sand- skeiði, en bað var að ýmsu lejda oheppilegt, einkum í vorleys- ingum. En þegar Bandaríkjamenn komu hingað, var hafizt handa um ■ byggingu flugvallar á Reykjanesskaga. Fyrst í stað unnu mörg einkafyrirtæki að 'því. að leysa þett.a mikla verkefni af hendi, en það var ekki fyrr en verk- fræðingasveitir Bandaríkjahers og flota tókú til stanfa, að árang ur náðist. Það voru byggðir flugvellirnir, sem kenndir eru við Meeks og Patterson á hin- um eyðilegu brunahraunum Reykjaness. mætur réttur fyrir samtök verkalýðsins, og verkfallsvopn ið beitt vopn í baráttu hans fyr ir bættum kjörum, ef það er á réttan háitt og á réttum tíma notað. En það er hægðarleik- ur að eyðileggja það vopn og að stórskaða, ef (ekki eyðileggja sj'álf samtök verkalýðsins, ef það er fengið óvitum og áfoyrgð arleysingjum í hendur. Það er vonandi, að hið mis- heppnaða verkfallsbrölt komrr Verkefnið var óskaplega erf- itt. Flytja þurftii á brqtt ó grynni af mold og grjóti, en aíls þurfti um 250.000 smálestir af asfalti til þess að gera renni- brautir. N'ú er svo koonið, að flugvöll urilnn í Keflavík er á borð við einn foinn stærsta í Bandaríkj- anum,. La Guardia-völlinn í New York, og oft er þar eins mikil umferð og þar, en fjórar rennibrautanna eru um 1600 metrar á lengd. Talið er, að bygging slíks flugvallar ef einkafyrirtæki stæði fyrir Q JÖTTI aðalfundur Lands- sambands blandaðra kóra og kvennakóra var haldiim í Reykjavík dagana 28.—29» júní s.l. Fundarsíjóri var • kosmm Jónas Tómasson tónskáld frá Isafirði. \ Fundarritarar voru Ólafw’ Jensson stud polyt. og Jón Al- exandersson forstjóri, Rvík. Þessir kórar eru nú í sam- bandinu: Kantötukór Akureyrar, Ak. Sunnukórinn á ísafirði, ís. Vestmannakórinn, Ve. Söngfélng IOGT., Rjvóik., Söngfélagið Harpa, Rvík. Söngfélagiö Húnar, Rvík. Samkór Reykjavíkur, Rvík. Kirkjukór Borgarness, Borg, AIls voru um 320 söngfélag- «r í þessum kórum. MqAtu full trúar frá þeim öllum, nema kirkjukór Borgarness, og voru. mættir á fundinum 14 fulltrú- ar frá sjö félögum, og formenn þeirra allra nema Kirkjukórs Borgarness og Sunnukórnum. Auk þess sátu þessir söngstjór- ar fundinn: Jónas Tómasson, ís., Björg- Fraimh. á 6. síCu. únista í Vestmannaeyjum verði ekki til varanlegs skaða fyrir verkalýðssamtökún þar. En verði velunnurum verkalýðs- hreyfingarinnar að þeirri -von, þá verður það í öllu falli ekki kommúnistasprautunum í Al- býðusambandsstjórniinni að þakka; því að sjaldan í sögu verkalýðs'baráttunnar hér á landi hefir af öðru eins fvrir- hyggjuleysi verið anað út í verkfáll. ÍMINN birtir í gær bréf frá verkamanni, sem þykir verkalýðurinn hafa haft lítið upp úr þátttöku kommúnista í ríl^issíjóm. ,,En“,' bætir hann við: . ,,Þótt forsprakkar fconTmúnista virðist 'hafa gleymit loforðum sín- um, er þa'*’ eitt, sem (þeir hafa ekfci gléymc. Þeir 'hafa munað vel eftir því að maka krókinn fyrir sjálfa sig. Brynjóifur og Áki eru orðnir ráðherrar. Einar er orðinn nýbyggingarráðsmaður og útvarps ráð'smaður, Sigfú's er orðinn trygg ingarráðsmaður, Lúðvík er kominn í fiskiiniálanefnd og samninganefnd utanríkisviðskipta, Kristinn er kom inn í bankaráð og menntamálaráð, Þóroddur er kominn í stjórn Síld arverksmiðja ríkisins, ' Sigurður Thorlacius er kominn í einar 3 til 4 nefndir, og þannig má víst lengi telja. Forsprakkar 'kommúnista 'leggja mikið kapp á að telja verka mönnum Irú um, hve ákaflega iheitt þeir unni þeim, en ætJi þetta gieti ekki verið verkamönn- um nokkur leiðbeining um hverj- ir það eru, sem kommúnistafor- sprökkunum fínnist vænst um.“ Já, —- það skyldi þó aldrei; vera að forsprökkum kommúa ista fyndist þeir vera sjálifuirc sér næslir eins og svo ýmsura öðrum? * Skutull á ísafirði skrifar 28. júní um aðfarir kommúnista 1 Kaupfélagi. Siglfirðinga: „Undir jdirskyni sátta og friðar undirbúa þeir ofbeldið. Fyrst erut 'svo áhrifamenn félagsins, 29 full- itrúar, relknir, og síðan í viðbót 40 manns, til þess að tryggja það, a® kommúnistar eigi. tryggan meiri- hluta í öllum deildum félagsins. Og enn er svo kaupfélagsstjórinn rekinn ofan á allt saman. Eftir þetta allt þykjast þeir hafa skap- að þann lýðræðislega grundvöll f ífélaginu, er sér og sínum miálstað hæfi. Sú var tíðin, að íslenzkir komrn úniistar nefndu sig kommúnista og flokkur ' þeirra 'hét Kommúnista- flokkur íslands. Meðan þessi hrein skilni var við höfð hlutu þeir ekk ert fylgi. Þá tóku þeir upp flátt- skaparstefnu íhaldsins, sem Ifcallar sig Sjáltfstæðisflokk — og nú sikyldi Framhald á 7. sítha.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.