Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 5
Langartiagiir 7. júlí 1345 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Sigurður Jónasson: Landið allf eitf kjördæmi ------------ Kjördæmaskipunin hér á landi er nú til athug- unar í sambandi vi.Ö end urskoðun stjórnarskrár- innar. Hefir blaðinu bor izt eftirfarandi innlegg í umxæðurnar um það mál ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur ávalt talið það rétta stefnu i kjördæmamálinu, að landið sé eitt kjördæmi. Allir eru taldir eiga að vera jafnrétt- háir fyrir lögunum á íslandi. Af því ætti að mega ólykta, að það væri í samræmi við þessa reglu, að allir menn og könur á íslandi, sem náð hafa tilteknum aMri og að öðru leyti uppfylla venjuleg skilyrði til þess að njóta kosningaréttar, ættu að hafa sama rétt til að kjósa full- trúa á þing þjóðarinnar. Þessu verður aðeins náð á einn hátt, sem sé með því, að lögfesta þá stefnu í þessu máli, er kom fram í tillögum þeim, er Jón Baldvins son bar eitt sinn fram á alþingi. fyrir hönd Alþýðufllokksins, að gera landið alltt að einu kjör- dæmi. Með þessu móti verða atkvæði allra kjósenda jafnrétt- há og með þessu móti er bætt úr ýmsum göllum, sem sér- staklega hafa komið í ljós á nú verandi. kjördæmaskipun, svo sem uppbótarþingsætin o. fl. Sumir halda þvi fram, að dreifbýlið eigi að hafa fleiri fulltrúa á alþingi. en vera ætti eftir réttu hlufallli kjósendatöl- unnar. Þeir flokkar, sem halda því fram, hafa ekki verið fylli- lega samkvæmir sjálfum sér, , því ekki hefur sú. krafa verið gerð, að fulltrúar dreifbýlisins ættu þar sjálfir heima, heldur hefur þó nokkur hluti, þing- mannanna, sem kosnir eru kjördæmunum úti um landið, verið búsettur að staðaldri í Rvík. Þó að landið yrði gert að einu kjördæmi er ástæða til að ger.a ráð fyrir þvi, að eigi yrði síður tekið tillit til kjós- enda úti um landið með því að hafa á lista menn, sem eru bú- settir i héruðum utan Reykja- vikur í nokkurn veginn réttu hlutfalli við tölu kjósenda. Það er ekki ólíklegt að flokkarnir mundu einmitt keppast um að ganga sem ‘bezt í augum kjós- enda úti á landi i þessu efni, og er allsendis óvíst, hvort, dreifbýllið ætti nokkuð færri fulltrúa á alþi.ngi eftir en áður. Allar málamiðlunarlillögur í kjördæmamálinu'hafa einhverja ókosti. Með því að gera landið eitt kjördæmi er málið leyst á einfaldan hátt og fyllsta rétt- Ilætis gætt. Mjög hefur verið haldi.ð á lofti annarri leið í kjördæma- málinu, en þeirri, að hafa land ið eitt kjördæmi, en sem þó eigi að láta kjósendur njóta nokkuð jafns kosningaréttar. Sú aðferð er t. d. notuð í Bandarikjunum við kosningar til þjóðþingsins. Það er að hafa einmenningskjör dæmi með nokkurn veginn jai'n mörgum kjósendum, en 'breyta um takmörk kjördæmanna á vissu árabili., eftir þvi, hvort j fjölgar eða fækkar í kjördæm- | unum. Kosturinn við þessa að- ferð er, að hún gefur stóíru flokkunum möguleika til þess að fá meiri hluta á þingi og mynda þannig meirihlutaríkis- stjórn. En ókostirnir við þessa aðferð eru, í fyrsta lagi, að einn flokkur getur fengið meiri 'hlúta þingmanna kosna, þótt langt sé frá því, að hann hafi fylgi. meirihluta kjósenda í land inu. í öðru lagi; að þessi að- ferð útilokar smáflokkana. Margir telja smáflokkana vera hið mesta mein, en ef menn vilja haía lýðræðisfyrirkomu- lag á annað borð, verða þeiir líka að taka afleiðingunum af bví og sætta sig við þau vinnu- brögð, sem hljtóa að leiða af iýðræðisskipulagi. Það er líka mikdlð álitamál, hvort það er elcki einmitt nauðsynlegt, að það séu möguleikar fyrir að smáflokkar geti myndazt, og varla hafa stóru flokkarnir, a. m. k. ekki hér á landi, gefdð bað góða raun, að það sé nokkur sýnileg ástæða til að gefa þeim eiiis konar einkarétt á stjórn landsins, a. m. k. ekki urnfram það sem þeir hafa atkvæðafylgi til meðal þjóðarinnar. Það er gersamlega óhugsandi, að hægt verði að notast við ein- menningskjördæmafyrirkomu- tagið hér á landd. All'ir virðast 'vera sammála um það, að kjördæmaskipulag ’pað, sem við nú búum við, sé algerlega óviðunandi. Það leið- ;r á margan hátt til stórlcostlegr ar spillingar í stjórnmálunum. Sum stærstu blöðin hafa sagt, að andstöðuflokkarnir og jafn- vel einstakir menn innan þeirra beinlínds kaupi upp kjördæmi, og uppbótarþingsætin munu af fiestum vera talin hið mesta ó- lán. Þess vegna hlýtur það að vera krafa allra lýðræðissinn- afra íslendinga, að það ákvæði verði tekáð upp í hina nýju stjórnarskrá, að landið skuli framvegis verða eitt kjördæmi. Sigurður Jónasson. þvi HÚSEIGNIRNAR eru til sölu. Tilboð óskast fyrir 15. þ. m til undirriíaðra, sem gefa frekari upplýsingar. Fasfeigna- & VerSbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar: 4314, 3294. Þeir féllu á iwo Jfma Myndin ér af legstao amsrisk a sj II. ' .. . ........., i.vo J ra. ey.virkinu, sem grimmi- legast var b.nrizt um su'. ir ál J?- an : r. ; ;n naðu áfi lokum á slltt vald, eft- 'ir miklai’.mannfórnir. LEYFIÐ MÉR að koma ykk- ur í kynni við Hvíta engil inn, öðru nafnd Moto-San; — sömuleiðis Úlíinn (sem raun- verulega héi Kazuki-San) og þá Pistol Pete, Saki Sam og Cherry Blossom. Ég ætla að segja ykkur það þegar, að ykkur mun ekki finn ast þetta geðfelldir náungar. AlÉ'r eru þeir hinir mestu dáindismenn' í Japan, — vaxn ir upp úr 2000 ára gamalli sið menningu. Sömuleiðis eru þeir einhverjiiir viðbjóðslegustu sad- istar og morðingjar, sem um getur í veraldarsögunni. Þeir voru yfirmenn og varðmenn við Nichols Field vinnustöðina, skammt frá Manila, þar sem 600 Ameríkanar voru hafðir í haldi í hálft þriðja ár. Endurbygging Nichols Field hófst í júní 1942 og voru fang ar látniir vinna að því, sem tekn ir voru frá Cavite, Manila og öðrum haínarbæjum. Síðar voru þeir, sem lifðu af „dauða gönguna“ í Bataan, sendir þang að. Æðsti maðurinn á staðnum var Moto, sjóliðsforingii í jap- anska keisaraflotanum, ungur, vel vaxinn, svarthærður og stuttklipptur. Hann gekk undir viðurnefninu Hviti engilKnn, meðal Ameríkumanna, sökum þess að hann bar alltaf hvítan einkennisbúning. Dag nokkurn féll óbreyttur amerískur hermaður nið'ur á einpi flugbraut'nni. Við skulum kalla hann Martin. ,,Upp með þig og farðu að vinna!“ sagði Moto-San við Martin, „annars verðurðu skot inn.“ Martin, sem þjáðást af blóð- kreppusótt, gat ekki staðið upp. Hvíti engillinn öskraði fyrir- skipunum til varðanna. Þeir börðu fjóra Ameríkana, sem nærstaddir voru, með rifflum sínum og létu þá reisa Marlin við og bera hann til Pasay- , skólahússanna. Þar á staðnum ,s.agði Hvíti engillinn föngum beim, sem þar voru samankomn ir, að skjóta ætti Martin til við vörunar þeim sem ekki váldu vinna fyrir hið japanska keis- araveldi. Hann hélt skammbyss unni að höfði Martins, gekk með honum að bakii s'kólahúss anna og hafði með sér banda- riskan höfuðsmann sem vitni. Menn heyrðu skot, síðan var TIRFARANDI grein er eftir Clark Lee og er þýdd úr ameríska íímarit- inu „Readers Digest.“ Lýsir hún meðferð Japana á banda rískum föngum í Manila, og er sú lýsing ekki sem glæsi- legust. allt kyrrt um stund, — svo heyrðist annað skot. Höfuðs- maðurinn ,kom aftur og skýrði þeim frá því, hvað hefði skeð. Fyrri kúla Hvíta engilsdns hafði ekki drepið Martin. Þegar hann féll til jarðar, mælti hann: „Höfuðsmaður, segið þeim, að Martin. haf'i fallið með bros á vör.“ Þá skaut Hvíti engillinn hann aftur í höfuðið. * í næsta skipti, sem Mbto framdi mannsmorð, notaði hann sverð. Bandaríkjamaður úr landgönguliði flotans, sem iiafði orðið að þola daglegar barsmíðar í marga mánuði, reyndi, dag nokkurn, að flýja. Fimm klukkustundum síðar fundu Japanar hann. Hann var neyddur til þess að krjúpa á kné fyrir utan fangabúðirnar. Óskelfdur horfði hann á Hvíta en,sj:!Íinn um leið og japanskur liðsforingi dró sverð sitt úr slíðr u.tl og gekk að honum. Þetta tólc ekki stuttan tíma og aðfar- irnar voru ekki hreinlegar. Hann var höggvinn til dauða á viðbjóðslegan hátt. Þegar Moto hafði farið í ný og hrein einkennisföt,'lét hann kross og blóm á gröf þessa her manris. Ljósmyndari tók mynd ir aí honum, þar setm hann stóð í hermannalegri stellingu við JilnS krossins. Þetta átti 'að sýna heiminum, hversu vel •Japanir færu með Bandaríkjá- menn, sem „létust af sjúkdóm- um“ í fangabúðum. Föngunum var nú skipt niður í 10 manna hópa og sagt, að ef einn þeirra slyppi á brott og næðist ekkii aftur, myndu níu aðrir verða Skotnir. Fjórir menn, sem reyndu að flýja, náð ust aftur og voru barðir til ó- bóta. Einn maður komst und- an. Hinir níu í hópi hans voru tekniir af lífi. Meðal þeirra var bróðir manns þess, er komst undan. Eftir þetta ákváðu Baridaríkjmenn að gera ekki oft ar tilraunir til að flýja. Moto hafði gaman af því að láta fangana hlaupa linnulust þrjá stundarfjórðunga, ber- fætta í grjótinu, þar til blæddii úr fótum beirrá. Þá kom það fyrir, eftir að Moto hafði heimsótt vændis- kvennahverfi Manila, dauða- drukkinn, að hann lét fang- ana mynda röð. Síðan settist hann að drykkju og drakk úr fiösku meðan hann lét þá gera ýmsar Iíkamsæfingar í hólfa klukkustund eða lengur. Moto yfirgaf staðinn seint á árinu 1943 og tók við öðru starfi, sem líklega hefur ekki' verið ómerkilegra en þetta. Síð ar bárust fregnir um, að hann hefði látizt, þar sem hann vann. Fangarnir tóku þessarri fregn ekki glaðiega. Þdir voru svo .engi búnir að hlakka til þess dags, er þeir gætu sjálfir geng- ið að honum d'auðum. * Dagur fangans hófst kl. 6 að morgni, er japanskur varðmað ur hrópaði: ,,Bango!“ Það þýddi, að nú ættu allir að rísa upp úr flatsængunum. Síðan voru allir, jafnt sjúkir se.m heilbrigðir, íátniiir gera mjög erfiðar 'líkamsætfingar í slundarfjórðung. Að svo búnu voru þeir neyddir til að telja upphátt á japönsku. Rangur framburður kostaði höfuðhögg. Fæðið var: „augu og iimnýfli úr fiski,“ súpa úr fisksoði og vatnsborinn mjölgrautur, á- samt sjóðheitum hrísgrjónum í þykkum bollum sem tíðkast í hermannabækistöðvum. Eftir morgunverðin var svip azt fyrir um, hverjir væru svo aðfram komnir, að þeir gætu ekki Unnið. En aðeins 50 menn fengu þess konar frí daglega. Þessir menn, sem áð réttu lagi máttu ekki hreyfa sig sökum veikinda, urðu oft samkvæmt skipun að ganga hina daglegu phlargörigu til vinnustaðarins. Þarna . gengu þessar tötrum búnu beinagrindur um aðalgöt urnar í Pasay. Flestir þessarra manna höfðu létzt um 7ö pund hver. í fyrstunni eltu Filippseyjabúar lestina og reyndu að gefa Ameríkumönn- um matarbita, skó á fæturna og Frainþ. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.