Alþýðublaðið - 07.07.1945, Qupperneq 3
JLawg'ardagnr 7. júlí 1945
&L&»VBl?BLAÐlf>
s
“t
Mynd þessi sýnir Leopold 3 > Belgíukonung, er hann (annar frá hægii) er að taia vio Alexander
M. Pateh hershöf&ogja, er stjórnaði 7. ameríska hernum og bjargaði Leopold konungi úr fang-
elsi Þjóðverja. Með þeim eru kona hans, DeRethy, prinsessa og iiáttsettur amerískur herforingi.
Þýzkar SS-sveitir gættu Leopolds konungs, er honum var bjargað af 7. hernum.
Póiska káððbir|ððif|óriiin við-
urkennd af Brefiðnifi, Ui.A.r
Noregi ®§ Kíns
—---------♦------
PóSska stléroin í Londcin vil! Eáta völdin í
hendyr þeim, sem kosnir hafa verió á lýð-
ræðisgrundveSli Iteima s Póilands.
------------------------
TILKYNNT VAR í LUNÚNAÚTVARPINU í gærkveldi, að
stjómir Bretlands, Bandaríkjanna, Noregs og Kína hefðu
viðurkennt pólsku bráðabirgðastjórnina, sem nýlega var mynd-
uð.
Anthony Eden á bala-
vegi.
AÐ var tilkynnt í London
í gær, að Anthony Eden,
utanríkismálaráðherra Breta,
sem fengið hefur lausn frá
störfum nú um stundarsakir
vegna vanheilsu, sé nú á góð-
um batavegi og muni hann
hrátt geta tekið þátt í stjórn-
jarstörfum á nýjan leik.
Samtímis var greint frá því,
að Smuts, marskáíkur, forsæt-
isráðherra Spður-Afriku, hefði
verið boðið til Aþenu, og fleiri
borga Grikklands í virðingar-
skyni við hin mörgu störf, er
hann hefur unnið í þágu lýð-
ræðis og mannréttinda.
O IR Andrew Thorne, sem er
yfirstjórnandi herafla
bandamanna í Noregi, hefur
ritað þakkarbréf til Hákonar
konungs, þar sem hann þakkar
konungi og norsku þjóðinni
þær viðtökur, sem hersveitir
bandamanna fengu á „degi
bandamanna“ nú um daginn.
Þakkar Thorne hershöfðingi
konungi persónulega og fjöl-
skyldu hans fyrir viðtökurnar,
sem sýni ljóslega, hvernig
Norðmenn virði þátt banda-
manna í frelsun Noregs. Hers-
höfðinginn minnist einnig í
bréfi sínu á það, hver áhrif
viðtökurnar höfðu á Ómar
Bradley hershöfðimgja og Sir
Arthur Harris flugmarskálk, en
íbúar Oslo fögnuðu þeim
ákaflega. í lok bréfsins þakkar
Thorne hershöfðingi konungin-
um persónulega fyrir alla vel-
vild og áhuga.
Þar með 'hefur póíska stjórn-4
in í London misst þá viðurkenn
ingu annarra ríkja, semhún hef
ur notið nú um fimm ára skeið.
Hins vegar leggur brezka út-
varpið áiherzlu á það, að nú
blasi. við ný vandamál, þar sem
eru hinir 250 þúsund pólsku
hermenn og sjóliðar, sem til
þessa hafa heyrt undir pólsku
stjórnina í London og getið sér
ágætan orðstír í bardögum í
Afríku og á Ítalíu og í fearátt-
unni við þýzka flotann. Var í
útvarpinu minnt á það loforð
Churchills, að þessir menn
gætu, ef þeir vildu, orðið brezk
ir feorgarar, ef þeir viMu ekki
hverfa aftur heim til Póllands.
í sambandi við þessa fregn ,
er þess getið, að pólska stjórn-
in í London hafi lýst yfir því,
að hún muni aldrei láta úr
hendi sér völd sín til neinnar
stjórnar nema þeirrar, sem kos
in er í fullkomlega lýðræðislleg
um og frjálsum kosningum af
Pólverjum sjálfum.
Ekkert 'hefur enn verið til-
kynnt um það, hvenær frjálsar
kosningar fari fram í Póllandi,
eins og gert var ráð fyrir á
Krímfundinum.
Baliltpapan á Borneo
í þann yeginn að falla
Astralíuménn sækja
liw^rvetsia á; en
Japanar hörfa.
RÁ Ástralíu berast þær
fregnir, að hersveitir
bandam. sem gengu á land á
Borneo, vinni stööugt á og
hafi þær nú meirihluta borg-
arinnar Balikpapan á sínu
valdi, en þar eru geysimiklar
olíuhreinsunarstöðvar, sem
Japanar reyndu að verja í
lengstu lög.
Meðal annars er þess getiði
að Ástralíumenn hafi nú náð
nokkrum hluta flugvallarins,
sem þar er, en hann er talinn
mjög mikilvægur frá hernaðar-
sjónarmiði.
Hafa Ástralíumenn náð á
sitt vald strandlengju, sem er
meira en 20 km. á breidd og
hörfa Japanar hvarvetna und-
an, en þó ekki fyrr en eftir
harða bardaga og hafa margir
hinna japönsku hermanna
Brefar hafa fekið við hernáms-
svæði sínu i Berién
IVIikil hersýniBig; þeirra fér þar fram í gær
-------------------------»■........
T GÆR var brezki fáninn dreginn að hún í þeim hluta
Berlínar, sem Bretar munu hafa gæzlu á. í því tilefni
fóru fram miödar hersýningar og tófcu þátt í þeim ýmsar
herdeildir Kanadamanna, sem gengið hafa vel fram í bar-
dögunum í Vestur-Þýzkaiandi og í Hollamdi.
liniitigðraiöfn um
Curfln var holdin í gær
|W|INNINGARATHÖFN var
haldin um John Curtin,
hinn látna f o r s æ t i sráðh e r ra
Ástralíu í gær, í Canfeerra höf
uðborg Ástralíu. Stóðu menn
úr landher, flugher og flota,
heiðursvörð um kistu hans
meðan á henni stóð.
Síðan var lík Curtins fltutt
loftleiðis til borgarinnar Perth,
sem er á vesturströnd Ástralíu,
en þar mun hann verða jarð-
settur. Gífurlegur mannfjöldi
var viðstaddur minningarathöfn
ina, enda var Curtin vinsæll
maður með afbrigðum og hafði
stjórnað má'lefnum Ás'tralíu af
mikilli fyrirhyggju og dugnaði
síðan haustið 1941.
%
VlíheliRfna Hollands-
/
droltnlng komln heim
UNDÚNAÚTVARPIÐ
greindi frá því í gær, að
Vilhelmína Hollandsdrottning
væri komin heim til Haag, höf-
uðborgar Hollands og hefði
flutzt í konungshöllina þar.
Vilhelmína drotting, sem er
mjög ástsæl með þegnum sín-
um, hefur nú dvalázt erlendis
um fimm ára skei.ð. Hún hefur
margofi flutt útvarpsræðu til
þjóðar sinnar á mestu þrenging
artimunum og notið hinnar
mestu virðingar og hylli í Lon
don, þar sem hún hefur dvalið
meðan Holland var í hernáms-
viðjum.
kosið þann kostinn að fyrir-
fara sér um fram það að falla
í hendur Bandaríkjamönnum.
í nánari fregnum um sókn
Bandaríkjamanna á hendur
Japönum segir, að með töku
FiMppseyja hafi Bandaríkja-
menn miklu fleiri flugvélar til
umriáða, er þeir geta beitt tii
árása á Japanseyjar sjálfar, —
auk ýmissa stöðva, sem þeL.
enn hafa á ýmsum Kyrrahufs-
eyjum. Ýmsir hermálaséríræð-
ingar segja, að með töku
Filippseyja hafi Bandaríkja-
menn öðlazt þá aðstöðu, að nú
geti þeir svo til Óhindraðir
hafið árásdr á Japan sjálft og
helztu skipaleiðir þeirra, sem
þeim er lífsnauðsyn að halda
opnum.
Það vakti mikla athygli á-
horfenda, er voru fjölmargir,
er Skotar Iiéku á sekkjapípur
sínar undir hergöngunni, en
múgur og margmenni þyrptust
út á götur borgarinnar til þess
að horfa á. Lóku Skotar ýmis
fjörleg lög og var svo að sjá
'sem Beriínarhúar, sem iviðstadd
ir voru, nytu hljómleikanna, en
annars voru Bretar fámálugir
við feorgarfeúa.
Allmargir háttsettir hershöfð
ingjar Frakka og Rússa horfðu
á hersýningu þessa og var þeim
vel fagnað.
Honkir Sfórþings-
menn urSu lyrir of-
soknum ÞjéSverja.
Flestir, ella 35 af 51
voru úr Alþýðu-
fldkknum.
T FRFTTUM, sem hingað
hafa borizt frá fréttastof-
unni Norsk Telegrambyraa, er
sagt frá bví, að margir norskir
Stórþingsmenn hafi orðið fyrir
ofsóknum og ýmislegu hnjaski
af hálfu Þjóðverja á hernáms-
tímanum. í yfirliti, sem ný-
lega hefur verið birt í Oslo, er
greint frá því, að alls hafi 51
Stórþingsmaður, eða yfir þriðj-
ungur ailra Stórþingsmanna,
verið tekinn höndum, orðið að
fara huldu hafði eða flýja land.
Af þeim voru 35 úr Alþýðu-
flokknum norska, 9 íhaldsmenn,
4 Vinstri menn og 3 Bænda-
flokksmenn.
(Frá norska blaðafulltrú-
anum'.
Harí viSnám Japana á
Burmavígdððnm-
um.
T 'fregnum, sem Lundúna
*• útvarpið birti í gærkveldi
var sagt, að Bretar héldu uppi
sókn í Burma. en liins vegar
hefðu Japanar gert hörð gagn
áhlaup, sem öllum hefði verið
hrundið. Tefldu Japanar fram
miklu liði og skriðdrekum og
eldvörpum því til stuðnings, en
Bretar hefðu samt hrakið lið
þeirra á flótta eftir harða bar-
daga.