Alþýðublaðið - 13.07.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.07.1945, Qupperneq 1
OtvarpflS: 20.30: Eríndi: Hið nýja Frakkland (Magn- nús G. Jónssön). (2.1.10: Upplestur: „Móð- ir ísland,“ sögukafli Guðm. G. Hagalm (A'ndrés Björns- XXV. árgangmr. Föstudagurinn 13. júlí 1945 152. tbl. 5. síðan flytur í dag þriðju grein ina í greinarflokki Ivar Lo-Jo!hansson frá Dan- rnörku og Noregi og nefn ist hún ;,Laaidið með blómgan beykiskóg.“ NÝ BÓK: „Stefna" Kommúnisfa í utanríkismáfum Kom í bókaverzlanir í morgun A. CONAN DOYLE: Sherlock Holmes Takið þessa heimsfrægu sögu- hetju með í sumarleyfið. — í þessari bók, sem er 330 bls. að stærð, eru tvær afarspenn- andi leynilögreglusögur — en kcstar aðeins í>að tilkynnist hér með að undirritaðar prentsmiðjur verða lokaðar síðari hluta júlímánaðar í suraar vegna sumarleyfa. Heiðraðir viðskiptavinir eru góðfúslega beðnir að haga við- skiptum sínum þanng, að þau komi ekki að baga. ísafoldarprentsmiðja h. f. Prentsm. Ág. Sigurðssonar. Préntsm. Hólar. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Prentsm. Skálholt. Prentsm. Viðey. Víkingsprent h. f. Hreingerninga-efnið dic-mn ' tiK itklT Í0l®| aim R '■■'■T fl ,, 1 fijtií onlilip utoff ^ ■ | komið aftur ■ nr. 26 við Tjamargðfu (biskupshúsið) er til sölu, ef viðunandi boð fæst. , Tilboð óskast til undirritaðra, sem gefa allar frek- ari upplýsingar, íyrir 17. þessa mánaðar. Fasteigna- ©g Ver^bréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. Athyglisverð bók: Lffið f Guði Eftir Valgeir Skagfjörð cand. theol. Bók þessi er gefin út í tilefni af því, að í sumar eru liðin 10 ár tfrá andláti hötfundar. Hann lézt ungur, eftir langa van- heilsu, að nýloknu guðfræðiprófi. Þeir, sem þekktu hann, þóttust sjá, að þar væri að koma fram maður, sem verða . mundi óvenjulega mikilhæfur liðsmaður íslenzkrar kirkju, ef honum entist aldur.' Bókin er safn af ræðum og erindum, sem hann hafði haldið, og flytur óvenjulega lifrænan og þróttmikinn boðskap. Hún mun verða kærkomin öllum þeim, sem þekktu þennan unga og mik- ilhæfa mann og einnig öðrum, er kynnast vilja boðskap hans. V Verð kr. 18.00 ób. og kr. 25.00 iiuib. Fæst hjá öllum bóksöðum. Békagerðin Lilja umai * Vanur sölumaður getur fengið góða framtíðaratvininu nú þegar. Fast mánaðarkaup og prósentur Hmsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri atvinnu, send- ist blaðinu fyrir 15. þessa mánaðar, merkt: , ,FRAMTÍÐ AR ATVINNA‘1. ' Fullri þagmælsku heitið FRÉTTAKVIKMYND Óskars Gislasonar, Ijós- myndara, Sýnd í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30. Ný kvikmynd frá móttöku Esju Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Ey- mundssonar og í Gamla Bíó eftir kl. 9.30 ef 'eitthvað verður eftir. Síðasta sinn. Símanúmer okkar er 6465 Kiæðagerðin aitima Bergstaðastræti 28. Gott Buiek-útvarpstæki óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 4906. Mínar beztu þakkir fyrir gjafir, skeyti og aðra velvild mér sýnda á 75 ára afmælinu. Sigurður Ámason, Njálsgötu 5. AOGLÝSIÐ í ALÞÝDUBLADIK0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.