Alþýðublaðið - 13.07.1945, Blaðsíða 6
ALÞTÐUBLADIÐ
Föstudagurinn 13. júlí 1945
Hafniirðmgar
Ljósmyndastofan verður
lokuð frá 15. júlí til 1. á-
gúst.
Anna Jónsdóttir.
Slrandföfin
komin aftur
H. Tafi
Símanúmer
mitt er nú
6452
Jón Ólafsson,
r afvi rk j ameistari,
Hverfisgötu 67.
Rafgeymar
Erum að tak upp 80 og
100 amperstunda raf-
geyma, 6 volta.
H. f. Rafmagn
Vesturgötu 10 Sími 4005.
Landið með blomgan
befkiskég
Framh. af. 5. síðu
maður sér þó langt út frá sér
;til allra hliða. Mörg hundruð
metra er hægt að sjá út frá sér
millum trjástofnanna. Fyrir
Dani hefur beykiskógurinn
vissulega mikið aðdráttarafl;
ekki næstum því eins mikið fyr
ir mig. Allt það sem ég minntist
frá mínum unglingsárum, heill
ar hug minn á brott úr danska
skóginum: — elgsspor með
þunnum hemingi í, skógar-
tjarnirnar í héraðinu þar sem
ég ólzt upp, — og margt
fleira. Eg tek eftir því, hvernig
ég fjarlægist beykiskóginn ó-
sjálfrátt og leita til grenihrísl-
unnar, — eins og barn, sem
flýr í fang móður sinnar.
í huga Nielsen, sem býr í
„Húsi skógarins”, er 'beykiskóg
unnn aftur á móti sem hluti af
honum sjálfum; — hann á
þaðan minni-ngar, — sanna
þætti úr lífi skógarvinnu-
mannsins. — Hinn risavaxni
sænski skógur vœri honum aft-
ur á móti hreint víti, — að öll-
um líkindum.------
Þegar á sumarið líður, verð-
ur beykiskógurinn stöðugt eyði-
legri. Af tilviljun kemur það
upp í huga minn, að beykiskóg-
ur er Buchenwald á þýzku. —
T i L
liggor leiðia
Tilkynning:
6295
er símanúmer mitt fram-
vegis.
Fatapressan
P. W. Biering
Afgreiðslan: Traðakots-
sundi 3
(tvílyfta íbúðarhúsið).
Menn, sem skip eru
kennd viS
Framhald af 4 síðu.
fór, að það var kallað Plimsoll
merkið og heitir það enn í dag,
en kaldhæðni örlaganna réði
því, að léleg sjóskip og sökk-
hlaðin eru einnig kölluð Plim-
sollarar.
Öðruvísi er það með Sigurjón
Á. Ólafsson, íslenzka þingmann-
jnn, því ef eitthvert skip er sér
staklega vel úthúið, ef það hef-
ur radioútbúnað og allt, sem má
verða því til Öryggis eða prýði,
og ef skipverjar fá dýnupen-
inga og geta haft hreint í rúm-
unum hjá sér, þá er sagt að
sigurjónskan hafi þar yfir-
höndina. Annars er margt líkt
með baráttu þessara tveggja
þingmanna, sinn af hvoru þjóð
erni. Báðir berjast þeir í æsku
áfram við lítil efni. Þeir hafa
glöggt auga fvrir öngþveitinu í
siglingamálunum og einsetja
sé1" að koma þar umbótum við
og báðum verður vel ágengt,
því þeim tekst að hrífa almenn-
ing með sér, og báðir hljóta
beir nafngift að launum. Sigur-
jón hreppir þó hið betra hlut-
skipti, að fá góðu skipin tengd
við sitt nafn. Hann átti heldur
ekki við jafn illvíga andstæð-
inga að etja sem fyrirrennari
hans í baráttunni fyrir bættu
öryggi. Á þeim árum naut hinn
óbreytti sjómaður lítið meira á-
lits en fénaður, en íslenzku sjó-
mennirnir eru nú álitnir stoð og
stytta sinnar bjéðar, enda hafa
þéir og ríka ábyrgðartjlifinn-
ingu fyrir því hlutverki sínu.
Þeir kunna og að meta þá, sem
fórnað hafa tómstundum sínum
til að berjast fyrir þá í fullri
einlægni. Sigurjón hafa þeir
endurkosið í 25 ár sem for-
mann sinn í stærsta sjómanna-
félaginu í landinu, og þegar
hann varð sextugur á þessu ári,
sendu þeir honum dýrar gjaíir
og sýndu honum á ýmsan ann-
an hátt að þeir virtu það við
hánn, sem hann hafði fyrir þá
gert, og að hann bafði aídrei
brugðizt má.lstað þeirra
Plimsoll er löngu liðinn, en
hefur getið sér ódauðlegt nafn
fyrir störf sín í þágu sjómanna.
Sigurjón Á. Ólafsson er aðeins
sextugur og starfar enn'af full-
urn krafti, nú meðal annars að
því að sémja fullkomna siglinga
og öryggislöggjöf fyrir Islend-
inga ásamt. öðrum þar til völd-
um fulltrúum sjómannastéttar-
innar.
Vonandi á sigurjónskan eft-
ir að ná enn fullkomnari tökum
á íslenzkum skipum og útbún-
aði þeirrá.
Laxfoss eftir viðgerðina
Framhald af 2. síðu
Skipið kom hingað til landsins
í byrjun júlí-mánaðar 1935 og
hóf þá þegar ferðir um Faxa-
flóa og víðar, er það hélt uppi,
þar til 10. jan. 1944 að það
strandaði vestur af Örfirsey í of
viðri og blindhríð að kvöldlagi.
H. f. Skallagrímur í Borgarnesi
■var eigandi skipsins allan tím-
ann og hafði útgerðarstjórn
þess á hendi.
Þann 11. marz 1944 var skip
ið tekið á flot og flutt inn í
Reykjavikurhöfn og sett á drátt
aábraut í Reykjavík sama dag.
Kom þá í ljós, að skipið var
svo mikið skemmt, að vátryggj
endur vildu ekki taka að sér
að gera við'það, enda var skip-
ið mjög lágt vátryggt. Greiddu
þeir þvi vátryggingarupphæð-
ina út til eigenda, en skipsflak-
ið tfél'l í hlut þeirra aðila, sem
höfð.u bjargað því, en það voru
Stálsmiðjan h.f., Reykjavík á-
samt Harnar h.f. og Vélsmiðj-
unni Héðinn h.f.
Slrax eftir að skipinu hafði
verið bjargað höfðu eigendur
skipsins sterkan hug á því að
fá ger t við 'það svo fljótt að
unnt væri að taka það í notkun
sumarið 1944. En það reyndist
ókleift að fá gert við skipið
á svo skömmum tíma og var
þá horfið frá því um stund að
endurbyggja skipið og gerðar
ítrekaðar tilraunir til þess að
fá annað skip í ferðirnar, sem
þó.ekki. 'tókst. Um haustið 1944
voru á ný teknar upp umræð-
ur um endurbyggingu skipsins
og varð það úr að fyrrverandi
eigendur keyptu flakið og gerðu
samning við þáverandi eigend
ur þess um að endurbyggja skip
ið, breyta því og setja í það
nýja vél, allt fyrir kr. 1.525.000.
00, en vélina, sem kostaði tæp
ar 300.000.00, skyldu verkkaup
endur sjálfir greiða. Var samn
ingur þessi undirritáður 27. nóv.
1944 og skyldi skipinu skilað
fulltilbúnu til kaupenda fyrir
I. maí 1945. Var þá þegar haf-
izt handa um viðgerðir á skip
inu, sem tekið var á dráttar-
braut í Reykjavík 7. des. sama
ár og stóð þar til viðgerðar þar
til 16. maí 1945. Viðgerðum
skipsins hefir siðan verið hald
ið áfram óslitið og er nú fyrst
lokið í dag, er verksali jafn-
framt afhendir eigendum skip-
ið til fullra umráða.
Ski.pið hefir verið að öllu
leyti byggt upp í sama formi
eins og það áður var og hefir
því að engu leyti verið breytt
undir þiljum, svo að mannaí-
búðir allar eru útbúnar eftir
sömu teikningum og áður *var,
en þó hefir ýmsum þægindúm
verið bætt við í íbúðum skip-
fverja, samkvæml nýjustu og
fyllstu kröfum um slíkar íbúð
ir. Á sama hátt er farþegasal-
urinn miðskips undir þiljum
byggður upp í sama formi og
áður var, klæddur með gljáðu
ljósu birki og húsgögn öll af
hi.nni vönduðustu gerð. í saln-
um eru sæti fyrir 40 manns,
en í herbergjum innar atf saln
um eru sæti fvrir 4 mann í
hvoru. Legubekkir allir fóðrað
ir með vönduðu áklæði og þann
ig útlbúnir að hægt er að breyta
þeim í hvílur og geta þá sofið
18 menn 1 þeim sal og 2 menn
í hvoru herbergi innar af.
Þilfarssal hefir verið breytt
þannig að hann hefir verið
stækkaður um 2 herbergi, sem
voru fyrir framan hann og önn
ur 2, sem voru fyrir aft-an. Svo
hann er nú miklu rúmbetri. Er
hann allur fóðraður mfeð gljáð
um mabognyvi.ð, bekkir allir
stoppaðir og klæddir með vönd
uðu áklæði og útbúnir á sama
hátt og í neðri salnum þannig
að hægt er að breyta þeim í
5.
hvílur og eru í honum hvllurúm
fyrir alls 16 farþega. Öll hús-
gögn í þessum sal eru af hinni
vönduðustu gerð. í salnum eru
sæti fyrir 36 manns.
Skipið sjálf t var skori.ð 1 sund
ur tfyrir atftan farþegasalinn og
lengt um 2,2 m., en það var
nauðsynlegt vegna þess að
miklu stærri vél var sett í skip
ið en áður hafði verið í því.
Við þes’sa lengingu verður far
þegaþilfarið þeim mun stærra,
sem iengingunni nemur og því
miklu rúmbetra fyrir farþeg-
ana. Vegna lengingarinnar
koma tvö ný faiþegaherbergi
fyrir aftan þilfarssalinn. Eru
þau klædd að innan með gljáðu
mahogny og útbúin með 'legu
bekkjum og öðrum húsgögnum
á sama hátt og þilfarssalurinn
og má breyta bekkjunum í hvil
ur fyrir 2 menn í hvoru her-
'bergi. I skipinu eru því alls 42,
hvílur fyr'ir farþega og mun þvi
farþegatala, sem skipinu verð-
ur leyft að flytja verða nokkru
meiri en áður var.
Sjálfur skipsskrokkurinn hef
ir verið smíðaður upp að mestu
leyti. að nýju allt það sem er
fyrir neðan sjó og auk þess mik
ið af síðum skipsins ofan sjáv-
•ar, einkum sb. megin. Settir
hafa verið á skipið nýir varn-
arlistar til þess að verja það
skemmdúm við bryggjur. Heil
skjó.Iiborð hafa verið sett á skip
ið að framan vérðu aftur undir
lestarop, en að aftanverðu
‘hringinn í kring til þess að
draga úr ágjöfum í vondum
veðrum og veita farþegunum
meixa skjól. Framsigla skipsins
hefir verið færð fram og útbú-
in þannig að auðveldara sé en
áður um losun og lestun á bif-
reiðum og annarri þungavöru
og sérstfakur útbúnaður settur
á framþilfarið, svo að nú getur
skipið flutt 5 bifreiðar á fram-
þilfari í staðinn fyrir 4 áður.
- í skipið hefir verið sett ný
Polar-dieselvél, 4 cylindra, 730
bremsuhestafla með 300 snún-
inga. Vegna stríðsörðugleika
hefir ekki veríð hægt ennþá að
fá samstillta skrúfu fyrir þessa
vél og verður því að nota igömlu
skrúfuna fyrst um sinn, en. með
henni mun skipið geta farið
með 12 mílna hraða, en getur
væntanlega bætt við sig 1 milu
meixa, þegar að tekist hefir að
ná í skrúfu af hteppilegustu
gerð fyrir skipið. Aukavélar
skipsins eru þær sömu sem áð-
ur voru í skipinu, en þær hafa
ailar verið gerðar upp sem nýi-
ar væru. Vélum þessum hefir
verið komið fyrir á 'hinn hag-
kvæmasta hátt og vinnuskilyrði
í vélarrúminu mun betri en áð-
ur vegna stækkun.ar skipsins.
Þilfarsvindur og akkerisvinda
hafa einnig verið gerðar upp á
sama hátt, en stýrisvél er sett
ný í skipið. Er það vökvastýr-
isvél af nýjustu gerð og þannig
útbúin að í sambandi. við stýri
skipsins eru engar stýriskeðjur
eins og áður vgr.
allt hitað upp með miðstcðvar-
hitun.
Allar teikningar að breyting
um ó' skipinu og verklýsingar
hafa verið gerðar af u'msjónar-
skrifstofu Gísla Jónssonar, í
samráði vi.ð stjórn Skalla-
gríms h.f., og hefir Erlingur Þor
steinssön umsjónarmaður haft
eftirlit með öllu verkinu og
ennfremur er skipið 'byggt upp (
samkvæmt kröfu enska Lloyds-
flokkunarfélagsins, éins og áð
ur var og einnig útbúið samkv.
kröfu skipaskoðunar ríkisins.
Hafa þeir M. E. Jessen skóla- j;
stjóri og Ól. Th. Sveinsson skipa
skoðunarstjóri haft umsjón með
verkinu fyrir hönd þessara að-
ila.
háskolans.
R<EGH) var í 5. flokki happ-
drættis háskólans í fyrra-
dag. Upp komu vinningar á eftir-
talin númer:
15000 krónur: 23868
803 5000 krónur: 12690 2000 krónur: 8307 10406 24509
18 1000 krónun 95 1386 4970 6243
9919 12585 14787 15909 18978
20041 20259
500 krónur:
516 836 1779 2354 2956
4073 4958 5061 7939 11297
12411 14248 15840 18948 19533
21372 22145 23647 24127
320 krónur:
176 183 397 797 828
900 1147 1377 1687 1739
2017 2195 2257 2544 2717
3092 3175 3289 3366 3808
3873 3945 4566 4405 4812
4827 5256 5295 5341 5593
5603 6287 6332 6364 6578
7056 7117 7195 7985 8191
8253 8367 8396 8602 8769
8835 9278 9375 9402 9532
10596 10926 11338 11417 11446
11983 12008 12195 12606 12688
12864 12926 13472 13663 13807
13946 14457 14484 14693 15095
15187 15958 16184 16842 16861
17023 17290 17412 17482 17607
17657 17774 17931 18216 18362
18581 18938 19036 19237 19391
19567 1Ö650 19715 19808 20015
21060 21446 21988 22044 22266
22259 22664 23292 23748 23814
23898 24033 24034 24217 24253
24450 24731 24892 24952.
200 krónur:
446 601 644 655 722
845 1017 1063 1107 1267
1284 1422 1921 2045 2148
2169 2228 2279 2615 2790
2838 2864 2928 3075 3400
3521 3833 3854 3866 3894
4201 4235 4239 4366 4414
4446 4509 4555 4619 4628
4685 5098 5106 5135 5219
5285 5307 5543 5609 5656
5704 5776 '5978 6083 6281
6533 6622 6691 6703 6762
6833 6897 6956 7005 7033
7077 7096 7226 7329 7380
7457 7477. 7596 7888 7892
8037 8148 8393 8417 8424
8452 8469 8496 8558 8634
8680 8791 8830 8902 8979
9085 9243 9253 9296 9407
9412 9619 9669 9670 9673
9727 9885 9963 10070 10160
10334 10419 10487 10532 10673
10674 10709 10873 10913 10957
10979 10999 11305 11340 11498
11530 11564 11795 11823 12124
12346 12514 12867 12979 13085
13127 13156 13349 13451 13535
13601 13657 13658 13674 13733
13817 13952 14386 14442 14700
15015 15034 15109 15164 15165
15196 15241 15278 15316 15420
15593 15667 15798 15825 15877
15989 16033 16082 16094 16182
16424 16750.18918 16973 17016
17207 17743 17777 17971 18024
18025 18191 18225 18301 18340
18389 18449 18635 18657 18661
18714 18812 18884 18947 19086
19176 19178 19345 19368 19589
19654 19674 19681 19859 19893
19920 20266 20350 20508 20549
20750 20898 21052 21198 2123a
21527 21569 21635 21658 21989
'22124 22214 22416 22422 22443
22578 22680 22892 23098 23246
23340 23374 23475 23513 23524
23583 23697 23773 23949 24008
2405.1 24170 24205 24359 24366
24419 24442 24443 24609
Aukavinningar. j
1000 krónur:
23867 23869
(Birt án ábyrgðar).