Alþýðublaðið - 13.07.1945, Blaðsíða 3
Föstudagurmn 13. júlí 1945
ALÞYÐUSLAÐIÐ
Quisling fyrir réifi
JÆyndin sýnir Vidkun Quisling, sem var einvaldur í Noregi meðan
álhertöku Þjóðverja stóð. Hér er hann leiddur fyrir rétt í Osló 26.
maí s. 1. og sakaður um landráð. Hann kvað sig saklausan og var
dtæmdur í varðhald, unz mál hans yrði tekið fyrir og dæmt, eins
og sjá rná á öðrum stað í blaðinu
Brefar hafa gerf sfórkostlegar á-
æflanir um esidurbyggingy Lund
únaborgar effir ioffárásirnar
■ -..............
Sérstök nefnd fjalfar um þetta mál og hefir
margar nýjar áætlanðr á prjónunum
-------
ÞAÐ var tilkynnt í brezka útvarpinu seint í gærkveldi, að
ne£nd sú, er fjallar um endurbyggingu Lundúnaborgar eftir
Mnar heiftarlegu loftárásir Þjcðverja og svifsprengjuárásir, hefði
tiilkynnt, að nú myndi verða hafizt handa um viðreisn horgar-
innar og myndi það verða eitt mesta fyrirtæki af sinni tegund,
scm sögur fara af.
Nefnd þessi 'hefir lagt fram
ítarlfega áætlun um hvernig bezt
megi haga hinu nýja ski.pulagi
i London, en nefndin hefir á
prjónunum miklar áætlanir um
nýja og hetri borg. Meðal ann
ars er gerl ráð fyrir i áætlun
nefndarinnar, að r.utt verði bur.t
f jölmörgum húsarústum til þess
að gera leikvelli og skemmti-
garða. Þá verður og gert nýtt
skipulag um götur og þjóðvegi
sem heppilegri þykja í fram-
tíðinni.
Þá verður unnið að því, að
skapa betri íbúðir fyrir allan
þann fjölda, sem misst hefir í-
búðir sínar af styrjaldarástæð-
um, sem flestar voru slæmar.
Nefndin leggur áherzlu á, að
skipta beri þessum borgarhlut
um, sem hlut eiga að máli í
hverfi, þar sem í búi 60—100
þúsund manns, og verði þá auð
veldara að skipta málum eins
og yera ber.
Er búizt við, að hafizt verði
handa um framkvæmdir nú inn
an skamms, jafnvel í þessari
viku.
á japanskar borgir í
’E' NN kreppir skórinn að
•®--í Japönum og í gssr fóru
um 5—600 risaflugvélar til á-
rása á helztu iðnaðarborgir þar.
Var árásunum einkum beint
gegn fjórum mestu iðnaðarborg
lun landsins, og var varpað nið-
ar um 3000 smálestum
sprengna, yfir horgir þær sem
vitað er, að þar eru miklar olíu
birgðir geymdar, sem nægja
myndu til stríðsrekstursins á-
fram, meðal annars horgirnar
Nagoya og Osaka. .
RéðsSdna „binna
þriggja síérn hefsl á
mánudag eða
rr
ALIÐ er, að ráðstefna
hinna ,,'þriggja stóru,“
muni hefjast á mánudag' eða
þriðjudag.
Segjá fréttaritarar, sem bezt
kunna skil á þessum málum að
ráðstéfna þessi verði löng.
Um 200 hrezkar flugvélar réð
ust í gær á ýmsar stöðvar Jap-
ana á norðurhluta Smnatra og
ollu miklu tjóni.
Quisling sakaður um að hafa stað
ið að 716 morðum,
Krlsfján Danakon-
ungur nellaði að
skrifa undir fyrsta
Aftaka hefir ekki
fari® fram í Dan-
snörku í 53 ár
O AGT var frá því í gær í
*““* Lundiínaútvarpinu, að
Kristján Danakonungur hefði
neitáð að staðfesta dauðadóm,
hinn fyrsta, sem felldur hefir
verið síðan hin nýju hegningar
lög Dana voru í gildi leidd.
Var hér um að ræða ungan
mann, sem svikið hafði dansk-
an blaðamann í hendur Þjóð-
verjum. Menn hafa ekki verið
teknir af lífi í Danmörku í 53
ár, að því er brezka útvarpið
sagði.
f sömu frétt var frá því
greint að danska lögreglan og
danski herinn, hefði neitað að
taka að sér að framkvæma
dauðadóma, sem felldir kynnu
að verða. ;
Japanar halda uppi
arasum i
ff^ AÐ var tilkynnt í London
í fyrradag að Japanar
hefðu haldið uppi miklum og
skæðúm áiásum á Breta í
Burma í gær og unnið nokkuð
á. Höfðu þeir notfært sér rign
ingar þær, sem jafnan eru sam
fara múnsúnvindunum, en þá er
svo til ókleift að koma við
þungum hergögnum. Bretar
hafa víðast getað stöðvað þessa
sókn Japana, eða, að minnsta
kosti haldið velli.
Brezka'' flugvélar hafa gert
skæða árás á Bangkok, hofuð-
borg Siam og valdið miklu
tjóni. Japanskar flugvélar hafa
hingað til ekki getað gert nein
ar árásir á fiugvélar Breta, svo
neinu nemi.
Wavdl talar vtð
Gandhi og Jinaah
FRÁ Simlafundinum berast
þær fregnir, að Sir Archi
bald Wavell, varakonungur
índlands, hafi átt tal við Jinnah
leiðtoga Múhameðstrúarmanna
og Gandhi, mesta áhrifamann
Congressflokksins. Ekki var
þess getið, um hvað viðræður
þeirra hefðu snúizt.
Ákæruskjalið var lagf fram í gær og er ífarlegf
mjög um glaefpi Quislings
O AMKVÆMT fregnum, ♦
^ sem borizt hafa frá
Oslo hefir verið lögð fram
'kæra á hendur Vidkun Quisl
ings, sem urn eitt skeið taldi
sig ,,leiðtoga“ Noregs. Sam-
kvæmt henni er hann sakað-
ur um, að hafa staðið að,
'beint eða óbeint, 716 morðum
á s'amlöndum sínum, auk ann
arra glæpa.
Ákæruskjalið, sem lagt hefir
verið fram gegn Quisling er um
7000 orð og þar taldir upp glæp
ir þeir, sem hann er ákærður
fyrir. í fyrsta lagi er hann kærð
ur fyrir að háfa staðið að morð
um þeim, sem að framan getur
auk þess fvrir að hafa framið
landxáð, stj órnarskrárbrot og
auðgað sig og félaga sína á
kostnað norsku þjóðarinnar.
Quisling er nú í haldi, en mál
hans verður væntanlega dæmt
núna um mánaðamótin..
Ríkissljóri Irak sladdur
r
I
"ff> AÐ var sagt frá því í Lund
únaútvarpinu i gærkvöldi,
að ríkisstjóri írak væri stadd-
ur í London og hafði átt tal við
Georg 6., Bretakonung í hátð-
legri móttöku.
Samtímis var; sagt frá þvi
í frettum, að Suður-Afríkumenn
hefðú misst samtals 38 þúsund
menn í styrjöldinni, þar með
taldir fallnir, særðir og fangar.
Suður-Afríkumenn hafa eins og
kunnugt er, staðið sig með af-
brigðum vel og áttu drjúgan
■þátt í sigrinum í Afríku á sín-
um tima.
Bandaríkln fæða ekki
inn, seg-
herra þeirra
Landbúnaðarráð-
HERRA Bandaríkjanna
hefir lýst yfir því, að þess sé
ekki nokkur kostur, að þau
fæði allan heiminn, og því megi
menn í Evrópu ekki gera sér
neinar tyllivonir um matvælaút
vegun Bandaríkjamanna.
Hins vegar hafa Bandarílcja-
menn lagt sig alla fram um að
útvega ýmisleg matvæli, sem
mörgum Erópuþjóðum hefir
úanhagað um og munu gera
það, eftir því, sem unnt er.
Pólska stjérnin í Lond-
on lckar skrifstofum
sínum___________
O ÓLSKA stjómin í London
hefir nú byrjað að íoka
skrifstofum sínum í London, eft
ir að vesturveldin hafa viður-
kennt hina nýju pólsku hráða-
birgðastjórn. Meðal annars hef
ir pólska stjórnin í London
greitt ýmsum starfsmönnum
sínum þriggja mánaða kaup.
Yfirmaður hinna pólsku
herja, sem barizt hafa svo víða,
hefir lýst yfir því, að Pólverjar
muni taka þátt í hernámi Þýzka
lands, en síðan hverfa heim til
Póllands. en að þá verði það
gert með vopn í hönd til þess
að hrekja fjandmenn Póllands
úr landi og vera þar sem lög-
reglulið eins og í öðrum her-
teknum löndum, sem verið hafa
undir yfirráðum Þjóðverja.
Nonlgomery usmir
rússnoska hershöfö-
ingja heiöursmerkj-
um
T GÆP,, í blíðskaparveðri, að
*• viðstöddum miklum mann-
fjölda, sæmdi Montgomery mar
skálkur fjóra hershöfðingja
Rússa heiðursmerkjum Breta.
Gerðist athöfnin, sem var mjög
blátt áfram, samkvæmt frásögn
hrezka útvarpsins, við IJrand-
enborgarhliðið (Brandenburg-
er Tor) í Berlín.
Marskálkarnir Zhukov og
Rokossovsky voru sæmdir
Bath-orðunni, sem er mikið
tignarmerki, og tveir aðrir rúss
neskir hershöfðingjar miklum
virðingarmerkjum. Meðan
þessu fór fram stóðu heiðurs-
vörð ýmis brezk herfylki, sem
frægð hafa getið sér í styrjöld
inni, hæði nú og fyrr, meðal
þeirra Grenadier Guards, sem
jafnan hefir getið sér frægð f
styrjöldum þeim, sem Bretar
hafa átt í.
Borgarsljérnin í Lond-
on boöin 111 Parísar
FIRVÖLDIN í París og
Signúhéruðum hafa boðið
borgarstjórri Lundúnaborgar til
Parísar á þjóðhátíðardegi
Frakka, sem er 14. júlí. Hafa
verið undirbúin mikil hátíða-
höld í París til þess að fagna
hinum hrezku gestum.