Alþýðublaðið - 13.07.1945, Side 2
ALÞY Ð U B LAÐ1Ð
Fifsí udagurinn 13. júlí ;i945
Catalínaflugbátur af sömu gerð og flugbátur Flugfélagsins.
Fyrsta millilandaflug íslendinga:
lalínaflu
iír fyrsfu ufanlandsför il
Hann var réttar sex klukkusfundir á leiðinni
Ðr. Skadhauge flutfi
ríkissfjérninni í
fyrradag þakkir
danska rauða kross-
■ •
ins
Sendlherra Dana viS
sfacfdtir
| E. Knud Skadhauge, full-
trúi danska rauöá kross-
ins, gekk í gær á fund ríkis-
stjórnarinnar og flutti íslenzku
þjóðinni þakkir fyrir gjöf þá til
dönsku þjóðarinnar, sem flutt
var með m. s. Esju til Dan-
merkur í síðasta mánuði.
Viðstaddir voiru sendiiherra
Dana í Reykjavík, landssöfn-
unarnefndin og stjóm Eauða
kross íslands.
Dr. Skadhauge kvað Dan-
mörku hafa í efnalegu tilliti
komizst einna bézt af hinna
hernumdu landa á undanförn-
Frh. á 7. síðu.
CATALINAFLUGBÁTUR Flugfélags íslands, kom í gær
kl. 5 s.d. úr sínu fyrsta millilandaflugi. Var flúgbáturinn
réttar sex klukkustundir á leiðinrii frá Skotlandi til Reykja-
víkur. Flugmennirnir létu mjög vel af ferðalaginu og þeim
móttökmn, sem þeir fengu í Skotlandi.
Er þessi ferð merkilegur viðburður í samgöngumálum okkar
og sannar það að íslendingar eru fullfærir tun að halda uppi flug-
ferðum milli landa, ef þeir hefðu nægan flugvélakost 'til þcss,
sem væntanlega verður er stundir líða.
Islenzkur rithöfundur, sem dvalið
hefur erlendis kominn tieim
------» ..
Jón Björnsson hefutr skrifaö þrjár stórar
sögur á dönsku og er nú með skáldsögu um
Jón Gerreksson í handrlti
Sðfnunin hsnda bég
ilöddum Eijular-
þegum
2O.@0O kr- söfnuö-
ust á fyrsta degi
SÖFNUNIN til handa
nauðstöddum Esjufar-
þegum hófst í gær, og söfn-
uðust á þessum fyrsta degi
tuttugu þúsund krónur. '
Enn mun þó efalaust mörg
nm bæjarbúum leika hugur
á að veita hinum nauðstöddu
sámlöndum hjálp, og er gjöf-
iim veitt móttaka í skrifstofu
Eauða kross íslands í Hafn-
arstræti 5. sími 4658.
Blaðamenn áttu í gær tal við
áhöfn flugbátsins eftir að hún
kom hingað og lét hún hið
bezta af förinni Meðal þeirra
er tóku á móti flugmönnuhum
voru þeir flugmálastjóri, fram
kvæmdastjóri Flugfélags ís-
lands og Agnar Kofoed-Hansen,
sem er einnig stjórnarmeðlim-
ur félagsins.
Var áhöfn flugbátsins hoðið
til kaffidrykkju að Hótel Borg
strax eftir heimkomuna og var
henni þar þakkað það afrek,
sem hún hafði sýnt með þessu
ílugi.
Meðal þeirra sem þar toku
til máls var fyrst Jóhannes
Snorrason flugmaður, sem lýsti
ferðalaginu, Örn Johnson,
framkvæmdastjóri Flugfélags-
ins, Agnar Kofoed-Hansen lög-
reglustjóri og Laidlow, brezk-
ur flugmaður, sem var með í
ferðalaginu, sem leiðsögumað-
ur.
Flugbáturinn lagði af stað frá
Reykjavík á miðvikudagsmorg
uninn kl. 7.27 og flaug í 3000
til 7000 feta hæð mest alla leið
ina, og lentí í Largs í Skotlandi
kl. 1.30 eftir íslenzkum tíma.
í gærmorgun lögðu flugmenn
irnir af stað kl. 11.01 frá Skot-
’and og komu til Reykjavíkur
kl. 5.01 síðdegis.
Flugmennirnir í þessari för
voru Jóhannes Snorrason og
Smári Karlsson, válamaður var
Sigurður Ingólfsson og loft-
skeytamaður, Jóhann Gíslason.
Auk þeirra voru með’ tveir
brezkir flugmenn, loftskeyta-
maður og leiðsögumaður.
Félagið hefur fengið leyfi fyr
ir þremur slíkum reynsluferð-
um til Skotlands, en þar eð ’það
hefur nú nýlega orðið fyrir því
óhappi að missa eina flugvél
sína, mun það ekki geta farið
fleirj að sinni, þar sem búast
má við að nóg verkefni verði
fyrir Catalínuflugbátinn fyrir
innanlandsflug, ,á næstunni.
Enn fremur hefur félagið í
hyggju, hegar ástæður leyfa að
fara þrjár reynsluferðir á Cata
línuflugbátnum til Danmerkur.
| ÓN BJÖRNSSON rittíöf
** undur frá Ho'lti á síðu
'hafði dvalið í Danmörku í 15
ár, er ég hitti hann um borð
í Esju nokkrum dögum áður
en hún fór þaðan — og hann
ætlaði sannarlega heim. —
Hann var næstum öllum
istundum um borð eftir áð
skipið kom til Hafnar. „Mér
finnst nefnilega að ég standi
á í'slenakri jörð, þegar ég er
hér,“ sagði hann. — Og hann
fór með heim.
Það sést ekki í fari hans áð
hann hafi dvalið svo lengi er-
lendis, það heyrist ekki hið
minnsta í mæli hans og sést
ekki á því sem hann skrifar á
sijslenzku — og þegar maður
talar við hann hugsar hann al-
gerlega eins og íslertdingur, já,
eins og íslenzkur sveitamaður.
Hann er í einu og öllu alveg
eins og þegar hann fór, fastur
fyrir, rólegur, íhugull og ekki
aldeilis fyrir það að láta af
þeirri skoðun sem hann hefir
á málunum. Ég átti einn dag-
inn viðtal við* hann:
,,Ég fór utan 1929, þá fór ég
til Noregs og gekk á lýðháskól-
ann að Voss í Noregi“, segir
Jón Björnsson. ,,Þá skrifaði ég
fyrstu söguna mína á erlendu
máli og hún kom neðanmáls í
norsku bliaði. Ég kunni vel við
mig í Noregi, en atvikin höguðu
'því þannig að ég fór til Dan-
merkur haustið 1930 og gekk
á Askov. ,Þar var ég í eitt ár.
Svo fór ég til Þýzkalands og
ferðaðist þar nokkuð. Um líkt
leyti fór ég að skrifa sögur á
dönsku, sem birtust i dönsk-
um blöðum. 1932 skrifaði ég
allmikið í dönsk blöð, meðal
annars í Fyns Tidende, Ude og
Liifeis byrjar ákrane
arnessferðir sínar affur í dag
------»------
SkipSð Sieffir verið stækkað, insiréttsngy þess
breytt — fór reyíislbfför í gær
I
DAG byrjar m.s. „Laxfoss“ ferðir að inýju milli Reykja
víikur, Akraness og Borgamess. Ennfremur m-un skipið
fara einu sinni í viku til Vestmannaeyja. V-iðgerð og breyt-
ingum skipsins er nú að fuillu lokið og befir Skallagrími
h.f. í Borgarnesi nú Verið afhent það frá fyrirtækjum þeim,
sem annast hafa viðgerð þess. Hefir skipið verið stækkað til
muna og f arþegapláss þess aukið.
í gær bauð stjórn Skallagríms ins til ferða með vörur og far-
blaðamönnum og mörgum fleiri
gestum um borð í „Laxfoss og
sýndi þeim stækkun þá ogreyt
ingar, sem gerðar ’hafa verið á
skipinu,
M.s. „Laxfoss“ var smíð-
að í Aal'borg árið 1935. —
Stærð skipsins var þá 290 smá
lestir, lengd 125 fet, breidd 22
fet, dýpt 12 fet. Var það þá
útbúið með 450 bremsuhest-
afla diesel-vél, tveimur diesel-
aukavélum, rafmagnsvindum
og öllum nýtizku útbúnaði.. Skip
þega á milli’ Reykjavikur og
Borgarness og annarra hafna á
íslandi og meðal annars sér-
staklega styrkt til þess að geta
brolið lagís á fjörðum, ef með
þyrfti. Var skipið allt hið vand
aðasta að öllum frágangi. Á
reynsluferð skipsins, þegar það
var afhent gekk það tæpar 12
mílur með fullri ferð. Allar
teikningar af skipinu og útboðs
lýsingar voru gerðar af umsjón
arskrifstofu Gísla Jónssonar og
.hafði hann jafnframt allt eft-
ið var byggt í hæsta flokki j irlit með byggi.ngu skipsins. -
enska Lloyds-flokkunarfélags- * Framþald á 6. síðu.
Jón Björnsson.
Hjemme og fleiri blöð. Ég flutti.
og fyrirlestra um ísland og ís-
lenzk málefni. Sumarið 1932
ferðaðist ég og um Noreg og:
iifði á því að skrifa smásögur
og höggva brenni svona jöfnum
höndum. Um þetta leyti fékk
ég samning við Hjemmets Sön-
dag sunnudagsblað Social-Demo
kraleri um að skrifa fyrir það
eina sögu á miánuði í heilt ár,
birtist hún venjulegast á for-
síðu blaðsins. A þessum áruna
var ég að berjast við dönskuna
og tókst smátt og smátt að ná
valdi á henni. Síðan befi ég.
verið í Kaupmannahöfn. Sum-
arið 1939 skri.faði ég fyrstut
stóru söguna mina á dönsku.
Buddamyndiri.,Þetta er jþjóðfé-
lagsleg skáldsaga frá Tslandi,
en hún er enn ekki komin Ut.
Þá skrifaði ég mjög mikið af
smásögum, sem birtust í mörg-
um blöðum. Þá naut ég og
styrkja úr „Dansk islandsk For
bundsfond." 1942 kom út fyrsta’
skáldsagan mín: Jordens Magt
(Vald jarðar). Það var Hassel-
ba $chs -Bogklubb, sem gaf þá
bók út, en hann gaf út í þess-
ari deild sinni tvær bækur eft
i-r erlenda höfunda. Þessi saga
er sveitalífssaga frá íslandi. —
Hún er 14 arkir að stærð, þétt-
prentuð í stóru bróti. í fyrra
kom út hjá Fremad, en það er
bókaútgáfufélag, skáldsagan
Élægtens Ære. (Heiður ættar-
innar). Hún hefir verið seld í
7500 ei*ntökum. Sagan fjallar
um breytingar í þjóðlifi Islend
inga rétt eftir aldamótin síð-
ustu og kemst ég meðal annars
í henni inn á símamáláð. Fram-
hald af þessari sögu liggur fyr
ir í handriti. á dönsku. Mun sú
saga koma út hjá’Fremad, eins
og hin.
Nú er ég hér og með stóra
skáldsögu um Jón biskup Gerr
eksson. Hana hefi ég skrifað á
íslenzku, en mun þýða hana á
dönsku. Þetta er stærsta sagan
mín, um 400 síður.“
— Og nú ætlar þú að setjast
að heima?
„Já, og ég hefi beðið eftir
því að komast heim. Ég hlakka
ti.l að geta starfað heima. Nú
vil ég fyrst ferðast svolítið um
landið með konu minni, Guð-
hjörgu Sigurðardóttur, áður en
ég fer, að vinna.“
65 ára
afmæli átti Jakoib Möller alþiisg
ismaður . í gær.