Alþýðublaðið - 13.07.1945, Síða 5

Alþýðublaðið - 13.07.1945, Síða 5
Föstudagurmn 13. júíí 1945 ALÞYÐUBLAÐKÐ 6 Þriðja grein I?ar Lo-Johansson * Landið með blómgan beykiskóg. I. AÐU'RINN, sem ég dvel hjá, býr í „Húsi skógar- ins.“ Það eru reyndar þessi dönsku skógarhús, sem standa við skóg arjaðarinn. En að baki þeim liggur skógurinn, sem tekur yf ir þúsund ekrur lands og er í eigu þess, sem húsin á. Umönnun skógarins veldur því, að hafa verður menn allt árið til að vinna við hann. Þess ir vinnumenn, sem hér búa, borga 40 króna ársleigu fyrir húsnæði sín og njóta ýmis kon- ar hlunninda. Húsin eru hvít- má'luð, með stráþaki og búa 'tvær 'fjölskyldur í hverju þeirra. íbúðirnar eru: tvö ágæt is herbergi og eldhús. Þessir „skógarbændur“ eru eins konar herrar skógarins. Einn þeirra ræður mestu og er skógarvörð- ur. Hann býr inni. i miðjum skóginum í þess konar húsi, sem maður getur ímýndað sér að Lawrence hafi haft í huga, er hann skrifaði „Elskhuga Lady Chatterleys.“ Skógarmennirnir eru margir hverjir ekki ráðnir til vinnu a'llt árið. Sumir eru þó alltaf á sama stað og búa við svipuð kjör og smábændurnir. sem rækta jörðina. Þeir, sem annast skóginn, fá örlítið hærra kaup en hinir, sem stunda jarðyrkj- una. Hafi smábóndinn 3200 danskar krónur í árstekjur, má reikna með 5000 króna’ árstekj- um hjá skógarmanninum. Ann- ars búa þeir við svipuð kjör, eins og áður er sagt; ganga að- eins til skógar í stað þess að hinir fara út á akurinn eða eng- ið. Ekki hafa þessir dönsku skóg arvinnumenn lik vinnubrögð og hinir sænsku starfsbræðu- þeirra, að ýmsu leytí. Þeir dvelja ekki velurlangt í skóg- arhúsinu, langt 'burtu frá heim ili og fjölskyldu. Þeir fara ekki á klökugum hestum gegn um metradjúpar snjóbreiður. Þeir dvelja 'heima hjá sér, hjóla eða ganga til vinnunnar í skógin- um. Ef til vi'lli hefur næturgali verið að syngja i krónu trésins skömmu áður en það hefur ver ið fellt. II. Ég fer til vinnustaðarins á- samt Nielsen, manninum, sem ég dvel hjá. Þetta er snemma morguns. Við göngum inn í hinn danska skóg. Þessi maður er eins og hver annar venjulegur skógarvinnumaður. Mér verður hugsað til þess, hversu við lít- um þennan skóg ólíkum aug- um. Hann á heima hér. Ég er ferðamaður. Skógurinn er nokkuð tilbreyt ingarlaus. Krónur beyldtrjánna eru fulllaufgaðar. Gegn um þær kemst varla nokkur sólar- geisli. Flestir trjástofnarnir minna mann á fílshúðir. Hér sést ekki annað grjór en I tinnuflögur. Víða vaxa brenni- netlur. Ef kýrnar éta mikið af I þessum eitruðu en óskaðlegu * jurtum, spillist mjólkin. í júni lok eru netlurnar þó óskaðleg- ar, hvað þetta snertir. í rjóðri einu vaxa sóleyjar og ýmsar aðrar jurtir, sem sjald- gæfar eru. á þessum slóðum. Annars er enginn gróður und- ir hinum miklu krónum beyki- trjánna, utan fáeinar netlur á stangli. í skóginum vaxa engin ber, nema jarðarber á stöku stað. Jarðvegurinn er graslaus, sléttur og þar erú meira að segja ekki sjáanlegir steinar svo heitið geti; á hann falla ó- greinilegir og langir skuggarn- ir af bolum tjánna. Langflest eru það beykitré. Á einstöku stað sjást kastaníutré, eik, lindi tré eða greni, -— en þó á mjög fáum stöðum. Dádýrahópur, rá dýr, nokkrir hérar og fuglar, — þetta eru dýrin, sem við rek- umst á á leið okkar til vinnu- staðarins i þessum sjálenzka skógi. Á vinnustaðnum liggja lang ar raðir áf föllnum trjábolum, sem á að höggva niður í yetur. Þennan við á að nota til þess að smíða úr honum ýmiskonar muni: kvartél, útskorna stáss- muni. og húsgögn. Að sumrinu er beykiskógurinn- ekki hcjggv- inn. Þá hefur hinn danski 'skóg apvinnumaður öðrum störfum að gegna. Þegar beykiskógurinn er felld ur á veturna, eru skildir eftir nokkurra cm. háir 'bolir. Síðan eru þessir stubbar höggnir um sumarið og sagaðir til eldsneyt is. Á vorin og sumrin er planl að út nýjum trjám. Þegar kom ið er fram á sumarið, ganga skógarmennirnir um meðal trjá plantnanna og slá grasið til þess að það dragi ekki vöxtinn úr nýgræðingnum. Danski skóg arvinnumaðurinn er ekki sams konar náungi og Hedenvind- Eriksen lýsir. III. Eflir nokkurn tíma hér frá fer Nielsen að höggva bolstubb ana, sem ég gat um hér að fram an. Hann fær átta krónur'fyrir kúbikmetrann og af höggnum viði, sem siðan er fluttur sem eldsneyti til Hróarskeldu og seidur þar fyrir þrjátíu krónur hver kúbikmetri. Ef Nielsen leggur að sér, getur 'hann haft allt ’ að því fimmtán krónur í dagkaup. í mótsetningu við tíu stunda vinnudag garðyrkju- mannsins, vinnur hann ekki nema átta tíma á dag. Hann hefur matinn með sér í tösku. Hvítöl og smurt brauð. Vinnan hefst bL. 7 og hann vinn ur til kl 4. Hann gefur sér hálf tíma matarhlé kl. 9 og annan hálftíma í miðdegishlé kl. 12. Hann sagar með venjulegri tré vantar til að bera blaðið til áskrifenda í hverfi í Austurbænum mm smiðssög og notar :háan sögun- arbúkka, er hann sagar niður viðinn til eldsneytisins. Ég hjálpa til við sögunina einn dag inn og kemst i kynni. við beyk- ið. Skammt frá Nielsen stendur annar skógarvinnumaður og sagar með trésmiðssög eins og hann. Á að gizka hundrað metra á- lengdar stendur lítið hús mill- um beykitrjánna, tjargað. — Hvaða hús er nú þetta? spyr. ég Nielsen. — Þetta er húsið okkar skóg arvinnumahnanna. Þarna fáum við skjól á veturna. Við göngum i áttina til húss- ins. Það er ferhyrnt að lögun; metri á hvern veg; hliðar þess eru kræktar saman með krók- um og hægt að taka það í sund ur og flytja það til, Inni eru tveir smábekkir, þar sem. aðeins fjórir menn getíi þrengt sér saman í einu. Á miðju góifi síendur lítil eldavél; í henni er brennt beyki. Gegn um vegginn liggur mjótt rör út úr vélinni. Á veturna, þegar kalt er í veðri, setjast skógarvinnumennirnir þarna inn á meðan þeir borða mat sinn. Danski skógurinn er dýrmæt ur og þarfnast umhirðu eins og tré í skrautgarði. Ekkert mál æfti að tákna hinn danska skóg án þess að hafa í orðinu stóran uppháfsstaf. Daninn verður næstum trúarlega innilegur í röddinni, er ‘hann minnist á skóginn. Það er sem hann tali um undurfagran skrautgarð. Það, að sjá metraþykkan trjá- bol, sundursagaðan, getur kom ið tárunum fram í augu Dan- ans. Fjölda margir Danir hafa þó aldrei séð jafn stóran skóg og ég hef verið í. Það er til minnisstæð teikn- ing eftir Anton Hansen, hinn niikla, danska teiknara. Teikn- ingin er af barni úr fátækra- hverfi, sem horfir ásamt móður sinni á beinvaxinn nýgræðing á að gizka 75 cm. háan, og seg- ir: — Mamma, er þetta skógur- inn? IV. Hernám Þjóðyerja. á Dan- mörku hafði mikil áhrif á; danska skóginn.' Maður hlýtur ; að; minnasú þess, að. undanfar- I in.ár •'hafa 400,000 manns dval ið: Ínnan landamæra: Danmerk- j SírtflS#rfc[js«ífKeíi|Söi|ei. dó.Þ ! i mÍ9{f Blvjð'id Sb 19 igæd 5s I landi var skógurinn höggvinn upp eftir því sem með þurfti. Þjóðverjar hafa komizt mjög langl í þvi að eyðileggja hinn danska skóg. Á Sjálandi og öðrum dönsk- um eyjum hafa þeir höggvið skóginn og notað hann iil virkjagerðar. Þeir hafa um- breytt miklum hluta danska skógafins i skriðdrekahindran- ir og ýmis konar víggirðingar aðrar, sem víða eru sjö metra breiðar, mílu eftir m'ílu, meira og minna grafnar í jðrð niður. Fimm dögum áður en friður komst á, heimtuðu Þjóðverjar nokkur búsund kúbikmetra af trjávið til sinna þarfa, einmitt úr þessum skógi, sem ég var að vinna í, þennan dag. En svo komst friðurinn á, og viðurinn var aldre'i afhentur. Daginn fyrir uppgjöfina komu býzkir sendimenn og heimsóttu alla skógarvinnu- menn og smábændur, s(em bjuggu í nánd við skóginn. Þeir héldu að frels'isvinir leynd- ust í skóginum og ætluðu að hafa uppi á þeim. Þeir leituðu hvar sem beim sýndist, en á- rangurslaust. Þeir fundu enga. Þessi viðkunnánlegi beykiskóg- ur með qllum sínum næturgala- sóng, hefur því ekki alls fyrir löngu verið vettvangur hinna æsandi og tvísýnu átaka, —- því sannleikurinn var sá, að það leynduát frelsisvin'ir allvíða í skóginum, enda þótt Þjóðverj- ar íýnndu enga. Þjóðverjar hafa einnig farið illa með danska skóginn sökum flugvallagerðarinnar. — Danir hafa (hvað Þjóðverjum sé fyrir þakkandi) eignazt fleiri flug- velli en Danmörk þarf nokkru sinni á að halda.' En til þess arna hefur skóginum, augasteini Dana, verið fórnað að allmiklu leyti. V. Hið barnslega, rómantíska viðhorf flestra Dana jafnvel til smæsta kjarrsins í hágrenni við heimlli hans, getur minnt mann á frönsku borgarana, sem kaupa sér listavel gjörð teppi, úræn á litinn. fjóra fernietra að stærð og geymá þaú sámahrúll- uð inni í forstofunni, þegar •úigning' er :eða sdlinmviðm;/ en ; breiða þau :út-;í! húsagar.ðinum, ’ hvettær, .sem u qói g erxíánáofti til I .BHI9d íób 1 þess að ímynda sér að þeir liggi á grasbletti. , Oftast nær er þetta kjarr mjög lágvaxið. Á sunnudagsmorgnana er oft mikið að gera á heimilinu. — Við skulum fara út í skóg, er sagt. Ekki sízt laðar skógurinn börnin til sín. Hann er þeim mjög mikils virði. — Ef þú ert ekki duglegur, færðu heldur ekki að koma með :nn. í skóg á sunnudaginn, er, sagt við þau. Það er verra en þótt sagt sé: -— Þá færð þú ekki að fara í bíó. Við hverja sölubúð og veit- ingastofu hjá ferðaskiptistöðv- unum sjást líka auglýþingar (og psppaspjöld með áletruninnt „Takið matarkörfuna með!“ Á þannig degi er það, sem Pan nýtur sín í beykiskóginum. Dönum er ekki tamt að gera sér gyllingar. Þeir leita ekki þess sérstaklega, sem er ráðgáta eða ofar mannlegum skilningi. Þeir eru hjartnæmir, gagnrýn- ir, vel máli farnir, skynsamir og góðir í sér, —- og meira en lítið sjálfhæðnir. Þá ’ hefur aldrei langað til að útbúa neins konar yfirnáttúrlegar kynja- sögur um skóginn sinn. Þegar ég á kvöldin geng um í skóginum, sem Nielsen vinnur í á daginn, finn ég það vel, að ég nýt mín þar ekki til fulls. Eg er ekki alinn upp við beyki- skóg. Eg hafði ekkert af hirti eða rádýri að segja í bernsku. Þau stinga fram snoppum sín- um hér og þar millum beyki- stofnanna. Baróninn, sem á þessa land- areign, fer aðeins á veiðar fjór- um sinnum á ári; og þá hlýtur hann að veiða mikið. Það hlýt- ur líka að vera einstakt tæki- færi að ganga til veiða í þess- um skógi og jafn auðvelt óg að skjóta svifaseinar kýr, þar sem svo krökkt er af dýrum. Hér fyrirfinnast ekki elgir. Fyrir nokkrum árum síðan synti elgur einn frá Svíþjóð yf- ir um til Sjálands. — Þetta vakti svo taumlausa undrun í Danmörku, að meira var talað ;um ihann í dönskum blöðum og

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.