Alþýðublaðið - 16.08.1945, Side 2

Alþýðublaðið - 16.08.1945, Side 2
"Í’W' ALÞ7ÐUBLAÐIÐ Friðisium fagnað: Verzlanir lokaðar allan daginn í dag Morgunbiöðih koma ekki út á morgun Líkur til að dagur- inn verði almennur frídagur DAGURINN í GÆR bar bæði í Reykjavík og úti um land margvísleg merki fagn aðarins yfir friðinum. Hvar- vetna blöktu fánar við hún, bæði á húsum og skipum og iillum opinberum skrifstofum og stofnunum var lokað frá há- degi. Tilkynnt var af Verzlunar- ráði íslands í gærkveldi, áð verzlanir og skrifstofur kaup- sýslumanna yrðu lokaðar allán daginn í dag. Ennfremur hefir verið ákveðið að ekki verði unnið í prentsmiðjum í dag og koma morgunblöðin því ekki út á morgun, Þá birtu og Alþýðusambandið og Vinnuveitendafélagið í út- varpinu í gærkveldi sameigin- leg tilmæli til atvinnurekenda, að láta ekki vinna í dag og má því búast við almennum frídegi. Forseil isiands fagnar fríSmira: Fullur sipr þeirra, sem barizt liafa fyrir hug- sjónum FORSETI ÍSLANDS, SVEINN BJÖRNSSON, flutti stutt ávarp til þjóðarinnar í útvarpið kl. 8 í gærkveldi í tiíefni af ófriðar- lokunum og fagnaði friðinum og sigri frelsisins og lýðræðisins yfir öflum einræðisins. Á undan ávarpi forsetans var leikið í útvarpið „Vor gúð er borg á bjargi traust“, en á efíir því sungið „Ó, guð vors Iands“. fer orðrétt Avarp forsetans hér á eftir: „Fyrir rúmum þrem mánuð- um fögnuðum við ásamt mörg- um öðrum þjóðum friðrium í Evrópu. Þann dag sagði ég, að þótt vinaþjóðir okkar ættu enn þá í baráttu á fjarlægum Kyrra hafsslóðum, þá væri það trú okkar og von, að beirri baráttu slotaði mjög bráðlega. Nú er sá dagur upp runninn, máske fyrr enn margir þorðu að vona. Og um leið er kominn vopnafriður í öllum heiminum. Því hlýtur fögnUður okkar áð vera mikill á þessari stundu. •Eftir sex ára ógnir og meiri og víðtækari hörmungar en þekkst hafa óður í nokkurri styrjöld mannkynssögunnar, er þessum hildarleik nú ■ lokið með fullum sigri þeirra, sem barizt hafa hetjubaráttu fyrir hugsjónum fréisis og lýðræðis. gegn veld- Akurnesingar æ 10 fiskibáfa Fá 2 af Svíþjé^arfoátisií&sm. ©g iáta smia 2 báta I skipasmilastöö á Akranasi -------»■—.... Frá fréttarltara A'lþýðu blaðsins Akranesi: SAMÞYKKT var á bæjar- ráðsfimdi á Akranesi síð- astliðinn mánudag, að leita til- boða um smíði 10 fiskibáta í Danmörku. Uppdrættir hafa þegar verið gerðir af bátunum og er gert ráð fyrir að hver bát- nr verði 60 tonn að stærð. Eggert Kristjánsson, heild- sali, sem nýléga er farinn tdl Danmerkur, hafði teikningar þessar meðferðis, og var honum faiið að leita tilboða um smíði bátanna þar. Áður var komið til orða að reyna að fá þe sa báta smíðaða í Svíþjóð, en þar sem búist er við, að þeir muni verða ódýrari í Danmörku, var horfið að því ráði að leita tilboða í smíði þeirra þar. Hinsvegar er ekki um það vitað ennþá hvað smíði þeirra muni koma til með að kosta mikið né hvenær megi vænta þeirra hingað. Gengst Akranessbær fyrir kaupum bátanna, en verlð get- ur, að einhverju af þeim verði uthlutað til einstaklinga eða félaga; um það er ekki búið að taka fullnaðar ákvörðun. Þá eiga tveir af Svíþjóðarbát- unum að koma til Akraness og er þess vænst að þeir verði komnir þangað fyrir vetrarver- tíð. Ennfremur hefur bæjarfélag Ið átt einn bát í smíðum í skipa- smíðastöð Þorgeirs Jósefssonar á Akranesi og á hann að vera tilbúinn fyrir vertíð og auk hans hefur verið samið um smiði á öðrum bát þar, þegar hinum fyrri er lokið. Yfirleitt má segja að mikill stórhugur sé í Akranesingum almennt á sviði útgerðarmál- anna, eins og viðleitni þeirra til hinna miklu bátakaupa bendir til. Hálfdán. I HI1 viS íbúa landsins Segir Ðr. Eimsr MiiBiksgaarci Tár. EINAR MUNKSGAARD hefur gefið út danska út- gáfu af hinu mikla ritverki Stanleys Unwins „Um útgáfu- starfsemi“. í formála, sem Munksgaard ritar fyrir bókinni, gerir hann all ítarlegan og fróðlegan sam- anburð á bókaútgáfu hinna ein- stöku þjóða. Bendir hann þar á, að á Islandi sé mesta bókaút- gáfa í heimi í hlutfalli við tölu íbúa landsins. Þar næst koma Danmörk og Noregur. um einræðis og kúgunar á flest- um sviðum. Við minnumst þeirra, sem fórnað hafa lífi sínu í þessari baráttu. Og við sam- íognum af einlaagu hjarta þeim þjóðum sem barizt hafa hinni góðu baráttu til sigurs. Hversvegna er samfögnuður okkar svo mikill? kann einhvef að spyrja. Við höfum ekki tekið þáft í styrjöldinn-i. P’yrst fremst má um það deila. Fórnir böfum við fasrt. í öðru lagi hlýtur hver mað- ur með heilbrigðri hugsun að fagna því að þeim manndráp- urn, pindingum og tortimingum, sem slík styrjöld hefur í för með sér, er nú hætt. í þriðja ^agi boða styrjaldar- lekiri öllum morgunroða nýrri og betri tíma. Einræðisþjóðir eru. að velli lagðar af þjóðum, sem hafa þær sömu skoðanir sem við, að 'þjóðirnar sjálfar eigi að ráðá sér, að öll þjóðin og ekki einstakir einræðissinnar eigi að ákveða hverjum hún vill fela það vald, sem þarf til að skipa málum hennar með hag,s- rauni allra' fyrir augum. Við vonum oig trúum því að allt einraeði sé með þessum styrjald arlokum úr sögunni um aldur og eilífð, einræði ríkja, einræði hernaðarvalda, einræði fárra rnanna, einræði stétta og ha^s- munasamtaka. Þessve.gna er þessi stund óum ræðilega mikil stund, sem hlýt- ur að kalla fram í brjósti okkar tilfinrángar og hugsanir líkar þeim sem felást í þessum Ijóð- h'num þjóðskáldsins: „Nú finnst mér það allt svo t lítið og lágt, sem lifað’er íyrir o,g barist er móti V!ð hverja smásál ég er í sátt Nú andar Guðs kraftur í Ijóssins r'íki“. Við minnumst um leið góðr- ar sambúðar og samvinnu við þær þjóðir, sem hafa át.t herlið hér í landi á ófriðarárunum. Að loknum fögnuðinum yfir stvrjaldarlokunum koma vinnu dagar, sennilega erfiðir, sem taJa til hvers einstaklings um að 'hlífa sér ekki og leggja að mörkum alLt, sem hann megnar. Við óskum að samvinnan við vinaþjóðir okkar megi halda á- fram. Við erum fús til þeirrar samvinnu, til. þess að tryggja íramtíðarfrið og öryggi í heim- inum, á þann hát.t, sem okkur er fært. Og fögnuður okkar í dag, og samfögnuður, yfir sigrinum og friðnum, kemur frá dýpstu hjartarótum okkax“. Útiskenuntun Hringsins, sem átti að vera um rielgina, fellur riiður vegna mænu veikisf araMursi ns. Forseti íslands ber fram árnaSarósklr T GÆRMORGUN gengu sendi herrar Breta, Bandarfkj- anna, Ráðstjórnarríkjanna og Frakka á fund forseta íslands og bar hann fram við þá ámað- aróskir íslendinga útaf styrjald arlokunum og sigri banda- manna. rir knatt- spyrnudémara í Reykjayík r$Q ÁGÚST n. k. verður háð námskeið í Reykjavík fyrir knattspyrnudomara og stendur það yfir í viku tímla. Öllum félagismönnum sambands félnga í: S. í. er heimil þátt- taka. tJmsóknir sendist til Hr. Gunnars Akselssonar formanns Dómarafélags knáttispyrnu- miana, Þingholtsstræti 24, Reykjavík, tfyrir 20. ágúst n. k. SíldarsöHun byrjtsð á ^jr ÓÐUR afli hefur verið und anfarna daga hjá Akraness bátunum, sem stunda síldveiðar í Faxaflóa. I gær var nokkuð saltað af síld á Akranesi og er það fyrsta síldin sem söltuð er þar á þessu Fimmtudagur 16. ágúst 1945s Útfluttur flskur í ssS- usiu viku fyrir rúm 64 þús. slerlingspund T SÍÐUSTU viku seldu átéa íslenzkir togarar og eitt færeyskt leiguskip afla sinn f Englandi fyrir 64,420 sterlings- pund. Uþphæðirnar og aflamagnið skiptist þannig milli hinna ein- stöku skipa: Færeyska vélskip- ið Mignoette seldi 1347 vættir fiskjar fyrir 3860 £. B. v„ Sindri seldi 2235 vættir fyrir 5593 £. Bv. Drangey seldi 2664 kit fyrir 7668 £. Bv. Óli GarSa seldi 3479 vættir fyrir, 8272 £. Bv. Skinfaxi seldi 3575 vættir fyrir 8638 £. Bv. Karlsefnii seldi 2650 kit fyrir 5378 £» Bv. Tryggvi gamli seldi 3175- vættir- fyrir 8322 £. Bv. Faxi seldi 2754 kit fyrir 7192 £. ög Haukanesið seldi 3044 vætt- ir íyrir 9497 £. Esjufarþegar leífa fii bæjarins m húsnæði NEFND Esjufarþega hefur skrifað bæjarráði bréf, og farið þess á leit, að húsnæðis- lausum fjölskyldum, sem komu heim frá Norðurlöndum, með Esju í síðasta mánuði verðS tryggt húsnæði, allt að 10 íbúð- ir, í nýbyggingum bæjarins vi© Skúlagötu. Bæjarráð telur ekki' unnt að veita slíka tryggingu fvrirfram, e-nd.a er bygging húsanna mjög skammt á veg komin ennþá. sumn. á Veshnannaeyjahðfn A Ð undanförnu hefur verið unnið að því að endurbætss og lagfæra Vestmannaeyja- höfn. Verða þarna gerðar töluver® ar breytingar; meðal annars, er vevið að rífa fiskilþrærnar og fvlla þar upp, Til þess að fyllai þrærnar með, er notaður sand- ur sá, er dýpkunarskipið tekur úr höfninni. Ennfremur er ráþgert að steypa Strandveginn, sem ligg- ur meðfram höfninni. EINS og áður hefur verið getið hér í blaðinu í til- j kynningu frá - Umdæmisstúk > unni nr. 1, gangast templarar J fyrir úíbrciðslu- og skemmíi- | för til Vestmannaeyja um næstu helgi. Aiþýðublaðið hitti Guðgeix Jónsson áð máli í gær og fékk hjá honum nánari upplýsingar um þetta ferðalag. Lagt verður af stað frá Reykjavík, síðdegis á laugardag inn, með varðskipinu Ægi, með an dvalið verður í Vestmanna- eyjum, verður þátttakendum fararinnar séð fyrir mat og öðru slíku í samkomuhúsinu þar. A sunnudagsmorguninn kl 10 verður guðsþjónusta í Vest mannaeyjakirkju. Séra Halldó Kolbeins predikar. Eftir háde, ið, kl. 1.30 hefst svo útisam koma á Stakkagerðistúninu, þa í bænum. Fara þar fram ræðu höld og ýms skemmtiatriði o, vevða þau bæði fengin héðai úr Reykjavík og frá Vestmann eyjum. Meðal skemmtiatrið anna, verður söngur, karlakói og lúðrasveit leikur, þá mui og leikari skemmta. Um borð í skipinu báðar leiði mun leika hljómsveit, og get, þeir sem vilja dansað á skip inu á leiðunum milli. Þess má geta, ef svo illa vdlc til, að rigning verði um helg Frainhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.