Alþýðublaðið - 31.08.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.08.1945, Qupperneq 1
I Ötvarpið: 20.30 Útvarpssagan: Gull æðið eftir Jack London (Ragnar Jóhannesson) 21.00 Strokkvartett út- varpsins. XXV. árvmvur. Föstudagurinn 31. ágúst 1945 191. tbl. 5. síHan flytur í dag síðari hluta greinarinnar eftir Leon Blum, hinn kunna franska stjórnmálamann, um dvöl hans í fangahúðunum í Buchenwald., Frá Laugarnesskólanum. Þau börn í umdæmi Laugarnesskólans, sem eru 7—10 ára (fædd 1935, 1936, 1937, 1938), er.t skólaskyld frá 1. september n.k. og ber peim öllum að mæta í skólanum mánudaginn 3. september á þeim tíma, sem hér segir: Kl. 1 e. h. mæti 9 og 10 ára börn (fædd 1935 og 1936). Kl. 2 e. h. mæti 7 og 8 ára börn (fædd 1937 og 1938). Geti barn ekki mætt á tilteknum tíma, ber aðstandend- nm að mæta fyrir það og gera grein fytir fjarveru þess. Þau börn, fædd 1931 og 1932, sem ekki háfa lokið fulln- aðarprófi í sundi, mæti í Sundlaugunum miðvikudaginn 5. september kl. 1 e. h. Kennarafundur verðe.r þriðjudaginn 4. september kl. / 2 eftir hádegi. SkóBasfsórinn. Geymslu- og werkstæispláss 200—300 fevm. óskast keypt eða leigt, í eða utan við bæinn. Byggingafélagið Brú h.S. Hverfisgötu 117. — Sími 6298. úlkur é Talið við Gunnar Ásgeirsson verkstjóra, helzl i dag. Sími 4956. Mararét Sænsk sveitalífssaga frá öndverðri 19. öld; eftir sænsku skáld- konuna Astrid Lind. — Konráð Vilhjálmsson íslenzkaði. „Heiðraði lesari! Þú hefur eflaust heyrt sögur sagðar, þegar þú varst barn. Sjálf heyrði ég þær harla margar. Hrifnust var ég þó að heyra æviþætti þeirra, er átt höfðu bólfestu hér í byggðinni á undan mér. Eg hlýddi á þá, sem fluttu þessi fræði; og fúsir voru þeir að fræða mig Svo dóu mínir gömlu sögumenn. Ef til vill höfðu þeir sjálfir séð og þekkt, elskað eða hatað sumt af því fólki, er þeir sögðu frá. Ef til vill! Ekkert veit ég um það. Við, sem búum hér uppi í hin- um víðlendu skóguni, erum ekki vön að spýrja. Við sitjum og hlustum, þegar sagt er frá. Og við segjum þeim aftur, er hlusta. . . .“ „Heil öld- er nú liðin síðan fólk það, er sagan Margrét Smiðsdóttir segir frá, lifði lífi sínu norður hér í Námahéraði. A.lt var það ■— hver einasti maður — líirænir hlekkir í langri festi kynslóðanna. Það er nú horfið af þessari jörð. Ótalmargir höfðu runnið skeið sitt á undan því, og ærinn fjöldi hefur síðan lifað og starfað á sama vettvangi, ■•■— unnað, hatað og syndgað, þplað og þjáðst. Öld af öld íellur hinn ævarandi og stríði örlsgastraumur eftir hinum norðlægu og víðlendu skógum Námahéraðs. Skógurinn einn er hinn sami. Öld af öld vakir hann á verði um lífsferil vor allra, er lifum hér norð- ur frá. — Og alltaf skapast ný og ný örlög. . . .“ Þessi örBagaríka saga fæst hjá öllum bóksö lum. r hC'."' <S Kr. 5.00 %. ^ ^ Kr. 5.00 HAPPDRÆTTI VERKAMANNAFÉLAGSINS DAGSBRÚN fyrir hvíldarheimili verkamanna að Stóra-Fljóti í Biskupstungum Vinningar: 1. Jepp-bifreið, yfírbyggð, 9000.00 2. Píanó, 5000.00 3. Listamannaþingið (ritsafn), 350.00 4. Jónas Hallgrímss. (ritsafn), 350.00 5. 500 krónur í peningum v. Dregið verður 26. janúar 1946 á 40 ára afmælisdegi félagsins Vlnningar: 6. Matarstell fyrir 12, 400.00 7. Skíði með bindingum, 300.00 8. 500 krónur í peningum 9. Saltkjötstunna 10. Tvö tonn af kolum, 400.00 íslendingar! Þetta er menningarmál allrar þjóðarinnar. Takið þátt í stofnun fyrsta hvíldartieimilis verkamsnna hér á landi. Kaupið.miða í happdrætti Dagsbrúnar. Landnámsnefndin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.