Alþýðublaðið - 31.08.1945, Side 5
Föstudagurinn 31. ágúst 1945
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Af. tilefni blaðaskrifa umsjónarmannsins á Hvítanesi.
Skemmtiferð og skemmdarerk. — Minningar um dvöl
hfermanna. — Sprúttsalinn og iðja hans síðast liðinn
, sunnudag í Hvalfirði.
Eftirlits- eða umsjónar
MAÐUR við Hvítanes í Hval-
firði hefur skrifað einu blaðinu og
lýst Ijótum aðförum gesta, 'sem
komu með flsju í skemmtiferð Sjó
mannadag-sráðsins inn Hvalfjörð
síðastliðinn sunnudag. Ég efast ekki
um, að lýsing • umsjónarmannsins
sé rétt, en sökin getur ekki legið
hjá þeim sem efndu til þessarar
farar, heldur hjá einstaklingun-
um, sem þarna voru að verki, og
sumir þeirra höguðu sér vægast
sagt eins og ómannaður siðlaus
skríll.
ÉG VAR MEÐ í þessari för og
gekk á, land eins og aðrir. í Hval-
firði er mjög fallegt og ég hafði
aldrei farið þarna inn á sjó, að
eins á landi. Þarna hafá verið réist
miki'l mannvirki og munum við þó
ekki hafa séð nema nokkur þeirra.
Braggarnir í Hvítanesi standa nú
auðir og þarna gefur að líta ýms-
ar minningar um hermennina sem
þar dvöldu, auk vistarveru þeirra,
myndir uppi um veggi, malaðar
,,gardínur“ fyrir gluggum, leik-
föng þeirra og hækur, sem liggja
á víð og dreif, ýmist í bröggunum
á gólfum eða fyrir dyrum úti.
UNDARFARIÐ mun toafa verið
unnið að því að taka tourtu ýms
verðmæti, sem þarna toafa verið
og lágu pípur og skálar, bekkir og
stólar þarna, toorð ‘og annað, sem
flytja á tour.tú. Sölunefnd setuliðs-
eigna mun hafa þetta með hönd-
um að minnsta kosti að einhverju
leyti, en aðrir munu eiga þarna
eignir, en toverjir þeir eru, veit ég
ekki. Sjálfir eru toraggarnir ónýtir
og er ekki sjáanlegt, að annað Sé
við þá að gera en að rífa þá og
moka torakinu í fjörðinn.
f»AÐ VAR EKKI fúllorðna fólk
ið, sem réðist á draslið þarna til
að tæta það sundur. Unglingar og
þá fyrst og fremst smástrákar
íhófu þarna skemmdarverk enda
var eins og lástandið þarna biði
slíkum iskemmdarvölrgum ujpp á
niðurrif enda létu þeir ekki á sér
standa. Ég sá unglingspilt tæta
sund-ur skrifborðsmynd, rífa út
skúffurnar og tæta innitoald þeirra
um gólfið. Ég spurði toann, tovort
toann ætti-þetta, en hann toló fífla-
lega og svaraði, að þetta ættu allir.
Ég sagði: ,,I>ú ættir að lóta þetta
kyrrt“, en hann svaraði: ,Þér kem-
ur þetta ekki yið.“
ÞAD ER ILLT að þurfa að þola
það að einstakir siðleysingjar setji
iblett á hundruð manna, sem koma
gestkomandi til einhvers staðar.
En þessi saga endurtekur sig
æ ofan í æ. Ég verð líka að
segja það, að það er illt til þess
að vita, að einum eða tveimur
toandittum skuli haldast það uppi
að setja á fót vínsölu á .svona stöð-
um méð þeim afleiðingum, að
fjöldi manna lendir í drykkjuskap
og fremur spjöll ibeinlínis fyrir at-
toeiha þeirra. — Þegar við komum
upp eftir á sunnudaginn, var þar
fcominn sprúttsali héðan og hafði
íharan farið upp eftir í (bifreið með
birgðir sínar. Hann seldi svo þama
áfengi fyrir uppsprengt verð og
ékki Stóð á. iþví að menn verzluðu
við toann.
ÞAÐ ER ALVEG RÉTT tojá eft-
irlitsmanninum í Hvítanesi, að
heppilegast hefði verið, að lögregla
■eða föggæzlumenn toefðu verið með
í ferðinni til að hafa eftirlit. En
það var þó ekki aðeins vegna þess
arar einu ferðar, heldur er þetta
alltaf nauðsynlegt þegar efnt er til
skemmtiferða. Skrílsæðið og sið-
leysið ér svo magnað meðal okkar,
að menn virðast þurfa að hafa
j kylfu reidda yfir toöfði sér til
þess að haga sér siðasamlega.
Hannes á horninu,
eða eldra fólk vantar til að bera blaðið til áskrif-
enda í eftirtalin’ hverfi !
Yesturgofu,
Auðarstrati,
Kleppshdt.
Aliíýðublaðið
Simi 4900.
Nokkrir dugiegir
verkamenn éskaií nú þegar.
iilliiíilj
Keyiir h.f.
Brefakonungur og Bandarikjaforseti.
Þegar Truman Bandaríkiafo'’: eti var á heimleið af fundinum i Potsdam heimsótti hann Georg
Bretakonung um þorð í orustuskipinu „Renown“ á höfninn. í Plymouth við suðurströnd Eng-
lands. Mynain sýnir hina tvo þjóðhöfðingja, þegar þeir heilsuðust.
NiStnrSag greinsarinraar rnm
Léon Blum i Buchenwald.
VIÐ VORUM rúmlega þrjú
ár í BuchenwaM. Hvað sá-
um við svo mikið af hryðjuverk
unum? Þarna vorum við mi.tt
innan um hryðjuverkin, — en
allan þann tíma, sem við dvöld-
um þarna, var okkur ‘haldið ut-
an við það, sem þarna fór fram.
Edouard Daladier, Gamelin
hershöfðingi og ég komum þang
áð að næturlagi og var vísað í
iþetta-litla hús, er siiðan var að-
seturstaður rninn um margra
mánaða skeið. Ég endurtek þau
orð, sem yfijrfangavörðurinn
sagði við okkur þann dag:
„ímyndið ykkur ekki,“ sagði
hann, „að þið séuð ii fangelsi
— hér er nefnilega ekki fang-
elsi heldur herskóli. Fyrir stríð
voru stormsveitirnar innan við
tíu, nú eru þær yfir iþrjátíu að
tölu. — Hér er aðalskipuLags-
stöð þeirra. Hér eru mennirn-
ir lundirbúnir, hver fil sinna
starfa, — sem fótgönguliðs-
menn, stórskolaliðsmenn, skrið
drekahermenn, flugmenn og
svo framvegi.s.“ Okkur hafði
ekki verið kennt að vantreysta
öðrum, og við trúðum þvá, er
hann sagði.
Þarna var auðsjáanloga um
.að ræða liðsforingjaþús, enda
ekk'i ósvipað þeim sem tíðkast
í frönskum 'herbækistöðvum. Út
um gluggana sáum við ekkert,
sem vakið gæti tortryggni okk-
ar. Vi.ð sáum trén, veginn ög
fjöllin í fjarska. Hver gat getið
sér þess til, hvað byggi utan við
hinn skam.ma sjóndeildar-
hring?
Nokkrum vikum eftir komu
okkur þangað, tókst Breitscheid
að koma skilatooðum til mín
þess efnis, að hann væri d nám-
unda við mig. Ég taMd víst, —
og hafði að vissu Ieyti á réttu
að standa, — að hann toyggi við
lík kj ör og ég og 'í líkum húsa-
kynnum. Við höfðum þá ekki
hina minnstu hugmynd um það,
að toak við trén lifðu þúsundir
pólitdskra fanga, — þeirra á
meðal margir Erakkar, — þjáð
O ÉR BIRTIST síðari
hluti greinarinnar eftir
Leon Bliím um dvöl hans í
Buchenwaldfangabúðuniun
þýzku Greinin er þýdd úr
bandaríska blaðinu „The
New Leader.“
ir og að dauða komnir. Þarna
voru þeir samt svo að segja við
toliðina á okkur, en svo gjörsam
lega vorum við einangraðir, að
vi.ð höfðum enga hugmynd um
nærveru þeirra. Og iþeir fyrir
sitt leyti vissu heldur ekkert
um nærveru okkar.
*
Einstöku sinnum að nætur-
lægi, þegar yið höfðum glugg-
ana opna, fundum við sterka ó-
lykt, líkt og úr ljkbrennsliuofn-
um. Við komumst ekki áð
neinni. niðurstöðu, hvað þetta
snerti. Og við höfðum engan,
sem gæti: frætt okkur á þess-
um dularfulla ódaun.
Óvissa og fáfræði okkar var
söm og jöfn allt til þess tíma
er loftársin var gerð í ágústmán
uði 1944. Einmitt skammt frá
húsinu, sem við vorum í, var
þá hafizt handa um allmiklar
toyggingaframkvæmdir. Við sá-
um stóra hópa verkamanna
hefja þarna vinnu og mánuðum
saman héldu þeir áfram að
starfa í námunda við okkur. Og
þarna fengum við tækifæri tií
þess að gera eigin athuganir á
ýmsu, sem fyrir augun foar.
Við sáum tötrana, sem menn
irnir voru toúnir, — kl/ossana,
sem þeir höfðu á fótunum, —
iþjáningardrættina í andlitunum
og veiklulegt holdarfarið. Við
horfðum á verstu tegund þræla
halds foerum augum. Einstöku
sinnum, er við heyrðum Þjóð-
verjana gefa þræíunum fyrir-
skipanir úr fjarlægð, gátum við
greint orð og orð á frönsku, eða
a. m. k. máli, sem í framtourði
%
og hrynjandi 'líktist móðurmáli!
okkar. ■ Að lokum komumst við
að fullri vissu um, að svo var
líka í raun og veru.
Sá fyrsti sem við vissum fyr-
ir víst, að þarna var tíji fanga,
og sem við þekktum gjörla, var
Marcel Paul meðlimur i borgar-
stjórn Párísar. Einn fanganna
sagði okkur nafn hans, — á með
an var íanginn í óða önn að út
toúa gaddavírsgirðingu og lét
ekki á því toera, .að hann væri
að tala við okkur. Nokkrum
dögum síðar fengum við að vita
•um nærveru Julien Cain, for-
stöðumann Bitoliotheque Nation
ale, ojg sósíalistaleiðtogann
Eugene Thomas. Eins og nærri
má gæta, fannst okkur merki-
legt að fá fregnir af Eugene
Thomas, því áður en konan mdn,
fór frá Frakklandi, hafði hún,
heyrt, að hann væri látinn.
Seinna fegnum við að vita nöfn
annarra fanga. Þarna var m. a.
Soudant de Soudant, sósíalista-
'leiðtogi. frá BrússeL og fyrrver-
andi ráðherra. Löngu seinna,
skömmu áður en við flýðum
staðinn, fengum við vitneskjui
um hina róttæku stjórnmála-
menn Andre Marie og Forcinail
er toáðir dvöldu í Buchenwald.
♦
Kvöld eitt kom vagriinn, er
flytja skyldi okkur til tannlækn
isins í sjúkrahúsinu, nokkru'
fyrr en venjulega. Gagnstætt
venjunni vorum við þvi lálin
ganga gegn um fangabúðirnar í
rökkrinu og fengum því tæki-
færi tiil þess að sjá okkur örlít-
ið um á staðnum. Við sáum
endalausar raðir fangá, sem
voru að ganga í hreysi sín aS
löknu dagss'tritinu. Eftir þetta,
fórum við að vera nokkurnveg
inn viss um, hvar við vorum
niðurkomin. Lesandinn getur
hæg'lega ímyndað sér, hvernig
okkur varð innantorjóstsi vi'ð
þessa uppgötvun. Ég þarf ekki
að eýða mörgum orðum í að
lýsa því fyrir þeiin. Vissulega
þjáðumst við með þessum mönni
Framfe. á 6. sí&a.