Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 1
@tvarpið: 20.3».Útvarpssagaa» Gull- aeSi® (Ragnar Jóh.). . 21.40.Erindi: Franska . . .skáldið Ronsard (Þórh. Þorgilsson mag.). XXV. árranínir. Miðvikudagurinn 12. sept. 1945 201. tbL 5. síðan flytur í dag grein im ítölsku prinsessuna Maf- öldu, er lézt í fangabúð- um Þjóðverja í Buchen- wald. .. _ Þnrrkað birki og eikar"parqnet Slippfélagið Reykjavík. Oss vantar duglegan sendisvein nú þegar. Sendisveion SprittMompðsar 'fyrir smábáta, ný-komnir. „GEYSIR“ h. f. Veiðarf æradeildin. Netagarn, ítalskur 'hampur Barkalitur fyrMiggjandi. „GEYSIR“ h. f. Veiðarfæradeildin. Vasaljés BATTARÍ „GEYSIR“ h. f. Veiðarfæradeildin, óskast nú þegar. Alþýðublaðið sími 4900. Tilboð óskast í fasteignina Undrnland hér við bæinn. Eignin er stórt steinsleypt íbúðar- hús með þnem smáíbúðum á 1. hæð og einni 5 her- bergja íbúð á efri hæð, og verða 4 herbergi og' eld- hús laust af þvi. í kjallara hússins eru geymslur og. verkstæðis- pláss. Þá fylgir eigninni 200 hesta hlaða, hesthús og fjós og erfðafestuland ca. dagsliátta að stærð. Nánari upplýsdngar gefur BALDVIN JÓNSSON HDL. Vesturgötu 17---Sírni 5545. Hví'tt Silkityll, tvær 'breiddir, 180 og 270 cm. Hafliðabúð Njálsgötu 1... Sími 4771 Kápnefni V etr ark j ólaef ni' Mikið úrval, í mörgum faltegum litum, nýkomið. V efnaðar vöruverzlunin Vesturgötu 27. Persian ‘Barna og Unglingapeysur — alull —- ENNFREMUR Drengjastuttbuxur nýkomnar * “ Verzl. H O F Laugavegi 4. og fleiri skinn, nýkomin. Seljast aðeins á pantaðar kápur. Saumastofan Sóley Bergstaðástræti 3. ^ Á hvers manns disk $ frá $ S SÍLD & FISK S Stefán íslandi Kveður með söng í Gamla Bíó fimmtudaginn 13 .þ m. kl. 7.15. VIÐ HLJÓÐFÆRIÐ: FR. WEISSHAPPEL. Aðgöngumiðár seldir í Bókaverzlun S. Eymunds- sonar. Pantaðir aðgöngumiðar sækilst fyrir kl. 1 á fimmtudag. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN verður í Iðnó ifimmtudaginn 13. september kl. 8.30 e. h, 1. Félagsmál. 2. Hvíl darheimiUÖ. 3. 40 ára afmæli Dagsbrúnar (nefndiarikosning). 4. Hermann Guðmundsson, forseti Alþýðusambands ins skýrir frá Svíþjóðar og Noregsför. 5. Önnur mál. Fundarefni: Fjölmennið og rnætið stundvíslega. Stjórnin. Handavlnnnnámskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands byrjar 8. öktóber. Kennt í tvennu lagi frá kl. 2—6 og 8—10. Allar upplýsingar hjá Guðrúnu Pétursdóttur, Skólavörðustíg 11 A. Sími 3345 kl. 2—4 síðdegis. ijtt IMAarhás í Höfðahverfi til sölu. Laust tdl afno ta 1. október n. k. Upplýsingax gefur • ’ MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOF A . Sveinbjarnar Jónssonar og Gunnars Þorsteinssonar Thorvaldsensstræti 6 — Sími 1535 Hinir ágætu ensku aftur fyrirliggjandi. Verzlun O. Ellingsen h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.