Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 4
ALfrYÐUBLAÐIÐ Miðvikudaguriim 12. 3efit. 1945 Kaupfélagsmálið á Siglufirði: Aðdragaidim: Brask og ireiða hiDia hommfinistískn forsprakka. FÁ MÁL hafa vakið almennari undrun hér á landi í seinni tíð, en aðfarir konunúnista í Kaupfélagi Siglfirðinga, hrask þeirra með fjármuni félagsins, brottrekstur réttkjörinna fulltrúa á aðalfund félagsins í sumar og kaupfélagsstjórans, svo og hvers konar ofbeldi annað til þess að halda völdum í félaginu, þótt í minnihluta væru komnir. Eins og mönnrnn er í fersku minni kaus hinn réttkjömi meirihluti á aðalfundi félagsins nýja stjórn fyrir það eftir að allt samkomulag hafði reynzt ómögulegt og höfðaði mál á hendur fyrrverandi stjóm, sem hélt fyrir henni öllum eignum og bók- um káupfélagsins. Hefir setudómari í þessu máli, Gxmnar Páls- son, aðstoðarmaður borgardómara í Reykjavík, nú kveðið upp þann úrskurð í því, að stjóm meirihlutans skuli taka við öllum yfirráðum yfir félaginu og gamla stjórnin greiða henni 5000 krónur í málskostnað. Er úrskurður setudómarans og forsend- ur hans ítarlegt og einkar fróðlegt plagg og mun Alþýðublaðið því birta kafla úr honum næstu daga. Birtist fyrsti kaflinn í dag. « fMþíjðnblafóð Útgeíandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 ®g 4992 Afgreiðsla: 4»»« og «9«6 Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Mjólkur- skömmtun SÍÐASTI FUNDUR bæjar- stjóomar Reykjayíkur sam- þykkti samhljóða tillögu frá bæj arf ulitxúum Alþýðuflokks- ins, þar sem skorað var á bæj- arráð að beita sér fyrir því við ríkisstjórnina, að tekin yrði upp skömmtun á mjólk hér í bænum á komandi haustil. Jón Axel Pétursson 'hafði framsögu fyrir þessari tiilögu bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins. Færði hann rök að nauðsyn þess að horfið yrði að ráði fjiessiu. Og fulltrúar annarra fl'ökka bæjarstjómairinniar bámi giæfu tii þess að greiða tiilögu þessari atkvæði og afgreiða liana sem samhljóða -áilit bæjar- stj’órnari’nnar. * Þeir, sem fylgzt hafa með á- stand'inu varðandi mjióilkursöl- una hér í bænum á liðnum vetr ,um , munu á einu máli um það, að na-uðsyn beri til að t-aka upp skömmtun á mjólk, og hefði vissulega þurft að hverfa að því ráði fyrir löngu. Húsmœð- urnar í bænum, sem komizt íhafa í kynni við mannraunir þær, sem því hafa fylgt að fá mjólk til heimila 'höfuðstaðar- ins undanfarna vietur, munu sér í lagi fagna því, að upp verði tekin skömmtun á mjólk. Þar með er loksins raunhæf tilraun gerð til þess að bæta úr ástand- inu varðandi mjólkursöluna, sem lengi hefur verið óviðun- andi með pHu. Til þessa h'efur málum þessum verið stjórnað af algeru handahófi. En nú virðast góðar 'horfur á því, að þeim, sem fyrst og fremst þurfa mjólkur með, verðii tryggð hún, án þess að til komi nú harða og óskynsamlega samkeppni, sem ríkt hefur i þessum málum tií þessa og fólgin hefur verið í kapphlaupi bæjarbúa milli mjólkurbúðanna. Iðulega hefur því kapphlaupi að sjálfsögðu iMkið þannig, að þeir, sem helzt hafa þurft mjólfcurininiar með, hafa orðið að vera án hennar, en aðrir, sem hafa verið fót-. frárrii og fyrri á vettvang, bor- ið stærri hlut frá borði en skyldi. * En svo óviðunandi, sem á- standið varðandi mjólkursöluna hér í Reykjavík hefur verið á liðnum árum, virðast þó allar líkur á því, að vandræðin verði sýnu meiri á komandi vetrd, ef ekki' er efnt til raunhæfra úr- bóta. Heyskapurinn ,í igrannhér uðum Reykjavikur í sumar hef ur gengið mjög diH'a vegna binrva miklu óþunrka. Þessvegna má búast við því/að framboðið á mjólk yerði mun miimna en nokkru sinni fyrr. Til þessa hef ur mjólkurskorturdnm stafað af samgönguteppu af völdum snjóalaga, svo og því, að stjóm inni á dreifingu miólkurhmar Kaflar ðr tirskarði fðgetaréttar Sigli- fjarðar. A R 1945, fimmtudaginn 6. sept emiber var í fógetarétti Siglu fjarðar í fógetaréttarmálinu: Stjórn Kaupfélags Siglfirð inga kösin 21. júní 1945, þeir Jóhann Þorvaldsson o. fl. gegn áður kosinni stjórn Kaupfé lags Siglfirðinga þeim Ottó Jörgensen o. fl., uppkveðinn svohljóðandi úrskurður: í hréfi dagsettu 11. júlií 1945 fóru gjörðarbeiðendur í máli þessu, stjórn Kaupfélags Sigl'firð inga kosin 21. júní 1945, þeir Jó- hann Þorvaldsson, barnakennari, Hverfisgötu 4, Hjörleifur Magn- ússon, bæjarfógetafulltrúi, Hóla- veg 25, Haraldur GunnlaugsSon, skipasmiður, Túngötu 25, Jónas Jónasson, verkstjóri, Lindargötu 17, Halldór Kristinsson, héraðs- læknir, Aðalgötu 8, Kristjén Sig urðsson, verkstjóri, Eyrargötu 6, og Skafti Stefánsson, útgerðar- maður, Snorragötu 7, allir á Siglu firði, þess á leit við bæjarfóget ann á Siglufirði, að hann setti þá með þeinni fógetagjörð inn í öll umráð þóka og eigna Kaupfélags Siglfirðinga, sem lögmæta stjóm félagsins, en um þau höfðu gjörð arþolar, áður kosin stjórn Kaupfé lags Siglfirðinga, þeir Ottó Jörg ensen, símstjóri og póstaf- greiðslumiaður, Suðurgötu 36, Þóroddur Guðmundsson, aliþing- ismaður, Eyrargötu 12, Kristján Sigtryggsson, húsgagnasmiðúr, Vetrarþraut 17, Guðbrandur Magnússon, kennari, Grundár- götu 16 og Óskar Garibaldsson, skrifstofumaður, Hvanneyrar- ibrau't 25, allir á Siglufirði, neitað gjörðarþeiSendum. Var málið fyrst tekið fyrir í fógetarétti Siglufjarðar 14. júlí 1945, en því réttarhaldi lauk á þann veg, að hinn reglulegi fógeti kvað upp úr skurð um, að hann viki sæti í miálinu. iHinn 18. júM 1945 skipaði dómsmálaráðherra Gunnar A. Pálsson, lögfræðing í Reykjavík setufógeta í málið. Hefur hann því farið- með það að öllu leyti síðan hinn reglulegi fógeti vék sæti og þá einnig kveðið upp úr- skutrð þennan. Að undangenginni gagnasöfn- un ög öðrum venjulegum undir búningi var mál þetta munnlega fflutt í fógetarétti Siglufjarðar dag ana 21. og 22. ágúst 1945 og að því loknu tekið til úrskurðar. Réttarkröfur gjörðarbeiðenda eru þær, að þeir verði með inn- befur verið stórkostlegá ábóta- vant. Enginn gelur §ð sj'ájlif- sögðu sagt fyrir um það, hvern ig samgöngum við mjólkur- framleiðsluhéruðin verði hátt- iað á komandi vetri, en vissu- lega er engin ástæða til þess að vera bjartsýnn um, að vegir haldist fremur auðir nú en áð- ur. Og þeir, sem stjórna dreif- ingu mjólkurinnar, hafa ekki efnt til úrbóta, svo að vitað sé, þótt þess væri þöirf. Við þetta vandræðaástand bætist svo það, að ástæða er til þess að ætla, að mjólkurframleiðslan verði mun minni en á liðnum vetruim. Og sér í lagi vegna þessara viðhorfa ber að fagna setningargjörð settir inn í öll um ráð bóka og eigna Kaupfélags SigMirðinga sem lögmæt stjórn þess, allt á þeirra ábyrgð, og að gjörðarþolum verði gert að greiða þeim málskostnað eftir miati fó- getaréttarins. Réttarkröfur gjörðarþola eru þær, að synjað verði um hina umbeðnu innsetningarviörð og að þeim verði úrskurðaður hæfi legur málskostnaður eftir mati réttarins. Enn fremur krefjast gjörðarþolar hæfilegrar trygging ar frá gjörðarbeiðendum, verði hin umheðna innsetningargjörð iramkvæmd. Þess skal getið, að í fyrstu beindu gjörðarbeiðendur máli þessu og gegn kaupfélagsstjóra Kaupfélags Siglfirðinga, en í rétt arhaldi 24. júM 1945 féll umhoðs maður þeirra frá því. Gj'örð'arþeiðendur skýra svo fré málavöxtum, að frá aðalffundi Kaupfélags SiglfirS'inga, hér eftir 'skammstaffað K. F. S., sem hald inn var dagana 27. apríl og 7. maí 1944, hafi stjórn félagsins ver ið þannig skipuð. Ottó Jörgensen, gjörðarþoli, formaður, Þóröddur GuðmjUndsson, gjörðarþoli, vara formaður, Guðbrandur Magnús- son, gjörðarþoli, ritari, Kristján Sigtryggsson, gjörðarbeiðandi, mieðstjómanidi og Kristján Sig- urðsson, gjörðarbeiðandi, méð- stjómandi. Séu þeir Ottó, Þórodd ur og Kristj. Sigtrygss. allir fylgis rnenn Sósíalistaflokksins og hafi þeir því saman myndað meiri- hluta í stjórninni. Meirihluta þess um hafi þeir nláð með því að smala fólki, er þeim fylgdi, í fé- lagið fyrir aðalfundinn 1944. Eft ir að stjórnarmeirihluti þessi hatfi tekið við völdum í tfélaginu, hafi hann brátt farið að gera ýmsar ráðstafanir, er hafi verið þess eðl is, að meirihluti tfélagsmanna hafi tfyllst óánœgju og gremju í hans því, að mjólkurskömmtun verði ■upp tiekin. Almen-ningur í bænum muii iað vonur fagna því, að 'bæjar- stjórnin skuli hafa samþtykkt tilllögu bæjarfulltrúa Alþýðu- flokksins um 'hina fyrirhuguðu mjólkurskömmtun.' Nú kemur til kasta hæjarráðsins og ríkis stjórnarmnar að koma þessu nauðsynjamáli í framkvæmd snemma á komandi hausti. Og vonandi verður mjólkurskömmt unin til þess, að efnt verði tiT fleiri úrbóta varðandi mjólfcur söluna í 'bænum, þvi að ástand ið í þessum málum, eins og það hefur verið til þessa, er meö öllu óviðunandi. garð og eiimig hafi komið í Ijós, að rekstur og rekstursútköma fé- lagsins hafi verið þannig, að ekki hafi verið við unandi. Enn frem ur haffi frarrikoma tformanns Stjómarinnar í ýrnsu verið slík, að óhæf verði að teljast. Það, sem gjörðarbeiðendur telja einkum ámælisvert hjá TÍMINN, sem út kom í gær gerir stjómarframkvæmdir kommúmsta að umræðíuefmi íí forustugrein, þar sem þainnig er að orði fcomizt: „Kommúnistar hatfa verið manna frakkastir í því að gagn- rýma stjórnarframkvæmdir ann- arra. Þeir einir hafa þótzt vera með allt vitið og því getað sagt, að svona og svona hefði fram- kvæmdin átt að vera, en ekki eins og hún varð. Ýmsir hafa látið -glepjast af gaspri þeirra og því hnigið til fylgis við þá. Nú þurfa þessir menn ekki lengur að meta stjórnkænsku kommúnista eftir gagnrýni þeirra og gaspri. Nú er ihægt að dæma þá eftir eigin stjórnar- framkvæmdum. Sú dómsundir- staða er vissulega langtum örugg- ari. Stærsta stjórnarframkvæmdin, sem kommúnistar hafa glímt við til þesisa, er færeyski skip-aleigu- samningurinn. Því betra dæmi ætti hann að vera um stjórnar- hæfni kommúnista, þar sem þeir hafa nær einir haft af honum veg og vanda, og margt bendir til, að þeir hafi viljað nota hann sem sönnun þess, hvað þeir gætu, ef þeir tækju á því. Það er bezt að byrja á sjálfri samningagerðinni. Hyggnir menn töldu, að samningana hefðj áþt að gera efcki síðar en um ára- mótin eða á meðan Færeyingar ■gátu óttast, að við gætum fengið skip annars staðar. Atvinnumála- ráðherra kommúnista þóttist hins vegar hyggnari og ákvað að bíða með samningana fram á hávertíð- ina. Þá var svo komið, að Færey- ingum var ljóst, að við vorum al- veg upp á þá komnir, og neyttu þees vitanlega í Bamningagerðú>nl. og við framkomu formanns stjóm arininar fyrir aðáltfundimi 1945 verður nú. rekiS í stuttu máli. Skýra gjörðarbeiðendur frá því, svo sem nú greinir: 1. Kaupfélagið eigi 18. þúsund króna hlutafé í h. f. Gilslaug, en iþað félag mun vera stofnað á ár- inu 1942. Félag þetta hafi á sínum tíma tekið á leigu lan'd og ihitarétt indi til starfrækslu gróðuihúsa í landi jarðarinnar Gils í Fljótum, en sú jörð er eign Þórodds Guð- mundsonar, gjörðarþola. Byggð hafa verið gróðurhús að Gili og hafi ætlunin verið að starfrækja þau, en veturinn 1943—1944 hafi 'húsin fokið. Þau hafi þó verið end urbyggð sumarið 1944-, en starf- ræksla þeirra gengið mjög il'la. Þrátt fyrir þetta hafi stjóm K. F. S. lagt allmikið fé, umffram hluta féð á áÚættu fyrir h. f. Gilslaug og það jafnvel eftir að aðalfund ur K. F. S. 1944 'hafi verið búinn að samþykkja, að félagið skyldi ekki binda sér meiri Áárhagsleg ar byrðar vegna h. f. Gilslaugar, en þá var orðið. Muni hatfa verið svo komið um s. 1. áramót, að K. F. S. hatfi að öllu samanlögðu átt á áhættu hjá h. f. Gilslaug um 70.000.00. Meirihluiti félagsmanna K. F. S. 'hafi því talið áhættu þá, er búið var að -stofna K. F. S. í fyrir h. f. Gilslaug, alltof mikla og stjóminni með öllu óheimilt að auka 'hana, a. m. k. án sam- þykkis tfulltrúafundar, en þess mun ekki hafa verið leitað. Loks telja gjörðarbeiðendur stjómar meirihlutann í K. F. S. hafa íviln að h. f. Gilslaug á óréttmætan hátt bæði með því að gefa félag- inu um helming alls afsláttar, er K. F. S. gaf viðskiptavinum sírium 1944 eða um kr. 5000.00 og einnig með því að láta það hafa ýmsar Framhald á 6. síðu Ekki mátti það heldur heyrast nefnt, að vanir samningamenn ynnu að henni aí íslendinga ihálfu, heldur var teflt friam viðvaning- um, eins og Lúðvík Jósepssyni. Samningarnir báru lika glögg merki iþess, að ibæði hefðu Fær- eyingar 'haft góða samningaað- stöðu og íslendingar óvana samn- ingamenn. íslendingar urðu að taka miklu fleiri skip en þeir þurftu og m. a. allmargt lélegra skipa. Kommúnistar voru hins vegar hinir hróðugustu af samn- ingunum, börinuðu Alþingi að breyta nofckrum stafkrók í þeim, og kröfðust þess, að það • afgreiddi* þá á fáum klukkustundum. Al- þingi var því nauðugur einn kost- ur að samþykkja þé óbreytta, eins og komið var.“ Og énn segir svo í þessarf greiin Tímans: „Þá víkur sögunni að fram- kvæmdinni. Hún var falin Fiski- málanefnd, þar sem kommúnist- arnir Lúðvík Jósepsson og Hall- dór Jónsson voru mestu ráðandi. Lengi vel var ekkert eftirlit haft með því, hvemig Færeyingar fullnægðu samningunum, þótt nauðsyn þess lægi í augum uppi, þar sem um 60 skip var að ræða og jafnian má búast við misjöfn- um sauð í mörgu fé. FisMmála- nefnd mun líka seint og. um síð- ir hafa komist að raun um það, því að hún setti upp margþætt og dýrt njósnakerfi, þegar kom fram ó vorið. Til viðbótar iþessu eftir- litsleysi, lenti allt reikningshald og yfirlit um það hvernig rekstur- inn gengi, í algerri flækju og nefndin gat því yfirleitt ekki gert neitt hreinlega upp fyrr en eftir dúk og disk. Reynt var aö bæta Framhald 4 6. uíðu stjóminni eða m'eirihltita hennar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.