Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudagurinn 12. sept. 1945 AL*»YÐUFiaÐir 3 Einu sinni var Mynd þessi er tefoim úr llofti aí Kobe, sem var e.n mesta hafna'rboi'g' Japama. fyriir stríð. Risa- flugvirki Bandar.íkjamanna hafa í styrjöldinni .ger,t svo m-.ar-'aT árásir á ha.'.a. að hún er nú að einis svipur hj'á sjóm. Húsin, einkum nálsegt höfnimni, eru sumduirtætt, svo og. flest hafnarmanm virki. Nú er. farið að vinina að viðgerð.u.m þarna eftir sitríðslokin. Tojo fFrrverandi forsæifsrálerra Jap Kððstelaa ntanriliís rððherranoa m Ijalla m Balkan ana skant sii i pr --------♦---- Honum er pó hugað líf MacArthyr hafði skipað aS hancEtaka alBa stríSsglæpametin ---------«,------ ÞÆR FKEGNIR BÁRUST UM LUNDÚNAÚTVARPIÐ' í gær, að Tojo, fyrrverandi forsætisráðherra Japana hefði skotið sig og er talið tvísýnt um líf hans. Fréttin um sjálfsmorðstilraun Tojos barst rétt á eftir því, að MacArthur hafði svo fyrir lagt, að japanskir stríðsglæpamcnn skyldu teknir höndum, en Tojo mun hafa verið í hópi þeirra. Fregn þessi hefur vakið mikla athygli um heim allan, enda er Tojo einna kunnastur hinna ja- pönsku stjórnmálamanna síðari ára, sem mest Hafa róið að því að fara í styrjöld. T SÆNSKA blaðiniU Mongoin- Tidninigen var nýlega sagt frá því, skv. Lundúnafregnium, að taliið ,sé, að ráðstefna sú, er utianríkismá'laráðherrar hinna 5 stórvelda ha'lda nú í Londonii, muni aðallega snúast um vanda mál: þau, er að undanförnu hafa rdsið upp á Ba:líkan. Segir. blað- ið emnfremur, að meðail á- byrgria st j ór nmál amanna í Bandaríikjunum', sé það álitið, að yfirvega beri aðgerðir til þess að korna Balkaimríkj'Unium til þess að láta af ei’nangir:uiniatt> stefnu sfnni og um leið að styðja, stjórnir, sem. unnt sé að treysta í þessum löndium. Hið áhrifaimikla enska bláð “The Economist” bendiir á, að takmarkið' sé, þegair alhlst komii til aillS', að fytfirbyggja, að skap azt geti svæðd, þar siemi Rússár séu algerlega einráðir. Segir blaðið, að vigna beril að því, að komið verði á fót diplomatiskum samíböndum og sfcrifstbfum. í hverju þessaira landa, eir gætu orðið' til mikilla hagsbóta, bæði fjár'hagslega og S'tjórnmáialiega. Bfsira m verka- manoaféiög ð ber oáBssvæði Breta TILKYNNT var í Lundúna- útvarpinu í gær, að Bret- ar hefðu leyft, að Þjóðiverjar stofnuðu með s!ér verkamanna- samtök á hennámssvæði þeirra, en þó með vissum takmörkiun- um. Verða verkamenn eða fag*- félög þessi' að gefa ýmsar ná- kvæmar upplýsinigair um tiÞ í nánari fregnum af þássum atburði segir, að ámerískir her læfcnair hafi dælt blóði í Tojo, eii' hann skaut sig þannig, að kúlan lenti rétt fyrir neðan hjartað. Ts-lja amerískir l'æfcn- ar, aið lík'liegt sé að. har’n lifi þetta af, en japansikur l'xinir, sem þar er staddur, telur, áð hann muni deyja. Nánari atvik að þessum at- buirði eru þcu, að amerfekir h er lögr eglu þ j ónar komu að húsi Tojos, sem er sfoammt fyr- ir utan Tokio og báðust innr göinigiU. Tojo mun hafa spurt um erindið, en lö.greigl'umenni- irnir svöruðu ssm var, að þeir ætluíðu að handta'ka hann. Vair þá iglugiganum sfcellt aftur, sem Tojo ha'fði talað út um og nofckm síðar heyrðist skot- •hveliiur. Ruddust þá lögreglu- mennirnir inn og fundu 'Tojo á stól í 'herþerginu sínu, mjög særðan og hafði haino skotiö sig ga.n.g starfsemi sinnar, tilgpng félagsins og svo framvegiis, en þaiu mega efcki semja um kaup ag kjör á h'ernárnssvæðinu, þar sem Bretar ráða því, til þeSs að ekki komi verðbólga eða ólág á al.lt verðlag,- með þeim afleiðingum. sem að framan er sagt. Á borðinu f-yrir framan Tojo voru tveir' hniífar^ af þeárri gerð, gerð, sem Japanar nota við kviðristu. Er Tojo hafði varið flúttur í sjúkrahús og fengið aðhlynni- iragu, sagði. han.n m. a., að hanin væri áhyrgur fyrir stríðinu. sem, hamn sæi nú að hefði orðið þjóöunum til illis. Kvaðst hann því fegilnn vilja deyja. Tojb kauS' samt heldur skammbyss- una en sverðið. MacArthur hafði annars gef- ið skipun um að handtaka 39 aðra stríðsglæpamenn Japana, eða l.eiðto.ga Japana, sem sakað- ir eru um siiíka glæpd. Meðal þeirra er Togio, fyrirverandi' ut- anríki.smálaráðherra. Bretar og Bandaríkjamenn hafa löngum ál&tið Tojo eimn helzta stríðs'glæpamanninini, — snda var ’nann forsætis>ráðherra um það bil, er Japanar réðust á Baindaríkjamenni og mun hafa •lagt á ráðin úm árásina á PeairJi Haribor í byrjun. desemíber 1941. Hins vegar var Togo, sem áður er nefndur, utanirífcismáláiráð- herra í stjórn Tojos. A.uk þess- 1 aira manna eru 9 fyrr,verandi Hountbatten lávarðnr tðk vlð oppgiðf Japana i aátt 100 þúsund manrss af IISi hans nú komlS á land á MaBakkaskaga -------«------- C EINT í GÆRKVELDI VAR TILKYNNT, að Mountbatten ^ lávarður, yfirmaður herafla bandamanna í Suðaustur- Asíu, væri kominn til Singapore og mundi taka við uppgjöf Ja- pana í nótt. Mun það vera um garð gengið nú. Mountbatten lá- varður hefur tekið við uppgjöf Japana yfir gífurlegu land- flæmi, þar sem aragrúi fólks býr. Upplýsti Mountbatten í gær- kveldi, að um 80—100 þús. manns af herliði hans hefði gengið á land á Malakkaskaga. Ennfremur sagði hann, að innrás herja Breta á þessum slóðum hefði átt að hefjast 9. þessa mánaðar. ❖----—---------------- . Moiuntbat'ten lávarður sagði mi. g., að mú taBkju hersveitir ha:ns við la'ndssvseði, er' væri um 3.80Ö.000 forkm. að stærð, þar sem byggju um 128 miUjóu- ár mannia. Ennfremur væri iá því svæði um 100 þús. stríðs- fangair. og yfir 140 þús. fangar aðnir, óbreyttir borgariar. Yrði unnið að því sem skjótast aið koma þessu fólki heim ,til Bret- lands eða til fyrrd heimkynina. Mounitbatteni sagði einnig, að allt hefði verið undirbúið undir innirás 9. sept. s.l. og hefði: ver- ið dregið saman mikið lið og mikill lo'fther verið tilbúinin', en þess. hefði ekki gerzt þörf, eiins og kunnugt er. Manntjón Japana í bairdöigU'n>- um við hersveitir Mountbatt- ens í S'Uðaustur-'AsíiU er taláð nema um 310.000, manns. ledtðft-flsDSM komst yfir snnd- ið sem hafnsðgn- maðnr T SÆNSKA blaðinu Morgon- Tidningen var frá því skýrt nú nýlega, að Hedtoft- Hansen, félagsmálaráðherra Dana, hefði komizt undan Þjóðverjum yfir til Svíþjóðar, dulbúinn sem hafnsögumaður. Er það Rolf Gerhardsen, rit- stjóri norska blaðsins Arbeid- erbladet, sem skýrir frá þessu. Hinir þýzku toil- og ianda- mæraverðiir raninsökiuðu sfcip það, sem hann var um borð í með hinni venjulegu, þýzfcu ná- kvæmni. en þeim kom ekki til hugar, að hafnisögiumaðiuirinn sjálfur væri sá, er þeir Teituðu að, en ekkert vakti grunsemd þeirra. Bæði Hedtoft-Hanseni og skip hans komust heilu ’og hö’Idnu fÉli sænsfcrar hafniar. — Síðan fór hann frá Mailmö til Stokkhólms með sænstori- her- flugvél. ráðherrar á sakamanin'aiHsta hjá bandamönmum. Margir aðrir áhrifamenn Ja- pana og hershöfðingjar eru á- kærðir fyrir ýmsai stríðsgliæpi og hryðjuverk, þeirra meðal Homma, hershöfðingi, sá er lét fyninskipa „da'uðagönigu“ ame- rísfcra hermianna efitir uppgjöf- ina á Corregidor á sínum tíma'. Fandir ntanríklsrðð Iterranna settnr í London Stendur í tvær vlkur P YRSTI FUNDUR utanríkis- málaráðherra stórveldanna fimm var settur í gær í Lond- on. Ernest Bevin, utanríkis- málaráðherra Breta var fund- arstjóri á þeirn fundi. Áður liafði hann rætt við þá Bymes og Molotov um ýmisleg undir- búningsatriði ráðstefnunnar. Byrn.es, utan.ríki'Smáljaráiðh. Ba'ndarífcjamia hefur saigt í við tali við b'l;aðame.nin, að hainin byggist ekki við því, að ráð- stefnan stæði lengur en tvær viikur eða skemur, en ef sam- kom.u:Laig næðist, ekki um hini margvíslegu vandamál, sem. um á að fjal'la, yrði skrifstofa 'sú, sem í ráði er að stofna, aö ann- ast um. þau. Byrnes sagði eninfremur, að sér væri ekki feun.n;ugt um þiaiu ummæli ýmissa marana, að ít- alir fengju aftur stjórn Tylftar- eyja á M iðjarðarhafi og þau vær.u ekfei staðfest, að því, er hann vissi. Molotov mun stjórina fundiin- um í dag. Bððstefoa brezka il Mðosambaodsios f Btóckpool ING breaka Aillþýðusam- bandsins er nú haildi'ð í Blackpool og hefur isamþýkifct einróma áskorun til ríkisstjóm arinnar að hlutast til um, að endiursfcoðaðar verði frarn- kvæmdir á því að brautskrá brezka hermenn úr herþjónustu og heimsendingu þeirra. Ennfremur var það í áskor- lundmim, að gætt yrði hagsmuna hermanna, meðan verið er að ikoma styrj a ldarið naðiinum á friðsamlegan grundvtöll, en slákt tafcur langan tíma, eins og kunnugt er. Þá var lögð áherzla á að' tryggt yrði hærra kaup þeim her,mönn.um, sem1 nú hverfa heim eftir vel unnið stairf. Ráðstefnunni er haldið áfram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.