Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagurhm 12. sept. 1945 ALöYBUSLAÐIÐ Ölfusárbrú lokað um miðjan dag og f j aður beggja megin brúarinnar — Ummæli eins af vörð- unurn við brúna af tilefni bréfs, sem ég birti um dag- inn — Um ókurteisi götustráks og of lítinn sykur- skammt. IGÆE fékk égr eftirfarandi bréf frá Vegfarenda: „Fyrir helgina fór ég austur á Rangárvelli eg heimleiðis á sunnudaginn. Mér brá heldur en ekki í brún þegar ég kom að Selfossi og sá þar standa bifreiðar í tugatali við brúarsporð inn. Taldi ég víst að Ölfusárbrúin hefði hrunið aftur og væri ekki hægt að komast yfir, enda hafði ég orð á því við þá sem voru í bifreiðinni með mér. En raunin var önnur. Brúin hékk enn uppi og á henni voru farartæki, en ekki þó farartæki almennings. „BRÚNNI HAFÐi VERIÐ lokað um miðjan dag á sunnudaginn vegna flutnings á ein'hverj um efni viðum til hinnar nýju brúar. Var ihún að minnsta kosti lokuð í 4 tíma og biðu bifreiðar almenp- ings allan þennan tíma báðum megin ibrúarinnar og komust hvergi. — Ég skrifa þér um þetta vegna þess að mér finnst að hér hafi verið farið mjög rangt að. Hvers vegna var brúnni lokað fyr irvaralaust fyrir almenningi og það á helgidegi? Að sjálfsögðu hef ur verið nauðsynlegt að flytja yfir forúna' þetta efni og að líkindum verið nauðsynlegt að loka henni á meðan fyrir venjulegri mnferð. En mér finnst að réttara hefði verið að taka nóttina til þess, svo að hundruðum manna sköpuðust ekki tafir og óþægindi fyrir vik- ig.“ ÁSGEIR H. P. HRAUNDAL á Stokkseyri, sem er einn af vörðun um við Ölfusárbrú ræddi við mig nýlega af tilefni bréfs sem ég birti fyrir nokkru frá sjómanni um ó- kurteisi sem hann taldi sig hafa orðið fyrir við Ölfusárbrú. Hraun dal sagði meðal annars: „Ég tel illa farið ef menn hafa ástæðu til að kvaxta undan ókurteisi varð- manna við Ölfusárbrú. Við vinn- um 6 þarna og ég fullyr'ði að við erum allir af vilja gerðir að vinna störf okkar sem bezt og leiðbeina fólki og fojálpa. En ég vii segja einnig, að sumt fólk sýnir megna jþrjózku og ókurteisi.“ „ÉG VIL MÆLAST TIL ÞESS að ef fólk hefur eitthvað undan okkur að kvarta, þá gangi það hreint til verks, .leiti sér upplýs- inga á staðnúm hjá yfirmanni okkar, Jóni Ingvarssyni, sem er nlla tíð reiðubúinn að leysa hvers manns vandræði. Hann mun leið- rétta misskilning og vaktmennirn ir vilja foeldur ekki liggja undir opínberu ámæli sem þeir eiga ef ,til vill alls ekki skilið. Ég veit að sumu fólki þykir engin ástæða til að fará eftir þeim reglxim, er okk- ur er skipað að framfylgja — og það er von aðysví sárni, þegar við framfylgj um þCTfn þrátt fyrir það. Ég er þó ekki að segja að viðkom andi sjómaður hafi unnið til þess að d hann eða samferðafólk hans værii hreitt. Ég gæti nefnd þó nokkur dæmi um aðkast og ó- kurteisi, sem fólk hefur sýnt mér. En ég og félagar mínir varast að evara í sömu mynt. Við lokum heldur brúnni fyrir þeim sem ætla sér að óhlýðnast, þar til þeim fara að settum reglum." ! „OKKUR ER IÞAÐ ifullkomlega ljóst að við erum, um leið og við erum þjónar hins öpinbera og eig um að gæta öryggis, erum við líka þjónar fólksins, og við högum okk ur eftir því. En hins verður við líka að krefjast, að fólkið skilji það, að við erum fyrst og fremst að hugsa um það og öryggi þess og að því ber að sýna varfærni, kurteisi og lipurð, ekki síður en okkur. En á það hefur viljað bresta hjá einstaka manni.“ KONA SKRIFAR: „Mig langar til að segja þér frá atviki sem fyr ir mig kom og lýsir nokkuð ókurt eisi ungra manna hér í Reykjavík. Við hjónin fórum í Nýja Bíó í gær kveldi, þegar við komum að sund- inu hjá skemmu 'Haraldar stóð þar mikil þyrping ungra manna og unglinga. Við ætluðum að reyna að smjúga með hægð í gegnum þröngina. Maðurinn minn var að- eins á undan mér þegar á móti mér kemur velklæddur ungur maður með miklu fasi og hrindir mér fyrst til vintri síðan til hægri hliðar, mér varð að orði að segja „hvað er þetta“ þá hvessir hann á mig augun og segir „ Éttu skít“ og ruddist í gegn um þyrpinguna og út á götu, þetta var maðuir úm tvítugt eða eldri, en ekki neitt barn, og ég hefði fyrir aldur sakir igetað verið móðir hans.“ „SYKURLAUS SKRIFAR: „Ég þarf að kvarta og ég treysti þér betur til þess að fá „ástandið“ foætt, heldur en þó ég færi að kæra til sakadómara eða annara embættismanna. Ég þarf eins og fleiri einihleypir menn að kaupa mat minn og kaffi á matsölustöð- um og hef ég oftast farið í Hress- , ingarsíkálann 'í Austurstræti, en þar hefur nú lengi verið skammt- aður svo smátt sykurinn að e'kki er við unandi. Ég hefi látið vikta skammtinn og reyndist hann vega rúm 8 grömm, það er rétt nægilegt 'til þess að hafa í einn bolla en sam kvæmt reglum eiga gestir að fá tvo :bolla af kaffi fyrir verðlags- gjaldið og þarna er altaf tekinn full greiðsla." „ERU KAFFIHÚSAGESTIR al gjörlega réttiausir Iþrátt fyrir all- ar ,,reg,lugerðir“? Ég hefi beðið um aukaskammt — jú, það er hægt að fá meiri sykur, en hver skamtur, jíþað er hver 8 gr., kosta eina krónu, það kostar því raun- verulega tvær krónur kaffi á þéss- um stað, þó verðlagsákvæðin segi að það kosti eina krónu. Hvernig má þetta ske, að í miðjum ibænum skuli kaffistofa geta leyft sér að brjóta á þennan máta settar regl- ur, án þess að iþú eða yifirvöldin taki í taumana? Ástandið er svona: Menn fá hálfan sykurskammt með kaffiinu og þetta sama kaffihús selur svo syfcur fyrir 140 krónur kílóið!" Hannes á horninu. Augíýsi t AiþýMaSimi. 1 v , ' ........ ..... Tii Nýr Asaþór. Þessi tíu ára snáði beitir geithafri fyrir ökutæki sitt, eins og Ása-Þór forðum; — að vísu er háfurinn ekki nema einn. Á myndinni sést direnigurmn vera að aka ís til ættborgar simiair vestur í Ameríku. / Italska prinsessan, sem dé f lanfabúiiDHin I Buehenwald. FRÉTTARITARI „Socialdemo kraten“ hefur nýl'e^a húft tal af frú Toni Breitsöhéild, sem er ekkja eftir hinn kunna þýzka jafnaðarmann dr. Rúdolf Breit- scheid, er lézt í Buchenvald-fanga 'búðunum. í viðræðum þessum fékk fréttaritarinn upplýsingar um lát ítölsku prinsessupnar Ma'f öldu, dóttur Victors Emanúelis, en hún lézt í fangabúðunum e'ft ir læknisaðgerð, sem framkvæmd var í pútnahúsi staðarins, er jafn framt var notazt við sem sjúkra hús, ef 'svo ‘bar undir. Fiai Breitscbeid var flutt frá Sachsenhausen til Buchenwald í septemibermánuði 1943. Þar dvald ist bún ásamt fjölskyldu sinni í helming af hermannaskála dg snéru gluggarnir út að 'háum múr vegg. Eftir endilöngum múrveggn um, ofanverðum var strengdur rafmagnaður þráður. Um miðjan októþer bættist kvenmaður í fangabúðirnar, Marí'a Ruihnan, og var 'henni kom ið fyrir í hinum' 'hluta 'hermanna skálans. — Nökkrum dögum seinna var kbmið með annan kvenmann, sem nefndur var frú von Weber; hún bar sig m'jög illa og grét -næstum því daginn út og daginn inn. „Árangurslaust reynd um við að hugga hana, hvað eft ir annað,“ segir frú Breitscheid. „Fyrst eftir þó nokkuð iangan tíma komst maðurinn m’inn að þvi, að frú von Weber var engin önnur er ítalska prinsessan Maf- alda, dóttir Victors Emanúels I- talíukonunp's. gift Philips af Hess en prinsi, sem um þessar mund ir var yfirborgarstjóri í Hessen- Nassan. Eftir nokkurn tíma samþýdd- ist prinsessan hinum sócialdemó kratisku meðfön'gum sínum og sagði þeim þá, hvernig það bar til, að hún var handtekin. Hún hafði verið í Búlgaríu; — mætt þar fyrir hönd ítölsku konungs- fjölskyldunnar við útför Boris konungs. Hann 'hafði áður verið kvæntur einni af systrum1 hexm- ar. Eftir heimkomu sína til Róm ar, 'ferðaðist hún til sveitaseturs eins, sem var í eign báttsetts em- bættismaiuis við Vatíkanið. Bróð ir hennar, Umhertó krónprins, háfði komið tiveim börnum henn ar, Ottó prins og Elisabetu prins essu, fyrir í sveitasetri þessu til frekari öryggis, þar eð ítalska feonungsfjölskyldan var flúmn til Suðiir-Ítalíu til móts við banda- menn. KvöMið «e» kúa koaaa aétur |7 FTIRFARANDI grein er -“-■J þýdd úr danska blaðinu ,,Socialdemoltraten“. Höfund- ur hennar lætur ekki nafn síns getið. Fjailar hún um síðustu daga og andlát ítölsku prins- esssunnar Maföldu, er lézt í fangahúðum Þjóðverja í Buc- henwald. heim í höll sína, fann hún bréf, stílað til sín, þar sem hún var beðin um að mæta daginn eftir 'hjá þýzku sendisveitinni, því mað urinn hennar vildi ná í símtal við hana frá Þýzkalandi, en það hafði hann oft gert áðu-r. Þegar hún st-eig út úr 'bíl- sínum- daginn eftir fyrir framan þýzka sendis-veitar bústaðinn, Var hún handtekin á tröppum hússins í „nafni Adoffs Hitl'er-s“ af . úúzkum liðsforingja og safnaðist þegar fj-öldi þýzkra hermamia umhverfis hana. Síðan- I fluttu þeir hana í þýzki bifreið til flugvallarins og settu hana um (borð í flugvél, er síðan fl-aug til Berlínar. Þar var henni -feomið fyrir í litlu hú-si hjá Wannesee og gættu hennar' tveir kvenlögregluþjónar. Þegai- prins-essan var handtekin, var hún klædd þunnum sumar- kjól. Hún fékk leyifi til að taka með sér smávegis farangur og eft ir nokkra daga var henni. sent smákoffort með sængurfatnaði og náttföum. Gestapókvinnurnar yfirheyrðu hana kvð eftir annað pg ákærðu hana um að hafa stuðl að að flótta konungshjónanna. Þær 'héldu þv.í fram að hún væri þýzkur rákisborgari, þar sem hún væri gift þýzkum m-anni-, og það væri því skylda hennar að segja þýzkum yfixvöldum um ætlanir foreldra heimar. Hún fékk hvorki leyfi til að tala við mann sinn og börn, né heldur að heyra neitt af þeim. Þann 19. október var hún -flutt til Budhenwald og henni sagt, að hún skyldi síðar verða flutt til einhvers sveitasetu-rs, þar sem hún gæti dvalið ásamt manni sónum. Hræðslan og sor-gin sem gagntók hana, er hún varð þess vör, að hún var aftur svikin, var næstum því búin að ytfirhuga hana. Henni var haldið alejörlega ein angraðri. En okkur tókst að halda opinni glufu í gHndverkmu, sem var þvert yfir smá-grasflöt tnilli sfeáíanna og múreins umhverfis, þanni-g, að við fjögur, maðurúm minn, Mai-ía Ruhnan, prinsessan og ég 'gátum jáfnan ræðst við. Pinsessan skrifaði fjölda bréfa til mannsins síns, barnanna, tengda móður sinnar, Kalt-enbrunners og Adolfs Hitlers og hað þá um að leyfa sér, að sjá manninn sinn og börnin, en hún fékk ekkert svar. Aðeins eitt skipti,' sumarið 1944, sagði starmisveitarmaður henní það, að börnum h-ennar liði vel, og að elzti sonur hennar, Moritz prinss væri orðinn þýzkur her- maður. En ósk hennar um að fá að sjá hann, áður en hann væri sendur til -vígstöðvanna, var syng að. t Hvað manninn hennar snerti, vildi stormsveitarmaðurinn ekki segja 'henni neitt um. Við höfð um heyrt það frá einhverjum fanganna, að prinsinn hefði ver ið skotinn í Ziegenhain-Æangels inu, en við sögðum prinsessuimi það ekki, því þetta gat e. f. v. verið ósannur orðrómur. Þar sem prinsessan hafði ekki aðra kjóla í að -fara en þann, sem hún v-ar í, er hún var handtekin, var henni sent eitthvað af fötum til Buch-enwald út á n-afn frú Ruhnans. Föt þessi vioru send frá Ravensbruck og h-öfðu auðsjáaa lega verið tekin frá öðru-m föng um -í því hræðilega fangelsi. Frú Ruhnan breytti fötunum svo þau hæfðu prinsessunni. Prinsessan fékk eitthvað milli 100—200 mörk á mánuði í vasa peninga. Þann 24. ágúst 1944 gerðu bandamenn 'harða loftárás á Gust loff-verbsmiðjurnar skammt frá fangabúðunum. Prinsessan og frú Rúhnan- leituðu í sk-jólgryfju Breitsöheids-f j ölsky ldunnar því skjólgryfja þeh-ra hafði fyllzt af vatni. Skömmu eftir að fólkið hafði leitað sér skjóls í gryfjun- um féllu sprengjur þar skammt fúá og rigndi sprengjubrotunum og moldinni yfir fólkið svo það grófst undir öllu saman. Frú Breit scheid h-élt meðvitund í á að gizka stundarfjórðung. Allan þann tíma heyrði hún að prins- essan kallaði á hjálp, einhvers staðar skammt -frá henni. En hún ga ekki hjálpað henni neitt, því hún gat hvörki hreyft legg né hð. Hj-álpin kom- -ékki fyrr ea klukkutíma eftir árásina. Prins- essimni 'hafði Mnazt að hafa höf uð og vinstri handlegg frjákt. Annare lá hún undir oki og gat sig hvergi hreyft. Og þegar þriðja Framhald á 6. sfðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.