Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 2
2 ALPTÐUBLAÐIÐ Miðvikúdagurinn 12. sépt. 1945 flugbátörinn fer frð Kanpm.höfn í dag. Heð honnm homa 15 farpegar FLUGBÁTUR Flugfélags fs- lanids ætlaði að laggja fra Kaupmannaíhötfn i .morgun og er því væntanlegur hingað í kvöld, ef allt gengur að ósk- ium. Með flugbátnum hafa 15 far- 'þegar tekið sér far frá Kaup- mannahöfn, en farþegalistinn hafði ekki borizt til skrifstofu Plugfélagsins í gærkveldi. Slðasti dagnr mál- verkasýniogar Snorra Arlcbjarnar. IDAG er siðasti dagur mál- verkasýniingar Snorira Arin bjarnar í Lisfcamannaskálanum. AMs hafa sótt sýninguna um 2000 manns og miargar myndir hafa s’elst. Sýningin verður opin til kl. 22 í kvöld. Deitumálin í Færeyjum Greinargerð formanns Al- pýðnflokksins í Færeyjnm Alþýðuflokkurinn gætir hagsmuna alfsýð- unnar, en Folkaflokkurinn braskaranna ........ UNDANFARIÐ (hafa birzt ýmis konar fréttir frá Fær- eyjum í ísIenZkum blöðum. Færeyingar eiga hér eng- an opinberan blaðafu'lltrúa og virðast fréttirnar, sem birzt hafa, vera mjög einlitar og miðaðar við skoðanir og stefnu annars aðilans, isiem á í 'þeim deiium, sem nú eru í Færeyj- um. Aiþýðubllaiðið snéri sér fyrir nokkrum dögum til forma'nms AlþýðufMkikis.iins í Færeyjum, Peter Móhr-Dams, og bað hanm að síma blaðinu yfirlit œn ait- burðina. Að sjáMsögðu koaxva fram í salmskeyti hanis sjónar- rniö hans og flokks lians, on skeyti flokksformannsinis faira hér á eftir: „Fólkafiokkuri'nn' -hefur geng- ið af* Lögþingi Færeyja og ineitair að tafea^ áfram þátt í störfum þess. Ástæðan er, að míniu .áliti 'Umhyggj'a flobks.ins fyrir bröskuirum. Flokkurinn hefur tekið þá afstöðu í gjald- eyæismál'um eyjanna, sem myndi. ef hún næði. fram að igainga, kosta færeysika alþýðu 7—8 milljö'nir fcrónia. .Fól&an Stéttarsamhand bæaða stofnað að Langarvatni»slðnstn helgi. --------------*------ Á að vera málsvari foændastéttarinnar og gæta hagsmynamáia hennar ^ * LANDSFUNDUR 'bænda kom saman að Laugarvatni föstudaginn 7. september og istóð yfir fram á sunnu- dag 9. þ. m. Fundinn isóttu samtats 48 fulltrúar bænda, eða tveir úr öllum 'sýsluim landsinis. Fundurinn ákvað að stofna ♦ i — stéttasambandið og setti því lög og kaus því framfcvæimdastjórn. Stéttairsamband bænda mun stairfa innan vébanda Búnaðar félags íslands, samkvæmt bráða birgðalögum þeim, sem sett voru á siðasta búnaðarþingi. Endanlega verður þó ekki gengið frá skipúlagi sambands- ins fyrr en eftir að atkvæða- greiðslu um það í, búnaðarfélög unum úti um land er lokið. Fundurinn imótmælti setningu búnaðarráðs og krafðist þiess jafnframt, að framkvæmdá- stjórn stéttarsambandsins yrði falin verðlagning landbúnaðar- vara. 1 löguim þeiim, sem samþykkt vorú fyrir stéttarsambandið um hlutverk þess og starfshætti segir meðal annars, að höfuð- verkefni stéttarsambaridsins sé, að verða fulltrúi bænda- stéttarinnar í landinu um verð lag og verðslkráningu landbún- aðarafurða, og að sambandið verði málsvari og samningsað- ili bænda gagnvart öðrum stétt- arfélögum og stofnunum og hafi .forysut um, að bændur beiti samtiafeamætti sínum til að fá framgengt sameigiolegum fcröf um þeirra í viðskipta- og verð- lagsmálum. Á landsfundinum var ‘kosin framkvæmdastjórn tfyrir sam- bandið og eiga sæti d henni eft- irtaldir mlenn: Sverrir GLslason, Hvammi, Jón Sigurðsson, Reynistað, Pét- ur Jónsson, Egilstöðum, Sigur- jón Sigurðsson, Rafthodti og Einar Ólafsson, Lækjarhvammi. Varamenn voru kjömir: Sigurð ur Snorirason, Giisbakka, Jón' Jónsson, Hofi, Heigi Jónsson, Seglbúðum, Sveinn Einarsson, Reyni, Gestur Andrésson, Hálsi. Stjórnin kýs formanninn og hefur hún kjörið Sverri Gísla-- son formann sté'ttairsambands- ins. Húsbrnei í Keflavik i gær. HÚSIÐ Hafnarstræti 4 í Keflavík brann í gær. Var þetta tvílyft timburhús og bjuggu í því tvær fjölskyld- ur. Innanstokksmunir í húsinu brunnu og allir innviðir, en þó stendiUir það uppi, eni er talið gerónýtt. Talið er að eldurinn hafi' kviknað út frá olíuvél. hýzk skðldsaoa: Eftir miðnætti. EFTIR MIÐNÆTTI . heitir þýzk skáldsaga eftir Irm- gard K’eun, sem er nýkomin út á íslenzku. Hér er um að ræða sögu sem gerist í Þýzkalandi rétt áður en heimsstyrjöldin braust út og lýsir hún viðhorfi fólks, lífsbaráttu þess og við- fangsefnum meðan valdhafarn- ir undirbjuggu styrjöldina og voru • að herða þrælalakið á þjóðinni. Höfundurinn ar and- stæðingur njazjismans og iein- iræðisins, en hann lýsiir ekki jandstöðu isinn|i með sterkum orðum og róttæfeúm upphróp- unum ihéldur lætur söguna sjáltfa segja allt, persóniuir simar og stríð þeiirra. Stíll höfundar- iras, siem eir kona, er óvenjuleg- ur og * áfengur, svo að m’enn lesa hófcina í einini svipan. Kemur fjöldi persóna vi.ð sögu og er vafamál að okkur íslend- ingum hafi nokkru sinni verið gefið eins gott tækifæri til að fcynnast striði þýzka almúgans, menntamannanna og iðnaðar- verkafóifcsins undir járnhseli nazismans. fliokfcurinni vildi liækfca fcrónH una um 15%, §n það myndi þýða verðhækkum á ölllum svið- um, hæfcka verð á sfcápum og vélum, hindira einstaklinga í að fcaupa vörur og eyðileggja möguledka 'ungmennu til að lifa erlendis við inám, sem efcki gætu tryggt sér gjaldeyrá í bainfca, en þeir viljia venju'Iiega ekki seljia gjaldeyri nema með f'ryfíffin'gu í enskum sterlings- pundum. Fólkaflokkurjnn er andvígur því, aið Fiskiveíðaþanfcínn og ríikiö veiti lám eða styrki tií sjómanna, en án þesisa eru þ'eir útilíolkaðir frá því að igeta- eign,- ast ný sfcip í stað þeirra, sem þeir hafa tapáð á stríðsárunum. Fllokkurinn er og andvígur þeirri tillöigu jafíiaðarrnanna ium að nýta þjóðarverðmætin, með hagkvæmum l'ánum, sem igæti giart sjómöimnum l^eyft aið eignast fyrsta fl'ofcfcs fjsfciskip. Jafinaða'fmenn' viija hækfca' krónuna um 15%, en með því verða vörur, sfcip og vél'ar 15% ódýrará. í>eir vilja að gjaideyr- irinn verði, fcinrn sami, ekfci að- eins í Færeyjum, helduir og um aila Danmörku, :svo að Fær- eyimgar og fyrirtæki þeirrai igeti verzlað og starfáð jöfnum höndum í Færeyjum og í Dan- mönku án gjalfdeyiriishamla. Þeir viiija, að Natiomal'bamkimni, sam kvæmt þegar gjöröum samn ingum, fcomi í yeg fyriir gjaltí eyrismismiun, en á þamm hátt ' myndu Færeyimgar igreiða 7—8 l m’i'lljónir króna. Það myndi 'tryggj'ai Færeyingum fuHfan rétt yfi.r . þeim ste'rlingsipundum, sem þeir eiga. Þeir myndu geta aufcdð verzlunima við England og þar með fengið aukiinn tfisk- markað simm þar. Ef þetta yrði igert, myndum við Færeyiingar gieta sent samimimgamefmd ,til Englainds, og ,um lieið gætum við notfært okfcur inneign'ir ofcfcar þair, m. a. til þess, með láuveit- ingum fiskveiðabanfcans og styrkjum ríkisinsi geita endur- nýjað fiskveiðiflota oikkaæ. Við jafnaðarmenn; iMtum svo. á, að með þessu væri hægt að inota all'a möguleika atvinnu- lífsins, svo að öllum væri trygfíð atvinna og góð lifsaf- k-oma. Þar sem fulltrúar Fólka- flofcksms hafa gengi'ð atf Lög- þimgimu og neita að tafca áfram þátt í störfum þess, en sam- bandsmenn eru andvígir því að þiimgið sé rofið, er ekfci hægt að fá samþykkt tiilögu jiafnaðar- manna um þingrof og nýjar kosningar. Ef aðrir flofckar en Fólkaflokkurinn gengu einnig atf Lcgþiniginu, myndi alger ó- stjórn. taka við í Færeyjum, þar sem erngin landsnefnd hafðr verið valin á þeim tíma og nauðsyhleg lög gengu um lieið úr gildi og án þess að 'hægt væri að endurnýja þau. F.'ina ásfæðan til þess að Fólka'fl’cfckurdnn -gekfc burtu af Löigþimgimu án þess að sfceyta hið maÍTuista inm stjómasrfarsillegt stjórnarfár Færeyja, var sú, að hainn vildi korna í veg fyrir nefndarstör'f sem 'hefðu komið upp um óhugnanlögt gjaMeyr- is'brask, en það roál er lífsskil- yrðd þess flokks. Allu” áróðurinn um það, að verið ,sé að eyðileggja verzlun- armðguieifca Færeyinga við England, er ósannindi og að- eins gsrður í þeim tilgangi að blte'kkja fólk. Jafnaðarmenn vilja undir öllium fcringum- stæðum gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að auka og bæta verzl'unarviðsikipti Færeyinga við England. Lögþingið hefur samþýkkt að gáeta 'hagsmuna útvegs- m,ann,a og gera þá skaðlausa. Með þvií verða alla'r vörur gerð- air 15 % ódýrari' og að þæir 8 miljónir króna, sem hægt var að spara samam á st'ríðsiárunuim ’verði í fullu igdldi. Þetta hjálpar færeyskri alþýðu, öilúm Fær- eyingum, nema gjadeyrisferösk- urunum, til betra lífs og bættr- ar a'fkomu." StofDiieg Aigjéða- saabands verkiýis- íds verðor seít í Paris 25. D.a. Tweír faalltrúar frá AlpýðnsaiEnfosBiadlf Ss- Snaads mæía á faaaid- inuni. O TOFNÞING alþjóðasam- ^ bands verkalýðsins verður sett í París 25. þ. m. og er bú- izt við, að þingið sitji fulltrúar frá verkalýðssamtökum flestra landa heimsins. Sein fulltrúar frá Alþýðiu- sambandi Íslands mun .ritari þess, Björn Bjar,nason, og vara- forseti, Stefán Ögmundsson, isitja þiing.iið. Mýtt veitiifibis á HverfisgðtO 116. ¥ GÆR var opnuð ný og mynd •* anleg veitingastofa að Hverf 'isgötu 116. Það eru tveir menn, sem báðir eru þekktir fyrir smekkvísi og reglusemi í veit- ingastarfi, þeir Ragnar Jónsson og Baldvin Guðmundsson, sem hafa sett þessa veitingastofu á stofn, en hún hefur hliótið nafn ið Þórs-café. Húsakynni henn- ar ieru ,mi.kil, fögur og björt og allur úlbúnaður hiinn vandað- asti. Margt þjóna og þjómustu- stúlkna starfa við veitingastof- una og er ætlunarverk hennar að selja allskonar veitingar, lausar máltdðir, smurt ferauð' o. s. frv. Ennfremur mun hún af- greiða til tfólks út um 'bæ veizlu mat og smurt brauð. Brezki flngberioa hér efnir til flog- sýaingar álaogardag ÆSTKOMANDI laugardag J " mun brezki flugherinn hér efna til flugsýningar á Reykja- víkurflugvellinum. Mun sýn- ingin standa yfir í 2% klst. og verður almenningi gefinn kost- ur á því að koma á flugvöllhm og horfa á. Verða þarna sýndar margs- konar fluglistir. Aðgangur að sýningúnni verður ókeypis, en saxms'kota- ’baukar verða þó og getur fólk gefiið í þá eftir því sem þvi sjálfu 1 Iist. Því fé sem safnast á þennan hátt varðuir varið til styrktarsjóðs flughersins brezka að helmingi, en hxnn helmingur inn verður lafhentur íslenzkum sjúkrahúsum eða gengur til ein hverrar góðgerðas tofnunar. Guðrún Björnsdóttir Iaeknisekkja, systir Sveins Björnssanar forseta, andaðist í Landakotsspítala síðast liðinn sunnudag. Carl D. Tulinius fórstjóri lézt af heilablæðingu að heimili sínu s.l. laugardag. Hann var að- eins 43 ára að aldri. Jlfilsi á Sélheimasaiid! ryðor sér w§\m farveg anstae fi bróna. ------------------+----- Getur þurft a$ lengfa brúna tiS muna, ef ekki tekst að stíffia farveginn. IFYRRINÓTT kom mikíð lilaup í Jökulsá á Sólheima- sandi og ruddi áin sér nýjan farveg gegnum malarkamp, austan við brúna á ánni. Blaðið átli í gær viðtal við vegamiálaskrifs'tofuna og fékk þær upplýsingar, ,að umferð um þessa ileið væri algerlega stöðv uð nú sem stæði. og er ekki4 vitað hvenær unnt verður að hefja hana aftur. Taliið ©r líklegt, að hlaup hafi myndast ,í ánni einhvers staðar ofan brúar, og það svo hlaupið skyndilega fram og flætt þá út á malarhrygginn, austan brúar innar, sem vegurinn liggur um, en þar hefur áin grafið sér nýj- an farveg um 20 metra breið- an og var þar í gær fordýpi. Hins vegar hefur btrúin sjálf lí'tið skemmst; að vísu hefur grafist nokkuð undan eystri stöppli hennar, þannig að hún hefur sigið dálítið, en búist er við að lalkast muni að lyfta henni aftur. Verður ireynt að stífla hinn nýja farveg árinnar og veita henni aftur í þann fyrri, en' t'afc ist það efcki, verður óhjákvæmi legt annað en að brúa, farveg- inn og lengja brúna á þann 'hátt austur á malarhrygginn. Að marggefnu tilefni v,ill utanríkismálaráðuneytið taka ,það fram, að sendiráð ís- lands erlendis geta ekki annast út- vegun húsnæðis eða hótelher- bergja. Beiðnum þessa efnis, sem Iþegar hafa borizt, verður ekki sinnt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.