Alþýðublaðið - 31.08.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 31. ágúst 1946
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Næturlæknir er í Læknavarð
Stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki.
Næturakstur annast bifreiða-
stöðin Hreyfill.
ÚTVARPIÐ:
19.25 Samsöngur (plötur).
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó.
20.45 Leikrit: „Svörtu augun“
eftir Andrés Þormar
(Ingibjörg Steinsdóttir,
Þóra Borg Einarsson).
21.30 Tónleikar: Lög eftir
Gerswin (plötur).
22.00 Fréttir.
Dómkirkjan.
Messað á morgun kl. 11 f. h.
,séra Jón Auðuns.
Laugarnesskirkjan.
Messað á morgun kl. 2 e. h.
séra Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan.
Messað á morgun kl. 2. Séra
Árni Sigurðsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Messað é morgun kl. 2 e. h.
séra Kristinn Stefánsson.
Hjónavígsla.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns.
ungfrú Ólöf Benediktsdóttir,
Skólavörðustíg 11 A og Páll
Björnsson stýrimaður, Sólvalla-
götu 57.
Hjónavígsla.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Guðríður Svavarsdóttir
og Ólafur Þórðarson verkamað-
ur, Vesturgötu 57.
Tökum höndum
saman
og komum barnaspítalan-
um upp sem allra fyrst.
Kaupið merki dagsins. Ger
ist styrktarfélagar barna-
spítalasjóðs Hringsins. Árs
gjald 100 kr. í þrjú ár.
ikí Jakobsson.
Framhald af 5. síðu.
Gunnar Huseby frá því að
hann var smádrengur.
Er vonandi að Reykjavik-
urbær og forráðamenn í-
þróttamála vorra sjái svo
um, að hann í framtíðinni
fái betri aðstöðu til, en hann
hefur nú, að leggjja sig fram
sem þjáifari frjíálsíþrótta-
manna vorra, ekki sizt þar
sem fram undan eru Olymp-
íuleikarnir 1948.
Óskum við svo Huseby til
hamingju með sigurinn og
Benedikt og íslenzku þjóíj-
inni með fyrsta Evrópumeist
arann okkar.
V. A.
Esja vænlanleg frá
Kaupmannahöfn
á morgun.
ESJA er væntanleg hingað
heim frá Kaupmannahöfn á
mcrgun.
Skipið hefur verið í hálfan
mánuð í þessari ferð, enda
var hún tékin í slipp ytra.
Er þetta síðasta Kaupmanna-
hafnarferð hennar á þessu
sumri.
Hraðfrystihús byggt
á Sveinseyrl
r
I
jAiwffiTg
FORELDRAR.
gerið börn ykkar að styrkt-
arfélögum barnaspítala-
sjóðs Hringsins. Árgjald
100 kr. í 3 ár.
i
mr.V|ái:Li
„BATUR“
Vörumóttaka til Öræfa á
mánudaginn.
„ESIA“
Vörumóttaka í næstu áætl-
unarferð Esju austur um
land til Akureyrar á mánu-
daginn. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir á miðvikudag.
,,^¥ERRIR“
Tekið á móti flutningi til
Snæfellsneshafna,
Stykkishólms,
Búðardals og
Flateyjar á mánudag. •
Á SVEINSEYRI við Táikna
fjörð hefur nýlega verið
byggt hraðfrystihús.
Aðaleigandi hraðfrystihúss
ins er Kaupfélag Tálknfirð-
inga, og er húsið 1500 rúm-
metrar að stærð.
Kostnaðarverð hraðfrysti-
hússins er um 4000 þúsundir.
Mun hraðfrystihús þetta af-
kasta 5 smálestum flaka á
sólarhring og hefur geymslú
rúm ffyrir um 150 smálestir
flaka.
Eldri-dansarni
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld
hefjast kl. 10.
Aðgöngumiðar frá ikl. 5 í dag. Sími 2820.
HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur.
Olvuðxun mönnum bannaður aðgangur.
S.l [.1 B ELDRI DANSARNIS í G.T. húsinu i í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar " ® kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355.
SKRIFSTOFA
fræÁslufnlltrúa Reykjavíkur er flu'tt í
Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu). Inn-
gangur frá Hafnarstræti emgöngu.
Sími 5378.
Borgarstjórinn.
HIN BLOÐIN ...
Framhald af 4. síðu.
austur 'í Rússlandi, en um
fræðslu þá, sem fólkið fær
um önnur lönd segir hann:
„í blöðum Sovjetríkjanna er
Bandaríkjunum lýst sem harð-
skeyttri heimsveldissinnaðri
þjóð, sem sé að auka veldi sitt
um heim allan og troði á rétti
smáþjóðanna. Auk þess er dreg
iin upp mynd af „einokunar-
a‘uðvaldinu“ í Bandaríkjunum,
sem mönnum, sem standi í vegi
fyrir „-breiðfylnkingu friðelsk-
andi manna um beim allan“, en
þetta slagorð er daglegt tarauð
í dagblöðum Sovjetríkjanna.
Þá tíu mánuði, sem ég dvald-
ist í Moskva, sá ég aldrei,
hvorki í dagblöðum né í tírna-
ritum nein ummæli, sem bent
gætu til þess, að Bandaríkja-
menn, líkt og Rússar, hefðu
nokkra góða eiginleika. Bret-
landi og samveldislöndum þess
er lýst á illkvittnislegan hátt,
þrátt fyrir þá staðreynd, að só-
síalistar hafi náð völdum -bæði
í Englandi, Nýja Sjálandi og
Ástralíu. Þessi staðreynd gæti
vakið í huga manns nokkrar efa
semdir um þá kenningu, að
vandamáii-ð by-gigist á mismun-
inum á sósíalisma og kapítal-
isma.“
Svo mörg eru þau orð,
hins ameríska blaðamanns.
En það eru fleiri en hann,
sem eiga erfitt með að finna
sósíalismann í stefnu Sovét-
ríkjanna út á við í dag.
ÞESS FLEIRI
styrktarfélaga sem Hring-
uí-inn fær — þess fyr
kemmst Barnaspítalinn
UPP °g þess fullkomnari
verður hann. Qerist styrkt-
arfélagar í dag.
Frá bðmaskólum Reykjavikur
Öll börn 7—10 ára, fædd 1936 til 1939, að báðum
árum meðtöldum, eru skólaskyld í september, og ber
að koma í skólana sem hér segir:
Miðbæjarskólinn:
Læknisskoðun fer fram föstudaginn 6. sept. n. k.
Nánar auglýst síðar.
Austurbæ jar skólinn:
Börn 7—10 ára, sem sókn eiga í Austurbæjarskól-
ann, komi til viðtals þriðjudaginn 3. sept. n. k. sem
hér segr:
9 og 10 ára börn (fædd 1937 og 1936) kl. 10
7 og 8 ára börn (fædd 1939 og 1938) kl. 14.
Kennarar komi á sama tíma og taki hyer á móti
sínum bekk.
Laugamesskólinn:
Börn 7— 10 ára, sem sókn eiga í Laugarnesskólann
og voru í skólanum s. 1. vor, komi til viðtals þriðju-
daginn 3. sept. n. k. sem hér segir:
9 og 10 ára börn (fædd 1937 og 1936) kl. 10
7- og 8 ára börn (fædd 1939 og 1938) kl. 13.
Þau 7—10 ára börn, sem voru ekki í skólanum s. 1.
vor, en eiga að stunda nám í skólanum í haust, komi
til viðtals sama dag kl. 15—17.
Börn 12 og 13 ára (fædd 1934 og 1933), sem hafa
ekki, lokið fullnaðarprófi í sundi, komi til viðtals
fimmíudaginn 5. sept. n. k.
Kennarafundur verður haldinn í skólanum mánu-
daginn 2. sept; n. k. kl. 16.
Melaskólinn (SkiWinganesskólinn):
Kennsla getur ekki hafizt* fyrr en 1. okt. Nánar
auglýst síðar.
Skólast j órarnir.
Verkstæðispláss fyrir léttan, ró-
legan iðnað óskst nú þégar, sem
næst miðbænum.
Lysthafendur snúi sér til
OTTÓ A. HICHELSEN
Sími 7380. Pósthólf 813.
nga
vanfar til aS bera Alþýðublaðið
fil áskrifenda í effirlöldum
hverfum:
Þverholti
Seltjarnarnesi
Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900.
Alþýðu blaðið.
Auglýsið í Alþýðublaðinu.