Alþýðublaðið - 08.01.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 08.01.1947, Side 7
'Miðviliuílagur, 8. jan. 1347. ALÞÝÐUBLABIÐ 7 Bærinn í dag. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík urapóteki. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. Leikfélag Reykjavíkixr sýnir gamanleikinn „Ég man þá tíð“ í kvöld kl. 8. Aðgöngu- miðasalá er frá ki. 2 í dag. Pantaðir aðgöngumiðar sækist milli kl. 1 og 2. — Næsta sýn- ing á leikritinu verður ekki fyrr en annan fimmtudag vegna 50 ára afmælis Leikfé- lagsins og hátíðasýninganna í sambandi við afmælið. Máifunda og fræðsluhópur ungra Dagsbrúnarmanna, heldUr fund í Baðstofunni í kvöld kl. 8,30. GuSmundur Ólafsson bóndi í Vogatungu við Reykja vík, andaðist að heimili sínu í fyrrinótt. Hjónaefni Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Kristín Þorsteindóttir, Austur- götu 34 Hafnarfirði og Haf- steinn Lúthersson, Ingunnar- stöðum í Kjós. Hjónaefni: Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Þórunn Sig- urðardóttir Stefánssonar síma- manns, Hverfisgötu 96a - og Kristján Hjartarson, ívarsson- ar fulltrúa, Ásvallagötu 71. Hjónaband. Á gamlársdag voru gefin sam a'n í hjónaband ungfrú Hanna Tryggvadóttir, hárgreiðslumær og Jakob Lárusson, píanóleik- ari. LEIÐRÉTTING: Sú missögn var í fréttinni um samninga Sjómannafélags ísfirðinga við útgerðarmenn, sem birtist í blaðinu nýlega, að hlutatrygging sjómanna var sögð vera kr. 450 á mánuði, grurfíilaun, en átti að vera kr. 420. Kaupið Álþýðubíaðið Viðreisnin í Horður- Noregi (Framh. af 5. síðu.) að frysta fisk, en hinar gömlu þurrkunaraðferðir munu verða lagðar niður. Ríkisstjórnin mun takg. að sér útbúnað togaranna, en það yrði of dýrt fyrir fé- hirzlu Finnmerkur. Starf Loekens er ekki ein- göngu að endurreisa heimili heldur að innleiða alla hina flóknu tækni nútíma þjóðfé- lags. Og það framkvæmir hann í rökréttum áföngum. Fýrsta verk hans var að hreinsa hið mikla landflæmi af milljónum jarðsprengna. Mikill hluti af þessu undir- búningsstarfi var fram- kvæmdur sumarið 1945. Næsta vetur unnu Locken og hjálparmenn hans af kappi að því áð skipuleggja borgir, brýr og vegi. Þeir önnuðust kaup á timbri, steypuefrii, stáli, verkfær- um, vírþráðum og fjölda ann arra hluta víðs vegar í Skandinaviu. Annar þáttur áætlunar- innar heimtaði skjóta öflun bráðabirgða húsnæðis handa hinum iðnlærðu verkamönn- um, er þangað voru sendir, og auk þess framtíðar dval- arstaði handa því fólki, et íyrst kom til baka og skyldi síðan hefjast handa. Við- fangsefnið var dálítið svipað því, sem her hefur, er geng- ur á land á ókunnri strönd. Ásamt hinum vinnandi her Loekens, er sigla: þurfti í átta sólarhringa frá höfuðstöð sinni, þurfti að ílytja: skála, fæðu, læknislyf og tæki, fatn að, flutningabifreiðir, litla báta til flutninga og út- varps og talsímaáhöld. Það, sem Loeken va-nhag- ar einna mest um til að framkvæma endurreisnar- starf sitt á Finnmörku, er nægilegur fjöldi iðnlærðra manna, en starfslið hans hef- ur samt unnið dásamlegt af- rek hið fyrsta sumar sitt á Finnmörku. Menn hans hafa ekki eingöngu fengizt við endurreisn borganna. Mik- ill hluti starfs þeirra hefur verið fólginn í að endur- reisa akuryrkjuna svo fljótt E.s. Fjallfoss fer héðan þriðjudaginn 14. j-anúar vestur og norður kringum land. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Flateyri ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík Kópasker Seyðisfjörður Norðfjörður Eskifjöi’ður Reyðarfjörður Fáskrúðsf j örður Djúpivogur. Vörumóttaka til laugar- dags. H.f. Eimskipafélag íslands. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, Guðmundur Öiafssoit bóndi, Vogatungu, Reykjavík, lézt að heimili sínu aðfaranótt 7. þ. m.. Helga Guðlaugsdóttír, börn og tengdabörn hins látna. Jarðarför ValgerHar Sigríðar Magnúsdótfur fer fram-fimmtudaginn 9. þ. m. frá dómkirkjunni kl„ 1,30 s.d. Kransar áfbeðnir. Bömin. sem kostur er á, svo að fólk- ið, er snýr til baka til að setj- ,ast að og vinna, geti lifað. Af þessari ástæðu sat endur- reisn 6000 bændabýla í fyr- irrúmi síðastliðið sumar. Mestur hluti bygginganna var hugvitssamlega reistur. Fyrst í stað skyldu bænda- fjölskyldurnar búa í þeim, en er hægt verður að reisa varanleg íbúðarhús, má breyta þeim í gripahús og kornhlöður. Fólk af norsk- um uþpruna, bæði í Banda- ríkjunúm og Kanada, hefur styrkt Noreg fjárhagslega til kaupa á húsdýrum og jarð- yrkj u verkf ærum. HANNÉR Á HORNINU. Frh. af 4. síðu. hverju andliti. Og mér er sagt að gamla fólkið hlakki alltaf til þessarar skemmtunar. — Væri ekki rétt af hinum ýmsu félögum, að hugsa um þetta til næstu jóla? Hannes á horninu. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Appassionata11 (sænsk mynd). — Viveca Lindfors og Georg Ryde- berg. — Kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Chaplin-syrpan“ (Fjórar gamlar Chaplin- myndir) kl. 5 og 7. — „Gróður í gjósti‘>‘ kl. 9. TJARNARBÍÓ: „Lundúnaborg í lampaljósi" Phyllis Calvert og James Moson — KI. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Sök bítur sek- an“. — Humphrey Bogart og Alexis Smith. — Kl. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÖ: — „Tökubarnið“ — Maureen 0‘Hára og John Payne. Kl. 7 og 9. ur ekki fyrr en annan fimmtudag. Söfn og sýningar: . RVÍKUR: „Ég m þá tíð“. Sýning í kvöld 8 s.d. Næsta sýning verð- LEIKTJALDA- OG MÁL- VERKASÝNING Sigfúsar Halldórssonar í Listamanna- skálanum. Opin kl. 10—22. Dansleikir: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- að frá kl. 9—11,30. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar. HCTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árdegis. Hljómsveit leikur frá kl. 9.30 síðdegis. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Jóla- trésskemmtun ÍR., kl. 4. — Dans fyrir fullorðna um kvöldið. TJARNARCAFÉ: Konur úr Barðstrendingafélaginu halda skemmtifund uppi kl. 8,30. Úfvarpið: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp.- 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Pétur G. Guðmundsson: Nýfundna land. — Erindi. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) 21.05 Ásmundur Helgason frá Bjargi: Jón glímukappi í Gerði. — Frásöguþáttur (Ragnar Jóh. flytur). d) 21.30 Valdimar Benónýs son bóndi að Ægissíðu í Víðidal: Stökur og kvæði. e) 21.45 M. A. J.-tríóið leikur á mandólín. 22.00 Fréttir. 22.05 Tónleikar: Harmóníku- Iög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Lúð víks S. SigmnndssoBar yfirverkstjéra, _ verður skrifsíefym veranij, verksiæðum ög bátassmí^a- steS lokað kl. 12 á hádegi i áuglýsið í AlþMðublaðinu Sendisveinn óskast. HATT KAUP. Upplýsin-gar í afgreiðslu þessa blaðs. Alþýðublaðið, sími 4900. Reykvíkingar - Suðurnesjamenn Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík—Sandgerði verða fraravegis: Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s. d. Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s. d. Farþegum skal sérstaklega bent á íiina bentugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.