Alþýðublaðið - 09.01.1947, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.01.1947, Qupperneq 3
Fimmtudagur 9. jan. 1947. ALÞ?ÐUBLAÐ1B LÆRÐIR MENN lifa oft- ast lífi sínu fjarri hinu for- vitna augnaráði almennings. Yenjulega eru það fáir, sem skilja störf þeirra og fjöld- inn þekkir sjaldnast nöfn þeirra. Þó má nefna eina undantekmngu ,en það eru sagnfræðingarnir. Sérgrein þeirra er ná- tengdari fjöldanum en t. d. málfræði og náttúruvísindi.' Sagnaránnsóknir og sagna- ritun er snar þáttur í lífi þjóðarinnaf. Störf sagnfræð ingánna1 snerta ætíð hin stjórnfnálalegu störf. Þar sem alkunna er, að í stjórn- málunumx eru mjög ólíkar skoðanir, er ekki nema eðli- legt, að svo sé einnig á sviði sagnfræðinnar. , ' Fyrir þá sagnfræðinga, er velja sér sögu sinnar eigin þjóða.r til rannsóknar, en þeir eru eðliíega í yfirgnæf- andi meirihluta, eru tvær leiðir. Þeir geta valið þá J leið, er ýmsir sagnaritarar hafa farið síðan langt aftur í fornöld: Nefnilega að verja stjórnmál síns eigin lands og endursegja stærstu viðburð- ina í sögu þjóðar sinnar eins og gjört hefur verið svo oft áður. En þeir geta einnig valið erfiðari leiðina. Að gagnrýna vðurkenndar erfi- kenningar og reyna að kom- ast að sannleikanum. Ef þeir velja fyrri kostinn, geta þeir verið örug'gir um árang- ur, en velji þeir'hinn síðari, geta þeir verið jafnöruggir iim ,að sæta gagnrýni. Fólk ler aldrei ánægt með, að menn beri brigður á þær skoðanir, er það ætíð hefur talið sígildan sannleika. Á okkar dögum eru reyndar allir sagnfræðingar sammála um, að seinni leiðin sé rétt- ari. En sá, er gagnrýnir nokkuð að ráði það,- sem er viðurkennt algildur sann- leikur, verður að sætta sig við að vera táftinn vargur í yéum. Prófessor Erik Arup er frumherjinn í endurskoðun danskra sagnavísinda. Á sjötíu ára afmælisdegi sínum verður hann að láta af kennslu við Kaupmanna- hafnarháskóla vegna aldurs. En vonandi er, að hann fáist við rannsóknarstörf lengur, en hann hefur þegar afrekað svo mikið, að rétt er að gera sér grein fyrir því, hvaða þýðingu lífsstarf hans hefur haft fyrir dönsk sagna- vísindi. Það er mjög auðvelt fyrir hina yngri kynslóð. Arup er fremstur í flokki meðal danskra sagnfræðinga, sem lagt hafa grundvöllinn að því starfi, er við óskum að halda áfram með. Hann er upphafsma'öpr að hinni hagfræði- og sögulegu rannsókn í Danmörku, og hann hefur gjört hina víð- tæku byltingu í sögurann- sókn hennar, en margar fyrri einstaka rannsóknir höfðu gert hana óhjákvæmi- lega. Erik Arup er fæddur 1876 á læknisheimili í Slangerup. Fæðingardagur hans er merk isdagur í sögu Danmerkur Einmitt þann sama dag var konungsmorðið í Find- erupbúð 1286. Erik Arup. HINN þekkti danski sagnfræðingur og íslands- vinur Erik Arup, prófessor við Kauþmannahafnar- háskóla, varð sjötugur 22. nóvember síðast liðinn. Af því tilefni skrifaði Erik Bach magister eftirfarandi grein um hann í Kaupmannahafnarblaðið „Social- Demokraten“. hann á vaðið með doktors- ritgerð sinni: Rannsókn á ensk-þýzkri verzlunarsögu 1350—1850-. Á þessu sviði er Arup vís- indalegur frumherji í Dan- mörku. Hann varð að fara utan til að læra bg rannsaka. Árangurinn var svo doktors- ritgerðin og, það sem fylgdi á eftir. Saga vöruverzlunar- innar, sem er ómetarilegur leiðarsteinn bæði í hagfræði- sögu og almennri sögu. Því miður er þessi seinni ritgerð uppseld. Ég vil gera það að afmælisósk minni, að hún verði brátt endurprentuð. Brautryðjandastarf Arups í hagfræðilegum sögurannsókn um er annað afrek hans, hitt er hin stóra Danmerkur- saga hans. Fáir, er fengizt hafa við að skrifa sögu Danmerkúr, hafa urinið að því af jafn- mikilli þekkingu og hann. Meðal núlifandi danskra sagnfræðinga er hann ef til sá, er dýpsta og staðbezta þekkingu hefur á almennri sögu og almennri hagfræði- En það er merkilegt, að ein af villum prófessors Ar- up er gagnrýni hans á okkar eftirlætisi bernskuhugmynd- um um þennan atburð. Sem. stúdent við Kaup- mannahafnarháskóla, var hinn tilvonandi prófessor alinn upp í skóla Kristian Erslev. Arup hefur ætíð litið á starf sitt sem áframhald af iskóla Erslev. En sá munur er á hinum tveimur vísindamönnum, að Erslev lagði rækt við rannsókn einstakra viðfangsefna fékkst minna við heildina. Arup hefur sameinað hæfni hins sagnfræðilega vísinda- manns og sagnritaráns. -Á- hugi hans á orsakasamhengi viðburðanna stafar víst af því, að hanri aflaði sér á námsárum sínum heildar- sýnar yfir þjóðfélags- og stjórnmálasögu Danmerkur, sem hafði geysiþýðingu fyrir allt lífsstarf hans. Hann var yfirlýstur fylgismaður skoð- ana Viggo Hörups á við- fangsiefnum, er sneirtu bæði innan- og utanríkismál og sagnfræðileg viðfángsefni. Hann hefur sýnt hinum gamla vinstrimanni þakk- læti sitt í fagurri ævisögu um hann á aldarafmæli Hör- ups 1941.— Hörup leit á bændurna, bæði þá stærri og hina smærri, sem kjarna hinnar dönsku þjóðar. Öldum sam- an voru dönsku bændurnir næstum Sama og þjóðin í heild. Og Arup taldi sjálf- sagk, að menn litu á atburði fortíðarinnar út frá þessu sjónarmiði. En eins og Hör- up skildi Arup mæfavel, að danska þjóðin nú á dögum er’annað og meira en bænd- urnir einir. Það er ekki hægt að einskorða hina sitjórnmálalegu þróun né hinn sögulega áhuga eingöngu við þá, heldur gerðist hann rót- tækur. Og hið fyrsta vísinda lega viðfangsefni; hans var því ekki rannsókn á sögu bændanna í Darimörku, heldur að varða vegínn til frekari hagrænna og vísinda lega rannsókna. Sjálfur reið sögu. Þekkingu hans á þess- um viðfangsefnum er við- brugðið. Ef til vill virðist það fjarstæðukennt, en það er þó staðraynd, að þekking en á almennri sögu er enn mik- ilvægari til 'skilnings á okk- ar eigin sögu, heldur en ævistarf, sem eingöngu er skórðað við rannsókn á sögu Danmerkur. Annað mjög mikilvægt at- riði. er hiri mikla reynsla hans í stjórnarstörfum og stjórnmálum. Eftir að hann hafði hlotið doktorsnafnbótina 1907 varð hann skjalavörður í utan- ríkisráðunieyitinu og skömmu síðar deildarstjóri í forsætis- ráðuneytinu og ríkisráðsrit- ari. Hin nána samvinna - við stjórnmálaleiðtogana, eink- um hiria róttækari, varð hon um mikil persónuleg og sagnfræðileg reynsla. frá skaítsíofu Hafriarfjarðar. Atvinnurekendur og ALLIR aðrir sem laun greiða, og sem samkv. 23. gr. laga um tekju- og eignaskatt eru skyldir til að láta skattstofunni í té skýrslur um laun, útborgaðan arð í hlutafélög- um og hluthafaskrár, eru hér með minntir á, að frestur til að skila þessum gögnum rennur út mánúdaginn 20. þ. m. ella dagsektum beitt, sbr. 51 gr. laga um tekju og eignaskatt. Orlofsfé telst rrieð launum. • . Athygli skal vakin á breytingum þeim, sem gerðar hafa verið á launamiðunum, sem standa í sambandi við ákvæði 122 og 123 gr. svo og 112 og 113 gr. laga um almannatryggingar, og ber að fylla þá út rétt og greinilega, ella bera atvinnu- rekendur ábyrgð á viðbótaskattgreiðslu vegna ó- fullnægjandi skýrslugjafa. Framtölum skal skila fyrir lok þessa mánað- ar. Þeir _sem ekki hafa skilað framtölum fyrir þann tíma, og ekki beðið um, eða fengið fengið á- kveðinn frest, verður áætlaður skattur, eins og lög mæla fyrir um. Haínarfirði 9. janúar 1947. Skattstjórinn í Hafnarfirði. margar. Ein þeirra er, að | legt aflestrar. Dönsk ságna- fjöldinn þekkir ekki hinar vísindi hylla frumherja sinn Hann lifði, er ýmsir hinir stærri viðburðir í síðustu tíma sögu okkar gerðust, t. d. ágústdagana 1914 og undir- skrift hinnar þjóðlegu stjórn arskrár okkar 5. júní 1915. Með þeissa reynslu hófst Erik Arup handa við að skrifa Danmérlcursögu sína. Einmitt sama ár og stjórn- arskráin var samþykkt, gerð ist hann prófessor í sögu við Kaupmannahafnarháskóla í stað Erslev. Eitt af hans fyrstu viðfangsefnum var að taka saman nútíma handbók í sögu okkar fyrir nemend- urna. Enn þá er henni ekki lokið. Tvö bindi eru komin út og nú til 1624. Allir, sem áhuga hafa á sagnfræðileg- um efnum, bíða óþreyju- fullir eftir óframhaldinu. En orsakirnar til þess, að þessari bók hefur ekki verið tekið sem bezt af öllum, eru mörgu vísindalegu rannsókn ir, er einkum má rekja til hi'ns skánska isagnfræðiskóla, er tengdur er við bræðurna Weibull. Okkur ber einkum að þakka rannsókn þessa skóla hinn aukna skilning okkar á því, að Saxó er ekki óskeik- ull r dýrkun sinni á Absalon. En stór hópur danskra les- enda kynntist því fyrst að marki í Danmerkursögu Arups. Önnur orsök, sem e. t. v. veldur meiru, er sú, að Arup lætur söguna ekki snú- ast eingöngu um konungana eins og áður var siður. Hjá honum tapa þeir viðurnöfn- unum og verða að láta sér nægja númerin eins og sam- tíma heimildir greina frá. Við kynnumst Knúti mikla eins og hann var í raun og veru: Siðlaus víkingahöfð- ingi, er af öllum mætti berst fyrir því að geta sér frægð- ar í Evrópu. Okkur er sagt, að það séu ekki skáldsögu- legar frásagnir frá 140Q, sem segja okkur, hvað við getum vitað um kónungs- morðið 1286, heldur sam- tímaheimildir, sem eru langtum rýrari. Við erum frædd um, að Dyveke dó ekki af eitruðum kirsiberj- um, heldur \ sennilega af botnlangabólgu. Og ekki er nema eðlilegt, að skoðun lærisveins Hörups á utan- ríkisstjórpmálum Danmerk- ur knýi ýmsa til andstöðu. En það eru allt samán smámunir. Endurskoðun á hinum hefðbundna skilningi var nauðsynleg. Arup hafði til að bera það, sem þurfti til að inna hana af hendi, og þetta rit hans er þrekvirki, sem er þess virði, að það sé lesið og einnig mjög skemmti fyrir það starf, sem hann hefur af hendi leyst. Hafnarfjörður: Kenni að smíða og taka mál. Næsta námsbeið hefst 15. janúar. Upplýsingar gefnar i Skeriseyrarvegi -5. 'ÞS ' Púsningasandur frá Hval- eyri. — Þarf ekki að sigta. — Mátulega grófur. — Bara þarf með sement. — Er viðurkenndur af öllum múrarameisturum. — Ennfremur: Fínpúsningasandur. — Skeljasandur. — Möl. Sími 9199. Munið símanúmerið fyrir pamtanir. Hafnarfjörður. Fundist hefur karlmanns- einbaugur Réttur eigandi getUT vitjað hans í Kirkjuveg 10.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.