Alþýðublaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 5
ALÞVÐUBLAÐSÐ
Fimmtudagúr 9. jan. 1947.
5
Setning brezka þingsins í haust fór fram með friðaritímaviðhöfn. Hér á mynd sést vagn
brezku konungshjónanna á leið til •þingseíningarmnar. Þinghöllin, Wistminster Paiace,
er í baksýn.
Evrópa eflir slríðið:
St|ómmálaferill James Byroes.
VART 'getur talizt, að mik-
ið kveði að alvarlegri gagn-
rýni á stefnu brezka Alþýðu-
[flokksins í utanrikismállum.
Ernest Bevin hefur sem ut-
ianrikisráðherra afilað flokkn
um álits cg aukið styrkleika
hans. Hann er almennt tal-
inn sterkari og traustari per-
sónuleibi en fyrirrennari
hans, Anthony Eden. Varla
©r hægt að telja, þótt Bevin
hafi við og við orðið fyrir
aðkasti einstakra þingmanna
brezka Alþýðuflokksins, er
enn virðast næmiir iyrir
veðrabrigðum i Moskva. Orð
þeirra fá lítinn hljómgrunn í
brezka þinginu og hjá þjóð-
Hugsjónir og heimspeki
verklýþshreyfingarinnar'hafá
gert auðvelt að veita fnd-
landi sjálfstjórn og fállilast á
brottflutning brezks berliðs
úr Egyptailandi. Brezka. jafn-
aðarmannastjórnin hefur leg
ið undir meiri gagnrýni
vegna aðgerða sinna í mál-
um Palestínu. En þess verð-
íúr að gæta, að hér er um að
ræða óvenjiullega erfitt við-
fangsefm á tímum alþjóðlegr
ar frelsishreyfingair.
Bezita og sennilega eina
lausríin, er gefið gæti fyrir-
'heit um frið og efnalega
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birt-
I
ir í dag þriðju greinina úr
greinaflokki William H.
Chamberlins um Evrópu
eftir stríðið. Fjallar hún
um utanríkismálastefnu
f*S
brezku jafnaðarmanna-
stjórnarinnar.
samkomulag næðist milli
Araba og Gyðinga. Ef slikt
samkomulag næðist, myndu
Bretar þegar í stað hverfa
brott úr Palestínu. En því
miður eru litilar horfur á, að
hæ'gt verði að samræma sjón
byltingamönnum Zíonista og
’hinum amerísku nýlendu-
mönnum frá 1776 myndi
vera viíllandi. Amerísku ný-
lendumennirnir þurftu ekki
að óttast neitt fjandsamlegt
vald, er þdir höfðu brotið á
bak afitur hina brezku yfir-
(drottnun. E.n ef Bretar
kynniu að verða neyddir til
að hverfa frá Palestínu,
bentu allar líkur til grimmi-
legrar baráttu milli Gyðinga
og Araba í Palestínu, er
myndu verða studdir af ara-
bisku nágrannaríkjunum.
Um úrsllit þeirrar baráttu er
erfitt að segjta með vissu. Og
stjórnina fyrir það, að lál.a
; sig eirihverju skipta land,
• þar sem allt ilogar undir
niðri og horfur eru á borg-
arastyrjöld, þegar héimsveld
isstefna Sovétríkjanna er í
uppgangi og myndi fljét að
noitfæra sér slíkan tgiund-
roða. Það er aðeins hægt að
vona, að lausn fáist á þess-
ari deilu, er reist sé á <gagn-
'kvæmum skilningi Araba og
Gyðinga. Ef það reyriist ó-
kleift, mun skipting lands-
ins verða sá kostur, er taka
verður. Kúgun á noklcrum
mmnihluta, og það minni-
hluta, er þolað hefur slíkar
þjáningar sem Gyðingar í
Evrópu, er algerlega andstæð
anda verkálýðshreyfingar-
’innar. Og hverjum þeim at-
burðum, er bæta mega horf-
urnar á varanlegri lausn á
déilumátum Pálestípu, mun
verða fagnað í London.
Sú hugmynd, að Bretland
stefni að því að draga Ame-
riku inn i styrjöld gegn
Sovétrikjunum er vægast
sagt fjiarstæðukennd. Sér-
hvert land myndi bíða óbæt-
anllegt tjón í hinni miklu
eyðileggingu nýtízku hernað
ar, og ekki sízt hinar þétt-
byggðu Bretlandseyjar. íbú-
ar Lundúna og annarra
brezfcra borga, er enn bera
ti..tnivFraæhhí.4 7..siðu..
JAMES BYRNES missti af því ,
að cerða forseti Bandarikj-
anna, og það naumlega.. Á
flokksþingi demókratá 1944
var valinn varaforseti með
-Roosevelt, og það var deilt
um Byrnes eða Wallace. Harry
Truman, þáverandi öldunga-
deildarþingmaður frá Missouri,
gekk með útnefningu Byrnes
í vasanum, þegar skilaboð
komu frá FDR um að bezt
væri að Truman sjálfur yrði
valinn, til að friður héldist
milli flokksbrota Byrnes og
Wallace.
ÞEGAR ROOSEVELT LÉZT,
gerði Truman Byrnes þegar í
stað að utanríkismálaráðherra
sínum, en sá ráðherra er einn-
ig varaforseti, þegar svo stend-
ur á sem nú. Byrnes var þá að
mestu ókunnur maður utan
Bandaríkjanna, þótt síðan hafi
hann unnið sér mikla frægð
og verið kjörinn „maður ársiná
1946“.
BANDARÍKJAMENN vissu
hins vegar allir vel, hver
,,Jimmy“ Byrnes var. Hann
hafði verið öldungadeildar-
þingmaður í 10 ár og fulltrúa-
deildarþingmaður í 14 ár þar
áður. Hann hafði verið dómari
í hæstarétti Bandaríkjanna í
15 mánuði og ,,aðstoðarforseti“
Roosevelts á stríðsárunum.
Þeim þótti mikil viðbrigði að
fá hann sem utanríkismálaráð-
herra í stað hins unga Stetti-
niusar, og þeim fannst það stoð
lyrir Truman að hafa slíkan
mann við hlið sér.
BYRNES er fæddur í Charle-
ston í Suður-Karölínu fyrir 67
árum. Faðir hans lézt fyfir
fæðingu Jimmys, svo að pilt-
urinn varð snemma að byrja
að vinna til að hjálpa fátækri
móður sinni. Hann lærði hrað-
ritun, sem honum kom í góðar
þarfir, og á kvöldin las hann
lögfræði og lauk embættis-
prófi I þeirri grein. Hann vann
sem hraðritari í rétti og
keypti síðan blað, sem hann
gaf lengi út.
ÞAÐ SÝNDI hið mikla og al-
menna traust, sem Byrnes naut
í landi sínu, er Roosevelt kall-
aði hann úr hæstaréttinum og
gerði hann að yfirmanni her-
væðingar Bandaríkjanna. Var
Byrnes kallaður „aðstoðar-
O forseti“, bjó í Hvítá húsinu og
var. hægri hönd Roosevlts.
Á ÞINOÁRUM SÍNUM varð
Byrnes fljótt frægur sem af-
burða samningamaður og góð-
ur pólitíkus. Hafa þessir hæfi-
leikar hans komið í góðar
þarfir eftir að hann settist við
stórveldaborðið með Bevin og
Molotov. Mun flestúm í fersku
minni ferill hans frá því er
hann var gerður að utanríkis-
málaráðherra í júlí 1945.
STEFNA BYRNES hefur jafn-
an verið hig sama í grundvall-
aratriðum, að reyna að ná
samkomulagi við Rússa með
festu og' þolinmæði. Ilefur
margoft komið í ljós, að sú
stefna er mjög vinsæl í Banda-
ríkjunum, enda má telja, að
árangur hennar hafi orðið all-
góður,- því að vart hefur sam-
komulag stórveldanna verið
betra síðan stríðinu lauk en
það er nú. Byrnes þurfti oft
að stilla til friðar milli Molo-
tovs og Bevins, og oft var
hann sjálfur harðorður í gerð
annars hvors eða beggja.
í STJÓRNARTÍÐ BYRNES
hefur það áunnizt, að samein-
uðu þjóðirnar, se mhann og
uðu þjóðirnar, sem hann og
huga, hafa komizt á fót, frið-
arsamningar hafa verið gerðir
við taandamenn nazista og á-
kveðið að byrja samninga um
Þýzkaland og góðar horfur eru
á samkomulagi um kjarnorku-
málin. Það, sem þó má telja
meira um vert, er, að nýtt
traust á friðnum hefur skap-
azt og mannshjörtun í heims-
löndunum eru ekki alveg eins
tortryggin og hrædd við styrj-
öld <en hræðslan ein gerir
stríðshorfur mun meiri) — og
þau voru fyrír nokkrurn mán-
uðum.
VIÐ HEYRUM OFT um „póli-
tísk“ veikindi, en það er
engin ástæða til að ætla að
slíkt þjái James Byrnes. Báð-
ir flokkar í landi hans styðja
stefnu hans af alhug, og hann
hefur verið sterkasti maður-
inn í stjórn Trumans. Það er
því von, að forsetinn tæki ekki
afsögn hans til greina íyrr en
í lengstu lög.
BYRNES var ekki vanur al-
þjóðamálum, er hann tók við
embætti sínu. En hann komst
fljótt inn í þau og hefur starf-
að þar af mikilli elju. Er starf
slíkra manna óhemju erfitt og'
von, að meiin komnir til ára
eins og Byrnes, haldi það ekki
út til lengdar. En vonandÞ
verður hægt að halda áfram
því starfi fyrir vafanlegan
frið, sem utanríkismálaráð-
herrarnir hafa byrjað. Byrnes
hefur átt mikinn þátt I að
skapa þann grundvöli* sem nú
framför í Palestínu. væri. ef
enginn skyldi áfellast brezku
er íyrir hendi.
bgr.
í ’WamánnasilIaÍMffl).
Opin daglega. kl. 1Q.--22- (10).
mm.
armið Araba og Gyð'ínga.
Samanburður á hinum áköfu