Alþýðublaðið - 09.01.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 09.01.1947, Side 7
ílmmtudagur 9. jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 T Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík urapóteki. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. HjónaefAi: Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Þorbjörg Daníelsdóttir, verzlunarmær, Hringbr. 146 og Þórarinn Sig- urðsson ljósmyndari, Háteigs- veg 4. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Stefanía Kristinsdóttir, saumakona, Ak- •ureyri og Jónmundur Zophanías son, Akureyri. Ufanríkismálaslefna Brefa. Es. ,.■■■ fer héðan þriðjudaginn 14. janúar vestur og norður, kringum land. Viðkomustaðir: Patreksf jörður Flateyri Isafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík Kópasker Seyðisfjörður Norðfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður F áskrúðsf jörður Djúpivogur. Vörumóttaka til laugar- dags H.f. EimsMpafétag Framhald af 3. síðu. ógróin sár ófriðarins, þarfn- ast ekki neinnar fræðslu til ao æskja þess, að nýjum ó- friði verði afstýrt Sérhver hugsandi Engiendingur veit, að. atómsprengjur og flug- skeyiti myndu valda miklu hræðilegra tjóni í nýrri styrj öld, ef andstæðingurinn kæmist i færi. En andinn, er lifði við Dunkirk, andinn, ©r gerði Bretum feleift að berjast al- einum án nokfeurs megandi bandamanns eftir hrun Frakklands, er ekki dauður. Hvorfei hin núverandi brezká jiafniaðarmannastjórn né nokkur önnur brezk sitjórn myndi fallast á skilyrðis- lausa uppgjöf vegna einræð- islegra fyrirmæla, hvaðan sem þau væru. Það er eng- in hætta á, :að brezka þjóð,- in fremji sjáKsmorð. Brezfea jafnaðarmanna- stjórnin hefur stöðugt skert l Bretiland' sem heimsveldi eins og stefna’ hennar í máil- um Indlands og Egyptalands og tilraunir hennar til að gera nýlen dust j órniria á Malakkaskaga og öðrum hér- uðum, þar sem efeki er enn 'gnundvöillur fyrir fullilkomna sjfllfstjórn, frjálslyndari, sýna. En til eru viss virki eða staðir, er brezka stjórn- in myndi telja nauðsynlegt að verja. Það hefur ætíð verið stefna Bretlands að berjast á móti 'þvd, að noikkuð einstakt: ríki gasti drottnað yfir Evrópu með harðstjórn. Slliík yfir- drottniun myndi nú fremur en nokkru sinni áður leiða t'i'l þess, að Bretland glataði frelsi sínu og brezka þjóðin gæti eigi lengur sjálf valið sér það þjóðfélags- og stjórn arforrn, er hún teldi bezt til þess fallið að efla alþjóðar framfarir. Brezki Alþýðu- flofcfeurinn hefur ávallt tal- \ið það kerfi bezt, er tryggt geti sameiginilegt öryggi. Hann myndi ekki reynast trúr þessari stefnu sinni, ef hann horfða aðgerðarlaus á undirofeun Tyrfclands eða nokkurs annars lands, er tryggt er sjálfstæði og stjórn málalegt réttlæti með stefnu skrá sameiinuðu þjóðanna. Af því að Bretiland er lítil, þéttbyggð eyja, byggir það tilveru. sína mjög á mat- vælum og hráefnum, er flutt eru sjóleiðis. Og þess vegna er það enn meira lifs- skilyrði fyrir BretDand en stór meginlandsriki eins og Bandarítíin og Sovétríkin, að því takizt að viðhalda viss- um mikilvægum samgöngu- leiðum á sjó öruggum. Næstum jafn mikilvægt er fyrir Bretland að fá hið mik- illvæga eldsneyti, olíuna. Gagnstætt því sefh. se.gja má um Bandarikin og Sovétrík- in, þá eru á Bretiandi sjólfu engar oláulindir. Þess vegna er það þjóðarnauðsyn fyrir Breta að fá aðgang að hinum auðugu oliuibriunnum Suður- Persíu og annarra landa Mið AsíiU. Hinar tvær nauðsynj- ar, að halda öruggum sigl- ingaleiðum til Austurlanda og afla nægra olíubirgða, skýra ýmis atriði í brezkrí lutanríkisstefnu, sem eru ó- háð því, hvaða flokkur held- ur um stjórnvölinn í ,land- inu. Þetta er skýringin á þvi, hvers vegna mifeill meiri hluti óbreyttra fylgismanna brezka Alþýðiuflokksins fylg ir Bevin að málum, ©r hann styðjir Grifeki og Tyrki gegn árásarógnunum af hendi Sovétríkjflnna m og þeirra Bálfeanlanda, er fylgjia þeim að málum, þóbt þeir annars séu andvígir öllum and- kommúnistískium afskiptum og taki vinsamlega afstöðu til rússnesks kommúnisma eða sósíalisma. Þetta skýrir ennfremur þá gileði almennings á Bret- landi, er Bevin tók afstöðu gegn þeirri kröfu MoUotovs, að Sové'tríkin fengju umboðs vantar til áð bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Njálsgötu Auðarstræti Norðurmýri Hverfisgötu Grettisgöti^ Bræðraborgarstíg Lindargötu Talið við afgreiðsluna. AEþýðubIaðiðr sfimi 4900 Skemmtanir clagsins Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Appassionata'1 (sænsk mynd). — Viveca Lindfors og Georg RjMe- berg. — Kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: ,,Chaplin-syrpan“ (Fjórar gamlar Chaplin- myndir) kl. 5" og 7. — „Gróður í gjósti" kl. 9. TJARNARBÍÓ: „Lundúnaborg í lampaljósi“ Phyllis Calvert og James Mason — Kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: Engin sýning í kvöld. Leikhúsin: LEIKFÉL. HAFNARF.: Húrra krakki'1. Sýning kl. 8,30. VERKASYNING Sigfúsar Halldórssonar í Listamanna- skálanum. Opin kl. 10—22. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13— 15. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Kl. 14— 15. og synmgar: ...inio LEIKTJALDA- OG MÁL- Dansleikir: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- að frá kl. 9—11,30. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar. HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árdegis. Hljómsveit leikur frá kl. 10 síðd. TJARNARCAFÉ: Det danske Selskab i Reykjavík: -Hóf, ’ hefst með borðhaldi. Ofvarpið: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórnar). 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjör- var). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- félagasamband íslands): Jól fyrir hálfri öld (frú Aðalbjörg Sigurðardótt- ir og frú Elín Thoraren- sen). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magn ússon). Létt lög (plötur). -r -J eiU'. ’tíQ 'JIJJSUi stjórn í ítöisku Afriku-ný- lendunni, Eritreu, er ekki hafði sýnt nokkurn hags- munaáhuga fyrir Sovétríkj- unum,ven myndi verða tal- valin árásarstöð á siglinga- leiðir Breta til Austurlanda.. Brezki Alþýðufllokkurinn horfist í augu við mörg vandamáli Hann verður að yfirvinna marga örðugleika, er sitafa af styrjöld'inni. Sem dæmi má nefna þá meðlimi hrezka Alþýðufilokksins, er viljia róttækar aðgerðir, og hinar tæknilegu hindran- ir, er standa i vegi fyrir þjóðnýtingaráformum illiofcks ins. En það eru fjögur atriði er snerta brezka Alþýðu- flokkinn, sem hlutlausir at- hugendur verða að játa: Leiðtogar hans láita stjórn- ast af einlægni, réttsýni og þjóðfélagslegum hugsjónum. Það hafa ekki orðið nein hneyksli í sambandi við stjóm fliokksins. Ha-nn hefur tekið meðferð nýlendumala nýjum tökum. Það hefur legið meiri eining að baki brezkri .utanríkisstefnu und- ir stjórn Bevins en Edens eða nokkufis anniars íhalds- manns. Árekstrarnir í iðnaðarmál um Bretlands hafa verið til- tölulega Hdtlir í tíð núverandi stjórniar. Og þótt smáverk- fölil 'hafi verið á víð o.g dreif um .landið, eru iðnaðarverfca mennimir tryggir stjórninni og æskja að valda henni sem minnstum erfiðleikum. Eigi verður skorið úr því að svo stöddu, hvort þessi f jögur ait- riði, eða ýmsir erfiðleikar og mistök í hinu nýj.a stjórnar- fyrirkomulagi, munu mega sín meira, er til fcasta alþýð- unnar kemur að dæma. Þar vildi ég nefna þau mistök, er orðið hafa á því að létta hin erfiðu Mfskjör alþýðunn- ar, mistökin á því að ná sama frflmleiðslumaigni og var fyr- ir strið, og síðast en ekki sízt, óhæfnina til að leysa kola- og húsnæðisvandamáli- ið á viðunandi hátt. Kaupið Alþýðublaðið h an :,.K4IViMlLI 00 m.s. RIJNSTROOM frá Amsterdam 13. jan. frá Antwerpen 15. jan. (ef verkfallinu léttir af) EINARSSON, ZOfiGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu, símar 6697 & 7797. HANNER Á HORNINU. Frh. af 4. síðu. ÞEGAIt þetta er ritað (20. des.), er mér sagt, að sumir þingmenn séu að leggja af stað helm í jólafrí, eftir langt og strangt þinghald. Já, það hef- ur verið leiðinleg ævi hjá hin- um smærri spámönnurn innan þingsins, sém varla vita, hvað þeir hafa átt að gera af sér yfir þingtímann, sem af er. Ekkert almennilegt mál af- greitt. Allur mótorbátaflotinn stöðvaður, óvíst um framtíðina. Ég þekki nokkra útgérðarmenn sem halda að sér höndum, þar sem slík óvissa ríkir. um ástand og horfur. Óvíst hvort það op- inbera réttir nokkra hjálpar- hönd til að hjólið -fari að snú- ast. Því að hjá okkur er það útvegurinn fyrst og síðast, sem ekki má stöðvast. Stöðvist: hann þá stöðvast allt hitt. Ef við líktum atvinnu lands okk- ar við stórt sigurverk, þar sem driífjöðrin héti sjávarútvegur, og driffjöðrin bilaði, þá stöðv- aðist allt hitt. Ég er oft annars hissa, hvað margir, sem ekki eru viðriðnir sjávarútvog, láta sig hann litlu skipta, og virð- ast eigi sjá, hvað hann 'yarðar bessa litlu þjóð. MÉR ER T. D. SAGT, að sala vaxtabréfa stofnlánadeild- arinnar sé fyrst og fremst út til almennings, en alltof mgrgir þeirra með breiðu bökin láti sig .þetta litlu skipta. Margir þeirra hafa þó beint eða óbeint safn- að þessa heims gæðum af- af- rakstri útgerðarinnar, selt út- gerðinni, fengið valútu .íyrir, sjávarafurðir o. s. frv. Þjóðfé- lagið getur ekki þolað, að þess ir þegnar skjóti sér til hliðar.'v :IsirrmrM.J . iO .JA'f tiil-l

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.