Alþýðublaðið - 21.02.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.02.1947, Blaðsíða 5
Föstudagur, 21. febr. 1M7. » •* ArnuK Overland ÞAÐ er úr þjóðsö'ng Norð- ' manna, sem tekin ter setn- j ingin: ,,ao ræða ríki páfans mót“, og er það Björns'tjerne Björnson ,sem er höfundur Iþessia og þykir honum sjálf- urn mikið til koma að vera það. Það má svo að orði kveða, að heil skáldakyn- slóð í Noregi hafi fetað í sömu spor, og meðal þeirra er Arnulf Överland ,sem í dag tal.ar fyrir hönd sam- bands sósíaldemókrata í al- þýðuhúsinu við Jagtvej. Svo farast honum orð: Það er nauðsynlegt að til séu nokkrir ruddaiegir, ógúð legir og ósiðlegir menn, sem segja það, er þeim býr í j brjósti, og láta i ljós þau óhugnanlegheit, að tveir þriðju hiutar Maðanna ætla að klekkja á honum ár eftir ár með aills konar tiivitnun- um, og að prestar í prédikun- arstólnum lýsa þvi yfir, að þessi maður sé mesti óþokki, sem Noregur á. Hann kynnir sjáifan sig cg sina græskulausu fyndni í þessurn orðum, og það má furðulegt heita, ef hamn í ræðu sinni annað kvöild um veginn milli vestur- og aust urlandsins taiar ekki svo blátt áfram og hispurslaust, að stafi gneistum af hverju orði. Sú varð raunim á í Stokkhólmi fyrir skemmstu. Á rithöfumda iþingi Norður- landa átti hann að tala í lokasamsætinu í sjálifum bláa sabMun i Ráðhúsinu, með fylkingu fána, Ijósadýrð og hermerki í kringum sig. Hann sagði meðal annars: Ef búta á sameinuðu þjóðirn ar niður, verða Norðunlainda þjóðirnar að gera með sér eins öflugt varnarþandalag og mögulegt er, en það verður að samanstanda af frjáfeum þjóðum. Við látum ekki und iroka okkur lifandi aftur. Af- staða okkar fil Finnlands er ekki skýrt mörkuð, ©n við vonum, að sá dagur renni upp, að Finníland geti rekið síma utanríkispólitík upp á sinar eigin spýtur. Það er Óhætt að segja það, að þessi ræða vakti athygli. Finnarnir mótmæltu. Över- land barði í borðið, svo að gLamraði í veiziuglösunum. 25 norrænir rithöfundar mót mæltu. Næstu daga voru blöðin full af greinum, viðtöl um og ritdeilum með og móti. Sumir töldu, að orð Överlands gætu skaðað af- stöðu Finnlands og Norður- 'ianda til .annarrá ríkja. En afstaða hams til þessa er skýr: Við megum ekki aftur segja já, þegar við meinum nei. Við megum ekki láta stjómmálin koma okkur í tvísýna aðstöðu. Hann hefur rótgróið van- traust á stjórnmálabrögðum stórveldanna. Þau geta þag- að yfir fyrirætlunum sínum, segir hann, svikið hvert ann ann og kúgað litlar nágranna þjóðir. Og hann heldur á- fram með tvelmur setning- um, sem koma eins og reiðar slag. Þau viílja frið, en þau láta ekki af stríðsfyrirætlun um sínum. Það liggur í aug- um uppi, að slík orð geta komið illa við þá varfæroiu og þá, sem miðað er að. Eins GRrEíN þessi er þýdd danska blaðinu „Social- Demokraten. Hér er lýst þeim kyngikrafti, sem er í ræðurn og ritum norska skáldsins Arnulf Överland og sagt frá hugsjónum ,; lians og lífsskoðunum. tökum ölll hin stórpólitisku j vandamál: Óskir Rússlands : og Ameríku eftir ítökum, | Spánarvandamálið og fram- j kvæmd lýðræðisins í Eng- landi og Rússlandi. Hann j talar ennfremur um, hvað ; gera skuli við Þjóðverja og föðurlandssvikara, og ræðir skyldur og möguleika, menn ingarstarfsemi hins frjálsa orðs. Þessi bók er full af cg nú standa sakir, er þaö óvissu cg mikilli réttlætis- ekki lifshætta að láta slikt i kennd, en einnig vakandi Ijós, en jaínvel þegar svo umhyggju um örlcg og sá'I var, þá hikaði Överland ekki einstakllingsins. Maðurinn við að segja sína meiningu. lifir í brynjaðri angist, sem Meðan Noregur var hernum- á rætur sinar að rekja til ag- inn sa'f Þjóðverjum fór hann ans í uppeldinu. Því meiri ekki i launkofa með hugsan aga sem menn beita börn og ir sinar cg tilfinningar. Hann fullorðna, þvi einstrengings- orti kvæði sín og á fjölrituð- legri og herskárri verða um blöðum náðu þau miklu mennirnir. Það má ekki gera meiri útbreiðslu heldur en börnin að auðsveipum, ó- prentsmiðjur, bókaútgáfur, 1 bókaverzlanir og auglýsinga starfsemi höfðu nokkru sinni aflað kvæðum h.ans. sjálfbjarga og hatursfulium vesalingum; með því er stemmt að þriðju heimsstyrj öl’dinni. Með þessum orðum .. 1 þessum kvæðum talaði iýbur hann bók sinni, bar- Överland mali þjoðar sinn- átturiti mannkynsins gegn • ar. Hann lét i ljós hatur j stórveldunum. Én með þessu herinai . og kvöl og veitti! álítur hann þó ekki, að hann henni yiljakraft og baráttu- bafi sagt síðasta orðið um þrek. Overlland er aðeins sá þessa hluti. Iiann veit, að maður, er segir til syndanna. hann lifir á umbrotatímum, Það er gott, að þjóðin hafi sína gagnrýnendur, en það er ennþá beti’a, ef orð skáldsins eru í samræmi við hugsun hennar og tilfinningar. Þann ig var þiað með hann í af- stöðu hans gagnvart Þjóð- verjum. En það gekk heldur ekki til lengdar. Það er ekk- ert vit að berjast gegn ofur- efli, frekar hið gangstæða. Samt sem áður er það skylda frjáls listaxn,anns. Þessi sky'ldurækni hans varð til þess, að hann var settur í þýzkar fangabúðir, fyrst í Grini og síðar í Sachsenhaus- en, þar sem hann vaiykvalinn og illa meðfarinn. í fjögur ár var hairn i fangelsi. Það átti að senda hann til Belsen, sem venjulega þýddi dauða- dóm. En á síðasta augnabliki skarst sænski rauði krossinn i leikinn, og hann gat snúið heim, snúði heim til að halda áfram skáldskap sín- um og baráttu sinni fyrir frelsinu. í öllu sem hann síðar skrifar, talar og hugs og vandamálin eru mörg, sem hann þarf að berjast við, og áður en þeirri baráttu er lokið, getur hann ekki hugs- að sér að yrkja. Síðasta ljóða safn hans, ,,Til bage til Liv- et“, kom fyrst út 1946. í henni gætir ennþá hryl'lings- ins frá hinum pólitísku fanga búðum: Fire aar var jeg sperret inne, inntil jeg luktet av lik. Aarene, de v,ar aar av mitt liv, og det skullde ende slik? En þar eru einnig heiting- ar við andstæðuöflin. Þar kemur frarn hugsj ónamaður- inn, ógnandinn, ofstækis- maðurinn. Mest ber þar þó á innilegri gleði yfir þvi að 'geta aftur lifað á meðal ást- vina sinna, frjáls meðal grænna trjáa og hliða. Frels- ið verður honum óumræði- legt, friðhelgt og heilagt. Þess hafði hann ekki notið í Joe Louis, hinn heimsfrægi, svarti hnefaleikakappi, er lið- tækur til fleiri hluta on hnefaleiks. Hér á myndinni sést hann við líkneski George WashiUgton í hinni samnefndu höfuðborg Bandaríkjanna vera að flvtja áróðursræðu fyrir fjársöfnun til hjálpar þeim, sem orðið hafa bæklaðir af völdum barnalömunarvei kinnar. ar, er hin brennandi hug- fjögur ár. Þess vegna var sjón: Þetta skal aldrei koma það hans/æðsta takmark að fyrir aftur. Eina takmark j verja það og kveðja þjóð sína okkar er að leggja grundvóll til varnar því, þar eð l inn að varanlegum friði, og öll stjórnmálastiarfsemi, sem miðar í þá átt, er þýðingar- j lítil eða þá skaðleg, skaðleg ! á þann hátt, að hún dregur | athyglina frá takmarki voru. : Slikur er boðskapur hans til ! hvers manns. Menn get.a j sökkt sér niður í visindi, | listir og bindindismál, en það <er allt saman skaðfegt, ef það er ekki einn liður i baráttuinni fyrir friði. Allt hans starf er gagnsýrt af þessu, Og það er þetta, sem knýr hann til að íhuga aam- bandið milli austurs og vest urs, hina tvísýnu sambúð stórveldanna þriggja, og hvaða afstöðu Norðurlönd eiga að taka til þeirra. Og hugsanir hans snúast fyrst o,g fremst um þetta. Nú'hef- ur hann látið í Ijós hugsanir sínar í bók, sem heitir „Det har ringet fcr en anden i Gang“. Hann tekur föstum i Barn av kommende slekt- ers barn skal engang vite sig trygge i ly av en ukrenkelig rett, de selv v,ar mied paa aa úygge. Vegna þessa réttlætis og þessa frelsis er það, að hann þess frelsis er það, að hann verður svo rudda- legur, óguðlegur og ósiðleg- ur, að hann stöku sinnum ,,'ræðir ríki páfans mót“. duglegur maður ósk- ast nú þegar, eða hið fyrsta. Gott kaup. UppL í síma 3724 milli 4 og 6. Alþýðuflokksfélsg Reykjavíkur: félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hveríisgötu sunnudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Ftmdarefni: 1. Skýrsla forrnanns og ritara. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning stjórna-r og trúnaðarmanna. 4. Ákvörðun ifm félagsgjöld fyrir árið 1947. 5. Önnur mál. Félagar mæíið réftstiíndis. Síjcrnin. EINBÝLISHÚS í V-ogum er til söiu og laust til íbúðar. Húsið er vel byggt og vel í sveit komio. -Þar er gott. til •atvinnu og fanga yfirleitt. Nctið peningana til fasteignakaupa. Ekki mun bctra seinra. Nánari upplýsingar gefur löggiltur fasteignasali. Rárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.