Alþýðublaðið - 21.02.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.02.1947, Blaðsíða 8
r Veðurhorfur í Reykjavík í dag: Hvass norðausían. Létí skj’jað. 3—5 stiga frost. Föstudagur, 21. febr. 1947. OtvarpiS 20.30 Útvarpssagan. 21.15 Erindi: Jarðvegs rannsóknir (Þráinn Löve jarðvegsfræðing- ur). Effir flugslysið Árið 1946 var ár flugferðanna, en einnig ár flugslysanna. Myndin er af flugvél, sem vair í förum milli New York, París ar og Egyptalands, og fórst við Shannon flughöfnina í Ameríku um áramótin. Flugvélin gereyðilagðist eins og sjá má á myndinni. Hörð gagnrýni á stræfisvagn- ana á fundi bæjarsfjórnar --------*------- Þes£ krafiztn að þeir hæfti Eöugum við* dvöium á Lækjartorgic ------------*------- MJÖG MIKLAR UMRÆÐUR urðu úm strætisvagn- ana í bæjarstjórn í gær, og deildu fulltrúar vinstri flokk- anna hai*t á rekstur vagnanna og kröfðust umbóta á honum. Annar bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins gerði á síðasta fundi unum, og Iofaði borgarstjóri þa skýrslu um málið. Þessa bæjarstjórnar fyrirspurn um ástandið í strætisvagnamál- skýrslu vaf hann í grær, og komst hann að beirri niðurstöðu að ástand sírætisvagnanna væri í megnasta ólestri. Sagði hann, að von væri á 14 nýjum vögnum til landsins á þessu árí, og mundi þá ástand þetta senniléga batna eitthvað. BURT AF LÆKJARTORGI Jón Axel Pétursson gagn- jarriig FJÁRHAGSÁÆTLUN REYKJAVÍKUR fyrir ár- ið 1947 var lögð fyrir bæjarstjórn í gær.' Áætlunin er nú mun hærri en hún hefur nokkru sinni verið, og er þar athyglisverðast, að útsvörin eiga að hækka enn um rúmlega 9 milljónir króna frá áætluninni fyrir árið, sem leið. í fyrra voru þau áætluð rúmar 35 miiljónir, en eru nú áætiuð 44 milljónir og 284 þúsund. krónur og auk ‘þess bæði árin 5—10% viðbót. I fyrra fóru útsvörin meira en 4 miiljónir fram úr áætiun, og má búast við að svo fari enn, svo að þessar tölur eru alls ekki endanlegar. H'á imimm Borgarstjóri skýrði frá því, að meðalaidur strætisvagna væri álitinn 4 ár, en aðeins 10 af 23 reykvisku vögnun- um væru 4 ára eða yngri. Elzti strætisvagninn hér er 14 ára, annar er 13 ára, tveir eru 11 ára, einn tiu, tveir átta, sex fimm ára, þrír fjög- rý.ndi stjóm strætlsvagnanna harðlega fyrir marga hluti, til dæmis að láta vagnana stoppa svo lengi, sem raun er á, við Lækjartorg, cg að hafa ekki komið upp skýlum, þar sem farþegar geti beðið Fárhagsáætlunin var til* fyrstu urnræðu í bæiarstjórn þ . , . . i gær, og lýstu flokkarnir /af 111811^111110 0111? yfir, að þeir mundu ekki leggja fram breytingartillög- i ur sínar eða hefja gagnrýni á áætlunina íyrr en við aðra umræðu, eins og venja er. Fer því aðalumræðan um fjárhagsáætlunina ekki. fram fyrr en eftir hálfan' mánuð. ALLT HÆKKAR. Það má heita, að allir kostnaðariiðir í áætluhihni hækki verulega, eins og við er að búast vegna dýrtiðárinn ar. Hækkun tekjuliða er aílls ekki sambærileg, nema á út- svörtmum, eins og áður var getið. Athyglisverð víðbót í áætl- uninni er framlag til almanna trygginganna, sem nemur 6 mMjónum og 200 þús. krón- um. Er búizt við, að trygg- ingastofnun rikisins faki við allmiklu af framfærsluskyld- um bæjarins, en ekki er gert ráð fyrir því i áætluninni, þar sem kostnaður við ,,fram kvæmd“ framfærslumála er enn áætlaður 930 000 kr. BORGARSTJÓRI upplýsti á: bæjarstjómarfúndi í gær, að hin nýja aukning og stækkun vatnsveitunnar mundi sennilega verða tilbú- in eftir tvo mánuði og ætti þá að rætast úr vatnsskortin um, sem nú er í sumum hverfum bæjarins. Skortur- inn hefur verið mestur þar sem bærinn er hæstur og í nokkrum nýjustu hverfun- um. Skipasamgðngur við frufiasi ■urra ára, tveir þriggja og, e^jr bifreiðunum. Vildi fimm tyeggja ara gamlir.1 hann; að vagnarnir ækju Forstjóri strætisvagnanna gegnum miðbæinn án langra gefur engum þessara vagna vjðtjvaja) en stoppuðu siðan þann vitnisburð, að þej.r seu við endastöðvar sinar i út- íbetri en „sæmilegir í.skýrsuU hverfunum, eins og tiðkast til borgarstjora. ; mun víðast erCendis. Þá Það er talið hæfilegt, að gagnrýndi Jón strætisvagn- „ , , ^ , . ,, . ana mjog fyrrr að lcaupa svo •her í Reykjavik seu í gangr margar tegundir vagna, sem 15 vagnar í góðu ástandi og gert hefur verið, og auka ■tíu til vara, en nú sem stend þar með erfiðleika sina. ur eru aðeins til 10 vagnar, ' Bæjarfulltrúar kommún- sem standast slikar kröfur. ista og Pálmi Hannesson Á þessu ári eru þó væntan- tóku mjög í sí|na streng og legir 14 vagnar, 8 ameriskir j Jón Axel, sérstaklega með White vagnar, 4 Studebaker 1 Lækjartorg og skýlin. Virt- og tveir enskir Austin. Verða j ist það vera almenn krafa iþeir allir yfirbyggðir hér J þeirra, að vagniarnir hætti 'heima, en óvist er hvenær viðkomu sinni á Lækjartorgi Tanniækningar skól anna ræddar í ? P. e * n r \ Lagarfdss kemst ekkl tii €5ai£tab®rg“ ar og Khafnar. þeir koma ti!l landsins eða komast i umferð. og að skýlum verði kornið upp. JÓN AXEL PÉTURSSON gerði á bæjarstjórnarfundi í gær tannlækningar í barna- slcólum að umtalsefni, og taldi allmikla vanhirðu vera á þeim, og þær alveg ófullnægjandi, að minnsta kosti í surnurn skólum bæj- aris. Lagði hann til, að bæj- arstjórn tæki boði tannlækna félagsins um að aðstoða við “ráðningu tannlækna að skól- unum, og fæli síðan borgar- stjóra að ganga frá málinu. Tillaga Jóns var samþykkt. MIKLAR TRUFLANIR eru nú að verða á skipasam- göngum við Norðurlönd. í gær var sagt frá þvi, að Sel- foss væri frosinn inni i Kaupmannahöfn, og nú hef- ur Lagarfoss orðið að breyta áætlun sinni vegna frostanna. Lagarfoss lagði aí stað frá Leith á mánudaginn og átti að fara til Gautaborgar eða Kaupmannahafnar, en komst þangað ekki vegna ísa, og viarð því að fara til Kristian- samd i Noregi og losa þar vörur yfir i e.s. ,,Ánne“, sem mun biða þar þar til fært verður, en þá á skipið að fara til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Aftur á móti fer Lagarfoss aftur frá Krist- ianssand til Hull og lestar þar vörur til Reykjavikur. MELASKÖLINN hefuir nú orðið til afnota 17 kennsla- stofur, og keypt hafa verið ný húsgögn í 10 þeirra. Hjúkrunarkona og skóla- læknir tóku til starfa í skól- anum um áramótin og er liús næði fyrir heilbrigðisþjón- ustuna nær fullgert. Opnuð hefuir verið í til- iraunaskyni lesstofa í skálan- um fyrir börriin og er hún op in daglega ldukkan 3—6 e. h. alla virka daga nema laugar- daga. Kvennadeiid sipa- varnarféiagsins kaupir radartæki !>■„_rr í „Sæbjörgu KVENNADEILD SLYSA- V ARN AFÉL AGSIN S-í REYKJAVÍK, hélt aðalfund sinn nýlega og samþykkti m. a. að veita um 100 þúsund krónur á þessu ári til aukinna slysavarna. Var meðal annars sam-- þykkt að veita 50 þúsund kr. til kaupa á radartækjum í björgunarskipið Sæbjörgu, sem á að starfa að björgun í Faxaflóa. Ennfremur verða veittar um 50 þúsund krón- ur til björgunarstöðva á Suð- urlandi á svæðinu milli Grindavíkur og Hornafjarðar jog einnig til björgunarstöðv- , arinnar við Hornvík. j Á sunnudaginn kemur er hinn árlegi söfnunardagur deildarínnar, og verða merki hennar seld á götunum til á- góða fyrir starfsemina. . Andiáfsfregn. VESTUR Á HVALSKERI i Patreksfirði andaðist í fyrra dag á heimili tengdadóttur sinniar öldungurinn Ólíafur Jónsson, faðir Sigurjóns Á. Ólafssonar alþingismanns og þeirra systkina. Varð Ólafur 93 ára gamall. Hans mun varða minnzt nánar hér í blaðinu síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.