Alþýðublaðið - 21.02.1947, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 21.02.1947, Qupperneq 7
 Konan mín og móðir okkar Kristín Einarsdéttir j frá Flateyri verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 24J; febrúar kl. 1,30 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. ; Eíías Hálfdánarson,, Guðjón Elíasson, Einar Elíasson. Faðir okkar, Ólafur Jónsson, andaðist 19. þessa mánaðar, 93 ára, að heimili tengda-; dóttur sinnar, Valborgar Pétursdóttur, Hvalskeri í Patreksfirði. Sigurjón Á. Ólafsson. Sigríður S. Ólafsdóttir. Jarðarför unnusta míns, Teodoras Biefiackinas fer fram frá Krists kirkju í Landakoti laugardaginm 22. þ. m. klukkan 10 fyrir hádegi. Svava Ágústsdóttir. Föstúdágur, 21. feBr. 1947. ...—írs—j.;.1" 4-.fa»i.Ai|.'ni'l> Bferjnn í dag. --------------------------1 Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Leiðrétting: I frásögninni af aðalfundi full írúaráðs sjómannadagsins, sem birtist í blaðinu í fýrradag, urðu þau mistök, að nöfnin á mönn- unum í stjórn Sjómannadágs- ráðs féllu niður, en nöfnin á fjáröflunarnefnd dvalarheimil- is aldraðra sjómanna voru prentuð í þeirra stað: Stjórn Sjómannadagsráðs skipa þessir menri: Henry Hálf dánarson, íormaður, Bjarni Stefánsson, gjaldkeri, Jón Halldórsson, rit- ari, Vilhjálmur Árnason, vara- formaður, Eymundur Magnús- son, varagjaldkeri, og Pálmi Jónsson, vararitari. Félagslíf Guðspefeinemar. Stúkan Septíma heldur1 fund í kvöld kl. 8,30. Þorlák- ur Ófeilgsson ’flytur erindi , með skuggamyndum er nefniist: ÞaS, sem augun sjá lekki. Litir, blik, hugsana- gerfi. — Gestir velkomnir. Á.eftir: AÐALFUNDUR. Valur. Skíðaferðir í Valsskálann á ; laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h. og sunmudagsmorgun kl. 9. ' Farmiðar seldir í Herrabúð- inmi kl. 10—2 á laugardag. tíllÍHS Kaupið Alþýðubfaðið ♦—--------------- -------- *--------------------------- HRINGFLUG ef veður leyfir: Flugfélag íslands, Lækjar- götu 4, sími 5040. — Lofí- , leiðir h.f., Hafnarstrætí 23, 1 sími 2469. fóvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Klukkan'1 — Judy Garland, Robert Walk- en og Keenan Wynn. — Sýnd kl. 7 og 9. — „í sjöunda bimni“ kl. 5. NÝJA BÍÓ: „Innan fangelsismúr anna“ kl. 9. „Leyndarförin til Algeir“ — Basil Rathbone og og Niebel Bruce. ■— Kl. 5 og 7. TJARNARBÍÓ: „Mr. Emman- úel“ — Felix Aylmer, Greta Gynt og Walter Rilla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Myndin af Dori- an Gray.“ — George Sanders, Hurd Hatfield, Donna Reed og Angella Lansburg. Sýnd kl. ,} 7 og 9. fijafdeyriweif- Framhald af 3. síðu. ust eins og skýrsla sú ber með sér, sem hér er birt að framan. NÁMSKOSTNAÐURINN Til náms íslendinga er- lendis voru veittar 7,8 millj. króna. Er það geysimikil upphæð og því mikið undir því komið, að þessir farfugl- ár skili þjóð sinni arði af þeim kostnaði, er hún hefur á sig tekið þeirra vegna. Þótti ekki fært að draga úr þessum leyfisveitingum, var þar farið eftir tillögum Upplýsingaskrifstofu stúd- enta um námskostnað í ýms- um löndum. Til þess að fyrirbyggja misnotkun á þessum gjald- eyri var umboðsmönnum nemenda gert að skyldu að leggja fram: 1. Yfirlýsingu frá viðkom- andi skóla erlendis, um að námsvist væri heimil og 2. Vottorð viðkomandi skóla um að nemandinn stundaði þar raunverulega nám. FERÐA- OG DVALAR- KOSTNAÐUR Ýmsum kann að blöskra þær gífurlegu fjárhæðir, sem varið var til ferðalaga og dvala íslendinga erlendis. Er þar líka skemmst frá iað segja að*Viðskiptaráðinu þóttu þessar upphæðir alltof háar, þó tað ekki tækist að takmarka þær frekar en raun varð á. Ber þá að gæta þess, að ölll stríðsárin höfðu menn af eðlilegum ástæðum ekki get að farið utan, a. m. k. ekki 'til Norðurlanda og mið- og s. Evrópu. Þótti mönnum nú ríka nauðsyn til bera að hitta gömul verzlunarsam- bönd, finna skyldfólk og vini ií þessum ‘löndum o. s. frv. Ráðinu var það í upphafi ljóst, að um tvennt var að velja, iannað hvort banna AIÞÝÐUBLAÐIÐ __ með 'öí’liUTerðaÍög-ísIeridinga erlendis, nema í undantekn- ingartilfelilum, . eða veita leyfi til slíkra' íerðalaga al- mennt. Mjög auðvelt var að fá far til annarra landa, og sjálf ríkisstjórnin hélt uppi ferð- um til Norðurlanda með Esju. Þótti því sýnt að ekki væri hjá öðru komizt en veita leyfi til ferðalaga. En eins og gjaldeyrisástand ið er nú, er hins vegar aug- Ijóst máll, að mjög verður að kippa að sér hendinni í þess um eínum á þessu ári. EIGNAYFIRFÆRZLUR OG SKULDAGREIÐSLUR Rikisstjórnin tók þá stefnu að greiða erlendar skuldir að svo miklu leyiti sem fært þótti. Voru.því samtals gefin út leyfi til skuldagreiðslna og yfirfærzlna á eignum út- lendinga að upphæð 12,3 milijónir króna: Hér eru ekki meðtaldar afborganir lána hins opinbera. Vinnulau'n til útlendinga námu samtals 4,6 milHjónum. Er það sízt hærri upphæð en *búast mátti við þar eð að jafnaði munu hafa verið hér istarfandi yfir 2000 útlending ar allt árið. Voru þeim veitt ar 800 ísl. kr. mánaðarlega, en aðeins lítill -hlluti þeirra moitaði þessa heimild. Munu það aðallega bafa verið fjöl- skyildumenn, eða menn, sem höfðu fyrir öðrum að sjá í heimalandi sinu. — Það verður nú eitt af verkefnum hinnar nýju rikisstjórnar, að ákveða hvort veita beri út- ilendingum atvinnuleyfi hér á landi og í hve ríkum mæ'li, en augljóst er, að ekki verð- ur hjá þvi komizt að leyfa þeim yfirfærslu á einhverj- um hluta af kaupi sínu, ef þeir á annað borð fá að stunda atvinnu hér á landi. Ekki er ástæða til frekari skýringa á öðrum liðum skýrslluninar um gjaldeyris veitingar. Skal þó hent á að stærsti liðurinn, greiðslur fyrir skip og skipaviðgerðir, er að langmestu leyti greiðsl ur vegna hinna nýju skipa, sem væntanleg eru til lands- ins innan skamms á vegum Nýbyggingarráðs. ♦ Svíþjóðarbátarnir eru þó ekki italdir hér með en þeir munu kosta nálægt 30 millj. króna. Skýrsla þessi er nú orðin lengri en ég ætlaði í upphafi. Er þó margt vanskýrt. sem ástæða hefði verið til að víkja að nánar. Gefst þess ef til vill kostur síðar t. d. hvernig leyfin hafa skipst á einst'ök lönd o. s. frv. Æt'la ég þó að menn geti af því, sem hér hefur verið sagt, haft nokkur not, ef menn óska að kynna sér þessi mál. Að lokum vil ég segja þetta: Ástandið er þannig núna í gjaldeyrismálunum, að eigi sýnist verða hjá því komizt að itakmarka innflutninginn verulega frá því sem var á síðustu árum. . Að vísu veit enginn hvað framtíðin ber í skauti sínu, en þjóðinni er áreiðanlega hollt iað búa sig undir það, að eigi verði unnt tiil lengdar að halda uppi þeim lífsvenj- um sem menn hafa tamið sér undanfarið. r Morun lil alþingis frá rafvirkjum. STJÓRN Félags ísl. raf- virkja leyfir sér að skora á hið háa alþingi, að það felli út úr frv. til laga um iðn- fræðslu, gerin þá er hr. al- þingism. Páll Zóphóníasson fékk samþykkta í efri deild alþingis og nú er 14. gr. í um- getnu frumvarpi. Teljum vér, að ef frumvarpið nær “fram að ganga með þessari breytingu, þá sé burtu svipt þeim grundvelli, er núver- andi fyrirkomulag iðnfræðsl- unnar byggist á. Framhaíd af 1. síðn ingjum Breta í þessari styrj- öld og gat sér mikinn orð- stír sem yfirmaður brezka hersins í Norður-Afríku, en. hann hrakti ítali á undan sér, þótt fáliðaðri væri,- i desem- ber 1940. Hann var skipaður varakonungur á Indlandi ár- ið 1941. Á þriðjudag mun þessi ráðstöfun stjórnarinnar verða rædd i lávarðadeildinni og mun Templewood lávarður, áður Sir Samuel Hoare, fyrr- verandi u ta n r í k i s m á 1 ará ð - herra ihaldsstjórnarinnar brezku, þá hafa orð fyrir í- haldsmönnum. Kolaframlelðsa Bandaríkjanna Framhald af 1. síðu. Bandaríkin hafi á árinu 1946 flutt út samtals 18,5 milljón- ir smálesta af kölum. Er þetta hvorki meira né- minna en fimim hundviuV sinnum meira magn en flutt. var út af kolum þar fyrir stríð, en þá voru ekki flutt - út nema um 30 þúsund smá- - lestir árlega ti'l jafnaðar árin.. 1935—38. ÚtvaL-pstíðindi 2. tölublað 10. árgangs er komið út og flytur meðal ann- ■ ars þetta efni: Páll kveður, Jarð vegsfræði, viðtal við Þráin. . Löve, Sönglagataxtar, Skilnað- ur, smásaga, Síða radioamatöra,. Hver hrindi dyrabjöllunni? smásag’a, Raddir hlustenda. Sindur, dagskráin og fleira. Skemmtanir dagsim - HAFNARFJ ARÐ ARBÍÓ: „Tál- gata“ — Edvard G. Robinson og Ioan Bennet. Sýnd kl. 7 og 9. Leikhúsin: LEIKFÉL. HAFNFJ.: „Húrra krakki“, 33. sýriing kl. 8,30. Söfn og sýningar: MÁLVERKASÝNING Kjarvals í Listamannaskálanum. Opin kl. 10—22. YFIRLITSSÝNING á verkum Þórarins Þorlákssonar í Odd- fellow. Opin kl. 11—8. Samkcmuhúsln: 'BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- leikur. GT-HÚSIÐ: Skemmtikvöld kl. 9. HÓTEL BORG: Árshátíð Vest- mannaeyingafélag'sins. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 9,30 síðd. MJÓLKURSTÖÐIN: Skemmti- kvöld Framsóknarmanna kl. 8,30. RÖÐULL: M-A-stúdentar út- skrifaðir 1942. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Dans- leikur íþróttafélag's stúdenta. TJARNARCAFÉ: Skemmti- fundur Sósíalistafélagsins. Öivarpið: 20.30 Útvarpssagan: „í stór- ræðum vorhugans“ eftir Jonas Lie, XVI (séra Sig- urður Einarsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsiris: Kvartett eftir Mozart. 21.15 Erindi: Jarðvegsrann- sóknir (Þráinn Löve jarð vegsfræðingur). 21.40 Ljóðaþáttur (Andrés Björnsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur). 23.00 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.