Alþýðublaðið - 21.02.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1947, Blaðsíða 1
<am ■ Umtalsefnf í dag: Hin boðaða nýja bækkun útsvaranna í Keykjavík. XX.VII. árgangur.. Föstutlagur, 21. febr. 1947. 43. tbl. Forystugreln blaðsins í dag: Ólíkar túlkanir á málstað ís- lands. í J Afflee boðar enda Wavell Ameríski Rauði krossinn sendir maivæli tii mem'u. um varakonung: Waveil fer irá, Etir i CLEMENT R. ATTLEE, forjsætisráðiieri'a Breta, iýsti yfir því í ræðu í neðri mátetofunni í gær, að Bretar myndu láta af öllum yfirráðum sínum á Ind- landi ekki síðar en í júní næsta ár. Sagði forsætis- ráðiierrann, að brezka stjórnin hefði reynt allar leiðir til þess að ráða Indlandsmálunum til lykta, en það belði reynzt ókleift. Jafnframt tilkynnti Attlee, að Wavell, varakonungi hefði vcrið veitt Iausn frá embætti, en við hefði tekið Louis Mountbatten lávarður o" fæki hann við embætti sínu inn- an skarmns. Attlee rakti í ítarlegri fres.ta fundarhö'ldum, Áframhaldandí frösthörkum var spáð á Breílandi í gærkveldi SÖMU FROSTHÖBKURNAR og fannkingið voru á Bretlandi í gær og mikið ísrek á Norðursjó. Hefur þetta valdið því, að færri skip, hlaðin kolran, komust til London i gær, en búizt hafði verið við. Veðurfræðingar spá áfram- haldandi frosthörkum á Bretlandi. Kvikmynd um kjarn orkusprengjunð í FYRRAKVÖLD sáu með limir Bandarikjastjómar, sendimenn erlendira ríkja og þingmenn nýja kvikmynd á Washington, sem gerð befur verið um kjarnorkumálin. Myndin heitir „The Be- ginning or the End“ (Byrj- unin eða endirinn) og leika i henni 212 manns, og eru þar leiknir ýmsir helztu stjórn- mála- og vísmdiamenn síðari ára. Meðal annars er í kvik- myndinni aitriði, þar sem hinn heimsfrægi visindamað- ur Albert Einstein ræðir við Roosevelt forseta, er hann á- kvað að halda áfram kjiarn- orkurarmsóknum. Enn frem- ur sýnir myndin Potsdam- fundinn, en þá gaf Truman forseti skipun um að beita kjarnorkusprengj unni til þess að stytta stríðíð við Japan. Síðar mun myndin verða sýnd í almennum kvikmynda húsum í Bandaríkjunum og annars staðar i heiminum. Lundúnafregnir í gær- kveldi seint gxeindu frá því, að enn hefði fallið mikill snjór á Bretlandi og frost færi harðnandi. Var þess get- ið, að nú væru meiri frost í London en vitað væri um síð an árið 1841. Flugmenn, sem voru í veð- urathugunarskyni yfir Norð- ursjó, sögðu frá því, að miki'l ísbreiða væri þar á reki og stefndi til borgarinnar Yar- mouth. Er talið líklegt, að enda þótt segja megi að tekizt hafi að sigrazt. á verstu erfið- leikunum, að verksmiðjur og raforkuver taki til starfa á þan hátt, að þær starfi ekki nema fjóra daga í viku og ekki allar á sömu dögum, til þess að nýta se mbezt kola- skammtinn. TRYGVE LIE, aðálritari sameinuðu þjóðanna, hefur tilkynnt stjórn UNRRA, að ekki sé unnt að verða við beiðni stofnunárinnar um 2500 sterlingspunda styrk, sem fairið hefin' verið fram á. Fulltrúi Breta harmaði þetta á fundi, sem haldinn er á vegum UNRRA í Genf um þessar mundir. ræðU gang Indiandsmál- anna hin síðari ár. Gat hann þessi, að í stjórnartíð Churc- hill árið 1942 hefði verið send nefnd tl Indlands, und- ir forustu Sir Stafford Cripps þar sem Indverjum hefði verið boðin ný stjórnarskrá og fuHt. sjálfstæði, en árang- ur hefði enginn orðið þá. Siðan hefði verið mynduð hráðabirgðastjórn á Indlandi, sem Pandit Nehru stæði fyr- ir, en miklir flokkadrættir hefðu jafnan verið i .landinu milli Congressflokksins og Múhameðstrúarmanna og ó- Ideift hefði reynzt að sam- ræma sjónarmið þessara flokka. Miklar deilur hefðu verið milli þeirra og óvist, hverju fram yndi. Attlee gat þess einnig í ræðu sinni, að ef indversku flokkarnir gætu ekki komið sér saman um það, hver taka ætti við stjórn landsins, er Bretar láta þar af stjórn á næsta ári, yrði brezka stjórn in að ákveða sjálf, hvaða flokki eða flokkasamsteyp- um hún fengi völdin í hend- ur. Winston Churchill, fyrr- verandi forsætisráðhera, spm'ði, hvers vegna Wavell ■ hefði farið frá sem varakon- I ungur; hvort sú bi'eyting hefði verið nauðsynlég. AtEee forsætisráðherra' svaraði því til, að Wavell hefði verið varakonungur á Indlandi um óákveðinn tíma og gaf að öðru leyti ekki, frekari svör við fyrirspurn1 Churehills. Urðu þá óp mikil i þingsalnum, bæði af hálfu stjórnarandstæðinga og um hríð. Mountbatten lávarður er frændi Bretakonungs. Hann gat sér mikinn orðstír í styrj öldinni, fyi'st sem flotafor- ingi og stjórnandi fyrstu ,,Commando-“ eða víkinga- hersveita Breta og síðar sem yfirmaður alls herafla bandamanna í Suðaustur- Asiu. Þótti hann hafa stjórn- að vei herjunum í Burma og víðar, enda vinsæM mjög af hermönnum sínum jafnit sem öðrum. Archiba-ld Waveil lávarð- ur, sem nú hefur verið leyst ur frá störfum sem varakon- ungur á Indlandi, hefur ver- ið sæmdur jaxlstign. Hann er einn af frægustu hershöfð- Fhr. á 2. síðu STJÓRN ameríska Rauða krossins átti i gær tal viö Mihai Balei, sendiherra Rú- mena í Washington, viðvíkj- andi fyrirhuguðum matvæla- sendingum Bandaríkjamanna. til bágstadds fólks í Rúmeníu.. Mun ameriski Rauði krossinn. festa kaup á um 6750 smá- llestum af matvælum hjá, Bandaríkjahernum og sjá um. dreifingu þeirra í Moldaviu. en þar er neyðin sögð mest. Ameriski Rauði krossinn. • — hefur hins vegar farið frar. i. á það við Rúmena, að þei" verði að sjá um flutning . matvæla þessara, eftir að- Bandaríkjamenn hafi flutt þ til hafnarinnar Konstanza vi » Svartahaf. Hefur rúmensk l sendiherrann lofað að fa samþykki stjórnar sinnar tii þess, að starfsmenn ameriska Rauða krossins fái að komia. til landsins til þess að taka þátt í þessu hjáilparstarfi. út 18.5 milij. smálestfi af kolum í fyrra. í WASHINGTON hefu' verið gefin út skýrsla um. kolaframleiðslu og kölaút - flutning Bandaríkjanna. - Segir þar meðal annars, að Fhr. L 2, síðu stjórnarsinna, varð að Ríkissfjórnin boðar Lækkun vísitölunnar aftur meÖ s Á að fara aftur nlður í 310 stig. -----------------------<;,------- RÍKISSTJÓRNIN gaf út í gær svofellda yfirlýs- ingu: „Út a£ þeirri hækkun, sem orðið hefur á vísitölu kauplagsnefndar, og auglýst hefur verið í dag, vill ríkisstjórnín taka fram eftirfarandi: 1. Hældcun þessi síafar af vöruhækkun í janúarmán- uöi, og þar sem ráðstafanir til lækkunar höfðu ekki \ erið gerðar í þeim mánuði hlaut þessi hækkun að koma fram nú. 2. Ríkisstjórnin hefur ákveðið, í samræmi við mál- efnasamning, sem lagður var til grundvallar við stjórnarmyndunina, að greiða niður vöruverð fyrir neestu mánaðamót, þannig að vfsitalan færist þá niður í það sem hún var í janúarmánuðk 310 stig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.