Alþýðublaðið - 21.02.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.02.1947, Blaðsíða 6
4 r*r- TJARNARBÍO 8 Mr. Emmanuel Áhrifamikil ensk mynd um ævintýri Englendings í Þýzkalandi fyrir ófrið- inn. Felix Aylmer Greta Gynt Walter Rilla Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 5W9T1 ALÞÝÐUBLAOIÐ 8 BÆJARBÍÓ 8 Hafnarfirði Myndin af Dorian Gray (The Picture of Dorian Gray). Aðalhlutverk: George Sanders Hurd Hatfield Donna Reed Angela Lansbury Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. í. R. Skíðaferðir að Kolvið arhól á morgun (laugardag) kl. 2 og 8. og kl. 9 á sunnu- dagsmorgun. Farmiðar og gisting verða seld í Í.R.-hús- inu í kvöld frá 8—9. Farið verður frá Varðar- húsinu. Þeir í .R.-ingar, sem enn ekki hafa gert upp Ýta-happa drættið eru vinsamlega beðn ir að gera það í kvöld kl. 6— 7 og 8—9 á skrifstofunni í í. R.-húsinu. Stjórnin. eiiiííii AibýöublaðiS. iiitiiiiiiiiiiiiiiiiRiiinmniininniiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiinniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiifnmiinim fyrir þessi sömu þúsund gyllini hefur Pétur keypt ínu; það er í rauninni broslegt, þegar maður hugsar rétt um það. Hennie hefur eiginlega selt systur sína til þess að ná sé í mann. Lies van Leeuwen er farin frá „Heiðaró“ með litla barnið sitt. Einn góðan veður dag kemur hún veikgeðja, ósjálfstæð og hágrátandi til ínu. Foreldrar hennar hafa samþykkt að hún komi heim aftur, en þá varð hún að sleppa öllu tilkalli til barnsins. Foreldrar hennar ætluðu að koma því fyrir á góðu heimili. „Systir ína, ína, hvað á ég að gera? Ég hef ekkert lært nema að dansa, leika tennis og spila bridge og ég á hér um bil enga peninga sjálf. En ef ég á að missa Vic litla, dey ég. Það lifi ég ekki af.“ „Maður getur þolað meir en þú heldur,“ segir ína rólega. „E, Liesje, hvers vegna snýrðu þér ekki til foreldra Victors? Vilja þeir alls ekki hjálpa þér?“ Lies horfir undrandi, næstum skelkuð á hana. „En ég var búin að segja þér, að þau eru kaþólsk, og þess vegna get ég ekki beðið þau um hjálp.“ Það kostar mikið erfiði að vinna bug á bjargfastri trú Lies um að Kalvinstrúarmaður getur ekki beðið kaþólskan mann hjálpar. „Þú talar eins o gþetta væri fjarskyldur þjóðflokkur. Þú virðist alveg gleyma því, að Vic litli er sonarsonur þeirra.“ Hin ráðþrota Liesje fylgir, eins og alltaf, síðasta ráð- inu, sem hún fær: Hún leitar til foreldra Victors og allt sitt iíf er hún þakklát ínu af því að hún fékk hana til að gera þetta. Það kemur nefnilega í ljós, að foreldrar Liesje hafa verið heldur um of áköf að leyna vanvirðu dóttur þeirra. Foreldrar Vice hafa ekki einu sinni haft hugmynd um að Liesje ætti von á barni; en þegar þau fengu bréf hennar, svara þau strax, að bæði Lies og drengurinn séu velkomin til þeirra. Brátt er kominn tími til að Pétur kynni konu sína mest virta fólkinu í bænum, og fyrst heimsækja þau borgar- stjórann. Hin feita borgarstjórafrú er fyrst hálf kuldaleg við ínu, en ína, sem frá Annechen veit, að hin tilbeðna dóttir þeirra, málar fallegar myndir, „hreinustu furðu- verk“ eins og Annechen orðar það, spyr af mesta áhuga um vinnu dótturinnar og talar svo hlýlega um hana, að borgarstjórafrúin bráðnar alveg og býður ínu að koma í frúar-tesamkvæmin sín, sem hún heldur á hverjum fimmtu degi. Þar koma venjulega kona fræðslumálastjórans, full- )trúafrúin, kona Dolders fyrrverandi ofursta og stundum van Wolde-frúrnar. Það er svo einstaklega notalegt hjá þeim, og borgarstjórafrúnni væri það sönn ánægja að sjá frú Reynolds svo oft, sem hún má vera að eða hefur löngun til að koma. ína er sæmilega ánægð með árangurinn af heimsókn- inni, því að hún veit það frá Annechen, að það var fjand- skapar að vænta úr þeirri átt, af því að borgarstjórafrúin hefur orðið fyrir vonbrigðum vegna dóttur sinnar. Fyrir lækni getur það verið mjög skaðlegt að fólk sé ekki vin- veitt konu hans og jafnvel kostað hann sjúklinga. Þvert Föstudagur, 21. febr. 1947. æ nvja bio ææ gamla bio æ Innan fangelsis- múranna. (Within these Walls) Spennandi og vel leikin mynd. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. LEYNDARFÖRIN TIL ALGIER Spennandi leynilögreglu- mynd. BASIL RATHBONE NIEGEL BRUCE Aukamynd: Mexico vorra daga. (March of Time) Sýnd kl. 5 og 7. Klukkan (The Clock) Amerísk kvikmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Judy Garland Robert Walker Keenan Wynn Sýnd kl. 7 og 9. ,í sjöunda himni' (Med Fuld Musik) Fjörug söngva- og gaman- mynd með Litla og Stóra Sýnd kl. 5. T e i k n a r i Aðstoðarmann vantar á teiknistofu vora. Þyrfti að hafa nokkra tækni- menntun. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljaveg 32—34. á móti hefur hún einsett sér að dr. Pétur skuli vera ánægð- ur með viðskipti þeirra, og að hún verði vel liðin sem lækniskona. Pétur er mjög elskulegur og þægilegur vinnu- veitandi og alltaf að gera aðstoðarmanni sínum eitthvað til þægðar, svo að hún hefur yfir engu að kvarta frá hans hendi þegar dálítill tími er liðinn og hið slæma sár, sem hinn fjarlægi, ókunni skuggi í Indlandi hefur veitt henni, er gróið, mun hún áreiðanlega geta uppfyllt allar sínar skyldur. í marzmánuði, þegar Pétur og ína hafa verið gift í tvo mánuði, byrjar þetta námskeið í Groningen, sem ína svo gjarnan vill fara á, og þrisvar sinnum í viku kemur Pétur að húsinu tómu og öllu köldu. En eftir nokkrar vikui’ er ína þegar orðin fær um að binda um minni háttar sár. Og það líður ekki á löngu áður en hún getur aðstoðað við að gefa sprautur, háfjallasól og önnur svipuð hjúkrunar- konuverk. * Hennie skrifar ekki eins oft eða nákvæmlega eins og í byrjun. Hin mikla ást virðist vera farin að hjaðna svolítið. Og ennþá hefur hún ekki borgað eyri af þúsund gyllinun- um, og ína er hálf bitur í huga gagnvart hinni elskuðu yngri systur sinni. Gréta, sem þó er henni alveg óskyld, er miklu ræktarsarnari við hana en systir hennar, hún sendi henni blóm þegar hún heyrði um brúðkaupið. Það fannst - Myndasaga Alþýðublaðsins: Örn elding - THE eUARPS/MA.KE FOR 7WE BOAT// v' PRiA'ie PELTS/ AJJ. OF 'EM/ WE'LL BE Ai !L UONAIRES // THE 9IONAL/ HERE'S WHERE WE CUT THE FOO FOR THE PEETEES..AND SMITW BETTER BE REAPy WITH A LANTERN mw for 4'?_____cp, elseí Eyou TAKE WOT'S LEFT/ - ,4N' "2LACK, 'Ctff CAN WRY m AT SEA AFTER TVÍ' FUR-RAIP/ LEM/VIE AT TH' SCURVy SWAB^ LEFTY: Láttu mig komast að svininu. SJÓMAÐUR: Þú mátt eiga það, sem eftr verður, og Svarta Chyntia getur grafið hann eftir ránsferðina. SKIPVERJAR: Fínustu skinn; við verðum allir milljónamæringar. En nú kemur strandvarnaliðið til skjalanna. Flugmenn strandvarnaliðsins sjá - ákveðið Ijósmerki og ákveða að hefjast handa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.