Alþýðublaðið - 04.03.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.03.1947, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ ÞriSjuclagur, 4. mavz 1947. Tvær skákir á Yanofskymótinu: Yanofsky og Guðm. Agústsson og Yanofsky og Árni Snævarr Hvítt: Yanofsky. Svart: Guðm. Ágústsson Sikileyjávörn. 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3 d7—d6 3. d2—d4 Rg8—f6 4. Rbl—c3 Ef 4.—dXc RÚ>Xe4 4. c5Xd4 5. Rf3Xd4 g7—g6 6. Bfl—e2 Bf8—g7 7. 0—0 0—0 8. Rd4—63 Rb8—d7! 9. f2—f4 b7—b5 ' Þessi leikur gefur svörtum jafnt tafl. Ef 9 Bxb5 þá Rf6Xe4 og gíðan Db6f 10. Be2—f3. Besti svarleikurinn 10. Bc8—b7 11. Hfl—el a7—a6 11—b5—b4 kom sterkt til greina og síðan a7—a5 ; 12. h2—h3 Rd7—b6?? Þessi leikur kostar skákina fyrir Guðmund og sést þar bezt hvað oft má litlu muna í skák Rd7—c5 var ágætur leikur í stöðunni og svart hef ur jafngott tafl. Einn leikur getur kostað skákina. 13. Rb3—a5! Bb7—c8 Ef 13,— Hb8 14. RXBH iXR 15. e5! 14. e4—e§ d6Xe5 15. DdlxDd8 Hf8xDd8 16. Bf3xHa8 Rb6XBa8 17. Ra5—c6 18. f4Xe5 19. Bcl—g5 20. Rc6—a5 21. Rc3—d5 22. Rd5Xe7f Hd8—e8 Rf6—d7 Bc8—b7 Bb7—c8 Rd7Xe5 Kg8—f8 23. Re7xBc8 He8XRc8 ; 24. Bg5—f4 ! 25. Hal—dl | 26. Bf4xRe5 í 27. Hdl—d6 28. Ra5—c6 Ef 28 - Síðan Hd6 f7—f6 Ra8—b6 f6xBe5 Hc8—b8 Hb8—e8 Hb7 29 Hflf og -d8 mát. 29. Hel- 30. Rc6- -flf Kf8- -e7f. Gefið. -g8 Hvítt: Árni Snævarr. Svart: A. Yanofsky *■ Sikileyjarvörn: 1. e2—e4 c7—c5. 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. d2—d4 c5Xd4 4. Rf3 Xd4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 Ennþá fylgja skákmeist- ararnir viðurkenndum og margreyndum byrjunarleikj um, t. d. má ekki 5. RXr6 bXc 6. e5? Da 5f og vinn-ur peð. 5. d7—d6 * 6. Bfl—e2 e7—e5 Nú breytir Y-anofsky út af hinum venjulegu leiðum, sem eru 6. e6 eða g6. Við þennan leik er það að at- huga, að peðið á d6 verður veikt og sprengingin á d5 erfiðari, en þó tekst honum að sprengja á d5 eins O'g á- framhaldið sýnir. . 7. Rd4—f3 h7—h6 Til að varna Bcl—g5. . 8. 0—0 Bc8—e6 9. b2—b3 Til að hefja sókn á peðið á e5. 9. d6—d5 10. e4xd5 Rf6xd5 11. Rc3xd5 Dd8xd5 Ef 11. — BXd5, þá 12. Bb5 og hvítur hefur mikla möguleika. 12. DdlxDdð Til greina kom 12. Bb2. Félagslíf FERÐAFELAG ÍSLANDS heldur skemmtifund í Sjálf stæðishúsinu við Austurvöll þriðjudagskvöldið þ. 4 marz 1947. Kjartan Ó. Bjarnason sýn- ir og útskýrir ísl, kvikmynd- ir í eðlilegum litum. Meðal annars brim við Reykjanes. Hverasvæðin í Krísuvík. Landmannalaugum og Geys- ir. Göngur og réttir. Hesta- myndir. Þingvellir sumar og vetur. ReykjavíkUrhöfn. Myndir af ísi. blómum. Dansað til kl. 1. Húsið opn að kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sig- fúsar Eymundssonar og Ísa- foldar á þriðjudaginn. 12. 13. Bcl- 14. Hfl- 15. Rf3— 16. Rh4= -b2 -dl -h4 -g6 Be6xd5 f7—f6 Bd5—e6 h6—h5 Hh8—h6 Re8Xf8 Kf8—f7 Hh6—h8 17. Rg6Xf8 18. Hdl—d6 19. Hal—dl 20. c2—c3 Til að hindra Rc6—b4. 20. Ha8—c8 21. Be2—f3 g7—g6 Til að valda peðið á h5 og losa hrókinn á h8. 22. Bf3—d5 SKEMMTIFUND heldur Glímufélagið Ármann í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- daginn 6. marz kl. 9 síðd. — Frjálíþróttamenn félagsins sjá um fundinn. — Finnska í- þróttakennara félagsins, Yrjö Nora, verður fagnað. Nánar augl. síðar. Ármenningar úr öllum flokkum félagsins fjöl mennið. — Nefndin. Frjálsíþróttamenn Ármanns Munið æfinguna í íþrótta húsinu í kvöld kl. 9. Mætið vel og réttstundis. Stjórnin. • ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ■ ■ ■■'■■■■* ■ ■■ ■ ■'■*■' «■■■■■■■■■ 22. Ba3 var reynandi eða 22. BXc6. 23. Be6Xd5 24. Hd6 X d5 Hh8—d8 Samið jafntefli. Nú mundi áframhaldið verða hrókakaup og væri taflið þá mjög jafnteflislegt. - Sturla. EFTIRFARANDI SKÁK var tefld í 5. umferð Yan- ofsky-mótsins á sunnudaginn var í Mjólkurstöðinni. Sýnir skákin glöggt, að ís- iensku skákmennirnir standa þessum erlendu gestum okk- ar ekki langt að haki. Yan- ofsky nær aldrei neinum yf- drburðum í skákinni, sterku mennirnir skiptast fljótt upp og jafntefli er samið. Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfnm. Njálsgötu X Bræðraborgarstíg Talið við afgreiðsluna. . Alþýðublaðið, sími 4900 Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. GUÐMUNDUK .MAGNÚSSON, Kirkjuvegi 16. Hafnar- firði. — Sími 9199. Baldvin Jónsson hdl. Vesturg. 17. Sími 5545. Málflutningur. Fásteignasala. Minningarspjöld Barna- spífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. i ■ ■■ ■ ■■ ■ »■ ■■ ■■ ■■■■■■*■ * m ■ ■ ■’■ ■ ■ ■*,* (ra 1 BÓKAMARK- m AÐURINN m ■ j LÆKJARGÖTU 6. ■ Annáll 19 aldar ■ : (komplett) Amma (komplett) Sagan af Þuríði for- manni ; Fornaldarsögur Norð- urlanda Ársrit Hins íslenzka * fræðifélags, [ og óteljandi margt annað, | til dæmis mikið af bókum : eftir « | Kiljan ■ Kamban . Hagalín * Þórberg | og fleiri öndvegishöfunda. ■ ■ : Bókaverzlun ■ ■ Guðm. Gamalielssonar : Sími 6837. : GOTl iÚR ■ ! ER GÓÐ EIGN ■ ■ Guðl. Gíslason ■ ■ : Órsmiður, Laugaveg 63, . «4 . E.s. rGUDRUN“ fer frá Antwerpen 13. marz og frá Hull 20. marz, í stað e.s. „Lublin“. E.s. „LUBLIN“ fer frá Antwerpen 27. marz og frá Hull 3. apríl. H.f. Eimskipafélag r fslaiuls. Maður óskast : til að safna auglýsingum í : Jítið tímarit. ■ o : Góð aukavinna. ■ ■ ■ Tilboð sendist blaðinu | merkt auglýsing. Galv. UMFR Glímuæfingar félagsins eru á þriðjudögum og fimmtu dögum kl. 20 og á laugardög um kl. 19.20., í leikfimissal menntaskólans. Æfing í kvöld. Skipsfilt, Stálbik, Hampur, Bómullarsý, Hrátjara^ Karbolineum, Koltjara, Blackfernis, 0 Kúbrinolía. Slippfélagtð G ;o ! L L. A 0tJ| T o ■ h j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.