Alþýðublaðið - 04.03.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.03.1947, Blaðsíða 6
6 -r* -Sfc-----J&L* ALÞÝDUBLAÐIO i $ ?T^?T,^n" '• ™""T"" ■ : -* r, . :j . » ' J%.t' i .■ í t J ftriðjtidagtnr^ 4. marz 1947: mm " 5 TJARNARBIÖ 8 í siutlu máli (Roughíy Speaking) Kvikmynd gerð eftir stórmerkilegri metsölu- bók: ævisögu amerískrar húsmóður. Rosalind Russell Jack Carson Sýnd kl. 9. Sonur Hróa hattar (Bandit of Sherwood . Forest) SkeiTjmtileg mynd í eðli legum litum eftir skáld- sögunni „Son of Robin- hood“. Cornel Wilde Anita Louise Sýning kl. 5 og 7. 5 BÆJARBÍÖ 8 Hafnarfirði Engin sýning í kvöld vegna sýningar Leikfélags Hafnarfjarðar » gamanleiknum HÚRRA KRAKKI Frá Hollandi og Belgíu. E.s. Grebbestroom Frá «Amsterdam 5. þ. m. Frá Antwerpen 8. þ. m. Einarson, Zoega & Co. h.f. Hafnarhúsinu símar: 6697 & 7797 hennar er að verja doktorsritgerð sína. Reikningarnir? Já frú Overbos hefur tekið með sér lyklana. Renshe horfir rannsóknaraugum á ínu. Ína lítur vel út í dag í þessari fallegu drakt og með þennan yndislega hatt. Og það er ekkert að sjá á henni, en það eru mikil vonbrigði fyrir Renshe. Er þá ekki enn búið að beygja hana? í seinni tíð hefur Renshe sótt mjög félagssakp Evu Vreede. Þær eru skrítnar saman hin heimssinnaða . og létt- úðuga Eva og hin afundna heilaga Renshe, en þær hafa fljótt fundið hvað þær áttu sameiginlegt, Hin feimna tilbeiðsla, sem Renshe bar í brjósti til dr. Reynolds, saklaus ásthrifni ungrar stúlku, sem ekki þekkir aðra karlmenn, er horfin og í stað þessarar viðkvæmnu blíðu tiífinningar, hefur komið ákaft hatur á ínu. Og á hinni viðburðasnauðu ævi Evu hefur hún aldrei orðið jafn gagntekin af svo sterkri ástríðu, girnd, sem verður meiri og meiri eftir því, sem möguleikinn á að fá henni fullnægt minnkar; og um Jeið er hún altekin hatri á þesSari konu, sem hefur æænt Pétri frá henni. Á þessum grundvelli hafa nú Renshe og Eva í sam- einingu tekið sér fyrir hendur skipulagða upplýsingarstarf- semi um afirek ínu. Renshe stakk upp á fulltrúafrúnni sem verkfæri, því að hún er mesta blaðursskjóða bæjarins, og það var ekki erfitt að fá Annechen, sem er masgefin til að segja frá ýmsum leyndarmálum í sambandi við hjónaband læknisins. Annechen grunar ekki hvílíku tjóni hún hefur valdið. Evu og Renshe eru svo inrilega sammála um, að gera ínu lífið óbærilegt þar í þorpinu, en Eva trúir ekki Renshe fyrir því að hún ætlar að gera Pétri það líka, til þess að geta talið hann á að flytja til Haag. Þá getur George rétt honum hjálparhönd og þá mun allt fara eins og hún hafði hugsað sér fyrir ári síðan. Eva segir Renshe, að hún ætli að frelsa dr. Reynolds hans sjálfs vegna frá þessu léttúðar- kvendi. Hún segir Renshe mjög hreinskilnislega frá hinni miklu rómantísku ást þeirra Péturs, og hún kann að haga orðum sínum af slíkri kænsku, að Renshe fær þá skoðun, að það sé ína, sem með falsi sínu á sök á því að þau Eva slitu trúlofuninni. Renshe veit ekki, hve langt er-síðan að Eva og Pétur áttu fundi saman í Pechini. „Þá hefur þetta ekki borið neinn árangur“, hugsar R’enshe vonsvikin. Iiún hefur oft séð fyrrverandi unnusta ínu þar í grendinni, en alltaf án þess að ína væri með honum. Hún veit það frá Annechen, að læknirinn gerði heilmikið uppsteit, þ'etta eina skipti, sem ína var með honum í Groningen. Bara, ef hún myndi nú fara út með honum aftur! Ef hún h.yrfi heila nótt, myndi Pétur áreiðanlega ekki líta á hana oftar . . . Allt í einu dettur henni nokkuð í hug. Það er ljótt, en mark- miðið helgar meðalið! „Heyrðu mig ína,“ segir hún vingjarnlega. „Ég má ekki fara frá pönnukökubakstrinum, en viltu ekki gera dá- lítið fyriir mig?“ ína horfir undrandi á hana. Hvernig getur það verið, að Renshe sé allt í einu orðin svo vingjarnleg? „Velkomið, ég hefi nógan tíma. Hvað er það, sem ég á að gera?“ „Farðu þá að skúrnum á bak við grenitrén og gáðu að^ því, hvort ég hef ekki gleymt garðskærunum þar. Ég Iofaði’ NYJA BtÖ Dragonwyck Áhrifamikil og vel leikin stórmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir ANNA SETONr Sagan birt ist í Morgupnblaðinu 1944 Aðalhlutverk: Gene Tierney Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. CAMLA BIÖ (The Spiral Staircase). Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. DICK TRACY leynilögreglu- maöur (Dick Tracy) Afar spennandi amerísk kvikmynd, gerð eftir einni einni af hinum vinsælu leynilögreglusögum Chest er Gould. Morgan Conway. Anne Jeffreys Mike Mazurki. Börn inan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. frú Overbos, að ég skyldi klippa rósirnar, en nú finn ég hvergi skærin.“ Þessi litli skúr liggur yjzt í stóra garðinum á Heiðaró. Þar eru garðáhöldin geymd og legustólarnir gestanna, og þar eru kanínubúr. Frú Oerbos er vön að kalla það hinu glæsilega nafni, lystigarðinn. Fallegu skórndr hennar ínu eru orðnir rykugir, og fætur hennar heitir. En hún er strax fús að gera Renshe greiða, af því hún vill gjarnan, að þær Renshe geti verið góðir vinir. Renshe er án efa gáfuðust og menntuðust af þessum þrem systrum á Heiðaró, og ína þarfnast svo vin- áttu einhvers. Það er dimmt í skúrnum. Dvrnar lokast af sjálfu sér og það er enginn gluggi. En ína veit, að það er venjulega vasa- ljós á borðinu í horninu. Hún fálmar sig* áfram. Fyrst verð- ur fyrir henni heystabbi handa kanínum, sem eins og stend- ur eru fyrir utan, svo kista og svo borðið og vasaljósið. Hún Ieitar í verkfærunum. Garðslanga, skófla, hrífa, sláttuvél, en engin garðskæri. Þá hlýtur Renshe að hafa gleymt þeim annars staðar, ína leggur vasaljósið á sinn stað aftur. En hún getur ekki opnað dyrnar. Þær hafa. víst fallið í baklás? Hún getur ekki bifað hurðinni. Hún kallar, en hún veit að það er gagnslaust, það heyrist ekki til hennar frá húsinu. Dyrnar eru og verða lokaðar. Hnuggin sezt hún á kistu. Þetta et leiðinlegt. Auðvitað mun Renshe koma að Teita að henni, en það getur liðið langur tími þangað til. Renshe stendur blóðrjóð Og sprengmóð í eldhúsinu. Hvað hún hljóp. En ína tók áreiðanlega ekki' eftir neinu. Hún heldur áreiðanlega, að dyrnar hafi lokazt af sjálfu sér. Fljótt tekur hún garðskærin úr eldhússkápnum og' legg- ur þau á bekkinn fyrir utan húsið. Nú hefur hún sitt á þurru. Ef hún verður spurð hvers vegna hún hafi ekki tí <gSE*a4S X*VE GOT • ■ MLrr/NY/ TViAT CHOCK HEAPEC'/ MÖSH HEAKTEP PAMES | TO BLAAAE FOR 7HIS/ AFTER. iT'ff AU.3&SR k WE'LL SETP.sH AyfJ —/ ^ LAfTSS) FLAKES) FATKOL EOATS OUF< SH\P ABLAZE AN' BREAKtNG UPOKS TH' PáÍF/vs. BOYS, WEGOTlgV£%yfWN6/f UEV! FEAK m COES THAT? Jfff ON Tt MQTOZ BCATS! <(■ l REEF. FROM THEM WLAH.ES-vvv// .Tfyvvs f,!0!u-C‘Sl í báti sjóræningjanna: Svifblys frá flugvélunum. Og heyrið þið á mótorbátunum? Strandgæzlu- liðið er á eftir okkur. Og þarna fer skipið á rifið. TWITT: Og allt er þetta kven- mannsófétinu að kenna. En við skulum gera upp reikningana við þig síðar meir, Svarta Syn- thia, rakettur, flugvélar, sv-if- blys, eftirlitsbátar og . skipið í báli. Við höfum aldeilis fengið . það, pilltar. CYNTHIA: Já, og ég á við upp- reisn, virðist mér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.