Alþýðublaðið - 04.03.1947, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 04.03.1947, Qupperneq 5
t MSjðjiídagur, 4. marz 1947. Myndin sýnir Vincent Auriol, hinn nýkjör ía forseta franska lýðveldisins, í hópi fjöl- skyldunnar. Talið frá vinstri: Tengdadóttir forsetans, forsetinn sjálíur með barnabörn- in tvö, forsetafrúin og sonur forsetans. r ■ ti í k yn i i i, r : Símánúmer vort verÖur framvegis Hinn nýi Frakkaforseti og fjölskýlda hans. ÉG MUN 4 minnast bess:. il lenti ,,Annam“ í í Rotterdam og var afferm daginn eftir. Við áttum að fá óð verá fáeina daga heima í Danmörku, og var okkur það miikið gleðief ni. En þvi mið- ur kom annað upp á daginn. Um morguninn, er við ætluð um að 'leggja af stað, var sagt, að Danmörk hefði verið íhemumin. Þetta hljómaði svo ótrúiega í eyrum okkar, að við héldum, að þetta væri aðeins markiaus orðrómur, en er ritsímasveinimnn kom þjótaíidi inn í bcrðsalinn til okkar og sagði, að útvarpað hafi verið á þýzku frá K,al- undþorg, sáuni við, að orð- rómurinn hafði við rök að styðjast. Þetta fékk ákaflega á okkur alla, cg við sátum þögWlir óg daprir, og tókum að 'íhii'ga atburðinn frá öll- um hliðum. Þá um morgun- inn sá ég fullorðna menn gráía. Já, sannariega vorum við hryggir í huga —ékki aðeins vegna vissunnar um að ná ekki heim á næstunni, én við höfðum verið að heiman í níu mánuði — heldur sökum þess, að íöðuriand okkar hafði verið lostið stríðs- hrammimi'm, cg sökum þess iað við vissuhl ekkert, hvern- ig skyldmennum ckkar heima leið. En, stríðær allt- af st.ríð — cg getur þá hið ciíklogasta börið við. Við vorum uppi í bænurn um kvöldið. Þessi augnabli'ks sorg yfir viicgu-m Danmerk- ur var nú oroin að sárum harmi óg fceiskju. í veiitinga- húsi hittum við norsk'a . stúlku, serm sagði, með tár- in í laugunum, að Noretgur hefði orðið fyrir árás. Hel.lendi nganna Afstaða var einfceitt, en svona iiálf drambsöm, og' viirtust þeir ■allbjartsýnir. Við kcmum á fleiri veditingahús dagirnn eft'ir —- sem sé 10. apríl — ÞESSI grein er þýdd úr tímaritinu „Var og er hún frásögn skipverja á dönsku skipi, M.s. ',,Annani“, er lág á höfninni- í Rotterdam, bæSi er Þjóðverjar réðust á NorSurlönd 9. apríl 1940 og á Niðurlönd mánuði síðar. ög ails staðai' hélt fólk. að við værum Norðmenn. Sums staðar vaf okkui1 sýndur sá sómi, að hljómsveitin lék verk eftir Gneg. Hér í ihinum trcðfullu veit ingahúsúm gátum við hfeyrt tóninn í fólkinu. ..H-olland gefst aldrei upp“, sögðu menn í sannfæir.i'ngartón. „Við höfum 500 G00 manns undir vopnum. og ef sá her hrekkur ekki til, rjúfum við flóðgarðana, svo að Þjóðverj arnir drukkna eins og mýs.' Við gefumst altírei upp. Þanni'g var ta'l manna, en það nægðr ekki. Hclland varð að 'fceygja sig fyrir cf- ureflinu. Við lágum í Rotterdam, cg dagan/.r Ixðu hægt áfram í sársaukáfuEiri eftirvæntingu, að eitthvað myndi koma fyrir, sem á breytti viðhoríinij : Um kvöidið, hinn 9 maí, seiítist ég nvður við að skrifa konu minni bréf; það veitti útrás ýniáu því, er mér lá á hjarta, endá þútt það væri tis&rnarkað, -hvað mátti skrifa. Er ég kafði íokið við ibréíið, fói' ég í land til að setj'a þ'aS í póst. Það var mik , ið líf' í bænum, göturnar ' fullar af fólki, einkum lxer- , mönnum, cg" veitingahúsin ; voru yfirfull. Það var fui’ðu- leg ,,.stemmning“ yfir öllu cg öllum — samMand af hrifn- ingu cg eirðarlausum ótta : við citthvað, scm virtist ó- ; hjákvæmilegt. „Hvað á allt ‘ þetta að þýða?“ spurði ég einu vatfangi mann, sem ég þekkti dálítið. Hann yppti öxium og starði fram undan sér: „Við vitum ekki, hvað kann að koma fyr ir — eitthvað kann að vera i aðsigi. Morgundágurinn gfetur iböriS í skauti sér hið óvæntasta —- hið hræðileg- asta. Þessi óvissa, sem virt- ist rikja aiLls staðar, kom yfir okkui' þarna um borö í skip- inu C’g fyllti okkur einhveirs köíiaf "iðandi óíó. X»á shárt okkur sú kveljahdi tdlfinn- ing, að Danirnir heima hefðu svikið éiitthvað — heilaga skýldu. Okkur virfist sem við hefðúm ekkart aðhafst á hættunna:- stund, en látið reka á reiðanum með allt. Fréttir frá Danmörku voru slitróttar og undir þýzku eft'rliíi. Við lcgðumst seint til hvílu þetta kvöldið. Ég lá ’.engi vakandi og Mýddi á hin ýmsu hljóð næturinnar. Margar voru þær hugsanir, sem skaut upp hjá mér. Hverniig mun þetta enda? Hvernig cr umhorfs heima? Að_ lokum féll ég í svefn. Ég hafði ekki sofið lengi, er ég vaknaði við það, að einhver stóð við rúm mitt og hnyppti í miig. Það var hol- lenzki vaktmaðuiinn. „Herra, á fætur herra, — Þjóðverj- arnir eru kcm;nir“. Angistin, ■sem skein út úr ásjónu hans, kom mér til iað spretta fram úr í einu vetfangi, og um leið heyrði ég brak skammt frá. í hreinskilni sagt varð ég hræddur. Skot kváðu við allt í kringum m'g, og ég gat á hvErju augna-bliki átt von á því, að skeyti kæmi inn. Það vár ekki nema eitt að gera, koma sér í skýli einhvers staðar. Jafnskjótt ög ég hafði klætt mig hljóp ég niður í vélarúmið, þar sem ég var óhultur, að minnsta kosti fyrir sprengj ubTOtum inn um gluggana. Skömmu þar Framhald á 7. síðu. 7565. 7566 SKRIFSTOFUR 7567 TEIKKI5T0FUR 7568 EFNISVÁRZLA 7569 VERKSTJÖRAR VÉISMIDJAK HÉÐINN H.F Kenni að sníða og taka máL kvenna- og barna- fatnað. Tízkuteikningar og k j ólaskrey tingar. Herdís Maja 'Hrynjólfs 'Laugavegi 68 — Sími 2460. Framnesvegur 54 hér í bæ verður seld \ ið opin- bert uppboð á morgun, miðvikudag 5. þ. m. kl 0 o. h Borgarfógetinn í Reykjavík. frá kvikmyndablaðinu „STJÖRNUR' KvikmyndabL TJÖRNUR“ Stjörnur eru komnar út og fiytjá að vanda margar greinar og myndir af leikurum. Auk -þess er meö hverju blaði laus litpreiiíuð mybd af Ingrid Bergman, en hún er allra ieikara vinsæl- ust hér á landi. — Myndih er rn jög heppiieg til innrömrnunar. Stjörrtur íást í næstu bókabúð. ■iM •■ninÉiii n ■■ rfaAr >■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.