Alþýðublaðið - 03.04.1947, Side 1

Alþýðublaðið - 03.04.1947, Side 1
Umtafsefnið Fcrystugr&in blaSsins í dag: Páska hlé og stjórnarsíörf. í dag: Kosningasigur danska Alþýðuflokks- ins. XXVII. árgangur. Fimmtudagur, 3. apríi 1947 i • Tvelr feruiíymein í dönskutn sijórnmálum: Myndin, sem tekin er á fundi í danska fólksþinginu, sýnir Knud Kristensen forsætis- ráðherra og formann vinstri fokksins (standandi) á tali við Hans Hedtoft, formann Alþýðuflokksins, sigurvegarans í landsþingskosningunum. Flokkur Kristensens vann lika ofurlítið á, en stuðnings flokkar hans aðrir stórtöpuðu. arafélag 50 ára Minnist afmælisins melí héfi 12* apríl. HIÐ ÍSLENZKA PRENT- ARAFÉLAG, elzta stéttarfé- iag verkalýðsins, sem starf- andi er hér á landi, á fimm- tíu ára afmæli á morgun, föstudaginn langa. Það var stofnað 4. apríl 1897. Prentarafélagið mun halda upp á þetta merkisafmæli í sögu sinni með veglegu hófi að Hótel Bcrg laugardags- kvöldiilð .12. apríl næstkom- andi og verður ræðuhöldum og hátíarkantötu úr því hófi útvarpað. Alþýðublaðið mun minn- ast fimmtíu ára afmælis prentarafélagsiíns í sambandi við afmælishátíð félagsins sjá'lfs. grefddra alkvæða í Kaupmannahðfn. ---------------------«.------- Aiilr aðrir flokkar stórtöouðu, að vinstri flokknum einum undanskildum. --------*-------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMAiNNAHÖFN í gær. KOSNINGAR TIL DANSKA LANDSÞINGSINS, sem fóru fram í Kaupmannahöfn, á Fjóni og á Norður- Jótlandi í dag, urðu glæsilegur sigur fyrir danska Alþýðuflokkinn, sem vann mjög mikið aftur af því atkvæðamagni, sem hann tapaði í fólksþingskosn- inigunum 1945 og bæjarstjómarkosningunum 1946. Fyrir stjómarflokkana urðu landsþingskosningamar rnikill ósigur, þó að vinstri flokkurinn sjálfur ynni lítillega á; og kommúnistar töpuðu meira eða minna af því fylgi, sem þeir fengu við fólksþingskosnmg- arnar 1945. í Kaupmannahöfn. fékk Alþýðuflökkurinn nú 51% allra greiddra atkvæða, en við bæjarstjórnarkosningarnar 1946 fékk hann ekki nema 45%. Hefir flokkurinn því aftur hreinan meirihluta í höfuðborginni. Þátttakan í landsþings- kosningunum var mikil. í Kaupmannahöfn fékk Al- þýðuflokkurinn 170 929 at- kvæði; en til samanburðar Frh. á 8. síðu MJÖG LITLAR drunur heyrðúst frá Heklu í gær- dag og öskufall var hverfandi l’ítið'. Telur fólk, sem býr í nágrenni eldstöðvanna, að í gær hafi verið ró- legasti dagurinn frá því að gosið hófst. í Fljótshlíð- inni, varð ekkert öskufall í gær, en töluvert mistur var yfir Rangárbökfeum og víðar. Bændur kvíða nú mjög sandbyljunum, þegar hvessir. Blaðið átti í gær tal við* bóndann í Múlakoti, og sagði hann að ekkert öskufall hefði verið þar í gær. Var veður bjart og skyggni þar 5 til 10 kílómetrar. Logn var og stilla qp. hefur því ekkert sandfok orðið í Fljótshlíðinni ennþá, en bódinn sagði, að menn kviðu sandbyljunum, sem óhjákvæmilega kæmu þegar hvessti. Þó sagði hann, að menn hefðu yfirieitt verið bjart- sýnni í'gær, en þeir áður voru, og þótt margir hefðu ákveðið að skera niður fé sitt, þá myndu iþeir ekki yfirgefa jarðirnar fyrr en í síðustu lög. Engar drunur heyrðust í Fljptshlíðinni í gær, og sama var að segja í Þjórsár- dalnum. Sagði hóndinn á Ás- ólfsstöðum i viðtáli við blaðið í gær, að hann hefði sára litar drunur heyrt frá fjall- inu í gær, en í fyrrakvöld hefði bjarmað uppi af því og dálitlar drunur heyrzt við og við. Á Ásófsstöðum hefur ekk- ert öskufall orðið ennþá, en á tveim næstu bæjum þar, Ásum og Haga, hefur þess aðeins orðið var.t. Nokkurt miistur var í gær þarna yfir, og efsti toppur Heklu var al- gerlega hulinn í mistrinu. Sagði Ásólfsstaðabóndinn, að snjóað hefði í fjallið í fyrri- nótt, og væru hlíðar þess grá- hvítar. • VATNSLAUST í VET- MANNAEYJUM Blaðið átti í gær tal við Vestmannaeyjar, og var þvi sagt að þar hefði verið algert vatnsleysi, en í gær kom þangað skip með neyzluvatn úr landi. Ekkert öskufall 'hefur ver- ið í Vestmannaeyjum frá því á fyrsta degi gossins, en þá varð öskullagið þar 3—4 miílimetrar. Hins vegar hef- ur verið þar mikið mistur undanfarna daga, en 1 gær var þar bj,artviðri og sást til Eyjafjallajökuls. Engar gos- drunur heyrðust til Vest- mannaeyja i gær. Eins og áður var getið um, hvarf allur fiskur af miðum við Vestmannaeyjar daginn sem öskufallið var þar mest, en nú virðist fiskurinn hafa l komið aftur, enda þótt afli bátanna sé tregur. Soclal-Demokrafai, aSalbfaS danska AlþýSnffokksins, 75 ára. KAUPMANNAHAFNAR BLAÐIÐ Social-Demokraten, aðalblað danska Alþýðu- flokksins, átti í gær 75 ára afmæii, og er það elzta hlað jafnaðarstefnunnar og verka lýðshreyfingarinnar ekki að- eins í Damnörku, heldur og á öllum Norðurlöndum. í tilefni af afmælinu kem- ur í dag út sérstakt, veglegt afmælisblað af Social-Demo- kraten, þar rakin er saga þess og birtur mikill fjöldi mynda af starfsmönnum þess og stuðningsmönnum frá upphafi. í Social-Demokraten í gær voru í tilefni af afmælinu birtar kveðjur og árnaðar- óskir frá ritstjórum allra að- alblaða ajlþýðrllilokkanna á Norðurlöndum og viðar að. ámi Jénsson frá Múla láfinn ÁRNI JÓNSSON frá Múla lézt í sjúkrahúsinu Sólheim- ar í fyrrinótt, aðeins 55 ára að aldri. Banamein hans var heilablóðfall. Árni frá Múla átti um langt skeið sæti á alþingi og var einn af þekktustu blaða- mönnum landsins. Hans verð ur nánar ininnzt síðar hér í blaðinu. Alþýðublaðið ÞETTA er síðasta blað- ið, sem kemur út fyrir páska. Næst kemur Alþýðu blaðið út miðvikudaginn 9. apríl.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.