Alþýðublaðið - 03.04.1947, Side 6

Alþýðublaðið - 03.04.1947, Side 6
6 ALÞYÐUBLA&fÐ Fimmtudagur, 3. apríl 1947. NYJA BfÓ („Because of Him“) Skemmtileg og vel leikin söngvamynd. Aöalhlutverk: Deanna Durbin Franchot Tone Charles Laughton í myndinni syngur Deanna m. a. hin undurfögru lög „Goodbye“ (eftir Toste) og „Danny Boy)). Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. 3 BÆJARBIÖ 8 Hafnarfirði • ■■ Orlög ráða (Jað ár eld och luft) Stórfengleg mynd eftir skáldsögu Fritz Thorén. Aðalhlutverk: Viveca Lindfors Stig Járrel Anders Henrikson Olof Widgren Hasse Ekman Sýnd annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Sími 9184. 3 GAMLA BIO ð Ævinfýri á fjöllum (Thrill of a Romance) Bráðskemmtileg og hríf- andi fögur söngvamynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer í eðlilegum llitum. Aðalhlutverkin leika: sundmærin Esther Williams Van Johnson og óperusöngvarinn frægi Lauritz Melchior Sýnd á annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. 8 TJARNARBIO 3 Sesar og Kfeopafra Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir hinu fræga leikriti Bernhard Shaws. Vivien Leigh Glaude Rains Stevart Granger Leikstjóri: Gahriel Paseal Sýniilng 2. páskadag kl. 3, 6 og 9; þriðjudag kl. 5 og 9 ÞORS-CAFE imlu dans 2. páskadag klukkan 10 síðdegis. Aðgöngumiðar í síma 6497 og 4727. afhentir frá kl. 4—7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. '■%ám Miðar r Svifflugfélag Islands. heldur < % sitt að Tjarnarlundi 2. páskadag og' hefst kl. 9 síðdegis. — Dökk föt. Stjórnin. Auglýsið í Alþýðublaðinu fyrirliggjandi. DAVÍÐ S. JÓNSSON & €0., heildverzlun. Sími 5932. Gina Kaus: ÞÉR ALDRE Því meir undrandi varð hann þegar Melanía svaraði: „Eftir eitt ár eða tvö, verð ég ef til viill komin svo vel á veg. Ég hafði dásamlegan kennara — maestro Scossi, sem þér hafið kannske heyrt um — en veslings maðutrinn minn gmnaði hann um að líta mig hýru auga, svo að ég varð að hætta hjá honum að lokum. Hefði ég haldið á- fram, þá hefði ég kannske vertið komin að Metropolitan óperunni núna. Svo fékk ég kennslukonu, og hún eyði- lagði í mér röddina.“ „Já, en maðurinn yðar er dáinn fyrir ári síðan. Hvers vegna farið þétr ekki aftur til Scossi?“ Melanía hristii höfuðið hrygg í bragði. „Hann varð mér svo reiður, þegar ég hætti. — En nú er ég byrjuð hjá prófessor við tónlistar- skólann, og hann fullyrðiir daglega, að ég muni að minnsta kosti geta komið opinberlega fram eftir hálft 'annað ár.“ Þrátt fyrir hljómlistiha var tíminn lengi að líða. Al- bert og Melanía fóru fyrir miðnætti. „Tuttugasta og annan verðið þið að koma til mín“, sagði Melanía, „það kemur yndislegt fólk til mín þá, Scholl forstjóri Anglo-Medi- terrans-bankans meðal ann- anra. Ég veit að hann er að hugsa um að byggja sér sumarbústað! —“ Albert náði í bíl og ók Melaníu hei'm. „Þú átt ihdælt skyldfólk,“ sagði hún, „og ég vona að ég geti útvegað frænda þínum heilmikið af húsum til að teikna.“ Hann tók þakklátur í hendliha á henni. „En samkvæmið held ég þín vegna,“ hélt hún áfram. „Eftir nokkra mánuði verð- ur þú doktor, og þá ríður á- að fá stöðu handa þér.“ „Ég geri ekki miklar kröf- ur,“ sagði hann. „Litla stöðu við menntaskóla, til dæm- is —“. Hún hló hljóðlega. „Litla stöðu við menntaskóla —! Nei, það getur ekl4i verið meining þín! Ég skal víst finna eitthvað betra handa þér. Láttu mig um það! En þú þarft að komast undlir verndarvæng einhvers, og þess vegna hef ég boðið dá- litlu af mikilsmegandi fólki í samkvæmli þitt.“ ,,Ég vil helzt sjá um fram- tíð mína sjálfur,“ sagði hann tregur. „Ég kæri mig ekki um að verða skjólstæðingur neins.“ „Vliitleysa! Þú hefur alltaf not fyrir það jafnvel þótt þú sækir aðeins um stöðu við menntaskóla! Það getur þú talað um við kennslumála- ráðherrann; hann kemur sjálfur í boðið.“ Hún strauk hoiium um háirið. „Vertu ekki órólegur, ég skal hressa þig upp! Ég veit hvaða umræðuefni fá þig ræðinn og andríkan. Láttu mig um það allt. Það er bara eitt — þú verður að fá þér nýjan smoking.“ „En Melly það alveg ó- mögulegt11, sagði hann skelfd ur. „Ég* — þú veizt það kannske ekki, að ég er blá- fátækur. Ég get ekl^i eytt einum einasta eyri í hluti, sem ekki eru bráðnauðsyn- legir.“ „Það veit ég vel,“ sagði hún léttilega. „En láttu rrrng bara um það allt.“ Bíllinn nam staðar fyrir utan hús hennar. „Við getum talað bet ur um það á rnorgun." Hún hvarf lilnn um dyrnar, hann- fór út, borgaði bílinn og fór fótgangandi heim. Stefán var ennþá vakandi. Albert var ekki fyrr búinn að kvdikja fyrir ofan rúmið sitt, en hann heyrðli barið eins og venjulega í þilið. Hann fór inn til Stefáns. Hann var uppí með stærðar doðrant úr háskólabókasafn- inu fyrir framan sig. „Af hverju ertu alveg hættur að koma í Café Vikt- oríu?“ spuirði hann, „Fransí hefur þrisvar spurt um þig og Emmy Iíka.“ „Ég skal koma næst,“ sagðl Albert. „Nei, ég held nú síður, það gerirðu nú einmitt alls ekki. Nú jæja það er nú ann- ars heldur enginn heimssögu legur viilðburður. En segðu mér aðeins eitt, hvernig lík- ar þér að vera bergnuminn?“ „Hvað?“ „Að vera bergnuminn! Þú hefur svei mér ýmislegt við þig, sem ég hef ekki haft grun um.“ Albert sat á rúmstokknum og fór hjá sér. „Og ég, sem hélt að þú hefðiæ engan áhuga á kven- fólki! Þegar þú sagðir þarna um dagjiínn að þér geðjaðist ekki að Melaníu, þá hélt ég að þú — hvernig á ég að koma orðum að því — að þú værir næstum því eitthvað óheilbrigður á því sviði, af því að þú hafðir svo ákaf- lega mikið á mótii því að eiilga mök við ,fallega konu í eitt eða tvö skipti. Og núna. — En svona er það alltaf í rauninnii,“ sagði hann, „sá, sem reynir að standa í móti ástinni, er áður en hann veit af orðinn altekilnn af henni.“ „Þér skjátlast,“ sagði Al- bert, en Stefán greip strax fram í. „Nei, mér skjátlast ekki, Þegar maðuir af þinnil gerð er allar sínar frístundir með sömu konunnd s og getur alls ekki hugsað sér þann mögu- leika, að vera einn eða með öðru fólkli éitt einasta kvöld -— já, þá hefur hann tekið sóttina minn kæri. .. .!“ Hann lagðist á hliðina og studdi ljósa kollinn í hönd- um sér. „Ætlarðu að ganga að eiga hana?“ spurði hann. „Ertu orðinn geggjaður?“ spurði Albert af hreinustu skelfingu. „Það væri nú óðs manns æði!“ „Hvers vegna þá? Melanía er í mesta lagi, fjórum, fimm árum eldri en þú, og það hef- ur ekká! mikla þýðingu nú á tímum —.“ Tjarnarkaffi. DANSL annan í páskum klukkan 10 e. h. Aðgöngumiðar seídir í Tjarnarkaffi frá kl. 5—7 sama dag. Utbreiðið ALÞYÐU6LAÐIÐ Þjóðræknisfélag íslendinga. félagsins verður haldinn í Oddfellöw- húsinu miðvikudaginn 9. apríl næst- komandi klukkan 4 síðdegis. Síjórnm.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.