Alþýðublaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞÝ®UBLA©I© Þriðjudagur, 22. apríl 1947. ANGLIA ENSK-ISLENZKA FELAGIÐ, heldur sjötta og síðasta fund sinn á þessum vetri í Oddfellowhúsinu föstudaginn 26. þ. m. k'l. 8.45 e. h. Skemmtiatriði: 1. ) Fluttur verður leikþáttur „A Phoenix too frequent“ eftir Christopher Fry. Þáttakendur: Frú Inga Laxness, frú Unnur Jónsdóttir og hr. Hjálmar Ólafsson. 2. ) Sýndar nokkrar enskar kvikmyndir, (Kjartan Ó. Bjarnason). Að lokum verður dansað til klukkan 1. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN . Ummseli dsnskra bla$a: -0- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN í gær. ÖLL KAUPMANNAHAFNAKBLÖÐIN fara miklum lofsorðum um Kristián konung í forustugreinum sínum. Jafnvel kommúnistablaðið talar um konunginn sem tákn þjóðlegrar einingar á hernámsárunum. í forustugrein í „Social- Demokraten“ segir: „Danska þjóðin mun minnast Krist- jáns konungs með þakklæti og isagan heiðra hann sem konunginn, er á örlagastundu lands okkar varð miðdepill þjóðlegrar einingar. Hann varð tákn viðnámsandans og trúarinnar á framtíðina, og það var ekki aðeins tignar- stöðu hans að þakka, heldur og persónuleika hans og því trausti, sem á þremur ára- tugum hafði skapazt milli þjóðarinnar og konungsins. Danir litu öruggir til hans sem þjóðhöfðingja, því að þeir fundu marga af sínum toeztu eiginleikum í fari hans: Yfirlætislausan virðu- leika, sem þó á engan ihátt var hægt að taka fyrir veik- 'leika, meðfætt raunsæi en jafnframt rótgróna þraut- seigju, sem að visu v,ar hægt að beygja en ekki brjóta.“ Forystugrein blaðsins end ar þannig: „Það, sem umfram allt ávann homum hylli þjóðar- inniar, var nú tryggð, sem fkonungurinn sýndi lýðræðis stjórnarskipulagi okkar, þeg ar þvi var ógnað að utan og reynt að igrafa ræturnar und an því að innan. Með karlmennsku bar Kristján konungur örlög og ábyrgð á þrengingarárunum. Réttlát örlög veittu honum einnig þá hamingju að lifa endurheimt frelsisins, og í dag drúpir heil þjóð höfði í lotningu við likbörur kon- ungsins“. Hans Hedtoft, formaður danska Alþýðuflokksins, seg ir: ,,Hið vinnandi fólk mun lilta á stjórnarár Kristjáns ‘konungs sem það tímabil, er batt enda á síðustu pólitisku sérréttindin og hóf alþýðu- hreyfinguna_ til borgaralegs jafnréttis. Öll danska þjóð- in mun minnast Kristjáns konungs með þakklæti sem merkisbera síns á þrenging- arárum hernámsins og hún mun minnast virðingar hans fyrir lýðræðinu. Hin hetju- lega framkoma hans á her- námsárunum, þrautseigja og glögg dómgreind, urðu for- dæmi fyrir alla þjóð okkar. Á þessum- árum vann Krist- ján konungur hug og hjarta dönsku þjóðarinnar og heið- urssess i sögu landsins“. Kristján konungur og Isiand. Öll Kaupmannahafnar- blöðin minnast sérstaklega á ísland í sambandi við kon- unginn. Social-Demokraten segir: „Vafalaust hefur það vald ið Kristjáni konungi miklum sársauka, þegar ísland ákvað að slíta sambandinu. Kon- l Minníngarathöfnin á alþingi. Framhald af 1. síðu. þá sýndi hann þó á úrslita- stundu með heillaóskaskeyti sinu til aiþingis og islenzku þjóðarinnar, á Þingvöllum 17. júni 1944, lýðræðishug sinn gagnvart einhuga vilja íslendinga. Krisitján konunguir, tiundi var sá þjóðhöfðingi, sem dönsku þjóðinni hefur þótt vænst um og ógleymanlegur mun verða í sögu hennar, eklki sizt vegna karlmennsku þeirrar og staðfestu, sem hann sýndi i raunum þjóðar innar á styrjaldarárunum. Alþingi íslendinga minn- ist hins látna konungs með virðingu og þckk og vottar ástvinum hans og dönsku þjóðinni innilega samúð“; Lát konungs (Framhald af 1. síðu.) rækt síörf sín af alúð og vinsemd, meðan hann var konungur íslands, og hefði hann átt margar góðar end urminningar úr ferðum sín um til þessarar frænd- þjóðar. . Gat hann þess einnig, að konungur hefði ávallt sýnt Færeyjum og Grænlandi hinn mesta áhuga og skiln- ing, og hefði einnig átt hin- ar ágæutstu minningar úr ferðum sínum til þessara landa. _ Fyrirskipuð hgfur verið þriggja daga þjóðarsorg um gervalla Danmörku, þó að sennilega verði ekki lögð niður vinna. Dönsku blöðin ræddu i gær stjórnartíð hins látna konungs og töldu, að hann mundi ef til vill verða talinn meðal merkustu kon- unga landsins. HJULER um hcfðu verið gerðar breyt ingar á sambandi beggja landanna, sem þýddu, að Is- land var orðið sjálfstætt ríki í sambandi við Danmörku. Þegar ísland var að undir- búa sambandsslitin, fór kon ungurinn þess á leit við is- lenzk stjórnarvöld, að úrslit um málsins yrði ifrestað, en svo var ekki gert. Konung- urinn var eftir það svo höfð inglegur að senda íslandi kveðju sina, þegar sjálfstæði þess var yfir lýst, með ósk um góða framtíð og von um áframhaldandi samvinnu milli Íslainds __ og annarra Norðurlanda. íslenzka þjóð- in var hirærð aif þessum ihöfð ingsskap, og persónulegar konungsins, sem verið miklar urðu meiri etn nckkru sinni áður. vinsældir ungurinn hafði öll sin stjórn ’ alltaf höfðu arár haft mikinn áhuga á með henni, málum Islands. Á þeim ár- Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Laugarnesvegi 50, Bókaverzlun Þór B. Þorlákssonar, Verzl. Brekku, Ás- vallagötu 1, Eiríksgötu 11, Melstað við Hólsveg. Baldvin Jórssod hdl. MáU’lutninsrur. Fasteignasala. Vesturg. 17 Sími 5545 Púsningasandur. Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. GUÐMUNDUK MAGNÚSSON, Kirkjuvegi 16. Hafnar- firði. — Sími 9199. Kindabjúgu, miðdagspylsur, hakkað kjöt, léttsaltað dilkakjöt og daglegasoðin svið og slátur. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, Grettisgötu 64 og Hofsvallagötu 16. álc t'j cJ ct tx JCj F C& Ö á lit 6 J O O- Shripitofa Jýlappcu'dícf 29 Fermingargjöf Passíusálmar Nýlega er komin út sér staklega falleg vasaútgáfa, j búin undir prentun eftir I | handriti Hallgríms Pét- j uirssonar af Sigurbirni Ein j arssyni dósent. Hin ákjós- : anlegasta fermingargjöf! j Passíusálmana þurfa allir j íslendingar áð eiga. ! Bókagérðin LILJA. Minningarspjöld Barna- spífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. GOTI ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63 Setjum í rúður. Pétur Pétursson, Hafnarstræti 7. Sími 1219.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.