Alþýðublaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 8
Ákureyri raf- magnslaus síð- an á sunnudag. Einkaskeyti frá AKUREyRI í gær. RAFMAGNSLAUST varð á Akureyri síðast liðið sunnu dagskvöld og er það enn. Leiksýning stóð yfir í sam- komuhúsinu þegar rafmagn- ið bilaði og skemmtanir stóðu yfir í öllum öðrum samkomu húsum bæjarins, og stöðv- aðist allt í miðjum klíðum. Ókunnugt er um hvað bil- að hefur. Þriðjudagur 22. apríl 1947 Skákmóí Hafnar- ■ fjarðar SKÁKMÓT HAFNAR- FJARÐAR hófst síðastliðinn mánudag. Þátttakendur eru alls 22, og keppt er í þrem flokkum, meistaraflokk, 1 og 2 flokk, og er annar flokkur tvískiptur. í meistaraflokki eru þrír þátttakendur, þrír í 1., og 16 í öðrum flokki. í fyrstu um ferð - meistara- flokks varð jafntefli milli Kristjáns Andréssonar og Jóhs Kristjánsson. í annarri umferð vann Jón Kristjáns- son Sigurð T. Sigurðsson, og í þriðju umferð. vann Krist- ján Sigurð. í fyrsta flokki varð bið- skák milli Sigurgeirs Gísla- sonar og Guðmundar Þor- lákssonar, síðan vann Jónas Hallgrímsson Sigurgeir, og loks vann Guðmundur Jónas. í fyrsta og meistaraflokki verða tvöfaldar umferðir. Næst verður teflt á mánudag. Síðasfa söngskemmf- un borsfeins Hann- essonar. ÞORSTEINN HANNESON tenórsöngvari heldur síðustu söngskemmtun sina í Tripoli 1 kvöld klukkan 9. Þorsteinn er búinn að ihalda hér þrjár söngskemmt anir við mjög góðar viðtök- Hraunið úr Heklu er nú að> eins fjóra km. frá Næfurholíi, ------ Mikil gos very yfir lielgina ©g virSist SiraynfléSi® fara hratt. 12 vindstfg í Reykja í gær. SÍÐAN fyrir helgi hafa stcðugt verið mikil gos í Heklu og virðist hraunflóðið fara hratt. Telur bónd- inn í Næfurholti að ekki séu nema 4 kílómetrar frá bænum. bar að hraunbrúninni. ' Samkvæmt viðtali við Fellsmúla í gær, voru miklir eldar í fjallimu um helgina, og fylgdi því mikið grjót- flug. Nokkur aska féll þar í fyrradag. Telja menn á Fells- múla að dynkimir hafi aldrei verið jafn miklir og síðustu daga; t. d. hafa bæjarhús aldrei titrað þar fyrr en í gær og í fyrradag. í gær voru dynkirnir þó strjálli, en afar miklir- þegar þeir komu. Var þykkur reykjar- mökkur upp úr gígnum í toppi fjallsins, en líktist meira gufu úr gígnum í suð- vesturöxlinni. IVIikll Vestfjörðum. NORVESTANVINDUR og víða rok gekk yfir Norður- og Vesturland í gær. Mest varð veðurhæðin á Reykja- víkurflugvellinum 12 vind- stig síðdegis í gær. Annars var veðurhæðin víðast vest- an lands 7—9 vindstig, en 8—10 vindstig á Norður- og Norðvesturlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni var kaldast á Vestfjörðum. Þar var 3ja stiga frost og mikil snjókoma, en á Austurlandi og Suðaust- urlandi var rigning og 6—7 stiga hiti. Veðurhæðin var þar víðast ekki nema um 3 —5 vindstig. Ekki er enn vitað um neitt tjón, sem hlotizt hafi af veðrinu. Samkvæmt viðtali, sem blaðið átti við Slysa- varnarfélagið í gær, munu allflestir bátar hafa verið í höfn, og ekki hafði þá bor- izt fréttir um neitt tjón á landi. Eitthvað mun þó hafa ver ið um símabilanir í gær. T. d. var símasambandslaust við Siglufjörð og Patreks- f jörð. I' kvöld syngur hann lög 'eftir Schumann,'- Puccini, ur áheyrenda, enda er hannjVerdi og lög eftir innlenda nú kominn í röð okkar beztu höfunda. Við hljóðfærið er söngmanna. dr. Urbantschitsch. Samkvæmt viðtali, er Fe'lls múli átti við bóndann í Næf- urholti, eru nú aðeins 4 kíló- metrar þaðan frá-bænum að hraunbrúninni og virðist hraunflóðið fara hratt. . Frá Ásólfsstöðum sást ekki vel til fjallsins í gær, en þaðan sáust eldarnir einnig vel um helgina. Virtist fólki þar, sem dynkirnir fara vax- andi í gær, eftir því sem á daginn leið. Sfeingrímur Arason og frú hans, fyrstu heiðursféiagar Sumargjafar. Hörð keppni og góðir árangrar ' sundmeisfaramótinu í gær. SUNDMEISTARAMÓT ÍSLANDS hófst í gærkvöldi og var þá keppt í 7 greinum. Keppni var hörð í mörgum greinum og árangrar góðir. Meistari í 100 m. skrið-*-------------------- sundi karla varð Ari Guð- mundsson, Ægi á 1:03,5 mín.; í 200 m. bringusúndi karla Sigurður Jónsson, K.R., á 3:01,4 mín.; í 100 m. bak- sundi karla Clafur Guð- mundsson, Í.R., á 1:21,4 mín.; 4x50 m. boðsundi karla sveit Ægis a 1:57,8 mxn. MÁLVERKASÝNINGU Motið heldur áfram annað Félags íslenzkra frístnda- kvöld. [ málana lauk í gærkveldi og A 5. þúsund manns sáu sýningu frí- stundamálara. Hér sjást hinir frægu lifverðir Danakonungs fyrir framan Amalienborg í Kaupmannahöfn. Það v.ar i þessari höll, sem Kristján X. lézí. Sumargjöf hefur 19 skemmfanir í 13 húsum á sumardaginn fyrsta. .- ----- 53 þúsund dvalargestir á héimilum fé- lagsins síðast íiðið ár. STEINGRÍMUR ARASON og kona hans, Sína- Arason, voru kjöriri heiðursfélagar Barnavinaféfagsins Sumar- gjafar á aðalfundi félagsins síðast liðinn föstudag, og eru þau fyrstö heiðursfélagar Sumargjafar. Steingrímur Arason var einn af stofnendum Sumar- gjafar og var formaður fé- lagsins í 16 ár. Hefur hann méð stuðningi konu sinnar unnið ómetanlegt brautryðj- andastarf í þágu félagsins og uppeldismála í landinu. höfðu þá sótt sýninguna nokkuð á fimmta þúsund manns og á milli 20 og 30 málverk seldust. Á sunnudaginn sóttu sýn- inguna um 1200 manns þrátt fyrir slæmt veður, og var henni því framlengt þar <t*il i gærkvöldi, en þá höfðu sótt hana um 4500 manns. EINS OG AÐ UNDANFÖRNU gengst Barna- vinaféla'gið Sumargjöf fyrir fjölbreyttum hátíða- höldum á sumardaginn fyrsta og hefjast þau með' skrúðgöngu barna frá Melaskólanum og Austurbæj- arskólanum kl! 12,45. Þá verða inniskemmtanir fyrir börnin um daginn og dansleikir um kvöldið í sam- komuhúsum bæjarins. Alls verða skemmtanir Sumar gjafar þenn'an dag 19 og fara þær fram í 13 húsum. Þetta er í 24. sinn, sem Sumargjöf efnir til hátíðar- halda fyrir börn höfuðstað- arins á sumardaginn fyrsta, en tilgangur félagsins er sá, — auk þess að skemmta börnunum þennan dag, — að afla fjár til þeirra mann- bótastarfa, er Sumargjöf vinnur með dagheimilum sínum. Á þeim árum, sem fé- lagið hefur starfað, hafa um 5000 börn dvalið á heimilum þess, og á síðastliðnu ári sóttu 488 börn heimilin. Dvalardagar barnanna á hin- um 7 stofnunum félagsins voru á síðasta ári nálega 53 þúsund. Á miðvikudaginn verður Barnablaðið selt á götum bæjarins, en í því er birt dag- skrá hátíðarhaldanna, auk ýmissa greina. Tímaritið Sól- skin kemur nú út í átjánda sinn og er fjölbreytt að efni. Eins og áður segir, hefjast hátíðarhöldin með skrúð- göngu barna frá Austurbæj- arskólanum og Melaskólan- um. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum, en kennar- ar skólanna ganga með börn- unum. Skólastjóri Melaskól- ans hefur beðið blaðið að minna á í þessu sambandi, að börnin eru beðin, að safn- ast saman á leikvangi skólans kl. 12.40, og er skólabörnum heimilt að taka með -sér syst- kini sín á aldrinum 5—7 ára. Þegar fylkingarnar „hafa mætzt við Austurvöll, leikur þar lúðrasveit og borgar- stjóri flytur oræðu af svölum Alþingishússins, og verður henni útvarpað. Klukkan 1.45 hefjast inniskemmtan- irnar, >og er dagskrá þeirra birt í Barnablaðinu eins og áður segir. Alls eru það nokkuð á þriðja hundrað manns, sem skemmta á veg- um Sumargjafar þennan dag. Einn liðurinn í skemmtunum dagsins er sýning á barna- ileikritinu ,,ÁlfafeIl,“ sem Leikfélagið er byrjað að sýna, og hefur það boðizt til að sýna það fyrir Sumargjöf þennan dag. Loks má geta þess, að merki Barnadagsins verða seld á götunum allan daginn, og verða þau afhent í barna- skólunum. Verð merkjanna er 3 og 5 krónur. Samúðarkveðjur íslenzkra stjórn- arvalda. FORSETI ÍSLANDS hef- ur sent Alexandrine ekkju- drottningu og Fiðriki kon- ungi samúðarskeyti út ai£ fráfalli Kristjáns ko.nungs. Þá ihefur forsætisráðherra Stefán Jóhann Stefánsson sent Knud Kristensen, for- sætisráðherra Dana, skeyti og vottað Ihonum og hinni dönsku þjóð samúð sína. Loks gekk Bjarni Bene- diktsson utanrikisráðherra í gær á fund sendiherra Dana til þess að votta honum sam úð vegna andláts konungs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.