Alþýðublaðið - 15.05.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1947, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Faxaflói: Stinningskaldi. Dálítil rigning. A!þýðub!aðið vantar börn til að bera út blaðið í nokkur hverfi í bænum, sími 4900. XXVII. Fimmtudaginn 15. maí 1947 Tbl. 106. Umtalsefniðs Skipakaup Eimskipafélags Islands. Forustugrein: Hungrið og neyðin á Þýzka landi. Eimskip kaupir eitt þeirrci Reykvíkingar þekkja flutningaskip af þessari gerð vel, því að vart liður sá dagur, að ekki séu slik skip hér i höfn. Það er skip af þessari gerð, sem Eimskipafélagð hefur ákveðið að kaupa. amerisl smálesta flutninaa Af sömu gerð cg leiguskipinn seoti siglt hafa miiii Ameríku og Islandsn STJÓRN EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANRS hefur ákveðið að kaupa eitt 5800 smálesta vöruflutninga- skip af svipaðri gerð og amerísku leiguskipin, sem félagið hefur haft í förum. Verð skipsins verður um 4,5 millj. króna, og eru þetta talin mjög hagkvæm Langvarandi stjórnarkreppa leið- ir til kosninga í Finnlandi ---------------<>------- SCommúraistar voru andvigir kosningum. --------------------<>------ LANGVARANDI STJÓRNARKREPPA í Finnlandi hefur nú leitt til þeirrar ákvörðunar, að gengið verði til kosninga þar í landi. Hefur betta verið ákveði þrátt fyrir mikla andstöðu kommúnista. sem virðast óttast kosning- ar mjög. Dómsmálaráðherra land.sins hefur tilkynnt, að hann hafi gert ráðstafanir til þess að tryggja, að kosning- ar fari friðsamlega fram. Ástandið í gjaldeyris og við-4 ' skiptamálum Finna er nú í GÆR lauk í London fundahöldum Bevins og brezkra stjórnenda á Þýzka- landi, og fjallaði fundurinn um matvælaskortinn, sem nú er á brezka og ame- ríska hernámssvæðinu. Fer skortur þessi dagversnandi, og mun nú svo komið, að viða fá Þjóðverjar ekki nema 8—900 hitaeiningar á dag, en 1500 er talið það minnsta, sem maður getur haildið fuilum kröftum við. Verkamenn i Ruhr háfa enn mótmælt og segja, að iðnaðurinn hljóti að hrynja í rúst, þar sem verkamenn igeti ekki unnið sökum matar skorts. Clay hershöfðingi tel ur, að skortur þessi muni standa 3—4 vikur enn, en sé skárri en skorturinn um sama leyti í fyrra að því leyti, að nú sé von um úrbót. Eru skip á leiðinni með 130 —150 000 smálestir hveitis og ■annars kornmatar. Gromyfto ræðir Palsiínumálin í New York í PALESTÍNUMÁLUN- UM verður að gæta vand- lega eins höfuðboðorðs, jafn- réttis Gyðinga og Araba, sagði Gromyko á fundi alls- herjarþings sameinuðu þjóð- anna í New York. Eftir að auðséð varð í • stjórnmála- nefndinni, að tillaga Rússa •um að stórveldin ættu full- trúa 'í Palestínunefndinni, naut ekki fylgis, skýrði Gro- myko í fyrsta sinn fullkom- lega afstöðu Sovétríkjanna í þessu máli. Hann sagði, að bezt yrði að hafa í Palestínu tvöfalt ríki, það er með fullkomnu jafnrétti Gyðinga og Araba. Ef samkomulag næðist ekki milli þessara tveggja ríkja, yrði að stofna þar tvö sjálf- stæð ríki. Hann sagði, að til- vísun máls þessa til UN hafi verið viðurkenning Breta á„ að stjórn þeirra í landinu hefði misheppnazt. Þá taldi hann, að hin nýja nefnd, sem mun hafa á að skipa 40 manna starfsliði, ætti að hyggja vel að málum land- flótta Gyðinga í Evrópu. kaup. Ákvörðun um þetta var tekin af stjórn félagsins 13. þessa mánaðar, en undanfar- ið hafa farið fram umræður og athuganir á því hvort ekki væri heppilegt fyrir fé- lagið, að kaupa slík skip til vöruflutninga, og var þess meðal annars nýlega getið í grein hér í blaðinu, að fé- laginn bæri að athuga mögul leika á því að fá keypt eitt eða fleiri af leiguskipum sín um, eða skip af þeirri stærð, sem þeu eru. Fer hér á eftif greinar- gerð félagsins um þessi skipakaup: „Nokkur undanfarin ár hef ur Eimskipafélagið haft á leigu amerísk vöruflutninga skip, af sömu gerð og t. d. „Salmon Knot“, sem lengi hefur verið í förum hingað. Fyrir nokkru hefur fengist vitneskja um að skip þessi, sem eru eign Bandaríkja- stjórnar, væru tdl sölu fyrir all-miklu lægra verð en byggingarkostnaður þeirra nam, þrátt fyrir það þó þau séu svo að segja nýbyggð, og sum mjög lítið notuð. Skipin, sem Eimskipafé- lagið hefur fengið leigð, hafa yfirleitt reynst vel og verið að mörgu leyti hentug til Ameríkuferða, og þó þau séu nokkuð stór fyrir hafnir úti á landi, eru þau frekar grunn skreið, og því hægt að nota þau til siglinga hér við land, a.m.k. á aðalhafnirnar. Félagið hefur því athugað vandlega ýms atriði í sam- bandi við kaup á einu skipi af þessari gerð. Hefur sú at- hugun leitt í ljós að hag- kvæmt geti verið að félagið eignaðist slíkt skip, einkum með tilliti til þess að þá hef ur félagið fullkomin umráð yfir skipinu, og getur sent það hvert sem er, en það hef ur reynst því nær ómögu- legt að fá samþykki eigenda skipanna tilþess að þau megi fara út á land, en hafi það fengizt, hefur félagið orðið að greiða mjög háa auka- leigu. Að lokinni þessari athug- tun, samþykkti stjórn Eim- skipafélagsins á fundi sín- um 13. þ. m. að kaupa eitt skip af þessari gerð, og hafa þegar verið gerðar ráðstaf- anir til að skipið verði valið úr þeim skipum, sem til sölu eru. Skip ’ þessi eru um 5800 D. W. smál. a, stærð. Lengd ■ mjög alvarlegt, og hefur vísi- talan rokið upp úr öllu valdi meðan á stjórnarkreppunni stóð, og hækkað til dæmis um 42 stig i marzmánuði ein- um, úr 482 stigum í 524. Frámarandi stjórn í Finn- landi er samsteypustjórn, og stóðu að henni þessir aðal- flokkar: Bændaflokkurinn, jafnaðarmenn og kommún- istar. Forsætisráðherrann, Pekkala, er þó ekki úr nein- um þessara flokka, heldur tilheyrir hann litlum flokki, sem klauf sig út úr jafnaðar- mannaflokknum í stríðslok- in. Churchil! ræðir bandaríki Evrópu EVRÓPA hefur aldrei sokkið eins djúpt eins og nú í ógæfu sinni, sagði Churc- hill í ræðu í Albert Hall í London i gær. Aðeins banda- ríki Evrópu geta bjargað álfunni, og slik bandariki eiga að verða ein af máttar- staðum sameinuðu þjóðanna og friðarins í heiminum. Churchill talaði á fundi samtaka þeirra, er hann hef- ur stofnað til eflingar banda- rikjum Evrópu. Tók þar einn- ig til máis erkibiskupinn af Canterbury. Frakkland og Bretland eiga eftir hugmynd þessari að verða kjarni þess ara bandaríkja, og Þýzka- land á innan þeirra að fá tækifæri til að rísa upp og hafa á hendi íriðsamlegt hlutverk. Churchill mótmælti, að þessu bandalagi væri stefnt gegn RSsslandi. , þeirra er 338 fet og 8 þuml. Breidd 50 fet, og rista þau 21 fet fullfermd. Þau hafa Framhald á 2. síðu. Rnault-bílarnir: Umsóknareyðubiöðin gengu upp í gær. ÞAÐ var mannmargt á Pósthúsinu í gærdag, vegna auglýsingar viðskiptaráðs um sölu Renault bifreiðanna en þangað átti að vitja um- sóknareyðublaðanna. Prent- uð höfðu verið 2000 eyðu- blöð og gengu þau öll upp í gærdag. Fyrir hádegið í gær féldc pósthúsið 1500 umsóknar- eyðublöð og gengu þau öll upp fyrir klukkan 12. Eftir hádegið bættust 500 við og voru þau rifin út á svip- stundu. Fyrir föstudaginn mun þó verða prentað meira af um sóknareyðublöðum og verða þau afgreidd af bréfapóststof unni, en umsóknarfresturinn er til 25. þessa mánaðar. Á eyðublöðum þessum, eiga þeir, sem sækja um Renault-bifreiðarnar, að gefa ýmsar upplýsingar, svo sem hvort þeir eigi bifreið eða hvort þeiir eigi bifreið í pönt- un og því um líkt. j Kommúnisfar bera| fram vanfraust á j ríkisstjórnina. ÞRÍR ÞINGMENN j KOMMÚNISTA, þeir Ein- j ar Olgeirsson, Sigfús Sig i urhjartarson og Lúðvík I Jósefsson, báru fram á al i þingi í fyrrakvöld tillögu i til þingsályktunar um van j traust á núverandi ríkis- j stjórn. j Ekki liafði verið ákveið í í gær livenær vantraustið j yrði rætt eða hvaða hátt- i ur yrði hafður á umræð- | unni um það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.